Morgunblaðið - 04.05.1960, Blaðsíða 10
eppa
10
MORCUyBT 4 ÐT Ð
Miðvikudagur 4. maí 1960
Dregið 7 mai
Atómið -
Eftir Lynn Poole
VÍSINDAMENN hafa nú tek-
ið í þjónustu sína geislavirk
atóm úr karbóni-14 til að ráða
aldur hluta, sem gerðir voru
fyrir allt að 30 þúsund árum.
Á þennan hátt hafa fengizt
hinar ótrúlegustu niðurstöður
og mörgum kenmngum, sem
fræðimenn hafa haldið fram
um lángan aldur, hefur verið
kollvarpað.
Karbón-14 fundu tveir vís-
indamenn við Kaliforníuhá-
skóla 1 Berkeley árið 1941.
Svo var það sjÖ árum síðar,
að dr. Willard F. Libby, sem
þá var prófessor í efnafræði
við Chicagoháskóla, gerði
merka athugun. Honum var
kunnugt um, að geimgeislar í
ytri geimnum hafa frá örófi
alda skollið á gufuhvolfi jarð-
ar. Sumir þessara geimgeisla
rekast á köfnunarefnisatóm
um það bil átta km ofan jarð-
arinnar og myndá geislavirk
atóm karbón-14, sem komast
síðan í snertingu við jörðina.
Lifandi jurtir, dýr og menn
taka til sín karbón-14 í formi
kolsýru, en jafnskjótt og þau
deyja, hætta þau að taka það
til sín.' Þá leysist það upp
karbón-14 í viðnum var mælt
og tilheyrandi útreikningar
gerðir. Niðurstaðan varð sú,
að geislavirknin frá karbóni-
14, sem kom fram í mælitæk-
inu, sýndi — að Sesostris kon-
ungur hafði í raun og veru
dáið kringum 3700 f. Kr.
Þegar hér var komið, fóru
dr. Libby að berast sýnishorn
víða að, og reyndi hann þessa
aðferð sína á öllum. Hún
leiddi m. a. í ljós, að hveiti-
og rúgkorn frá Egyptalandi
voru 5200 ára, viðarkolbútur
frá írak var 6600 ára, viður,
sem fannst undir lagasandi í
Chicago, var 8200 ára. Lífræn
efni frá Monterey í Kaliforníu
hafði legið þar í rúm 17 þús-
und ár, og sýnishorn frá New-
berry Crater í Oregon reynd-
ist vera kringum 20 þúsund
ára.
Fregnir af þessari nýju
aldursmælingaaðferð bárust
víða og vöktu áhuga fornleifa
fræðinga, mannfræðinga, jarð
fræðinga og landfræðinga.
Sögulegar staðreyndir og ár-
töl, sem áður voru óþekkt,
komu nú fram í dagsljósið.
Nákvæmara tímatal var nú
smám saman fest á blað og
ártöl, sem áður voru talin á-
Þannig varð karbón-14 uppi
staðan í sögu, sem er einna
líkust leynilögreglusögu. Rétt
utan við vindsorfið þorp, P’u-
la-tien í Mansjúríu, liggur
uppþornað stöðuvatn. Enginn
vissi, hvenær vatnið í því
hafði þornað. Djúpt í jarð-
veginum fann japanskurgrasa
fræðingur frækorn vatnalót-
urjurtar, sem orðið höfðu eft-
ir 1 leðjunni, þegar vatnið
þornaði upp. Við aldursmæl-
ingar með karbón-14 kom í
ljós, að frækornin voru þús-
und ára og þar með var ráðin
gátan um það, hvenær stöðu-
vatnið hafði þornað upp.Þetta
var allt gott og blessað, en
það sem einkum ruglaði grasa
fræðinga í ríminu var það,
að sum þessara frækorna voru
frjóvguð, en þeir höfðu áður
talið fullvíst, að frækorn eldri
en 200 ára gætu ekki frjóvg-
azt. Geislamælingar dr. Libb-
ys leiddu því einnig í ljós
aðra staðreynd — þúsund ára
lótusjurtir geta fest rætur á
ný.
Nokkur þessara frækorna
voru send til þjóðgarðanefnd-
arinnar í Washingtonborg og
þar voru þau búin undir
frjóvgun hinn 28. febrúar
1951. Hinn 3. marz skaut eitt
frækornið frjóöngum og ann-
að tveimur dögum síðar. Hinn
6. marz voru frjóangarnir
gróðursettir. Hinn 12. júní
leysir ráðgátu heimssögunnar
smém saman með ákveðnum
og þekktum hraða, þ. e. hálf-
ur lítri á 6.568 árum. Þannig
missir líkami jurta, dýra eða
manna um það bil helming
þess magns af karbóni-14, sem
safnazt hefur fyrir í honum,
á sex þúsund árum.
Hægt er að mæla það magn
af karbóni-14, sem eftir er í
dauðum líkama. Hugmynd dr.
Libbys var sú, að með því að
búa til nákvæmt geislamæli-
tæki til að mæla magnið af
karbóni-14 í dauðum líkama,
ætti hann að geta fengið vit-
neskju um, hve mikið af því
hefði leystst upp og reiknað
þannig út aldur viðkomandi
hlutar.
Dr. Libby tók nú til óspilltra
málanna að framkvæma þessa
hugmynd. Hann smíðaði mæli
tækið og reyndi það á egypzk
um viði. Viðurinn var úr lík-
skipi í gröf Sesostris III,
Egyptalandskonungs, sem tal-
ið var að dáið hefði kringum
3700 f. Kr. Hið geislavirka
reiðanleg, reyndust nú óná-
kvæm og röng.
Um nokkurra ára skeið
höfðu fundizt minjar eftir
Indíána í nokkrum norður-
héruðum New Yorkfylk-
is. Fornleifafræðingar vissu,
hvaða ættflokki munir þess-
ir heyrðu til og höfðu reiknað
út, að hann hefði setzt að á
þessum slóðum skömmu eftir
Kristsburð eða fyrir um það
bil 1900 árum. 1950 fundust
enn minjar á sömu slóðum
og voru þær nú sendar dr.
Libby. Niðurstaðan af aldurs-
mælingum hans vöktu bæði
undrun og áþuga fornleifa-
fræðinga, því að hann fann
ekki aðeins nákvæmlega ald-
ur þeirra með útreikningum
sínum, heldur sannaði hann,
að þær heyrðu ekki til Indí-
ánaflokknum, sem menn
höfðu haldið, heldur öðrum,
sem hafði búið þar þrjú þús-
und árum fyrir Krist. Þetta
breytti stór'jm sögulegu tíma-
tali héraðanna.
1952 voru komnir frjóknapp-
ar á jurtirnar, og 30. júní opn-
uðust þeir og sextánblaða, rós
rautt lótusblóm stóð í blóma.
Frækornum var safnað frá
fyrsta blómsturskeiðinu; þau
skutu frjóöngum, voru gróður
sett og uxu upp og döfnuðu og
urðu að nýjum lótusblómum.
Ef komið er í Kenilworth
Aquatic Gardens í Washing-
tonborg, blasa við manni þessi
unaðslegu blóm, er vaxið hafa
upp af frækornum, sem legið
hafa í dvala í þúsund ár í
jarðvegi hinna villtu slétta í
Mansjúríu. Vísindamönnum
kemur saman um, að karbón-
14 aldursmælingaraðferð dr.
Libbys og hin mörgu öðru not
þessa geislavirka atóms, sem
hún hefur leitt af sér, sé
stærsta framlag til vísinda-
rannsókna, sem komið hefur
fram síðan smásjáin var fund-
in.
(The Johns Hopkins
University)
4k¥
♦ *
BRiDCE
♦v
AÐ 8 UMFERÐUM loknum í
kvennaflokki var staðan þessi:
England 28 stig; Ðanmörk 28;
Egyptaland 24; Frakkland 24;
ftalía 22; Austurríki 21; USA 21;
Suður-Afríka 16; írland 13;
Þýzkaland 9; Holland 6; Belgía 6;
Sviss 4; Ástralía 2.
Þeim þátttökulöndum, sem
ekki komast í úrslitakeppnina í
karlaflokki, var gefinn kostur á
stuttri, en skemmtilegri keppni.
Var keppendum raðað í tvo riðla
og spilaðir 16 spila leikir. Annan
riðilinn sigraði ísland með 24
stigum, en í öðru sæti varð Eg-
yptaland með 21 stig. Hinn riðil-
inn sigraði Brazilía.
Frá Olympiumótinu í Torino.