Morgunblaðið - 06.07.1960, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 6. júlí 1960
MORCVISBTAÐIÐ
15
Ópólitísk samvinnuhreyfing
segir Andersen forstjóri frá Svíþjóð
EINS OG skýrt hefur
verið frá hér í blaðinu hef-
ur Samband samvinnu-
félaga á Norðurlöndum
haldið aðalfund hér í
Reykjavík. Formaður sam-
bandsins er Carl Albert
Andersen frá Svíþjóð. Við
hittum hann snöggvast að
máli í anddyri Hótel
Borgar.
★
— Hvernig lízt yður á Is-
Iand?
— Þetta er í þriðja skipti
sem ég kem hingað, svo ég
er nokkuð landvanur, segir
direktör Andersen. Það sem
helzt vakti athygli mína að
þessu sinni er hve mikið þið
byggið. Þið hafið byggt feikna
mikið síðan ég var hér 1952,
ekki sízt i Reykjavík og er
maður hugsar um, hvað allar
þessar byggingar kosta og
hve dýrir peningarnir eru,
vekur þetta framtak virðingu.
Ég skil að þetta hefur verið
nauðsynlegt til að mæta fólks
straumnum til höfuðborgar-
innar. Fólksstraumurinn í
þéttbýlið er allstaðar sama
vandamálið, sem fylgir vél-
væðingunni.
★
Annað atriði hefur glatt
mig sérstaklega er ég hef ek-
ið um og litið á landið, en
þar á ég við hinar stórstígu
framfarir, sem orðið hafa í
landbúnaði síðustu 10 árin.
Það er gaman að sjá stór-
virkar skurðgröfur ræsa fram
mýrarnar og breyta þeim í
iðjagræn tún.
★
— Fleira sem yður finnst
til fyrirmyndar á voru landi?
— Ég vil þá nefna sam-
vinnuhreyfinguna. Ég tel það
hafa verið íslandi til mikillar
gæfu, hve samvinnuhreyfing-
in er blómleg hér. Það hefur
haft mikil og hagstæð áhrif
á framvindu bjargræðisvega
landsins. Litlu landi eins og
íslandi er það nauðsyn að
menn sameini krafta sína en
gangi ekki klofnir til átaka
við erfiðleikana. I þessu til-
liti tel ég að samvinnuhreyf-
ingin hafi haft mikla þýðingu.
Ég vil taka þáð fram, að ég
lít á samvinnuhreyfinguna
sem gersamlega ópólitíska
hreyfingu, sem vinnur að al-
menningsheill.
★
— Hvað viljið þér segja
mér um samvinnuhreyfing-
una í Svíþjóð?
— Hún er mjög öflug þar.
— Er hún ópólitísk?
Síldarskýrsla
Fiskifélagsins
Steíán Þór, Húsavík ............ 968
Steinunn gamla, Keflavík ....... 796
Stella, Grindavik ............. 798
Stígandi, Vestmannaeyjum ...... 1868
Stjarnan, Akureyri ............. 1416
Súlan, Akureyri ................ 1360
Sunnutindur, Djúpavogi ......... 1706
Svala, Eskifirði ............... 1336
Svanur, Reykjavík .............. 1622
— Gersamlega. Allir stjórn
málaflokkar eru aðilar að
félagsskap samvinnumanna.
Þegar við ráðum menn til
trúnaðarstarfa innan sænsku
samvinnuhreyfingarinnar,
spyrjum við ekki un> stjórn-
málaskoðun þeirra, heldur
hvort það séu dugandi menn.
— Það er nauðsynlegt að
góðir menn veljist til for-
ystu í samvinnusamtökunum.
Starf þeirra er fyrst og J
fremst þjónustustarf og þeir
bera ekki meira úr býtum,
þó fyrirtækið skili meiri hagn
aði eingöngu fyrir góða stjóm
þeirra.
— Þeir verða að taka starf
sitt sem köllun?
— Já, einmitt. Það verður
að vera köllun. Þeir verða
að ganga upp í því að vinna
fyrir fyrirtækið og fyrir fólk
ið.
★
— Mig langar til að taka
fram að lokum, segir direktör
Andersen, að Island er mjög
vinsælt í Svíþjóð. Er það
fréttist að aðalfundur sam-
vinnusamtakanna yrði hald-
inn hér á íslandi, gáfu 40 full
trúar sig þegar fram, er vildu
koma hingað. Það hefur ver- i
ið gaman að vera hér og ,við
viljum halda þeim góðu sam-
böndum, sem verið hafa milli
íslands og Svíþjóðar.
j. h. a.
Sveinn Guðmundsson, Akranesi 1486
Sæborg, Patreksfirði ........... 2750
Sæfari, Akranesi .............. 1172
Sæfari, Neskaupstað ............ 1737
Særún, Siglufirði ............... 606
Tálknfirðingur, Sveinseyri ..... 1547
Tjaldur, Vestmannaeyjum ......... 748
Tjaldur, Stykki§hólmi .......... 2171
Trausti, Súðavík ................ 718
Someinuðu
þjóðunum
ijölgar
Á fundi með fréttamonnum, sem
Hammarskjöld ,framkvæmdastj^
átti í aðalstöðvum Sameinuðu
þjóðanna 2. júlí sl. fórust honum
m. a. orð á þessa leið:
„Ég fyrir mitt leyti trúi þvk
að gagnsemi Sameinuðu þjóð-
anna muni aukast þegar Afríku-
ríkin taka sæti á Allsherjarþing-
inu. Ég hef mikla trú á hæfni
þessara sundurleitu ríkja til að
leggja fram verðmætan skerf til
starfsins, þegar þau eru búin að
átta sig á völundarhúsi Samein-
uðu þjóðanna. Ég hef þegar lýst
því yfir á öðrum blaðamanna-
fundi, að upptaka þessara ríkja
í Sameinuðu þjóðirnar muni þafa
í för með sér eflingu Allsherjar-
þingsins og gera það að ríkara
mæli en áður sannkallað lýðræð-
isþing. Ég held að þessi ríki muni
blása nýju lífi í umræður og með-
ferð hinna ýmsu vandamála sem
þingið tekur til meðferðar.
Valafell, Olafsvík ............. 3262
Valþór, Seyðisfirði ............. 1486
Ver, Akranesi .................. 1386
Víðir, Eskifirði ................. 1175
Víkingur II, Isafirði ............ 540
Viktoría, Þorlákshöfn ........... 503
Vilborg, Keflavík ............... 1490
Vísir, Keflavík .............. 884
Vonin II, Keflavík .............. 1027
Vörður, Grenivík ............... 2364
Þorbjörn, Grindavík .............. 1864
Þórkatla, Grindavík ............. 1381
Þorlákur, Bolungavík ........... 1513
Þorleifur Rögnvaldss., Olafsfirði 1078
Þórsnes, Stykkishólmi ........... 1634
Þorsteinn, Grindavík ............ 701
Þórunn, Vestmannaeyjum ......... 953
Þráinn, Neskaupstað ............. 1711
Orn Arnarson, Hafnarfirði ...... 1341
Agúst Guðmundsson, Vogum .......... 1516
Akraborg, Akureyri .............. 2499
Alftanes, Hafnarfirði ............. 1191
Andri, Patreksfirði ............... 2366
ArnfirðingUr, Reykjavík ......... 2150
Arni Geir, Keflavík ............... 3106
Arsæll Sigurðsson, Hafnarfirði .... 2874
Asbjörn, Akranesi ................ 560
Asbjörn, Isafirði .............. 726
Asgeir, Reykjavík ................. 1708
Askell, Grenivík ................ 2879
Askur, Keflavík ................. 1793
Atli, Vestmannaeyjum ............ 543
Auðunn, Hafnarfirði ............... 1431
Baldvin Þorvaldsson, Dalvík ..... 1113
Bára, Keflavík ................. 674
Bergur, Vestmannaeyjum ........... 789
Bergvík, Keflavík ............... 1545
Bjarni, Dalvík ............... 2092
Bjarni Jóhannesson, Akranesi .... 996
Björg, Neskaupstað .‘........... 1424
Björgólfur, Dalvík .............. 1184
Björgvin, Keflavík ............. 1454
Björgvin, Dalvík ................ 3366
Björn Jónsson, Reykjavík ........ 2070
Blíðfari, Grafarnesi ........... 2100
Bragi, Siglufirði ................. 1850
Búðafell, Búðakauptúni .......... 1017
Böðvar, Akranesi .............. - 900
Dalaröst, Neskaupstað .......... 1598
Draupnir, Suðureyri ............. 678
Einar Hálfdáns, Bolungavík ..... 2516
Eldborg, Hafnarfirði ........... 3470
Erlingur III, Vestmannaeyjum .... 750
Eyjaberg, Vestmannaeyjum ....... 1244
Fagriklettur, Hafnarfirði ...... 1556
Fákur, Hafnarfirði .............. 836
Farsæll, Garði ................... 848
Faxaborg, Hafnarfirði .......... 2392
Faxavík, Keflavík ............... 794
Fjarðaklettur, Hafnarfirði ..... 1097
Fram, Hafnarfirði .............. 1370
Fram, Akranesi ................. 1160
Freyja, Garði .................. 2487
Freyja, Suðureyri .............. 1410
Freyr, Suðureyri ................ 747
Friðbert Guðmundss., Suðureyri 686
Fróðaklettur, Hafnarfirði ...... 1124
Garðar, Rauðuvík ................. 996
Geír, Keflavík .................. 1156
Gissur hvíti, Hornafirði ........ 2162
Glófaxi, Neskaupstað ............ 1764
Gnýfari, Grafarnesi .......... 1796
Grundfirðingur II, Grafarnesi ..„ 1306
Guðbjörg, Sandgerði ............ 1302
Guðbjörg, Isafirði ............. 2114
Guðbjörg, Olafsfirði ........... 2368
Guðfinnur, Keflavík ............. 1746
Guðmundur á Sveinseyri ......... 1572
Guðmundur Þórðarson^ Garði .... 878
Guðmundur Þórðarson, Reykjav. 1860
Guðrún Þorkelscf., Búðakauptúni 2016
Gullfaxl, Neskaupstað .......... 2794
Gullver, Seyðisfirði ........... 3122
Gunnar, Reyðarfirði ............. 776
Gunnhildur, Isafirði ........... 1237
Gunnvör, Isafirði ............... 1570
Gylfi, Rauðuvík .................. 967
Gylfi II, Rauðuvík ............... 905
Hafjörg, Vestmannaeyjum .......... 555
Hafbjörg, Hafnarfirði ........... 1456
Hafnarey, Breiðdalsvík .......... 2792
Hafrenningur, Grindavík ......... 1218
Hafrún, Neskaupstað ............. 1972
Hafþór, Reykjavík ............... 1274
Hafþór, Neskaupstað ............. 1603
Haíþór Guðjónsson, Vestm.eyj. 932
Hagbarður, Húsavík ............. 2154
Hamar, Sandgerði .............. 1669
Hannes Hafstein, Dalvík ....... 1124
Hannes lóðs, Vestmannaeyjum .... 1077
Hávarður, Suðureyri ........... 2342
Heiðrún, Bolungavík ........... 2604
Heimaskagi, Akranesi ........... 1352
Heimir, Keflavík ............... 1604
Heimir, Stöðvarfirði ........... 1816
Helga, Reykjavík ............... 1714
Helga, Húsavík ................. 916
Helgi, Hornafirði .............. 1047
Helgi Flóventsson, Húsavík ..... 1502
Helguvík, Keflavík ............. 1195
Hilmir, Keflavík ............... 1717
Hoffell, Búðakauptúni .......... 966
Hólmanes, Eskifirði ............ 1686
Hrafn Sveinbjarnarson, Grindav. 1829
Hringur, Siglufirði ............ 673
Hrönn II, Sandgerði ........... 2244
Hrönn, Isafirði ................ 584
Huginn, Vestmannaeyjum ......... 1414
Hugrún, Vestmannaeyjum ......... 552
Húni, Höfðakaupstað ............ 1627
Hvanney, Hornafirði ........... 1076
Höfrunguf, Akranesi ........... 2007
Ingjaldur, Grafarnesi........... 1056
Jón Finnsson, Garði ............ 2000
Jón Guðmundss^n, Keflavík ...... 1144
Jón Gunnlaugs, Sandgerði ....... 1382
Jón Jónsson, Olafsvík .......... 1277
Jón Kjartansson, Eskifirði ...... 806
Jón Trausti, Raufarhöfn ......... 899
Júlíus Björnsson, Dalvík ....... 1989
Jökull, Olafsvík ................ 972
Kambaröst, Stöðvarfirði ......7 1396
Kári Sölmundarson, Reykjavík .... 596
Kópur, Keflavík ............... 1924
Kristbjörg, Vestmannaeyjum .... 1842
Leó, Vestmannaeyjum ............ 1651
Ljósafell, Búðakauptúni ....... 1953
Magnús Marteinsson, Neskaupst. 1340
Manni, Keflavík ................ 1880
Meta, Vestmannaeyjum ............ 675
Mímir, Hnífsdal ................ 750
Mummi, Garði ................... 901
Muninn, Sandgerði ............... 657
Ofeigur II, Vestmannaeyjum ..... 1606
Ofeigur III, Vestmannaeyjum .... 1006
Olafur Magnússon, Keflavík ..... 1561
Olafur Magnússon, Akranesi ..... 600
Páll Pálsson, Hnífsdal ......... 1532
Pétur Jónsson, Húsavík ......... 2006
Rán, Hnífsdal ................... 540
Reykjanes, Hafnarfirði ........ 1130
Reynir, Vestmannaeyjum ......... 1102
Reynir, Akranesi ............ 2264
Rifsnes, Reykjavík ........... 1489
Runólfur, Grafarnesi .......... 1018
Seley, Eskifirði ............... 2631
Sidon, Vestmannaeyjum ......... 646
Sigrún, Akranesi .............. 1527
Sigurbjörg, Búðakauptúni ....... 841
Sigurður, Akranesi .......... 1575
Sigurður, Siglufirði .......... 1380
Sigurður Bjarnason, Akureyri .... 3504
Sigurfari, Akranesi ............ 508
Sigurfari, Grafarnesi .......... 876
Sigurfari, Hornafirði .......... 838
Sigurvon, Akranesi .......... 2608
Sindri, Vestmannaeyjum ......... 536
Sjöstjarnan, Vestmannaeyjum .... 818
Skipaskagi, Akranesi ........... 560
Smári, Húsavík .................. 970
Snæfell, Akureyri ............. 3320
Stefán Arnason, Búðakauptúni .... 1587
Stefán Ben, Neskaupstað ........ 1382
Hvernig
sem þér
ferðist
á láði * v
FERÐATRYGGINGAR
nauðsynlegar FERÐATRYGGINGAR okkar tryggja yður fyrir alls konar slysum, greiðl
siukrakostnað yðar, greiða yður dagpenmga verðið þér ovmnufær svo og
ororkubætur, ennfremur mun fjölskyldu yðar greiddar dánarbætur.
FERÐATRYGGINGAR okkar eru mjög ódýrar, t d. er iðgiald fyrir 100.000
króna tryggmgu. hvermg sem þér ferðist mnan lands eöa utan i hálfan márv
uð aðeins kr. 85.00.
SlMINN ER 17080 og ferðatrygging yðar er I gildi samstundis.
s ajmivti níj anrresftBtBaKr'iivsm