Morgunblaðið - 26.05.1960, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 26.05.1960, Blaðsíða 23
Fimmfudagur 26. maí 1960 MORGUNM 4Ð1Ð 23 „Ur iðtun jaroar PÉTUR Rögnvaldsson, kvik- myndaleikari og íþróttamaður kom hingað til lands, með flugvél Loftleiða í fyrradag og mun dveljast hér á landi og í Evrópu í sumar, en mun í haust hverfa aftur til Banda- ríkjanna, þar sem hann stund ar háskólanám í kvikmynda- leik og leiktækni. Fréttamað- ur Mbl. hitti Pétur snöggvast að máli í gærdag, þar sem hann var við æfingar uppi á íþróttavelli og innti hann eft- ir högum hans og framtíðar- áformum. — Það er enn óráðið hvað ég verð hér lengi. Ég er að bíða eftir bréfi frá Holly- wood og mun fara norður í land á meðan. Eitthvað verð ég hér heima, en einnig mun ég fara í ferðalag til Evrópu, Peter Ronson í hlutverki í söngleiknum Carousel eftir að skapast hér á landi í þeim iðnaði. Aftur á móti hafa mér boðist mjög heillandi til- boð, eftir að kvikmyndin „Journey to the centre of the earth" var gerð og veit ég ekki með vissu hvað ég geri. — Það eru mismunandi skoðanir um kvikmyndina hér á landi, Pétur. Hvernig voru dómarnir sem hún f ékk í Bandaríkjunum? — Kvikmyndin fékk yfir- leitt góða dóma í Bandaríkjun um og má þar nefna dóm — Hvers konar hlutverk hafa þér aðallega boðizt? — Ég hefi til dæmis leikið í tveim kvikmyndum sem teknar voru fyrir skólann og auk þess lék ég í söngleiknum „Carousel" og jafnframt hefi ég komið fram í sjónvarp og boðizt hlutverk í sjónvarps- leikjum. Umboðsmenn mínir eru Famous Artist Agancy í Los Angeles og sjá þeir al- gerlega um þessi mál fyrir mig. Hvað ég geri er sem sagt algerlega óákveðið. fyrir heimsmarkað en ekki ísland en þó mun ég að líkindum dveljast hér að mestu í sum- ar. — Er þessi för þín til Evr- ópu eitthvað í sambandi við kvikmyndaleik? — Um það get ég ekkert sagt að sinni. En í sumar verð ég að taka ákvörðun um hvort ég held áfram við nám í Kali- forníu eða við háskólann á Miami ,þar sem báðir þessir skólar hafa boðið mér styrki til framhaldsnáms í kvik- myndaleik og leiktækni elleg- ar hvort ég sný mér algerlega að kvikmyndaleik og tek samn ingi þeim er mér stendur enn opinn hjá Fox kvikmyndafé- laginu, en ef ég tek þeim samningi þá er ég bundinn fé- laginu til 7 ára. Aðaláhuga mál ,mitt var og er enn leiktækni og kvik- myndagerð, því ég tel að mikl ir framtíðarmöguleikar eigi — Minning Framh. af bls. 17 sem sólargeisli í sorgarrann hið særða hjarta til að hugga, þá væri ljúft að lifa og syngja." Þannig yrkja ekki aðrir en mannvinir. Frú Ragnhildur var trúuð kona og bera ljóð hennar því órækt vitni. Úrval Ijóða henn ar var gefið út fyrir nokkrum árum í bók, sem heitir „Hvíldu þig jörð". Sum beztu ljóðin í þeirri bók tel ég trúarljóðin vera. Trúin veitti frú Ragnhildi styrk á erfiðum stundum, eins og fleir- um. Og síðustu árin átti hún í erfiðleikum vegna heilsuleysis. Hún hafði fyrir löngu tekið sjúk- dóm þann, er varð hennar bana- mein og lá oft rúmföst, en hún var svo kjarkmikil, að hún gat oft dulið þjáningarnar fyrir sín- um nánustu. Hún sagði eitt sinn við mig, að hún væri ánægð, þeg- ar hún hefði frið fyrir þjáning- unum og gæti unnið. Hún tók því, sem koma skyldi með full- kominni rósemi í þeirri trú, að örlögin yrðu ekki umflúin og annað líf og betra væri til að þessu loknu. Þá trú átti hún til hinztu stundar. Slíkra kvenna er gott að minn- ast. Ingimar Jóhannesson. tímaritsins Time um myndina, en það tímarit er talið mjög kröfuhart í dómum sínum um kvikmyndir og kvikmynda- leik. — Þú varst einhvers konar ráðunautur við gerð myndar- innar, var það ekki? — Ég átti að heita tæknileg- ur ráðunautur. En sannleikur- inn var bara sá, að þegar ég ætlaði að leggja til málanna varðandi senur þær sem áttu að gerast hér -á fslandi fékk ég við ekkert ráðið og mér einfaldlega sagt að atriðin hefðu verið ákveðin löngu áð- ur en ég var uppgötvaður í hlutverk Hans. Þegar ég benti þeim á að til dæmis asnar væru ekki til á fslandi, sem dýr, þá var mér kurteislega bent á að kvikmyndin væri framleidd fyrir milljónamark að Bandaríkjanna en ekki fyr- ir 70 þúsund sálir á íslandi. Samkomur Hjálpræðisherinn Uppstigningardag Útisamkoma kl. 16. Almenn samkoma kl. 20,30. Lautinant Lotterud stjórn- ar. Vígsla undirforingja. Allir velkomnir. — Hefurðu æft mikið íþrótt- ir? — Ég var rétt að byrja að æfa þegar ég fór heim. Tími minn utan skólans hefir farið mikið í ferðalög því ég hefi ferðast mikið um Bandaríkin. Á þessum ferðalögum hefi ég tekið mikið af myndum og mun ég vinna að þeim eftir föngum í sumar. En hefi mik- inn áhuga á að taka þátt í keppni hér heima í sumar og vona að geta byrjað að keppa á 17. júní mótinu. Þjálfari K.R. Benedikt Jakobsson hef- ir ráðlagt mér að fara varlega til að byrja með, þar sem við- brigðin á loftslaginu hér og á vesturströnd Bandaríkjanna er svo mikill. Árið 1956 fékk ég slæma lungnabólgu stuttu eftir að gé kom heim og telur Benedikt það jafnvel orsök þess að ég hafi farið of geyst af stað við æfingarnar. Bræðraborgarstigur 34 Almenn samkoma kl. 8,30 (upp stigningardag). Allir velkomnir. ZION — Óðinsgötu 6-A Almenn samkoma í kvöld kl. 20,30. — Hafnarfjörður: Almenn samkoma í dag kl. 16,00. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. K. F. U. M. Samkoma í kvöld kl. 8,30. — Séra Magnús Runólfsson talar. Allir velkomnir. Félagslíf Knattspyrnudeild Vals 2., 3., 4. og 5. flokkur A og B Kappliðsmenn, munið fundina á föstudag. Áríðandi að allir mæti. — Þjálfarar. Í.K.-ingar! Nú ríður á að hver félagsmað ur mæti í sjálfboðavinnuna við nýja skálann um helgina. Ferðir frá BSR kl. 2 á laugardag. Fíladelfía Almenn samkoma kl. 8,30. — Kristín Sæmunds og Magnús Guðnason frá Kirkjulækjarkoti tala. Tvísöngur. Leifur Pálsson og frú. Tekin verður fórn til styrktar Minningarsjóði Margrét- ar Guðnadóttur. Eyjafjallajökull. —. Hvitasunnuferð Farið verður á Eyjafjailajökul frá Seljavöllum. Þáttakendur láti vita í síðasta lagi í kvöld kl. 7,30 til 9 í síma 12765. Skíðadeild Ármanns. Úlfar Jacobsen. Ferðaskrifstofa. Austurstræti 9. Sími 13499. Kynnist landinu. — Ferðir um hvítasunnuna. Kjölur, Hveravell- ir, Kerlingafjöll, ef færð leyfir. Þórsmörk, Breiðafjarðaeyjar, — Snæfellsnes. Gist að Búðum. — Veitingar á staðnum. Ungþjónn oskast Uppl. hjá yfirþjóninum. Leikhúskjallarinn Tívolí opnar " TIVÖLI} f ¦ dag kL 2 Bílferðir frá Búnaðarfélagshúsinu. Tívoli Okkur vantar konu til að smyijn brauð kvöldvinna. — Sími 35936 eftir kl. 4. Hjartans þakkir sendi ég öllum skyldum og vandalaus- um, fjær og nær, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum og yndislegri skemmtiferð með Fáks- félögum á 65 ára afmælisdaginn minn 8. maí. Guð blessi ykkur öll og launi þegar mest á. liggur. Bóthildur Búadóttir. Systir mín ^GUÐRUN ÓUAFSDÓTTIR andaðist í Elli og hjúkrunarheimilinu Grund 25. þ. m. F. h. systkina. Sigurlaug Ólafsdóttir. Hjartkær eiginmaður minn, faðir, sonur og bróðir MAGNUS JÖNSSON framkvæmdastjóri, lézt á heimili sínu Bústaðaveg 97, 24. maí síðastliðinn. Hrefna Þórðardóttir og börn, Sveinbjörg Sveinsdóttir, Helgi Loftsson. Útför móður okkar og tengdamóður BAGNHILDAR GlSLADÓTTUR fer fram frá Fossvogskirkju, föstudaginn 27. maí kl. 13,30. — Bóm afoeðin. — Athöfninni verður útvarpað. Anna Snæbjörnsdóttir, Rárík Haraidsson Elín Sæbjörnsdóttir, Guðmundur Árnason. Jarðarför mannsins míns og föður okkar JÓHANNESAR NARFASONAR sjómanns, Hellisgötu 7, Hafnarfirði, sem andaðist 21. þ. m. fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnar- firði laugardaginn 28. þ. m. kl. 11.00 f. h. Guðrún Kristjánsdóttir, Friðþjófur Jóhannesson, Sigríður Jóhannesdóttir, Kristján Jóhannesson, Alda Jóhannesdóttir. GUORON GUDMUNDSDÓTTIR Laufásveg 6, andaðist að Farsóttarhúsinu laugardaginn 14. maí 1960. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey, að eigin ósk. Þökkum sýnda samúð. Vinir. I Hjartanlega þakka ég öllum þeim sem sýndu mér samúð og vinsemd við andlát og útför móður minnar ELlNAR JÓNSDÓTTUR frá Eskifirði. Sérstaklega vil ég þakka konum í kvenfélaginu Döggin, Eskifirði fyrir a!la þá virðingu og hlýju, sem móður minni var sýnd við útför hennar á Eskifirði. Guð blessi ykkur öll. Fyrir hönd okkar systranna og annarra ættingja. Lára Arnórsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.