Morgunblaðið - 02.07.1960, Blaðsíða 4
4
Laugardagur 2. júií 1960
Mótorhjól óskast
Vil kaupa ódýrt mótorhjól,
en í góðu standi. Uppl. í
síma 3-58-ðl.
Til sölu vandað danskt
barnaborð ásamt 2 stólum,
einnig . unglingaskrifborð
með stól. Rafsuðuplata, 2ja
hólfa sem ný. Allt með
tækifærisverði, Brekkustíg
6-A, efst.
Garðeigendur &
Tökum að okkur standsetn
ingu lóða. Sími 35077. —
Svavar F. Kjærnested. —
Þór Snorrason. Garðyrkju-
menn. —
•TIL SÖLU vegna brottflutn-
íngs, þýzkt sófasett og skáp
ur, Grundig Stereo radío-
fónn. Til sýnis að Laugar-
ásv. 41, uppi (ekki sími),
milli kl. 1 og 2 i dag.
Lítil íbúð óskast til leigu
húshjálp eða að taka mann
í fæði kæmi til greina. —
Tilb. sendist afgr. Mbl., —
merkt: „Strax — 1510“.
TIL LEIGU 4ra herb. íbúð
ásamt 2 herb. í risi. Hita-
veita. Tilb. með uppl. send
ist Mbl., merkt: „Góður
staður — 3661“.
4ra manna tjald
myndavél og herra arm-
bandsúr til sölu. Uppl. í
síma 10169.
Telpa óskast til að gæta
drengs á öðru ári. Upplýs
ingar Laugarásvegi 63. —
Sími 32613.
Til leigu
stórt forstofuherbergj á 2.
hæð, í Laugarneshverfi. —
Upplýsingar í síma 34777.
Heimavinna
Óska eftir heimavinnu. —
Uppl. í síma 19692.
Stofublóm
við alira hæfi. — Gróðra-
stöðin Garður, Hveragerði.
Tannlækningastofan
LOKUÐ til 18. júlí. —
Hallur Hallsson, yngri.
íbúð óskast
3—4 herb., fyrir 1. október.
diter rot. — Simi 17114.
Hjólsög
Til sölu er hjólsög, 414 ha.
Uppl. í síma 50732.
Vil kaupa
notað mótatimbur. — Upp-
lýsingar í síma 23440.
MORCV wrir. AÐIB
í dag er 183. dagur ársins.
Laugardagur 2. júlí.
Árdegisflæði kl. 12:13.
Síðdegisflæði ki. 24:29.
Siysavarðstofan ei opin allan sólar-
hringmn. — Læknavörður JL.R. (fyrir
vitjanin, er á sama stað kl. 18—8. —
Sími 15030.
Næturvörður vikuna 2.—8. júní er í
Lyfjabúðinni Iðunn, sími 17911.
Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna
2.—8. júní er Olafur OlaCsson, sími
50536.
Holtsapótek og Garðsapótek eru opin
alla virka daga kl. 9—7 og á sunnudög-
um ki. i—4.
- M E S 5 U R -
MESSUR Á MORGUN:
Dómkirkjan: — Messa kl. 11 f.h. —
Séra Oskar J. Þorláksson.
Neskirkja: — Messa kl. 11 f.h. —
Séra Jón Thorarensen.
Eliiheimilið: — Guðsþjónusta kl. 10
árd. með altarisgöngu. — Heimilisprest
urinn.
Háteigsprestakall: — Messa í hátíða-
sal Sjómannaskólans kl. 11 f.h. — Séra
Jón Þorvarðson.
Laugarneskirkja: — Messa kl. 11 f.h.
— Séra Garðar Svavarsson.
Kaþólska kirkjan: — Lágmessa kl.
8:30. — Hámessa og predikun kl. 10
árd.
Fríkirkjan: — Messa kl. 2 e.h. —
Séra Þorsteinn Björnsson.
Fríkirkjan í Hafnarfirði: — Messa
kl. 10,30 f.h. — Séra Kristinn Stefáns-
son.
Reynivallaprestakali: — Messa að
Reynivöilum kl. 2 e.h. — Sóknarprest-
ur.
Brautarholtssókn: — Barnamessa kl.
2. — Séra Bjarni Sigurðsson.
★
Kvenfélag Máteigssóknar: Skemmti-
ferð verður þriðjudaginn 5. júlí. Þátt-
taka tilkynnist fyrir kl. 4 á mánudag.
Uppl. 1 símum 13767 og 19272.
Húseigendur! — Sjáið um að lóðir
yðar séu ávallt hreinar og þokkalegar.
XXII. þing norrænna lögfræðinga,
Reykjavík, dagana 11.—13. ágúst 1960:
— Skrifstofa undirbúningsnefndar er í
Dómhúsi Hæstaréttar við Lindargötu.
Opin alla virka daga, nema laugardaga
frá kl. 4—5,30 e.h. Sími 13937.
Árnað heilla
5Ó ára er í dag 2. júií, Guð-
björg Vestrup Milnes, Mánagötu
4.
Sigurður Hallmarsson, formað-
ur Verkalýðs- og sjómannafélags
Garðahrepps, verður fimmtugur
í dag. Hann er nú II. vélstjóri á
m.b. Jóni Finnssyni, sem er á
vcrtíð nyðra.
60 ára verður í dag Friðrik Sig-
I urðsson, veggfóðrunarmeistari,
I Laugaveg 11.
Söfnin
Arbas-jarsafn: Opi« daglega nema
mánudaga kl. 2—6 e.h.
Minjasafn Reykjavíkurbæjar Skúla-
túni 2. Opið daglega kl. 2—4 e.h. nema
mánudag.
Þjóðminjasafnið: — Opið sunnudaga
kl. 1—4, þríðjudaga, fiinmtudaga og
laugardaga kl. 1—3
Náttúrugripasafnið: — Opíð á sunnu-
dögum kl. 13:30—15, og þriðjudögum
og fimmtudögum kl. 14—15.
í dag verða gefin saman í hjóna
band af séra Jóni Auðuns, ungfrú
Hildur Vilhjálmsdóttir Eyþórs-
sonar, Öldugötu 25 A og stud. j
med. Sigurður Þórðarson Jó-
hannssonar, Snorrabraut 36.
Heimili brúðhjónanna er á Öldu-
götu 25 A.
í dag verða gefin saman í hjóna
band, ungfrú Agnes Olsen, Kvist
haga 8 og Björn Steffensen
I Kvisthaga 7. Heimili ungu hjón-
I anna verður að Álfheimum 28.
Á morgun, sunnudaginn 3. júlí,
verða gefin saman í hjónaband í
Kaupmannahöfn ungfrú Else Han
sen, seminarieadjunkt, Hjörring,
■ og Benedikt S. Bjarklind, lög-
fræðingur, Reykjavík. Þann dag
munu brúðhjónin dvelja á Öst-
er Sö-gade 32, Kaupmannahöfn.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Aðalheiður Sig-
urðardóttir, Akranesi, og Smári
Þrastar Sigurðsson, Reýkjavík.
Langar yður aS fá fallegt ör
til að státa al?
★
Flýttu þér að komast í fötin,
annars kemurðu of seint, sagði
móðir Óla einn morgun.
— O, vertu róleg mamma, þeir
loka venjulega ekki fyrr en um
hádegi.
Vodka í U8A
STJÓRNMÁLAERJUR miUi
stórveldanna í vestri og austri
virðast ekki hafa nein áhrif á
vinsældir vodka meðal Banda-
ríkjamanna. Á síðasta ári
voru drukknir 5 millj. kassar
af vodka í Bandaríkjunum,
en „aðeins“ 1 millj. fyrir tiu
árum. Vodka er mikið notað í
kokkteila og neyzla á hreinu
vodka fer stöðugt vaxandi.
Ástæðan er meðal annars sú,
að konan getur ekki þefað
upp, þó að maðurinn hafi
fengið sér vodkaglas á barn-
um á heimleiðinni.
Maðurinn stakk túkalli í hönd
örlagaspárinnar og tók við kort-
inu sem kom í staðinn.
Heyrirðu nú, sagði hann við
konu sína. Hér stendur, að ég sé
fæddur til að stjórna, hafi sterk-
an persónuleika og gott lyndis-
far. Ég sé gáfaður og snar í fram-
kvæmdum og sé aðalaðandi i aug
um kvenfólks. Og loks sé ég 79
kg að þyngd. Hvernig líst þér á?
— O, svona — þyngdin er að
minnsta kosti ekki rétt, svaraði
konan.
★
Maður nokkur var spurður,
hvað hann mundi gera, ef hana
yrði skilinn eftir aleinn á eyðiey.
— Ég mundi leggja kapal; svar
aði hann, því að þá liði áreiðan-
lega ekki á löngu áður en einhver
annar ræki nefið yfir öxlina á
mér og segði: — Hjarta fimm á
lauf sex.
J Ú M B Ó — Á ævintýraeyjun ni — Teikningar eftir J. Mora
Um leið og Júmbó hafði opnað
augun, staulaðist hann út og stakk
rananum niður í vatnsfötuna. En eft-
ir kalt steypibaðið glaðvaknaði hann,
og .... Mikkí! hrópaði hann.
— Ég hlýt að hafa gengið í svefni
í nótt, sagði hann hugsandi, — ekki
hefur þakið komizt sjálfkrafa á húsið
.... svo að ég hlýt að hafa gert það,
meðan ég svaf! Þá er ekki að undra
þótt ég sé þreyttur.
En Júmbó gafst nú ekki tóm til að
vera þreyttur lengi, því að Mikkí fékk
honum nokkur fræ, og hann tók spað-
ann og gekk að húsabaki. Þar ætlaði
hann að gera dálítinn garð.
Jakob blaðamaður
Eftir Peter Hoffman
...VES, ROD, WY
GUE5T LI5T
TONIGHT READS
LKE Á FINANCIM-
“NWHO'S NWHO
PERHAPS I SHOULD ^
START MEETINð SOME ■
OFTHESE NICE PEOPLE!
— Ég skil ekki hversvegna hr.
Derrick .ætur mig vera að vinna hér
á skrifstofunni í kvöld, meðan hann
er í leiðinda veizlu hjá írú Knóx, sem
er svo heppin að vera orðin ekkja. En
hann hefur sennilega einhverja
ástæðu.
— Ja, Rod, hér eru allir leiðandi
fjármálamenn staðarins.
— Ég ætti ef til viU að fara að
kynnast einhverjum þessara ágætu'
manna.