Morgunblaðið - 02.07.1960, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 02.07.1960, Blaðsíða 15
Laugardagur 2. júlí 1960 MORCVNBLAÐIÐ 15 LAUGARASSBIO — Sími 32075 — kl. 6,30—8,20. — Aðgöngumiðasalan Vesturveri — Stmi —10440 Forsala á aðgöngumiðum í Vesturveri alla daga kL 2—6 nema laugard. og sunnud.. Aðgöngumiðasalan í Laugarássbíói opin daglega kl. 6,30 nema laugardaga og sunnudaga kl. 11. Sýning hefst kl. 5 og 8.20 Sími 23333 ic Hljómsveit GÖMLU DANSARNIR Guðm. Finnbjörnssonar í kvöid kl. 21. ár Söngvari Hulda Emilsdóttir ★ Dansstj. Baldttr Gunnarss. INGOLFSCAFE Gömlu dansarnir I KVÖLD KL. 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826. • Skrúðgarðaeigendur Tek að mér úðun skrúðgarða. — Tekið á móti pönt- unum í síma 15395 eða 17425. ÁGliS’í EIRÍKSSON, garðyrkjufræðingur í TILEFNI AF ÞJÓRSARMÓTINU, SEM ER UM ÞESSA HELGI VERÐA: 2 DANSLEI Kl R f SELFOSSBÍÓ Laugardag — Suunudag — kl. 9 e.h. L A ti G \ R D \ G IJ S IJ IM iM tJ D A G tJ R PLÚDÓ-sextett og Stebbi skemmta Takmark helgarinnar: Rock-Sving-Jambúla ATHUGIÐ VEL: Bílferðir verða frá B. S. í. laugardag kl. 9 á Þjórsármótið með viðkomu í Selfossbíó. — Þið sláið þvi tvær flugur í einu höggi. — Komizt á dansleik í Selfossbíó og fáið ferð á Þjórsármótið. — Á sunnudaginn er ferð til Reykjavíkur af Þjórsármótinu með viðkomu í Selfossbíó. Vá U um fyrir hverjum þeim, sem birtist í anddyrinu á Hðtel Hveragerði í kvöld, hafi hann að sjálfsögðu fyrst keypt sér aðgöngumiða á dansleikinn, sem hefst þar á mín- útunni níu með laginu Mustafa. Þetta er í fyrsta og eina skipti sumarsins, sem við leikum austanfjalls, og þar sem Hótel Hveragerði tekur ekki nema 300 manns af dansað er rokk (en 400 í tangóum). Þá bend- um við ykkur á að leggja tímanlega af stað frá Reykja- vík til að tiyggja ykkur aðgang. Samkvæmt sögu- sögnum tekur 45 mínútur að aka til Hveragerðis (á löglegum hraða). Vegna hinna mörgu sem þarna vilja vera, en eiga ekki bfl, þá hafa sætaferðir verið skipulagðar frá B.S.l. klukkan níu um kvöldið og munu aðgöngumiðar á dansleikinn verða teknir frá fyrir þá, sem koma með sætaferðum B.S.Í. ★ Á d&nsleikniun í Hveragerði í kvöld ntunum við ein- faldlega endurtaka það sem við höfum verið að gera undanfarna mánuði — og það er — að skemmta ykkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.