Morgunblaðið - 02.07.1960, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 02.07.1960, Blaðsíða 5
Laugardagur 2. júlí 1960 MORGXJ'NLL AÐIÐ 5 Ekki ætti að þurfa að kynna konuna. Hér er hin óviðjafnan lega að æfa dansspor fyrir næstu kvikmynd. Sporin eru sögð nokkuð erfið, að minnsta kosti verður Marilyn að æfa sig átta klst. á dag. Sárt er mjög að sakna sætra drauma og vakna fljótt af fyrsta blund, enga stjörnu að eygja, einn að vaka og þreyja, margra myrkra-stund, en aldrei sjá sunnu á fjöllum roða og fagran boða dags, sem dimmn eyðir. Páll Olafsson: Andvakan. • Gengið • Sölugengi 1 Sterlingspund ....... Kr. 106,90 1 Bandaríkjadollar ...... — 38.10 1 Kanadadollar .......... — 38,90 100 Norskar krónur ...... — 533,52 100 Danskar krónur ........ — 552,75 100 Sænskar krónur ........ — 738,20 100 finnsk mörk ........... — 11,90 10( Belgískir frankar ..... — 76,42 100 Svissneskir frankar ... — 882,85 100 Gyllini ............ — 1010,30 100 Tékkneskar krónur ..... — 528.45 100 Vestur-þýzk mörk ........ — 913.65 1000 Lírur ................. — 61,39 5 I 3—5— ■ 9 II “ mT ■" " - ■ □ <&------------------------------------- Ragnhildur Xngibergsdóttir verður fjarverandi til júlíloka. Staðg. Brynj- úlfur Dagsson, héraðslæknir í Kópav. Kichard Thors verður fjarverandi til 8. ágúst. Sigurður S. Magnússon læknir verð- ur fjarverandi frá 14. marz um óákv. tima. Staðg.: Tryggvi Þorsteinsson, Prófessor Sigurður Samúelsson yfir- læknir verður fjarverandi frá 28. júní til 25. júlí. Snorri Hallgrímsson til júlíloka. Stefán Olafsson, fjarv. 23. júní til 25. júlí. — Staðg.: Olafur Porsteínsson. Valtýr Albertsson til 17. júlíT' Staðg. Jón Hjaltalín Gunnlaugsson. Valtýr Bjarnason frá 28. júní í óá- kveðinn tíma. Staðg.: Tryggvi Þor- steinsson. Víkingur Arnórsson til 1. ágúst. Stað gengill: Axel Blöndal. Þórður Möller, júlímánuð. Staðg.: Gunnar Guðmundsson. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er í Kristiansand. — Esja er væntanleg til Akureyrar í dag. — Herðubreið er á leið frá Austfj. til Rvíkur. — Skjald- breið er í Kvík. — Herjólfur fer frá Vestm.eyjum kl. 13 í dag til Þorláks- hafnar og fer síðan frá Vestm.eyjum kl. 22 í kvöld til Reykjavíkur. H.f. Jöklar: — Langjökull er í Vent- spils. — Vatnajökull er í Leningrad. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: —- Katla fer væntanlega í kvöld frá Kaup mannahöfn áleiðis til Rvíkur. — Askja fór frá Spáni í gær áleiðis til Islands. Eimskipafélag íslands h.f.: — Detti- foss er væntanlegur til Reyðarfjarðar í dag. — Fjallfoss fór frá Hamborg 30. júní til Rotterdam. — Goðafoss er í Hamborg. — Gullfoss fer frá Rvík í dag til Leith og Kaupmh. — Lagarfoss' fer í dag frá Akureyri til Siglufjarðar. — Reykjafoss fór 30. júní frá Seyðisfirði til Raufarhafnar. — Selfoss er á leið til Rvikur. — Tröllafoss er á leið til Rvíkur. — Tungufoss er á leið til Seyðisfjarðar. Loftleiðir h.f.: — Snorri Sturluson er væntanlegur kl. 6:45 frá New York. Fer til Osló og Helsingfors kl. 8:15. — Hekla er væntanleg kl. 19:00 frá Ham- borg, Kaupmh. og Gautab. Fer til New York kl. 20:30. — Snorri Sturluson er væntanlegur kl. 01:45 frá Helsingfors og Osló. Fer til New ork kl. 03:45. Skipadeild SÍS: — Hvassafell og Arn arfell eru á leið til Archangelsk. — Jökulfell fer frá Rostock á morgun. — Dísarfell losar á Norð-Austurlandi. — Litlafell er í olíuflutningum í Faxa- flóa. — Helgafell er í Ventspils, fer þaðan í dag til Gávle. — Hamrafell er á leið til Islands. Flugfélag íslands h.f.: — Millilanda- flug: Hrimfaxi fer til Glasgow og Kaup mannh. kl. 08:00 í dag, væntanlegur til baka kl. 22:30. Fer til Osló og Stokk- hólms kl. 08:15 í fyrramáiið. — Sólfaxi fer til Oslóar, Kaupmh. og Hamb. kl. 08:30 í dag. Væntanlegur aftur kl. 18:30 á morgun. — Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmh. kl. 08:00 í fyrramálið. — Innanlandsflug í dag: Til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavíkur, Isa- fjarðar, Sauðárkróks, Skógasands og Vestmannaeyja (2 ferðir). — A morgun til Akureyrar (2 ferðir), Isafjarðar, Sigluijarðar og Vestmannaeyja. Lárétt: — 1 hreinsar — 6 slags- málum — 7 jurtahlutanum — 10 á litin — 11 vesæl — 12 tveir eins — 14 á fæti — 15 aldni — 18 hættulega. Lóðrétt: — 1 urga — 2 klaufa — 3 veizlu — 4 kvelja — 5 festa saman — 8 hugaði — 9 málfræði heiti — 13 tunnur (forn ending) — 16 bardagi — 17 tónn. Læknar fjarveiandi Bergþór Smári, fjarv. 24. júní til 5. ágúst. Staðg.: Arni Guðmundsson. Bjarni Konráðsson til 18/7. Staðg.: Arinbjörn Kolbeinsson. Björn Gunnlaugsson, læknir verður fjarverandi til 4. júlí n.k. Staðg.: Ol- afur Jónsson, Pósthússtræti 7. Daniel Fjelsted til 9. júlí. — Stað- gengill Brynjúlfur Dagsson. Eggert Steinþórsson fjarv. 27. júní til 4. júlí. — Staðg.: Ofeigur J. Ofeigs- son. Erlingur Þorsteinsson til 25. júlí. — Staðg.: Guðmundur Eyjólfsson, Tún- götu 5. Gunnar Biering frá 1.—16. júlí. Hannes Þórarinsson fjarv. 27. júní til 3. júlí. Staðg.: Olafur Jónsson. Haraldur Guðjónsson fjarverandi frá 7. júní í mánuð. Staðg.: Karl Sig. Jónasson. Kjartan R. Guðmundsson 2.—7. júlí. Staðg.: Olafur Jóhannsson. Kristinn Björnsson fjarv. 27. júní til 4. júlí. Staðg.: Gunnar Cortes. Kristján Jóhannesson 2.—30. júlí. — Staðg.: Bjarni Snæbjörnsson. Kristjana Helgadóttir fjarv. 27. júní til 1. ágúst. — Staðg.: Olafur Jónsson. Kristján Þorvarðarson verður fjar- verandi til 15. júlf. Staðg. Eggert Stein þórsson. Olafur Geirsson, fjarv. 23. júní til 25. júli. Olafur Helgason til 7. ágúst. Staðg : Karl S. Jónasson. Óskum eftir tveim herb. og eldhúsi, helzt í Austur- bænum. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppiýsingar í síma 14776. Stofublóm AUs konar grænar plöntur og pálmar. — Gróðrastöðin Garður Hveragerði. Til sölu Rondo-þvottavél Hvolpar Uppl. í Hamrahlið 25, 1. hæð til hægri, í dag og á morgun. Sími 32042. af skozku veiðihundakyni, til sölu. — Upplýsingar í síma 23521. SUMARBÚSTAÐUR Lítið notuð Speed Queen til sölu við Þingvallavatn. strauvél til sölu. — Upp- UppL í síma 15446. lýsingar.í síma 34476. Skrifstofuhúsnæði óskast fyrir lögfræðiskrifstofur og fleira. — Upplýsingar sendist afgr. Mbl., merkt: „Lögfræðiskrifstofa — 3859“. D/esef vörubíll Ford ’54 F 600 með Mercedes Benz diesel- vél 16 feta palli, vélsturtu, yfirbygging yf- ir pall getur fylgt, — til sölu. Bílamiðstóðin VAGIM Amtmannsstig 2 C — Símar 16289 og 23757 Afgreiðslumaður getur fengið atvinnu strax. — Umsóknir með upp- lýsingum um menntun og fyrri vinnustað, sendist afgr. Mbl. merkt: „19 — 3664“. ---------------------------- if Ljósakrónur Vegglampar * Standlampar Borðlampar Mikið úrval nýrra Ijósa LJÓS H.F. Laugavegi 20. Fram tíðaratvinn a Stúlka með verzlunarskólamenntun eða aðra hliC- stæða menniun getur fengið atvinnu við skrifstofu- störf nú þegar. — Eiginhandar umsóknir, er greini menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu minni fyrir 15. þessa mánaðar.* Fhigmálastjórinn AGNAR KOFOED HANSEN IVfunið ódýru vörurnar ULLARÚLPUR frá kr. 395.— ULLARKÁPUR frá kr. 785.— POPLINKÁPUR frá kr. 395.— DRAGTIR frá kr. 695.— PEYSUR frá kr. 49 — Ennfremur ullarjersey í kjóla og dragtir á afar hagstæðu verði. EYGLÓ Laugavegi 116

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.