Morgunblaðið - 26.05.1960, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 26.05.1960, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 26. maí 1960 MORCVNBLAÐIÐ 21 Vanur sölumaður Vanur sölumaður óskar eftir atvinnu nú þegar. Annað en sölumannsstarf getur einnig komið til greina. — Upplýs- ingar í síma 19659, milli kl. 1 og 4, fimmtudag og fostudag. Gólfslípunln Rarmahlið 33. — Simi 13SF7. SIGURGEIR SIGURJÓNSSON hæstaréttarlögroaður. Málflutningsskrifstofa. Aðalstræti 8. — Sími 11043. Sigurður Olason Hæstaréttarldgmadur Þorvaldur Lúðvíksson Héraðsdómslöe;niaður Málflutningsskrifstofa Ansturstreti 14. Sinti 1*55-35 Aðalfundur Aðalfundur Nemendasambands Samvinnuskólans verður haldinn a nemendamótinu að Bifröst, sunnu- daginn 5. júní n.k. kl. 10.00 f. h. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. ByflSÍn<|asamviiinuféIag Símamanna Neðri hæð og kjallari ásamt rúmgóðum bílskúr í 2. byggingarflokki er til sölu. Þeir félagsmenn, sem vilja neyta forkaupsréttar, leggi inn umsókn fyrir 1. júní n.k. Nánari upplýs- ingar gefur íélagsstjórnin. STJÓRNIN. Hið sápuríka RINSO tryggir fallegustu áferðina Æ Þ*8 er regtulega gaman að hjálpa mömmu Önnu er sérstaklega ljúft að hjálpa mömmu sinni við að búa um rúmin, því það er svo hreinleg vuina. En hvers vegna er rúmfatnaðurinn svona tandurhreinn og hvítur? Jú, það er vegna þess, að mamma veit, að noti hún RINSO, fær hún tryggingu fyrir því, að þvotturinn hennar verður snjóhvítur og fallegur. RINSO inniheldur aðeins hrein sápuefni, þess vegna eyðileggur það ekki hið viðkvæma lín og skaðar ekki hendurnar. Einnig fer það vel með kjörgrípínn hennar mömmu — þvottavéliná, Rinso þvotfur er ávallt fullkominn og skilar líninu sem nýju K-R 'z/en-M«-M UTSYIM i*r til annarra landa Útboð GULLFOSS — EÐINBORG — LONDON 18—30. júní. 1? dagar, verð frá kr. 5880.— Ódýr og góð sumarleyfisferð. Ágætt tækifæri til að kynnast heimsborginni LONDON. Fáein sæti enn laus. Aukinn spamaður, aukin þægindi, aukin ánægja fylgir því að ferðast með hópferðum ÚTSÝNAR. — Áætlanir fynriiggjandi.. — Opið kl. 2—6 e. h. í dag. FEROAPÉLAGIÐ UTSÝN Nýja bíói, Lækjargötu 2. Afgreiðslustúlka helzt vön, ekki yngri en 20 ára, óskast í sérverzlun. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri stórf sendist blaðinu fyrir sunnudagskvöld, merkt: „Ábyggileg — 3936". Tilboð óskast í að leggja raflögn og símalögn I við- byggingu Dv,ilarheimilis aldraðra sjómanna í Laug- arási. Teikninga og útboðslýsinga má vitja í skrif- stofu Dvalarheimilisins í Laugarási gegn 300 kr. skilatryggingu. Frestur til að skila tilboðum er til 14. júní 1960. Vélsturtur eru framleiddar i mörgum stærðum og gerðum og lyfta frá 3 til 30 tonnum. Þeim vörubíaeiglendum sem hafa hugsað sér að parita hjá okkur Vélsturtur nú á næstunni skal bent á eftirfarandi: Við flytjum véisturtur inn aðeins eftir ákveönum pönt- unum en höfum þær ekki á ager, aígreiðslutími er ca. 2 mánuðir. Kaupið það bezta sem heimsmarkaðiirinn hefur uppá að bjéða, —¦ Umboðsmaour á Islandi KRISTINN GUÐNASÖn' Klapparstíg 27 — Símari 12314 og 22675.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.