Morgunblaðið - 02.07.1960, Blaðsíða 7
Laugardagur 2. júlí 1960
MORGVNBLAÐIÐ
7
Tjöld
Sólskýll
Svefnpokar
Bakpokar
Vindsængur
Garðstólar
Propan-gas
Sprittöflur
Suðuáhöld
Ferðaprimusar
Ferðafatnaður
allskonar
Geysir hl.
Veiðarfæradeildin.
Vesturgötu 1.
íbúðir óskast
Höfum m. a. kaupendur að
3ja—4ra herb. íbúð í Vestur-
bænum. Útborgun um 225
þús. kr.
Nýtízku einbýlishús, t.d. í
Laugarásnum.
3ja herb. nýlegri íbúð. Útborg
un 200 þús. kr.
Hús eða hluti af húsi nálægt
Miðbænum, hentugt fyrir
skrifstofuhúsnæði a. m. k.
að einhverju leyti.
Nýlegri 2ja herb. íbúð. Útfoorg
un um 200 þús. kr.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÖNSSONAR
Austurstræti 9. — Sími 14400.
Startarar
Dynamóar
Kveikjur
Framluktir
Anker 6—12
Þurrkumótorar
og fleira.
Verzl.
FRIÐRIKS BERTELSEN
Tryggvagötu 10.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o.fl. varahlutir i marg
ar gerðir bifreiða. —
Bílavörubúðin FJÖBRIN
Laugavegi 168, — Simi 24180.
utanborðsmótorar
G A L E
BUCHANEER
3 ha., fyrirliggjandi.
5 og 15 hp væntanlegir
GUNNAR ASGEIRSSON, h.f.
Suðurlandsbraut 16.
35200.
B i I a s a I a n
Klapparstíg 37. Sími 19032
Vespa ’55
í góðu standi, til sölu.
B i I a s a I a n
Klapparstíg 37. Sími 19032
B í I a s a I a n
Klapparstíg 37. Sími 19032
Fiat 500 ’54
1 góðu ásigkomulagi.
B i I a s a I a n
Klapparstíg 37. Sími 19032
B i I a s a I a n
Klapparstíg 37. Sími 19032
Opel Rekord ’55
til sölu. Allskonar skipti
geta komið til greina.
B i I a s a I a n
Klapparstíg 37, sími 19032
Skoda Station ’55
Skipti hugsanleg á Volks-
wagen. —
Chevrolet ’55 Station
Skipti hugsanleg á yngri
Station.
Mikið úrval af bílum til
sýnis dagiega.
Höfum kaupendur að 4ra
til 6 manna bílum.
Gamle bílasalan
Rauðará (Skúlag. 55).
Sími 15812.
Keflavík — Suiurnes
Husqvarna eldunarhellur og
bökunarofnar í eldhúsinn-
réttingar.
Husqvarna saumavélar
Husqvarna vöfflujárn
Husqvarna straujárn
Verzlunin
LJÓSBOGINN s/f.
Keflavík. — Sími 1535.
TIL SÖLU:
Nýjar ibúðir
3ja, 4ra og 5 herb., fullgerðar
og í smíðum, í bænum, o. m.
fleira.
Nýja fasteignasalan
Bankastræti 7. — Simi 24300
Vörubílaeigendur
Hef kaupanda að diesel vöru-
bifreið. Þarf að greiðast með
fólksfoifreið, model ’58. Eftir
stöðvar í peningum. Upplýs-
ingar í síma 2049, Keflavik.
BÍLA8ALINIIU
við Vitatorg. — Simi 12-500
Opel Capitan ’56
Skipti koma til greina.
Fiat 1100 ’58—’60
fólksbílar. —
Clievrolet ’51
Chevrolet ’54, 6 cyl.
Sj álfskiptur.
Ford Anglia ’55
Mjög góður bíll.
Opel Caravan ’55
Volvo Station ’55
Chevrolet ’55 ,einkahíll
Citroen ’47
ógangfær. Tilboð óskast.
Chevrolet ’57
Mjög glæsilegur. Hugsan-
legt að taka fasteigna-
tryggt skuldabréf upp í
hluta af verðinu.
Gaz ’58, vörubíll
Góðir skilmálar.
Moskwitch ’55—’60
Austin 8, 10, 12, 16 ’47
Chevrolet ’29
í góðu lagi, með útvarpi og
miðstöð.
Höfum kaupendur að
Volkswagen og Opel Cara
van ’58—’60
BÍLASALINN
við Vitatorg. — Sími 12500.
Bifreiðastjórar
losnið við hið leiða sótglam
ur úr vélinni. Notið:
R E D E X
sóthreinsunarolíu saman
við benzínið. —
Verzlun
FRIÐRIKS BERTELSEN
Tryggvagötu 10.
Bílasýning
í dag kl. I
Athugið! — Höfum kaup-
endur að flestum tegund-
um bifreiða. — Komið með
bilana. —
Gamla bilasalan
Rauðará fSkúlagötu 55.).
Sími 15812
Ford Taunus ‘57
sérstaklega vel með farinn
bíll, til sýnis og sölu í dag.
B i I a s a I a n
Klapparstíg 37. Simi 19032
Gróðurmold
Útvegum gróðurmold í lóðir.
Pantanir í síma 23074, eftir
kl. 5. —
Garðyrkjumaður (Heide).
FÉTUR AXELSSON
Smurt brauð
og snittur
Opið frá k\. 9—11 1 e. h.
Sendum beiin.
Brauðborg
Frakkastíg 14. — Simí 18680.
Tjarnargötu 3. Sími 11144.
Skoda Station ’55
Ekinn 30 þús.
Opel Caravan ’55
Skipti á nýjum Caravan
eða Fiat. Milligjöf greidd í
peningum.
Volkswagen ’58
Morris Oxford ’55
Skipti á Ford. Taunus
Station ’58............
Austin 10 ’47
Mjög góður. Skipti á Skoda
sendibíl eða Station. Milli
gjöf mánaðarlega.
Ford ’55 fólksbifreið
Skipti á minni bíl.
Tjarnargötu 3. Sími 11144.
Vogir
250 kg. — 50« kg.
fyrirliggjandi.
Ólafur Gislason Jli Co. h.f.
Sími 18370.
Til sölu
Fiat 1100 1960
keyrður 3 þús. km.
Ford Zodiac 1959
keyrður 13 þús. km.
Ford Consul 1957
sem nýr. Skipti á ódýrari
bíl koma til greina.
Volkswagen 1956
Skipti á ódýrari bíl koma
til greina.
Ford Zephyr 1955
Skipti á yngri bíl með pen
inga milligjöf.
Austin 16 1947
Skipti á Moskwitch ’57—
’58, með peninga milligjöf.
Volvo sendiferðabifreið
1955 —
með stærri gerð mótor. —
Bíllinn er allur sem nýr
frá verksmiðju.
Skoda sendiferðabifreið
1957
Skipti á Skoda 1959 eða ný
legum Fiat.
Chevrolet Bel-Air 1957
Mjög glæsilegur bílL Fæst
með góðum skilmálum
gegn örrugum greiðslum.
Ford 1959
6 cyl. Allur í mjög góðu
lagi. Fæst með hagkvæm-
um skilmálum.
Dodge 1955
Skipti á minni og nýlegri
bíl æskileg.
Pontiac 1955
Fæst gegn fasteignaveði.
Plymouth 1953
Mjög glæsileg bifreið. Góð-
ir greiðsluskilmálar.
★
Vörubilar
Mercedes-Benz 1955
7 tonna, í mjög góðu lagi.
Ford 1957
pall- og sturtulaus.
Ford 1956 F-600
með nýjum mótor, 5 gira
kassa og skiptidrifi.
Ford 1955
Skipti á ódýrari bíl.
Ford 1954
í mjög góðu lagi.
Reo 1954, 5 tonna
Skiptidrif, loftbremsur, 14
feta pallur, ný uppgerður
mótor. Allur í mjög góðu
lagi. —
I. F. A. 1957, 5 tonna
I góðu lagi. Ýmiss hag-
kvæm hlunnindi koma til
greina.
Dodge Pick-up 1953
Skipti á ódýrum 6 manna
bíl, æskileg.
★
Bílar án útborgunar í miklu
úrvali. —
★
Höfum einnig mikiff úrval af
jeppum, sendiferðabílum ©g
pallbílum. —
★
Verzliff þar sem úrvaliff er
mest og þjónustan bezt.
Laugavegi 92.
Símar 10650 og 13146.