Morgunblaðið - 26.05.1960, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 26.05.1960, Blaðsíða 22
22 MORGVMiLAÐIÐ Fimmtudagur 26. mafí 1960 ýþfiHtáýf'éWr titÍrpHbláÍÁiH* v ^ Knattspyrnumót íslands (L deild) hefst í dag KNATTSPYRNUMÓT íslands, 1. deildarkeppnin, hefst í dag kl. 8,30 á Laugardalsvellinum með leik milli Vals og ÍBK. Eins og kunnugt er hafa sex lið rétt til þátttöku i keppni þess- ari. Reykjavíkurfélögin: KR, Fram og Valur og íþróttabanda- Norepr Danmörk NOREGUR og Danmörk keppa þrjá landsfeiki i dag og fara þeir allir framií Danmörku. Forföll hafa ekki verið boðuð í danska A-liðinu og munu því Norðmenn mæta sama liði og lék við Braz- iliurjriennin^."~Norski markmaður inr' iÁsbjörn Hansen er forfallað- ur eíg Sveib Weltz, leikur í hans stað: * lag Keflavíkur,, íþróttabandalag Akraness og íþróttabandalag Akureyrar. Eftir venju verður leikið „heima og heiman" og verða því leiknir 15 leikir í Reykjavík og 5 leikir á hverjum stað: Keflavík, Akranesi og Akureyri. Næstkomandi sunnudag held- ur svo keppnin áfram og fara þá tveir leikir fram. Fyrri leikur- inn fer fram í Keflavík kl. 4 e.h. og keppa þá ÍBK og Fram,»en kl. 8,30 um kvöldið keppa Valur og Akranes á Laugardalsvellinum. Fyrsti leikurinn á Akureyri verður 12. júní, en á Akranesi verður fyrsti leikur keppninnar 3 júlí. Góbur árangur í frjálsum í Noregi NORÐMENN heiisuðu Olympíu- j árinu með frábærum árangri í flestum greinum fyrsta frjáls- jþróttamótsins, sem fram fór á Dáve Siwe er ein af Ólympíuvonum Bandaríkjanna. Hér sést hann kopia fyrstur í mark í 100 metra hlaupi á íþróttamóti, er fÓT fram i Los Angeles sl. laugardag. Tíminn var 10.4 sek. (gras- brant). Aðrir sem s.jást á myndinni eru Sid Garton, Jimmy Weaver, Bob Poynter, Doug Smith, WiIIie White og Larry Dunn. Laugardalsvöllur íslandsmótið (I. deild) hefst í kvöld kl. 20,30. — Þá keppa Valur - í. B. Keflavíkur Dóniari: Magnús Pétursson. i Línuverðir: Ragnar Magnússon og Haraldur Baldvinsson. MÓTANEFNDIN. Bisletleikvanginum fyrradag. Osió •k Tveir yfir 16 metra í fyrsta sinn í sögu frjáls- íþróttakeppna í Noregi náðu tveir menn að kasta 10 metra i kúluvarpi. Stein Haugen sig- raði í kúluvarpinu og kastaði 16.07 metra, sem er aðeins 1 cm frá Norska metinu, og fé- lagi hans í BUL, Björn Bang Andersen kastaði kúlunni 16.01 metra. Árangur Ander- sen þykir ekki hvað sízt eftir- tektarverður, þegar þess er gætt að hann er aðeins 22 ára gamall. ¦jfc- 17 ára 69 metra Terje Petersen, 17 ára, kastaði spjótinu 69 metra og er þar með aðeins fimm metra frá hiriu glæsi lega norska drengjameti í- spjót- kasti, sem Willy Rasmussen á. Terje Petersen átti þó kast yfir 70 metra en vindurinn ^ar það sterkur að hann bar spjótið tví- vegis út fyrir kastgeirann og gerði þannig köstin 'ógild. •k 18 ára 4,10 í stönd Reidulf Förde, 18 ára stökk 4,10 í stangarstökki og var aðeins 2 cm. frá hinu 38 ára gamla drengjameti Oharles Hoff. Reid- ulf Förde var vel yfir 4.20 en felldi með olnboganum, er hann var á niðurleið. Sigurvegari í stangarstökkinu var Andres Lar- sen sem stökk 4,20. Hér sést Herb Elliot slíta snúruna 9 metrum á undan næsta manni í 1500 metra hlaupinu á Colisseum-leikjunum sl. föstu- dag. Tími hans var 3.45.4 mímitur. Herb Elliot vann Á LAUGARDAGINN keppti ástralski heimsmethafinn í milu hlaupi, Herb Elliot á íþróttamóti í Bandaríkjunum. filliot keppti í 1500 metra hiaupi og sigraði á 3.45.4 mín. Ungverski flótta- maðurinn Laszlo Tabori var fyrstur lengst af hlaupinu. Tími Tabori var 3,46.5. 1500 metra hlaupið fór fram á grasbi-aut. Dallas Long bætir heimsmetið Dallas Long, 19 ára gamall stúdent frá Suður-Kaliforníu, varpaði kúlunni 19,34 metra, en hið viðurkennda heimsmet er eins og kunnugt er met O. Brien 19,24. metrar. Manchester United vann Hearts 3:0 Gregg markmaður frábær A SUNNUDAGINN atvinnumannaliðin Dave Sime á 10.4 sek. Dave Sime vann 100 metrana á 10.4 sek./ en hlaupið fór fram á grasbraut. Annar var Dough Smith á 10.5 sek. Glen Davis vann Glen Davis heimsmethafinn í 400 metra grindahlaupi varð að taka á öllu því sem hann átti til að faía með sigur af hólmi í 400 metra! grindahlaupinu. Tími hans yar 51.0 mín., en á hæla honum kom Dick Howard frá New Mexico á 51.1 mín. og Rex Cawley frá Suður Kaliforníu á 51,2. Lámark Olympíunefndarinn- ar bandarísku fyrir þessa grein er 52.2 mín. svo allir þrír hafa því rétt að keppa á úrtökumót- inu fjjrir Olympíuleikana. Einn- ig var tími Sime í 100 metrunum 10,4 sek. sami og lágmarkið og allir þrír fyrstu í 110 metra grindahlaupinu náðu betri tíma en lágmarkið, 14.2. — Það hlaup vann Lee Cathoun á 14,1 sek., Hayes Jones fékk sama tíma og þriðji, varð Chuck Cobb á 14,2 sek. var kepptu Manchester United og Hearts frá Skotlandi gestaleik í New York. Leikurinn fór fram að Randalls Island og voru áhorfendur 10.411. Bæði lið in eru á keppnisferðalagi i Banda ríkjunum og Kanada. Manchester United náði yfir- burðum straks í byrjun leiksins og 90 sek voru aðeins af leik er Mark Pearson skoraði fyrsta markið og er 5 mínútur voru af leik hafði Dawson bætt öðru marki við. Þriðja mark Bretanna skoraði Dawson einnig er 3 mín. voru til leiksloka. Skotarnir börðust af hörku og má þakka frábærri framistöðu Greggs markvarðar Manch. Unit- ed að hann gat haldið markinu „hreinu" því hann beinlínis varði eins og töframaður í síðari hálf- Jeiknum. Barnanámskeið í íjbróff- um og leikjum Á FÖSTUDAG hefjast víðs veg- ar um bæinn námskeið í íþrótt- um og leikjum fyrir börn á aldr- ínum 6—12 ára. Verða þau á 6 stöðum víðs vegar um bæinn og lýkur 2. júlí. Eins og undanfarin sumur efna Leikvallanefnd Reykjavíkur, — Æskulýðsráð Reykjavíkur, — íþróttavöllurinn og Í.B.R., til íþrótta- og leikjanámsskeiða fyr- ir börn víðs vegar um bæinn. — Verða þau á mánudögum, mið- vikudögum og föstudögum á K.R. vellinum, Vals-vellinum og spark vellinum við Grensásveg, en á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum á Háskólavellinum, Ármánnsvellinum og sparkvell- inum . við Skipasund. — Verður börnum á aldrinum 6—9 ára kennt á morgnana kl. 9,30—11,30 og 10—12 ára kl. 2—4 eftir hád. Verða þau fyrir stúlkur jafnt sem drengi. Verður kappkostað að hafa námskeiðin sem fjöl- breytilegust, en um kennslu ann- ast íþróttakennarar. Námsskeiðs gjald verður kr. 15,00 fyrir allan tímann. Verður byrjað föstudaginn 27. mai á K.R.-velli, Valsvelli, og laugardaginn 28. maí á Háskóla- velli, Ármannsvelli og Skipa- sundstúni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.