Morgunblaðið - 07.05.1960, Síða 17

Morgunblaðið - 07.05.1960, Síða 17
Laugardagur 7. maí 1960 MORGVNBLAÐIÐ 17 Fólagslíf Reykjavíkurmót 1. flokks hefst á Melavelli 7. maí kl. 2 KR og Þróttur og kl. 3,15 Fram og Valur. — Mótanefndin. I.R.-ingar Sjálfboðavinnan í nýja skálan um hefst um helgina. Mætum öll. Ferðir frá BSR kl. 2 laugardag. Byggingarjjefndin. I. O. G. T. St. Svava nr. 23 Fundur á morgun. Hringið í Góðtemplarahúsið milli kl. 5 og 7 í dag. — Lára. Barnastúkan Jólagjöf nr. 107 Fundur á morgun kl. 16, á venjulegum stað. Munið merkja- söluna á sunnud., til styrktar barnastarfinu að Jaðri. — Takið merki til sölu í Góðtemplarahús- inu kl. 17—19 : dag og 10—12 á morgun. — Gæzlumaður. Barnastúkan Díana Fundur á morgun. Mætið öll. — Gaezlumaður. PILTAR A' ef þifl pfqtó unnustuná. /f/ pá i éq hrinqand /fí/ A/öffð/j flsm//x(sso/?\ I — Byggingasomvinnufélag lögieglumanna í Reykjavík hefur til sölu íbúðarhæð ásamt íbúðarrisi við Drekavog. íbúðarhæðin er 3 herbergi, eldhús og bað. Samtals 81 ferm. Þeir, fé- lagsmenn er neita vildu forkaupsréttar síns gefi sig fram við stjórn félagsins fyrir 15. þ.m. STJÓRNIN Til leigu Vandað einbýlishús með góðri lóð,. nálægt miðbænum. Þeir, sem hefðu hug á að taka húsið á leigu, sendi nöfn sín til afgr. Mbl. fyrir 13. þ.m., merkt: „Einbýli — 4300“. Vandaður sumarbuslaður óskast til leigu — ekki í næsta nágrenni bæjarins. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „3371“. FRAMLEIÐIIM I JEPPABIFREIÐAR Skúffur Kr. 4600.00 Stuðarar fr. — 150.00 Stuðarar aft. — 125.00 Hvalbakshl. 1 sett — 300.00 Húdd — 700.00 Bretti 1 sett — 1000.00 Brettahlífar 1 sett — 200.00 Bifreiðav. Mú'ii Suðulandsbr. 121 Sími 32131 Hentar einnig ágætlega gömlum saumavélum. Rafhreyfillinn ANF 789, til að byggja á saumavél- ar er fyrirmyndar vél. 220 v fyrir rið- eða jafnstraum, 40 vatta, smekkleg lögun, lítill og ábyggilegur, þægi- leg hraðastilling, létt sporstilling, hávaða- laus gangur, truflar ekki útvarp. Vinsamlegast biðjið um uppiýsingar hiá: K. Þorsteinsson, Pósthóif 1143, Reykjavik. Deutscher Innen- und Aussenhandel Beriin N 4 — Chausseestr. 110 — 112 Deutsche Demokratische Republik. VEB EIEKTROMASCHINENBAU DRESDEN NIEDERSEDIITZ Viðskiptafræðingur óska eftir atvinnu. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld merkt: Víðskiptafræðii gur—3289. Tilboð óskast í raflögn í nýtt pðst- og símahús í Hafnarfirði Teikningar ásamt útboðslýsingu verða afhentar í símstöðinni í Hafnarfirði og á skrifstofu Bæjar- símans í Reykjavík, gegn 200 króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Bæjarsímastjór- ans í Reykjavík fimmtudaginn 12. maí 1960 kl. 11 f.h. Bæ jarsíminn í Reykjavík og nágrenni. Innheimtumaður Starf innheimtumanns hjá Rafveitu Hafnarfjarðar er laust til umsóknar. Laun samkvæmt 10. flokki launasamþykktar Hafnarfjarðarbæjar.. — Upplýs- ingar í skrifstpfu Rafveitunnar. Rafveita Hafnarfjarðar Verkamenn óskast strax. Byggingafélagið Brú h.f. Sími 16298 Nofaður karfohrelstrari með mótor og tilheyrandi til sölu ódýrt, ef samið er strax. Upplýsingar í síma 22252 og í Fiskiðjuveri Bæjarútgerðar Reykja- víkur við Grandaveg. Bæjarútgerð Reykjavíkur Sendiferðabifreið Tilboð óskast í GARRANT diesel-sendiferða- bifréið, árgerð 1957. Bifreiðin verður til sýnis við Afurðasölu SÍS, Laugarnesvegi í dag kl. 1—3 e.h. Tilboðum sé skilað á sama stað. Samband ísl. samvinnufélaga Vinnuskóli Reykjavíkur Vinnuskóli Reykjávíkur tekur til starfa um mán- aðarmótin maí—júní og starfar til mánaðarmóta ágúst—seþtember. I skólann verða teknir unglingar sem hér segir: Drengir 13—15 ára incl., og stúlkur 14—15 ára incl., miðað við 15. júlí n.k. Einnig geta sótt um skólavist drengir, sem verða 13 ára og stúlkur, sem verða 14 ára, fyrir n.k. ára- mót Umsækjendur á þeim aldri verða þó því aðeins teknir í skóiann, að nemendafjöldi og aðrar ástæður leyfi. Umsóknareyðublöð fást í Ráðningarstofu Reykja- víkurbæjar, Hafnarstræti 20, II. hæð, og sé um- sóknum skilað þangað fyrir 20. maí n.k. Ráðningarstofa Reykjavíknrbæjar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.