Morgunblaðið - 07.05.1960, Síða 18
18
MORCUTSItJ 4Ð1Ð
'Laugarflae'ur T maí 1Q60
Urslit á Wemble
BLACKBURN Rovers var stofn-
að árið 1874. Var félagið því eitt
af þeim liðum er stofnuðu sam-
tök árið 1888 er nefndust Foot-
ball League.
Félagið hefur frá byrjun verið
meðal forystuliða í enskri knatt^
spyrnu, enda hefur það unnið
marga glæsilega sigra. Félagið
hefur sex sinnum sigrað í bikar-
keppninni, árin 1884, 1885, 1886,
1890, 1891 og 1928. Tvisvar hefur
liðið sigrað í 1. deild, árin 1912
og 1914, og tvisvar í 2. deild, árin
1939 og 1958. I deildarkeppninni,
sem nú er nýlokið, varð liðið
nr. 18.
Bækistöðvar liðsins eru í
Ewood Park, Blackburn.
— ★ —
Wolverhampton Wanderers er
stofnað árið 1877. Félagið var
því einnig eitt af stofnendum
Football League. Saga félagsins
er tvíþætt og markar árið 1949
tímamót í sögu þess. Fram að
þeim tíma hafði lítið borið á fé-
laginu úmfram önnur félög, en
árið 1949 sigrar það í bikar-
keppninni og má segja að þá
hefjist frægðartímabil, sem gert
hefur það að v.erkum, að varla
er hægt nú á dögum að tala um
enska knattspyrnu svo úlfanna
sé ekki getið. Félagið hefur
þrisvar sigrað í bikarkeppninni,
árin 1893, 1908 og 1949. Þrisvar
hefur félagið sigrað í 1. deild,
árin 1954, 1958 og 1959, en auk
þess varð það nr. 2 1950 og 1955.
Fyrsta sætið í 2. deiid hlaut fé-
lagið 1932 og 3. deild vannst
1924. I deildarkeppninni, sem nú
er nýlokið, varð það nr. 2.
Aðsetur félagsins er á Moline-
ux-leikvanginum í Wolverhamp-
ton. —
Hápúnkturinn í lífi enska
knattspyrnumannsins er þeg
ar hann gengur upp að heið-
ursstúkunni og fær afhent
sigurlaunin úr hendi þjóð-
höfðingjans. — Myndin hér
að ofan sýnir hertogann af
17 óio - 6,74
í Iungstökki
INNANFÉLAGSMÓT í frjáls
íþróttum fer fram þessa
dagana á vegum Í.R. og náð
ist í fyrradag ágætur ár-
angur í langstökki drengja.
Þorvaldur Jónasson, K.R.
stökk 6.74 m. og er það að-
eins 3 sm. frá drengjameti
Arnar Clausen frá 1946.
Örn var 17 ára, er hann
setti drengjametið, sem er
677. — Þorvaldur Jónasson
er einnig 17 ára og er nem-
andi í Gagnfræðaskóla Vest 7
urbæjar og mjög áhugasam- J
ur um allt íþróttalíf innan 1
skólans. I
Edinborg afhenda hinn eftir-
sótta verðlaunagrip, en hann
er þar mættur í forföllum
Elisabetar drottningar, kem
venjulega er viðstödd úr-
slitaleikinn. Við hlið hertog-
ans stendur framkvæmda-
LEIÐIN TIL
Blackburn:
3. umf. Sunderland .... 1—1
— — do .... 4—1
4. umf. Blackpool .... 1—1
— — do. .... 3—0
5. umf. Tottenham .... 3—1
6. umf. Burnley ....... 3—3
— — do .... 2—0
7. umf. S. Wednesd. .. 2—1
stjóri enska knattspyrnusam
bandsins, Sir Stanley Rous.
Auk bikarins fær hver leik-
maður gullpening að laun-
um. — Leikmaðurinn, sem
við bikarnum tekur er
Lofthouse Botton 1958.
WEMBLEY
Wolverhampton:
3. umf. Newcastle . .... 2—2
— — do .... 4—2
4. umf. Charlton ... .... 2—1
5. umf. Luton ...... ,... 4—1
6. umf. Leicester ... ,... 2—1
7. umf. A. Villa. ... ,... 1—0
19—8 15—7
KR vann 4. flokksmótið
Minnsti og jafnframt yngsti
leikmaður 4. flokksmótsins í
handknattleik var Guðmundur
Hjartarson, Ármanni. Hann er
12 ára og mjög efnilegur hand-
knattleiksmaður.
FYRSTA opinbera handknatt-
leiksmótið fyrir 4. flokk var
haldið sl. þriðjudag að Háloga-
landi. Átta félög tóku þátt í mót-
inu, þar af tvö utanbæjar félög
Haukar úr Hafnarfirði og f.B.K.
Húsið var yfirfullt af áhorf-
endum, sem kvöttu hina ungu og
verðandi handknattleiks-stjörn-
ur óspart. Leikirnir voru spenn-
andi, fjörugir og skemmtilegir.
Hinir ungu handknattleiksmenn
sýndu að í mörgum listum hand-
knattleiksins eru þeir komnir
furðanlega langt. Og sumir hverj
ir hafa tamið sér marga beztu
eiginleika, sem meistaraflokks-
menn eru gæddir. Og oft á tíðum
hefðu hinir „stóru“ getað séð
eftirmynd sína speglast í
gjörðum hinna ungu handknatt-
leiksmanna.
K.R. varð sigurvegari í mót-
inu, en einstaka leikir fóru sem
hér segir: Fram : f.R. 8:10, Í.B.K. :
Haukar 8:9, Ármann : Valur
12:10, Víkingur : K.R. 4:6, Hauk-
ar : f.R. 9:11, K.R. : Ármann 6:1,
K.R. : Í.R. 6:3.
Sigurvegarar KR í Hraðkeppnismoti 4. flokks í handknattleik
ásamt þjálfara sínum, Sigurði Óskarssyni. Bezti maður liðsins
var markmaðurinn, sem varði af hinni mestu snilld. Og bezti
eiginleiki liðsins var línuspil þess.
/r
Agústa til Rómar
Á innanfélagsmóti ÍR, sem fram fór í Sundhöllinni í gær-
morgun, synti Ágústa Þorsteinsdóttir, Á, 100 m. skriðsund á
1.07,4 mín. og er það 1/10 sek. betra en íágmarkskrafa Olympíu-
nefndar fyrir þátttöku á Olympíuleikjunum í þessari sund-
grein. Guðmundur Gíslason, ÍR, reyndi einnig að ná lágmark-
inu í 100 m. skriðsundi, tími hans var 59,5 sek., en lág-
markskrafan er 58,8 sek. — Tilraun Hrafnhildar Guðmunds-
dóttur heppnaðist heldur ekki. Hún synti 200 m. brtngusund
á 3.06,8 mín. en lágmarkið er 3.00,0 mín. — 1 hverri grein var
synt á 3314 metra braut ,þar sem lágmarkskröfurnar miðast
við þá brautarlengd. —
Badmintonmót
íslands hefst í dag
MEISTARAMÓT íslands í
badminton fer fram nú um
helgina í húsi KR við Kapla-
skjólsveg. Mikil þátttaka er í
mótinu, eða samtals 47 ein-
staklingar. Eru flestir héðan
úr Reykjavík, frá Tennis- og
badmintonfélagi Reykjavíkur
(TBR) og Skandinavisk Bold
kluh (SBR), en einnig send-
R.víkurmót 1.
flokks keist
í dog
REYKJAVÍKURMÓT 1. flokks í
knattspyrnu hefst í dag kl. 14:00
á Melavellinum, með leik milli
K.R. og Þróttar en síðan keppa
Valur og Fram.
Má búast við að mikill áhugi
verði fyrir þessu móti, vegna
Bikarkeppninnar, sem tekin verð
ur upp í sumar, en þar munu
1. fl. liðin hafa rétt til þátttöku
í keppni með 1. deildar liðunum.
ir UMF Snæfell í Stykkis-
hólmi marga þátttakendur.
Má segja að badminton sé
þjóðaríþrótt Stykkishólms.
Badmintoníþróttin á vaxandi
fylgi að fagna hér á landi, og
hefur öll aðstaða til iðkunar
hennar batnað mjög með til-
komu hinna stærri íþróttahúsa.
Flestir beztu badmintonleikar-
ar landsins eru nú mættir til
leiks, og má því óefað búast við
tvísýnni og skemmtilegri keppni.
—• Núverandi Islandsmeistari í
einliðaleik karla er Ágúst Bjart-
mars frá Snæfelli og í tvíliða-
leik karla þeir Einar Jónsson og
Óskar Guðmundsson frá TBR, en
hinn síðarnefndi er nú Reykja-
víkurmeistari í einliðaleik. — í
kvennaflokkum eru íslands-
meistárar nú Jónína Nieljohníus-
dóttir í einliðaleik og í tvíliða-
leik þær Rannveig Magnúsdótt-
ir og Hulda Guðmundsdóttir,
allar frá TBR. Einnig er leikin
tvenndarkeppni og eru nú Is-
landsmeistarar þau Jónína
Nieljohníusdóttir og Þórir Jóns-
son frá TMB. Þá er einnig leikið
í 1. flokki í öllum greinum.
Forleikir fara fram í dag, en
úrslitaleikir verða leiknir á
morgun. Hefst keppni kl. 2.00
báða dagana.