Morgunblaðið - 06.07.1960, Qupperneq 3
Miðvikudagur 6. júlí 1960
MORCVNfíT. 4 ÐIÐ
3
Kúbönsk í Kjall
aranum
ÞÆR koma eins og far-
fuglar á vorin, dans- og
söngmeyjarnar á skemmti-
stöðum Reykjavíkur. Um
síðustu helgi gafst frétta-
mönnum Morgunblaðsins
tækifæri að sjá og heyra
tvær erlendar skemmti-
konur, aðra í Þjóðleikhús-
kjallaranum og hina í Lídó.
★
Við skulum byrja í Rjallar-
anum. Numidia heitir hún og
er dökk á brún og brá. Og hún
er ættuð frá Kúbu Castrós.
Var raunar farin þaðan áður
en byltingin skall á. Henni
leist ekkert á útlitið og hugði
bezt að hverfa á brott meðan
allt væri að komast í eðlilegt
horf á ný. Þetta var fyrir hart-
nær þremur árum. En síðan
hefir hún verið á flakki um
Evrópu og sungið i ýmsum
löndum nú seinast um nokk-
urra mánaða skeið á hinum
fræga skemmtistað La Calava
dos i París.
Há og grönn í haftþröngum
svörtum kjól vatt hún sér létti
lega upp á sviðið í Þjóðleik-
hússkjallaranum og settist við
píanóið. Hún byrjaði að leika
klassiska tónlist, en skipti síð-
an yfir í léttari lög og endaði
loks á dunandi jassi. Reyndi
hún á þennan hátt að full-
nægja hljómlistarsmekk allra
gestanna.
Auk þessa söng hún af
miklu lífi og fjöri, bæði með
eigin undirleik og með hljóm-
sveit hússins.
Þegar hlé varð á leik henn-
ar settist hún við borðið hjá
okkur og það fyrsta, sem hún
spurði um var hvar hún gæti
fengið spánsk-íslenzka eða
fransk-íslenzka orðabók. Hún
vildi umfram allt reyna að
læra eitthvað í málinu á með-
an hún stendur hér við. Sjálf
taiar hún frönsku, spönsku,
ensku og nokkuð í þýzku.
En við fengum ekki lengi
trönsk
tækifæri til þess að tala við
þennan listræna fulltrúa Kúbu
því að brátt var henn boðið að
borði sendiherra Kúbu, sem
hér er staddur og heiðraði
Kjaliarann með nærveru sinni
þetta kvöld. Síðan hafði hún
vart frið fyrir áhugasömum
Numidia hin þeldökka.
dansmönnuTn ,sem hver á fæt-
ur öðrum buðu henni upp á
samfylgd sína yfir dansgólfið.
Mun starfi hennar þvi hafa
I Lidó
verið orðinn ærinn er þessu
fyrsta skemmtikvöldi hennar
lauk.
★
sinni sýningu og búin að fá sér
að borða. — Ég get ekki borð-
að kl. 6 Aða 7 á kvöldin, því að
þá eyðilegg ég línurnaf. Bezt
þykir mér að fá mér að borða
kl. 4 síðdegis, þegar ég á að
koma fram á kvöldin og fá
svo bita eftir sýninguna.
En ekki bar á öðru en lin-
urnar væru í fínasta lagi á
sunnudagskvöldið í Lidó, a.m.
k. flautuðu nokkrir alveg ó-
vart, er þeir sáu hana koma
fram.
— Er nokkur friður eftir
vinnutíma ,er ekki alltaf ver-
ið að bjóða í framhaldsboð í
STAKSlEIKAlt
Verðbréfamr rkaður
„Frjáls verzlun“, sem nýlega
er komin út, minnist á það i
forystugrein sinni að brýna nauð
syn beri til að koma hér á verð
bréfamarkaði. Fyrir milligöngu
kauphallar myndu skapast skil-
yrði fyrir því, að miklu fleiri en
áður legðu hér fjármagn í at-
vinnufyrirtæki. Frjáls verziun
kemst siðan að orði á þessa leið:
„Hlutafélög, sem skráð yrðu
á opinberum verðbréfamarkaði,
þyrftu árlega að birta nákvæma
reikninga og gera þannig grein
fyrir fjárreiðum sínum og efna-
hag. Og fleiri skilyrði þyrftu þau
að uppfylla. Á hinn bóginn mega
skattalög ekki koma í veg fyrir
að slik félög geti greitt ríflegan
arð, enda þarf hann að jafnaði
að vera miklu hærri en almenn-
ir innlánsvextir á hverjum tíma.
Á verðbréfamarkaði gætu opin
berir aðilar aflað fjár til nauð-
synlegrar fjárfestingar. Hitt
væri þó mikilvægra að al-
menningshlutafélög gætu tekið
við mörgum þeim verkefnum,
sem hafa ýmist verið talin ó-
viðráðanleg hér á landi eða að-
eins á færi hins opinbera. Þann-
ig yrði það tryggt, að einka-
aðilar gætu staðið að stórrekstri
jafnframt því sem fjöldi fólks
öðlaðist efnalegt sjálfstæði“.
Almennari þátttaka í
atvinnulífinu
RússnesKar eld-
flaugar yfir Kyrrahaf
London, 5. júlí —• (Reuter) —
TASS-fréttastofan rússneska
tilkynnti í dag, að Sovétríkin
hefðu skotið margra þrepa
eldflaug yfir Kyrrahaf — um
13.000 kílómetra vegalend. —
Er hér um að ræða hina
fyrstu af allmörgum tilraun-
um með nýjar gerðir eld-
flauga, sem ætlaðar eru til
geimrannsókna, að sögn frétta
stofunnar.
— ★ —
Tass sagði, að tilraunin hefði
heppnazi vel og tijóna flaugar-
innar komið niður „mjög né-
lægt“ markinu. — Sovétríkin til-
kynntu í sl. mánuði, að slíkar
tilraunir myndu gerðar á Kyrra-
hafi á tímabilinu frá 5. júlí til
mánaðamóta.
■— ★ —
Rússar gerðu svipaðar eld-
flaugatilraunir í byrjun þessa
árs. 'Síðan hafa þeir haldið áfram
margvíslegum tilraunum með
ýmsar gerðir eldflauga, og síðast
í gær sagði Tass-fréttastofan, að
eins-þreps eldflaug hefði flutt
hunda og kanínur upp í rúmlega
200 km hæð, og hefðu dýrin náðst
ósködduð aftur.
Hin heitir Carla Yanick og
hún syngur um París, göturnar
í París og ástina í París, sem
annar hver franskur söngur
fjallar um. En hún syngur þá
ekki heima hjá sér, í þessari
dásamlegu París, heldur í
Þýzkalandi, Júgóslavíu, New
York, Kanada, Spáni, á Kaka-
due í Höfn — og nú í Lido í
Reykjavík. Svo dansar hún
líka og tínir af sér ytri spjar
irnar „ákaflega siðsamlega",
segir hún, „og veitingahússtjór
inn hér segir að ég verði að
fara varlega í sakirnar í
Reykjavík.“
— Þarf mikla skólagöngu til
þess? spyrjum við.
— Nei, maður fer í dans-
skóla og svo veitir kannski
einn kennarinn tilsögn í því
hvernig eigi að fækka fötum
með glæsilegum tilburðum,
Hún var komin fram í sai-
inn í Lídó eftir að hafa lokið
PRESTASTEFNA ’ sú, sem
háð var dagana 27. til 29. þ.
m. var ein hin fjölmennasta.
Alls munu hafa setið hana 93
prestvígðir menn, auk óvígðra
guðfræðinga.
Þessar ályktanir voru gerðar:
Framtíð prestssetranna
1. Prestastefnan 1960 felur
biskupi að hlutast til um að
kirkjumálaráðherra skipi í sam-
ráði við hann nefnd til þess í
samráði við héraðsprófastana, að
rannsaka:
a. ástand prestssetranna og
þróun síðastliðinn manns-
aldur,
b. hver áhrif prestssetrin hafi
á efnahag presta,
c. hver áhrif núverandi aðbúð
hefur á starfsemi þeirra og
á grundvelli þeirrar rann-
sóknar gera tillögur um
framtíðarskipan prestssetr-
anna, þannig að þau styrki
aðstöðu preSta í starfi, en
íþyngi þeim ekki.
heimahúsum eftir að veitinga-
húsinu er lokað?
★
— Meðan ég var gift og
sýndj með manninum mínum,
datt engum í hug að bjóða
mér neitt. Síðan er auðvitað
boðið upp á eitt og annað, svo
sem eins og að aka mér um
Reykjavík og sýna mér sól-
setrið o.s.frv., en ég þigg
aldrei slík boð hjá þeim sem
ég er ekkí kynnt fyrir, t.d. af
hóteleigandanum. En ég legg
mig fram um að afþakka kurt
eislega og elskulega.
Auðvitað. Hún er ekki
frönsk fyrir ekki neitt.
Endurskoðun embættaveitinga
2. Prestastefnan telur brýna
nauðsyn bera til að endurskoða
gildandi lög um veitingu prests-
embætta.
Beinir prestastefnan því til
biskups og kirkjuþings að athuga
gaumgæfilega með hvaða hætti
þetta sé tiltækilegt, sérstaklega
hvað læra má af erlendri reynslu.
Kristnifræði höfuðnámsgrein
3. Prestastefnan 1960 leggur
áherzlu á að kristinfræði eigi að
vera höfuðnámsgrein í skólum
landsins og telur mjög æskilegt,
að námsstjóri sé starfandi í
þeirri grein og að samstarf skóla
og kirkju megi aukast. Felur
prestastefnan biskupi og kirkju-
ráði að beita sér fyrir fram-
kvæmd í þessu efni.
Taki yfirgangi með
siðferðisþrótti
4. Prestastefnan 1960 harmar
síðustu aðgerðir Breta í íslenzkri
landhelgi og skorar á þjóðina að
standa með einhuga stillingu og
siðferðisþrótti gegn yfirgangi!
þessa herveldis í vorn garð.
„Frjáls verzlun“ heldur síðan
áfram:
„Ekki er ýkja langt síöan
ýmsum þótti fjarstæða að al-
menningur hér á landi gæti
eignazt eigið húsnæði. Þó er nú
svo komið að segja má að sú
hugsjón sé orðin að veruleika.
Það er því tími til kominn að
sem flestir fari að fá tækifærl
til að taka beinan þátt í atvinnu-
lífinu, með fjárframlögum.
Verðbréfamarkaður mundi
gera mönnum kleift að selja
hlutabréf og skuldabréf sín aftur,
þegar þeir þörfnuðust peninga
og því myndu margir sjá sér
hag í því að festa fé sitt á þenn-
an hátt, um lengri eða skemmri
tíma“.
Þetta er vissulega vel mælt og
réttilega. En til þess að almenn-
ingur taki á þennan hátt þátt í
uppbyggingu atvinnufyrirtækja,
þurfa atvinnutæki þjóðarinnar
yfirleitt að vera rekin á heil-
brigðum grundvelli. Það er frum-
skilyrði þess að þau geti gefið
þann arð, sem nauðsynlegur er
til þess að menn leggi sparifé
sitt í atvinnurekstur í staðinn
fyrir að leggja þá inn í banka
eða sparisjóði.
Börn og byssur
í Sovétríkjunum hefur þaíf
mjög tíðkast að valdhafarnir
hefji þjálfun æskunnar í
vopnaburði þegar á barnsaldri.
Hafa oft verið birtar myndir af
börnum með brugðna byssu-
stingi á hergöngu í Sovétríkj-
unum.
Kommúnistum og blaði þeirra
hér á Islandi hefur ekki fundizt
neitt athugavert við þetta. Þvert
á móti virðist íslenzkum komm-
únistum hafa fundizt það sjálf-
sagt að „félagar“ þeirra í Rúss-
landi æfi börn sín í vopnaburði.
Hinsvegar hneykslast Þjóðvilj-
inn ákaflega af því í gær, að ís-
lenzkum unglingum skuli hafa
verið leyft að horfa á skriðdreka
byssur og flugvélar suður á
Keflavíkurflugvelli sl. sunnu-
dag!!
Veldur hver á heldur. Það má
nú segja. 1 Rússlandi finnst
kommúnistum sjálfsagt að börn
og unglingar séu þjálfaðir í
vopnaburði. En hér á Islandi tel-
ur Þjóðviljinn það ganga glæpi
næst, ef unglingar fá að horfa á
skriödreka eða flugvél.
Framtíð prestsetra og veiting
prestaholla á synodus
i