Morgunblaðið - 07.05.1960, Page 12
12
MORGUF/BLAÐIÐ
Laugardagur 7. maí 1960
HLEGARÐIJR
★
Dansleikur í kvöld
★
ROCK AND ROLL — JITTERBUG
CHA—CHA—CHA
D I S K Ó leikur nýju lögin
Harald G. Haralds syngur.
★
HLÉGARDUR ER SKEMMTISTAÐUR
UNGA FÓLKSINS
★
Meðal fjölda nýrra laga eru:
Step by step, Fame and fortune, Stuck on, What in
the world’s come over you, Puppy love o fl. o. fl.
Munið sætaferðirnar frá B.S.f. kl. 9,30.
Ölvun bönnuð Afturelding
IZiáð til leigu
Nýleg 4ra herb. íbúð til leigu frá 1. júní í Voga-
hverfi. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 15- maí
merkt: „3395“.
77/ sölu
vegna flutnings, góð vel með farin amerísk þvotta-
vél, svefnsófi, ljósakróna, vegglampar og hansa-
gluggatjöld. — Ásvallagata 46, II. hæð, Sími 18660
Breytingar
á gjaldskrá Strætisvagna
Reykjavíkur
Frá og með 7. maí verða svofelldar breytingar á gjald-
skrá S.V.R.
I. Fargjöld fullorðinna á hraðferða- og almennum leiðum:
1. Ef keyptir eru í serm 34 miðar, kosta Þeir samtais
kr. 50.00, þ.e. hver miði kr. 1,47.
2. Ef keyptir eru í senn 5 miðar, kosta þeir samtals kr.
10.00, þ. e. hver miði kr. 2 00.
3. Einstakt fargjald kostar kr. 2,10.
II. Fargjöld barna á hraðferða- og aimennum leiðum:
1. Ef keyptir eru í senn 16 miðar, kosta þeir samtals
kr. 10.00, þ.e. hver miði kr. 0,62%.
2. Einstakt fargjald kostar kr. 0,75.
III. Fargjöld á Lögbergsleið (Reykjavík—Lögberg):
1. Ef keyptir eru í senn 10 miðar, kosta þeir samtals
kr. 44.00, þ.e. hver miði kr. 4,40.
2. Einstök fargjöld fullorðinna kosta kr. 6.25.
3. Einstök fargjöld bama kosta kr. 3.75.
4. Ef keyptir eru í senn 10 miðar, kosta þeir samtals
kr. 2500, þ.e. hver miði kr. 2.50. .
Strætisvagnar Reykjavíkur
Scanbrit
útvegar skóla og úrvals heim
ili í Englandi fyrir erlenoa
nemendur. Ungt fólk er ætíð
á heimilunum, er veitir mögu
leika til að æfa málið við
beztu skilyrði utan skólans.
Seanbrit hefur nú stofnað eig
in skóla í Bournemouth í Suð
ur-Englandi. Uppl. gefur
Sölvi Eysteinsson, sími 14-0-29
Miðaldra, reglusöm hjón óska
að taka á leigu 2ja herbergja
ibúb
Örugg greiðsla. Sími 18057.
Húsgögn til sölu
vegna brottflutnings, sem nýtt
Stór fataskápur, borðstofu-
borð. Til sýnis eftir kl. 2 í
dag, Sólvallagötu 11, kjallara.
Kokkur
Óska eftir að komast sem
kokkur á góðan bát. Er ekki
sjóveik. Meðmæli fyrir hendi.
Tilb. sé skilað innan viku, til
afgr. Mbl., merkt: „Vön-3281“
lönaðarhusnæði
til leigu, ca. 40 ferm., fyrir
lager eða léttan iðnað, nálægt
höfninni. Hitaveita. Tilboð
merkt „1500 — 3284“, fyrir n.
k. mánudag.
Komiö með
karlmannafötin kl. G á mánu-
daginn. —
NOTAÐ og NÝTT
Vesturgötu 16.
Söiubörn — Sölubörn
komið í Góðtemplarahúsið kl.
5—7 í dag eða kl. 10 í fyrra-
málið. Takið merki sem seid
véVða fyrir sumarstarfið að
Jaðri. Góð sölulaun og verð-
laun. Hver selur fyrir hæstu
upphæðina í ár?
Sumarstarfsnefnd.
Húsbyggjendur
Tek að mér að rífa og hreinsa
mótatimbur, í ákvæðisvinnu,
á kvöldin og helgar, gegn
greiðslu í mótatimbri. Tilboð
sendist blaðinu, merkt: „Hús
byggjendur — 3286.
íbúð óskast
2ja—3ja herb. íbúð óskast nú
þegar eða 14. maí. Húshjálp
kemur til greina. Tilb. send-
ist blaðinu fyrir 10. mai, merkt
„Þrennt fullorðið — 3396“.
Smurt brauð
og snittur
Opið frá kl. 9—11 '1 e. h.
Sendum heim.
Brauðborg
Frakkastig 14. — Simi 18680.
Járnsmiður
Viljum ráða járnsmið á verkstæði okkar
á olíustöðinni í Skerjarfirði. Upplýsingar
í síma 11425.
Olíufélagið Skeljungur h.f.
Atvinna
Stúlkur vantar strax til fastra starfa I verksmiðju
vorri. — Upplýsingar frá 10—12 laugardag og
tegundum.
Sápugerðin FRIGG
Til sölu
3ja herb kjallaraíbúð rétt hjá íþróttaleikvanginum
í Laugardal.
VIÐSKIPTAMBÐLUNIN
Hallveigastíg 9 — Sími 23039
Stúlka óskast
Góð vinnuskilyrði
MATSTOFA AUSTURBÆJAR
Starfsstúlku
vantar að Veitingaskálanum við, Hvítárbrú. —
Upplýsingar í síma 56, Akranesi og á staðnum.
Kjalarnes — Kjós
Laugardagsferðir frá Hálsi í sumar verða kl. 10 og kl. 19.
íbuð óskast
4ra— 5 herbergja íbúð óskast til leigu 14. maí
eða síðar. Helzt sem næst Háskólanum — annað
kemur til greina. Uppl. í síma 35413.
Matráðskonu
vantar að símstöðinni Brú, Hrútafirði 15.
þ.m. — Nánari upplýsingar veitir símstöð-
in Brú.
AÐAL-BÍLASALAN
hefur til sýnis og sölu í dag mjög mikið úrval af bílum,
svo sem:
Benz Junior D.K. w ’60. >
Volkswagen 1960. >
Fiat 1800 1960 >
Opel Rekord 1959 i
Volvo 444 1959 i
Skoda 440 1959 \
Fiat 1400 1958 j
Fiat Multifla 1960
Chevrolet 1960
Morris sendibifreið 1960
Moskwitch 1959
Volkswagen 1959
Fiat Station 1100 1958
Fiat Multifla 1957
Ennfremur mjög mikið úrval af eldri gerðum af öllum
stærðum.
Aðal-bilasalan & Búvélasalan
Simar 15-0-14 og 2-31-36
Halldór Snorrason Sveinn Jónasson