Morgunblaðið - 06.07.1960, Síða 21
Miðvikudagur 6. júlí 1960
MORGVTShL AÐ1Ð
21
Lokað vegna sumarleyfa
til 18. júlí.
Heildverzlun
Oláfsson & Lorange
Klapparstíg 10
Síldarstúlkur
vantar nú þegar til Raufarhafnar.
Upplýsingar í síma 34580.
Gunnar Halldórsson hf.
Norðurleið
Reykjavík — Akureyri.
Kvölds og morgna.
★ Farþegar til Siglufjarðar
komast daglega um Varmahl.
NORÐUDLEIÐ
Hið sápuríka Rinso
tryggir fallegustu
áferðina
Kata litla hefur mikla ánægju af að lelk sér
á barnaleikvellinum.
Foreldrar hennar vita að almenningur dæmir
heimili barnanna eftir því hversu hreinleg
þau eru til fara, og þess vegna gætir móðir Kötu-
þess vandlega að litla telpan hennar
sé ávallt í hreinum kjól.
En hvernig fer hún að því að halda kjólum
Kötu litlu svona tandurhreinum og fallegum?
Það er afar einfalt — hún notar R I N S O.
X-R 27i /eN-9045-
200 kvenblússur
Seldar fyrir aðeins
Kr. 75.— og kr. 95.— stk.
(Smásala) Laugavegi 81
Trégrindur
Seljum næstu daga nokur hundruð stk. af
trégrindum. — Hentugar til geymslu á
kartöflum og öðru grænmeti.
Verð kr. 15.—
Katla hf.
Laugavegi 178
JAPÖNSKU
YASHICA
myndavélarnar eru komnar. — 35 mm.
með innbyggðum fjarlægðarmæli, F. 2,8.
Verð kr. 2.819. — 8 mm. kvikmyndavélar,
F. 1,8, meö 3 linsum. — Verð kr. 5.961.
Fást í verzlun
Hans Pedersen
Bankastræti 4
Galvanhúðaður
saumur
Allar stærðir 88/05 pr. pk.
Rappnet — Trétex
Baðkör 170 cm. — Baðkör 160 cm.
H. Benediktsson hf.
Steypu-
styrktarjárn
10 m/m nýkomið.
Pantanir óskast sóttar sem fyrst.
H. Benediktsson hf.