Morgunblaðið - 02.07.1960, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 02.07.1960, Blaðsíða 12
12 M O R C V N fí L 4 ÐI f> Laugai dagur 2. júli 1960 Bílasala fil sölu Af sérstökum ástæðum er til sölu bílasala í fullum gangi. — Þeir, sem áhuga hafa, leggi nöfn sín í lokuðu umslagi á afgr. Mbl. merkt: „Bílasala—3573“ Sumarbúsfaður í nágrenni Rej- kjavíkur til sölu. Stórt land, bátur og bátaskýli. — Tiiboð merkt: „Helluvatn — 3654“, fyrir 6.—7. Atvinna Unglingspiltur 18—20 ára, eða stúlka, óskast til staría í verzlun á Norðurlandi í júlí, ágúst, sept. Viðkomandi þarf að hafa sæmilega rithönd. Einnig vantar mann vanan bókhaldi um ca. 3ja . vikna tíma. — Uppl. í dag í sjma 11260. N auÖungaruppbo 3 það sem auglýst var í 13., 15. og 17. tölúblaði Lög- birtingablaðsins á fastéignmhi Digranesbletti 61 B (Digranesvegur 52), þinglesin eign Ragnars Lövdahl, fer fram á eigmnni sjájfri fnánudaginn 4. júlí 1960 kl. 16 samkvæmt kröfu Sveins Hauks Valdimarsson- ar hdl., Fasíeignaiánafélags samvinnumanna, Veð- deildar Landsbanka íslands, rikissjóðs og bæjar- sjóðs Kópav'ogs. Kópavogi, 29. júnf 1960. BÆJARFÓGETINN ; X , -------------- MAX Waterless Hand Cleaner er snjóhvítt hreinsikrem, sem gjörhreinsar hendurnar, jafnvel þó þær séu óhreinar af smurningsúrgangi, feiti, málningu, lakki, prentsvertu, fjölritarableki, kítti, tjöru eða hverskonar öðrum óhrein- indum. MAX Waterless Hand Cleaner inniheldur ekki ammoníak né önnur sterk efni, sem skaða hendurnar. MAX Waterless Hand Cleaner verður ekki fljótandi í dós- inni, og hægt er að nota hann eftir vild með eða án vatns. Nú er ekki lengur nein þörf á að ganga með gróin óhreindi á höndunum né bauga um neglurnar, vegna þess að MAX hreinsar í burtu öll slík óhreindi fljótt, auðveldlega og algjörlega. Þegar öll önnur hreinsiefni, svo sem hand- sápa og annað, hefur brugðizt, leysir MAX vandann. MAX Waterless Hand Cleaner er ómissandi á öllum heim- ilum, í verksmíðjum, bilaverkstæðum og öðrum verkstæð- um prentsmiðjum o. s. frv. o s frv MAX Waterless Hand Cleaner inniheldur Lanolin, en þetta efni er þekkt að því, að vernda jafnvel hina viðkvæmustu húð. MAX Watérless Hand Cleaner er einnig hægt að nota til að hreínsa ýmislegt annað en hendurnar svo sem veggi og allskonar tréverk, postulín, veggflísar, rimlagluggatjöld o. s. frv. o. s- frv Reynið MAX einu sinni og MAX verður þá ómissandi. MAX fæst í verzlunum víðast hvar á Jandinu. Norðurleið Reykjavík — Akureyri. Kvölds og morgna. ★ Farþegar til Siglufjarðar komast dagiega um Varmahl. NORHUDLEIÐ Pottabíóm Pottablóm í afar fjölbreyttu úrvali af grænum plönt- um og blómstrandi. — Kaktusar margar tegundir. Mjög fallegai laukbegoniur í öllum litum. Gexið svo vel að h'ta inn í gróður hús mitt. Peningamenn Vil selja 150 þús. kr. í trygg um vörU-víxlum. Vixlarn- ir seljast með afföllum. — Tilb. sendist blaðinu fyrir 6. júlí merkt: „Víxlar-3658“ Paul V. Michelsen Hveragerði Afvinnuhúsnœði Sumarblóm Begoniur Dahliur Animonur Liljur Garðrósir Gróðrarstöðin við Miklatorg. Símar 22-8-22 og 1-97-75. Verzlunar- og iðnaðarhúsnæði, tvær hæðir í nýju húsi, ca. 100 ferm. hvor til leigu. — Má nota allt sem iðnaðarhúsnæði. — Tilboð merkt: „Austurbær — 3662“, sendist afgr. Mbl. fyrir 6. júlí. QBYCCOIR Höfum góðan háf jalla-bil til leigu í lengri og skemmri íerðir. Hentugt fyrir smærri hópa, sem vilja ferð- ast um hálendið á eigin vegum. — Upplýsingar í síma 1-83-50. Loftræstiviftur fyrir samkomusali, vinnusali, skreiðarþurrkun, gripahús o.. fl 5— == HÉÐINN = OO W Ný sending K 1 Enskarsumarkápur I MARKAIIURmi Laugavegi 89 ÚTGERÐARMENN Er gangur bátsins ekki nægilegur? Er olíueyðslan of mikil? Er afgashiti vélarinnar of hér? EF SVO ER ÞÁ LEYSIR OSTERMANN +j . ^ Reynslan hér á landi hefir sannað, að með OSTKRMANN skrúfum hefir afgangshiti véla lækkað til muna og þar með tryggt lengri og betri endingu þeirra oiíueyðsla samtímis minnkað um allt að 30% ganghraði bátanna aukist ailur titringur horfið og bátarnir mun betri í sjó. Rösklega 20 fiskibátar hér á landi auk nokkurra togara eru nú knúðir OSTERMANN skrúfum. Fagþekking og reynsla tryggir v ðskiptavinum beztu nýtingu vélaraflsins. ^ Einkaumboðsmenn á íslándi fyrir OSTERMANN & Co., Metallwerke, Köln. BJÖRN OG HALLDÓR H,F. Vélaverkstæði Síðumúla 9 Sími 36030 /-'í'j • i ,1.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.