Morgunblaðið - 14.05.1960, Side 5
Laugardagur 14. maí 1960
MORCVNLLAÐIÐ
5
nfff?? /fflffff
ilili .........
ÞAÐ hefur alltaf verið minn
versti galli, hvað ég er slæm
í viðtölum, sagði Engel
Lund, er við hittum hana að
máli, — sumir eru svo smart
og geta alltaf sagt eitthvað
hnyttið, en það get ég ekkL
Með Engel Lund var und-
irleikari hennar, dr. Ferdi-
nand Rauter og er þetta í
fyrsta skiptið, sem hann
kemur tii Islands. Dr. Raut
er er þýzkur að ætt, en
hefur verið enskur ríkisborg
ari síðan 1946.
— Við höfum unnið sam-
an í þrjátíu ár, segir Lund,
— og rifist afskaplega mik-
ið. Það er aðalatriðið að
halda áfram að rífast.
— Um hvað?
— Um lögin, tempó og
ýmislegt. Fyrst vel ég lögin
og síðan byrjum við og
höldum áfram þangað til
við höfum komizt að nið-
nrstöðu. Stundum vinn ég
og stundum hann. — En tg
sagði henni Elínu frá þessu
öllu einhverntíma.
— Eruð þér nú r*.8 kenna
Fílharmóníukórnum?
— Ja, — kennslu getum
við ekki beinlínis kallað
það. Ég leiðbeini fólkinu í
smáhópum og við tölum
um ýmislegt, sem má forð-
ast, t.d. söngþreytu og við
tölum um orðin, öndunina
og fleira.
— Heyrðuð þér Carmina
Burana?
— Já, og eg varð svo hrif
in. Ég ætlaði fyrst og fremst
að koma til að gagnrýna og
vera hörð, en gleymdi því
alveg. Aiuðvitað alls ekki
fullkomið, en margt afskap-
lega vel gert. Það eru svo
margar góðar raddir til á
íslandi og sönggleðin er hér
svo mikil.
— Ætlið þér að halda
hljómleika?
— Já, þess vegna er dr.
Rauter kominn, en ég veit
ekki hvenær þeir verða. Ég
hef þurft að ná í hann Ragn
ar — en þér vitið nú hvern-
ig það er.
— Eigum við kannske að
reyna að ná í hann núna?
— Núna? — Vitið þér
hvernig á að ná í Ragnar?
Ég skal segja yður eitt í
þessu sambandi. Um daginn
þurfti ég nauðsynlega að ná
í hann, hringdi á ótal staði
og loks heim til hans, en
sagði við sjálfa mig um leið:
Þetta er gersamlega þýðing-
arlaust. En hver haldið þér
að komi í símann. RAGN-
AR. Ég varð svo undrandi,
að ég gat ekkert sagt.
Það eru til fjórar manngerðir?
Sá, sem veit ekkert, en veit
ekki að hann veit ekkert — er
fífl — forðist hann.
Sá, sem veit ekkert, en veit að
hann veit ekkert — er einfaldur
— kennið honum.
Sá, sem veit, en veit ekki að
hann veit — er sofandi — vekið
hann.
Sá, sem veit og veit, að hann
veit — er vitur — fylgið honum.
— Lady Burton.
Flugfélag íslanðs h.f.: — Millilanda-
flug: Hrímfaxi fer til Osló, Kaupmh.
og Hamborgar kl. 10:00 í dag. Vaentan-
legur aftur til Rwkur kl. 16:40 á morg-
un. — Innanlandsflug í dag: Til Akur-
eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavíkur,
Isafjarðar, Sauðárkróks, Skógasands
og Vestmannaeyja (2 ferðir). — A
morgun til Akureyrar, Siglufjarðar og
V estmannaey j a.
Loftlciðir h.f.: — Leifur Eiríksson
er væntanlegur kl. 6:45 frá New York.
Fer til Stavanger og Helsinki kl. 8:15.
— Leiguflugvélin er væntanleg kl. 19:00
frá Hamborg, Kaupmh. og Gautaborg
Fer til New York kl. 20:30. — Leifur
Eiríksson er væntanlegur kl. 01:45 frá
Helsinki og Osló. Fer til New York
kl. 03:15.
Pan American flugvél kom til Kefla-
víkur í morgun frá New York og hélt
áleiðis til Norðurlandanna. Flugvélin
er væntanleg aftur annað kvöld og fer
þá til New York.
Eimskipafélag íslánds h.f.: — Detti-
foss er væntanlegur til Rvíkur í dag.
— Fjallfoss fór í gær frá Rotterdam til
Antwerpen. — Goðafoss er í Tönsberg.
— Gullfoss fer í dag frá Kaupmh. til
Leith. — Lagarfoss fór í gær frá Djúpa
vogi til Vestmannaeyja, Keflavíkur,
Akraness og Rvíkur. — Reykjafoss fór
í gær frá Hafnarfirði til Vestmanna-
eyja. — Selfoss fór í gær frá Riga til
Ventspils. — Tröllafoss er á leið til
Rvíkur. — Tungufoss er í Hamina.
Skipaútgerð ríkisins: — Hekla kom
til Akureyrar í gær. — Esja fór frá
Akureyri í morgun á austurleið. —
Herðubreið fer frá Vestmannaeyjum
í kvöld til Rvíkxu:. — Skjaldbreið er
væntanleg til Akureyrar í dag á vest-
urleið. — Þyrill er 1 Reykjavík. —
Herjólfur er í Reykjavík.
Skipadeild S.I.S.: — Hvassafell er á
leið til Lysekil. — Arnarfell er í Oden-
se. — Jökulfell losar á Austfjörðum. —
Dísarfell er í Rotterdam. — Litlafell
er í olíuflutningum í Faxaflóa. — Helga
fell er á Akureyri. — Hamrafell fór í
gær frá Reykjavík til Batum.
H.f. Jöklar: — Drangjökull og Vatna-
jökull eru í Reykjavík. — Langjökull
er í Ventspils.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: —
Katla er í Kotka. — Askja er í Riga.
Hafskip: — Laxá er í Riga.
Prestar hinum heimi frá
hulda dóma segja,
en skyldi þeim engum bregða í brá,
blessuðum, nær þeir deyja?
Mundum vér ei þora þá
í þeirra húspostillum
auðmjúklega að eftirsjá
ýmsum pennavillum.
Sigurður Breiðfjörð:
Prestar hinum heimi frá.
ÁHEIT og GJAFIR
Bágstöddu hjónin, afh. Mbl.: — HA
150 kr.; HB 25; G 25.
Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.: —
OT áheit 500 kr.
Hallgrímskirkja í Saurbæ, afh. Mbl.:
— ISB 50 kr; HG 50 kr.
Lamaði íþróttamaðurinn, afh. Mbl.:
— Frá Ingu 50 kr.
Rafnkelssöfnunin, afh. Mbl.: — O-
merkt í bréf 1000 krónur.
Til Skálatúnsheimilisins: Aheit frá
tveim öldruðum systrum, kr. 300. Beztu
þakkir. Jón Gunnl.
Gengið
/0
a
Esju
ESJAN er fögur á aS
líta, það finnst Reyk-
vikingum að minnsta
kosti. En hvað er það
mikill hluti bæjarbúa,
sem gengið hefir á
Esjuna og fengið notið
útsýnisins þaðan? Það
er engu síður dásam-
legt en fjallið sjálft. Á
sunnud. gefst mönn-
um kærkomið tæki-
færi til þess að ganga
á Esju. Farfuglar efna
til ferðar þangað í sam
ráði við Æskulýðsráð
Reykjavíkur. — Lagt
verður af stað í fyrra-
málið kl. 9,30 frá Bún-
aðarfélagshúsinu.
Matráðskona óskast
að Jaðri. Uppl. í G.T.-hús-
inu kl. 5—7 á mánudag og
þriðjudag.
Keflavík
Herbergi til leigu á Kirkju
vegi 36. Sanngjörn leiga.
Uppl. í sima 2083, milli kl.
7 og 9 e. h.
Ráðskona óskast
á sveitaheimili austan
fjalls. Má hafa með sér
harn. Uppl. í síma 33656,
frá kl. 6—8.
Keflavík
Ósika eftir 2 herb. og eld-
húsi til leigu strax. Upplýs-
ingar í síma 1808.
Vill ekki einhver leigja
ungum hjónum 2—3 herb.
íbúð 1. júní. Vinsamlegast
hríngið í sima 17662.
Ýmiss klæðnaður
og stofuskápur til sölu. —
Sanngjarnt verð. — Sími
33093. —
Til leigu strax
nýleg 4ra herb. íbúðarhæð
við Miðbæinn. Tilboð send-
ist afgr. Mbl., fyrir hádegi
á mánud., merkt: „3445“.
Trillubátur, 1,76 tonn
10 ha. Albin-vél til sölu að
Melabraut 55, Seltjarnar-
nesi. Bátur og vél sem nýtt.
Sími 12245.
Ribsplöntur
sólberjaplöntur og stórar
greniplöntur til sölu, Baugs
veg 26, sími 11929. Afgr.
eftir kl. 7 síðdegis.
íbúð með húsgögnum
(baði og síma), til leigu í
2—3 mánuði. Uppl. í síma
13296, eftir kl. 7.
Tvíbura-kerra
Sem ný Pedigree tvibura-
kerra ásamt kerrupokum,
til sölu i Fornhaga 24, uppi.
Sími 22759.
íbúð
2 til 3 herb. íbúð óskast
fyrir ung, reglusöm hjón.
Sími 33694.
Ung, bamlaus hjón
sem bæði vinna úti óska
eftir 2ja herb. íbúð. Hring
ið í síma 11921 eftir kl. 1.
Til sölu
Ford Prefeet, árgerð 1946.
Upplýsingar í «úna 35452,
eftir kl. 6.
Ódýr 7 metra skúr
Einnig barnakerra með
poka til sölu á Hverfisgötu
94, í dag. Uppl. í síma 17629
Útvarpsfónn
Vandaður Philips útvarps-
fónn til sölu, 10 lampa tæki
Uppl. í dag og næstu daga
að Hjarðarhaga 15, 1. hæð.
Opel Caravan ’55
Austin 10 ’46. Ýmsir vara-
hlutir, nýir og notaðir til
sölu á sanngjörnu verði. —
Uppl. í síma 22844.
Barnavagn
óskast til kaups. — Upplýs
ingar í sima 50737.
Til sölu
vandaður klæðaskápur —
(þrí-settur), úr mahogný.
Til sýnis eftir hádegi 4
laugardag að Goðheimuxn
16, kjallara.
Húsgagnasmiður
óskast. — Jónas Sólmunds-
son. — Símar 16673, 22552.
Stúlka óskast
til framreiðslustarfa.
BRAUBBARINN
Aðalstræti 8.
Ibúð óskast
Ung hjón vantar íbúð í
Reykjavík eða Hafnarfirði
Uppl. í síma 32201.
Kokkur óskar eftir
plássi sem kokkur á góð-
um aflabát. Er vön. — Vin
samlegast sendið tilboð til
Mbl., fyrir 22. mai merkt:
„3475“.
Hótel Borg
s
I
4
V
\
ý
V
jí
s
s
I
1
s
s
s
s
V
s
i
Kalt borð
hlaöið lystugum
mat og bragðgóðum
hádeginu og um kvöldið.
★
DANSAÐ frá kl. 8—1.
★
Hljómsveit
Björns R. Einarssonar
Söngvari:
Ragnar Bjarnason
ATHUGIÐ
að borið saman við útbreiðslu
er langtum ódýrara að augiýsa
i Morgunblaðinu en í öðrum
blöðum. —
2ti0rgtm(?la&t&