Morgunblaðið - 02.07.1960, Blaðsíða 10
10
MORCVNBLAÐ1&
Laugardagur 2. júlí 1960
Otg.: H.f. Arvakur Reykjavík.
Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson.
Ritstjórar: Valtýr Stefánsson (ábm.)
Sigurður Bjarnason frá Vigur
. Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson
Lesbók: Arni Óla, sími 33045
Auglýsingar: Arni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn: Aðalstræti 6.
Auglýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6 Sími 22480.
Askriftargjald kr. 45.00 á mánuði innanlands.
í lausasölu kr. 3.00 eintakið.
NORÐURLÖNDIN
OG HLUTLEYSIÐ
jll'IKOJAN, varaforsætisráð-
herra Sovétríkjanna, hef-
ur látið svo um mælt í Ósló,
að Sovétstjórnin vildi að
Norðurlönd væru hlutlaus.
Af þessu tilefni hafa ýmis
blöð á Norðurlöndum gert
reynslu þessara landa af hlut-
leysinu að umtalsefni. —
Stærsta og áreiðanlegasta
blað Noregs, „Aftenposten",
hefur m. a. ritað forystugrein
um þessi ummæli Mikojans.
Blaðið lýsir því yfir, að stefna
Norðurlanda í utanríkismál-
um hafi jafnan byggzt á ein-
lægum friðarvilja þessara
þjóða.
Skjól, sem brást
„Við héldum eitt sinn“,
segir Aftenposten ennfrem-
ur, „að þessu takmarki yrði
náð með hlutleysi, og miðuð-
um stefnu okkar við það. En
tvö okkar drógust inn í styrj-
aldarátökin og lönd okkar
voru hersetin af erlendum
liðsafla, þrátt fyrir einlægan
vilja okkar til að halda hlut-
leysi landa okkar til streytu.
Þessir atburðir hafa ráðið úr-
slitum um þá breyttu stefnu,
sem við höfum tekið upp. Við
höfum leitað eftir samvinnu
við þær þjóðir, sem eftir okk-
ar beztu sannfæringu eru
þess megnugar að veita okk-
ur aðstoð til að tryggja það,
að okkur geti orðið að ósk
okkar um að fá að lifa í friði.
Þetta er sú stefna, sem
Danmörk og Noregur
fylgja í dag. — Okkur eru
engin árásarsjónarmið í
huga. Það veit Mikojan og
það vitum við öll“.
Þetta voru ummæli Aften-
posten í Ósló. í þeim kemur
vissulega fram kjarni þessa
máls. Norðmenn og Danir
treystu á skjól hlutl.eysisins
fyrir síðustu heimsstyrjöld.
En allir vita, hvernig það
dugði.
Reynsla íslendinga
Við Islendingar höfðum
einnig lýst yfir ævarandi hlut
leysi. En hvaða skjól varð
landi okkar og þjóð í þeirri
yfirlýsingu?
Bretar hernámu landið árið
1940 og Bandaríkin tóku að
sér vernd þess árið 1941. —
Þannig varð ísland þátttak-
andi í styrjaldarátökunum,
enda þótt við hefðum ekkert
kosið frekar en að geta staðið
utan við þau. Við vorum að-
eins að því leyti lánsamari en
frændur okkar Norðmenn og
Danir, að við lentum þeim
megin í átökunum, sem við
hefðum heldur kosið, þ. e. a.
s. við hlið lýðræðisþjóðanna,
sem börðust gegn árásaröfl-
um nasismans.
Eina vonin
Reynslan hefur þannig
sýnt friðsömustu þjóðum
heimsins, lýðræðisþjóðum
Norðurlanda, að í hlutleysinu
er ekkert skjól. Það eina, sem
bjargað getur heiminum frá
villidýrsæði nýrrar heims-
styrjaldar eru nægilega öflug
ar varnir lýðræðisþjóðanna
til þess að árásaröflin þori
ekki að hefja styrjöld. En
langsamlega mesta hættan,
sem að heimsfriðnum steðjar'
nú, er útþenslustefna Sovét- J
ríkjanna og hins alþjóðlega
kommúnisma.
Þess vegna vilja Sovét- J
ríkin að Norðurlönd fljóti
sofandi að feigðarósi, trúi1
á skjól hlutleysisins, sem,
ekkert er.
UTAN UR HEIMI
Virkin stóðust,
en Frakkland
téH
LJÓT UMGENGNI
f JÓT umgengni utan húss
■^ og innan er allsstaðar til
óprýði. En því miður getur
hana víða að líta. Það er allt-
of algengt að sjá hús í kaup-
stöðum og sveitum ómáluð og
ljót útlits. Jafnvel opinberar
byggingar eru látnar standa
ár eftir ár ómálaðar, óþrifa-
legar og óásjálegar. Út yfir
tekur þó, þegar allskonar
drasl liggur í hrúgum á al-
mannafæri.
Sem betur fer ríkir vax-
andi skilningur á því á síðari
Á ÞESSU ári minnast menn
margra og mikilla atburða úr
fyrsta áfanga heimsstyrjald-
arinnar síðari, sem gerðust
fyrir 20 árum. Danir og Norð-
menn hafa minnzt þess, er
hersveitir Hitlers hernámu
lönd þeirra á vordögum 1940.
Við íslendingar höfum einnig
minnzt „okkar“ hernáms. Við
vorum hins vegar heppnari en
frændur okkar, því að það
voru Bretar, en ekki þýzku
nasistarnir, sem hernámu
land okkar hinn 10. maí 1940.
— Stærstu atburðirnir, sem
menn minnast þessa mánuð-
ina úr styrjöldinni, munu þó
taldir þeir, er leiddu til falls
Frakklands.
— ★ —
Dagarnir frá 10. mal til 25.
júní hafa vafalaust vakið harm-
þrungnar minningar um brostn-
ar vonir og ósigra í brjóstum
fjölda manna í Hollandi, Belgíu,
Englandi og — ekki sízt Frakk-
landi, því, að á þessum tíma
gerðust þeir atburðir, sem leiddu
til þess, að Bretar stóðu einir
í baráttunni gegn nazistum um
skeið — og bjuggust þá margir
við skjótum sigri Hitlers.
• ÓHUGNANLEGUR
EFTIRMÁH
Þótt nú hafi að mestu verið
sléttað yfir þau djúpu spor, sem
þessir ósigrar skildu eftir sig,
svo og ummerki allrar þeirrar!
árum, að bæði einstaklingum! eyðileggingar, sem varð í bar- j
þeirri góðu trú, að nú væri fyrir
það girt, að styrjöld yrði háð á
frönsku landi á nýjan leik. Hon-
um var hlíft við að fylgjast með
hinum óhugnanlega eftirmála,
sem „skrifaður“ var við sögu
Maginot-línunnar sumarið 1940
og hægt er að fela í fáum orð-
um: VIRKIN STÓÐUST, EN
FRAKKLAND FÉLL . . .
• „ÞRÖNGUR" SIGUR
Enskur rithöfundur, Vivian
Rowe, sem búsettur er í Frakk-
landi og á franska konu. hefir í
bók, sem hann nefnir „The Great
Wall otFrance" (gefin út af Put-
nam í London), reynt að veita
Maginot-línunni þau eftirmæli,
sem honum réttlát þykja. Af-
staða höfundarins kemur greini-
lega fram í undirtitli bókarinn-
Menn töldu, oð
htaginot-vígiínan
gœti staðizt allar
árásir — og það
var ekki fjarri
sanni. — En hin
ramgerðu virki
urðu Frakklandi
lítil
vorn
og hinu opinbera ber að beita í
sér fyrir auknum þrifnaði og I
fegrun umhverfisins. Engu að i
síður setur draslið og óþrifn-!
aður alltof víða svip sinn áj
umhverfið. Úr þessu verður
að bæta.
Á sama hátt og íslend-
ingar útrýmdu lúsinni og J
kláðanum verða þeir nú að |
koma draslinu og sóða-
skapnum fyrir kattarnef..
Því fyrr, því betra. j
dögunum við frelsun Frakklands
1944—1945, standa ýmis af helztu
virkjum síðari heimsstyrjaldar-
innar svo til óskemmd, eins og
þau í upphafi voru. Gildir þetta
hvað helzt um vígin á hinni
miklu og frægu víglínu Frakk-
lands, Maginot-línunni svo-
nefndu, sem heitin var eftir her-
foringja þeim úr fyrri heims-
styrjöldinni, er setti sér það mark
sem stjórnmálamaður, að koma
á öruggum vörnum gegn nýrri
ógnun frá Þýzkal. Hann lifði það
að sjá þessa brjóstvörn Frakk-
lands nær fullbúna — og hefir
sennilega kvatt þennan heim í
ar, sem er: Sigur Maginot-lín-
unnar, — Æði margir munu þó
vera á annarri skoðun í þessu
efni, a. m. k. virðist aðeins unnt
að tala hér um sigur í allra
þrengstu merkingu orðsins. Það
er að vísu rétt, að virki víglín-
unnar stóðust allar árásir, en
þrátt fyrir það urðu þau Frakk-
landi lítil vörn. Það reyndist
alls ekki nauðsynlegt að vinna
virkin til þess að leggja landið
undir sig.
— ★ —
Maginot-línan var upphaflega
eingöngu ætluð til varnar við
veikasta hluta landamæranna, í
Elsass, en hún fékk algerlega
nýja stöðu í vörnum Frakklands
Þessi teikning af göngum,
vopnabúrum og öðrum
vistarverum í einu af neð-
anjarðarvirkjum Maginot
línunnar gefur ofurlitla
hugmynd um, hvílík
mannvirki hér er um að
ræða. — En gallinn á
þessari óvinnanlegu virk-
ishorg var sá, að hún gat
varið sjálfa sig — ekki
annað . ..
árið 1936, þegar Hitler lét til
skarar skríða á Rínarsvæðinu. ___
Rowe minnir á ástand það, sem
segja má að verið hafi orsök’þess,
að Maginot-línan varð til. Frakkl
land var máttvana og úttaugað
eftir fyrri heimsstyrjöldina og
ailar hörmungar hennar. Hug-
myndin um slíka varnarlínu kom
c'ram þegar árið 1919,'og 1927 var
tekin ákvörðun um byggingu
fyrstu virkjanna. — Mönnum
varð þá ekki hugsað til þess, að
nauðsynlegt kynni að reynast að
gera slíkar varnarráðstafanir við
norðurlandamærin. f Frakklandi
var þá ríkjandi sú skoðun, að
Þýzkaland myndi ekki öðru sinni
hætta á að gera inrás gegnum
Belgíu og þvinga England þann-
ig til þátttöku í styrjöld.
• EINANGRAÐIR í RAM-
GERÐUM VIRKJUM
Og Maginot-línan vakti nýja
öryggistilfinningu meðal almenn
ings í Frakklandi. Mönnum þótti
sem þessi „steinsteypu-kafbát-
ur“, eins og sumir nefndu víg-
línuna, væri nánast ósigrandi —
sem og rétt var, að vissu leyti._
Þess vegna talaði de Gaulle líka
fyrir daufum eyrum, þegar hann
lagði frarh tillögur sínar um end-
urskipulagningu hersins, þar sem
höfuðáherzlan skyldi lögð á véla-
herdeildirnar.
Atburðarásin fyrsta vetur
heimsstyrjaldarinnar síðari, vet-
urinn 1939—1940, gat haldið lífi í
þeirri kenningu, að Maginot-lín-
an væri hið sterka tromp í styrj-
aldarrekstri vesturveldanna. —
Og einkennilegt er að fylgjast
með lýsingu bókarinnar á gangi
stríðsins, einnig eftir að Þjóð-
verjar hófu sókn sína vorið 1940
og brutu niður varnir franska
hersins. — í hinum ramgerðu
virkjum Maginot-víglínunnar
sitja hermennirnir nær algerlega
einangraðir — og fréttir þær sem
gerast af styrjöldinni „fyrir of-
an“, virðast fjarlægar og óraun-
verulegar. Virkismenn eru svo
langt frá því að fylgjast raun-
verulega með styrjöldinni, að það
et ekki fyrr en fregnir berast af
í'ramh. a bls. I"