Morgunblaðið - 06.07.1960, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 6. júlí 1960
MORGUNBI. AÐIÐ
7
íbúðir i smiðum
Höfum m. a. til sölu:
2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúð
ir í sambyggingu, í Austur-
bænum. íbúðirnar seljast
fokheldar, með hitalögn, þó
ekki.ofnum. Sér hiti verður
fyrir hverja íbúð. Hagstætt
verð.
2ja herbergja íbúð í risi í
hlöðnu steinhúsi, við Þing-
hólsbraut. íbúðin selst fok-
held, en húsið er þó full-
gert að utan. Söluverð 100
þúsund krónur.
2ja herbergja íbúð í sambygg
ingu, við Ásbraut í Kópa-
vogi. Söluverð 175 þúsund
krónur. Útborgun 70 þús-
und kr. Eftirstöðvar til 5
ára. Ibúðin selst fokheld.
3ja herbergja íbúð í sambygg
ingu, við Ásbraut í Kópa-
vogi. Söluverð 170 þúsund
kr. Útborgun 100 þúsund
krónur. Eftirstöðvar til 5
ára. íbúðin selst fokheld.
4ra herbergja íbúð i sambygg
ingu við Ásbraut í Kópa-
vogi. Söluverð 210 þúsund
kr. Útborgun 130 þús. kr.
Eftirstöðvar til 5 ára. íbúð-
in selst fokheld.
4ra herberg.ja ibúð múrhúðuð
með miðstöð. í sambygg-
ingu, við Stóragerði. — Allt
sameiginlegt múrað innan
húss og húsið fullgert utan.
Tvöfalt gler í gluggum. —
Bílskúrsréttindi. Söluverð
310 þúsund krónur. Útborg-
un 220 þúsund krónur. Eft-
irstöðvar til 5 ára.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9. — Sími 14400.
íbúð óskast
Höfum kaupanda að íbúð, um
130—150 ferm. íbúðin þarf að
vera nýleg og vönduð að frá-
gangi, helzt í Austurhluta
bæjarins. Há útborgun kemur
til greina. Einnig eru hugsan-
leg makaskipti á stórri 3ja
herb. hæð í Laugarásnum.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS É. JÓNSSONAR
Austurstræti 9. — Sími 14400
Dragtir
Mikið úrval. Tækifærisverð.
Notað og nýtt
Vesturgötu 16.
Ameriskar
Gúmmá-smellur
Segul-smellur
Skápa-höldur
Skrár m/kúluhúnum
Helgi Magnússon ft Co.
Hafnarstræti 19.
Simar 13184 og 17227.
Hús og íbúðir
Til sölu af öllum stærðum og
gerðum. Eignaskipti oft
möguleg.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali, Hafn. 15.
Símar 15415 og 15414, heima.
TIL SÖLU
3ja herbergja kjallaraíbúð
með hitaveitu. Útborgun 60
70 þúsund.
4ra herbergja 1. hæð í timbur
húsi við Miðbæinn. Hita-
veita. Útborgun 100 þús.
4ra herbergja nýleg hæð í
Kópavogi. Hægt að taka bíl
upp í útborgun.
2ja herbergja íbúðir í Norður-
mýri og víðar. -
Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl.
Málflutningur Fasteignasala
Laufásvegi 2. — Sími 19960.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o.fl. varah'utir í marg
ar gerðir bifreiða. —
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168, — Simi 24180.
Hús — íbúðir
Sala
3ja herbergja íbúð við Hjarð-
arhaga í nýju húsi — mjög
skemmtileg.
3ja herbergja íbúð við Óðins-
götu. Sér hitaveita, sér inn-
gangur.
3ja herbergja íbúð í góðum
kjallara. Skipti á 4ra her-
bergja íbúð einnig mögu-
leg.
4ra herbergja íbúð við Kapla-
skjólsveg, tilbúin undir
málningu.
5 herbergja íbúð við Holts-
götu. Skipti möguieg á ný-
legri 5 herbergja íbúð með
milligjöf.
Fasteignaviðskipti
Baldvin Jónsson, hrl.
Simi 15545, Austurstræti 12.
Partur
Ný, sænsk dekk 900x20, 750x
20, 700x20, 650x16, 600x16,
1000x16, 550x13. — Gírkassar
í fólks- og vörubifreiðar: —
Dodge, Chevrolet, Ford, GMC
og Austin. — Hásingar í
margar tegundir bifreiða. —
Hjól undir hey- og aftani-
vagna. — Hurðir: Buick ’46—
’51, Chevrolet ’46—’53, Dodge
’46—’53 og margar fleiri teg-
undir.
Partur
Brautarholti 20. Sími 24077.
Smurt brauð
Snittur coctailsnittur Canape
Seljum smurt brauð fynr
stærri og minni veiziur. —
Sendum heim.
RAUBA M f L L A N
Laugavegi 22. — Simi 13-328.
Loftpressur
með krana, til leigu.
Gustur hf.
Símar 12424 og 23956.
Gerum vil bilaða
krana
og klósettkassa.
Vatnsveita Reykjavíkur
Símar 13134 og 35122
TIL. SÖLU:
Ný 3ja herb.
ibúðarhæð
um 90 ferm., með tveim
svölum og tveim geymslum,
við Sólheima. Áhvíiandi
lán til 10, 15 og 25 ára með
7% vöxtum. Útborgun að-
eins kr. 165 þús.
Nýleg 3ja herb. íbúðarhæð,
með svölum, við Rauða-
gerði.
Góð 3ja herb. ibúðarhæð við
Skúlagötu. Laus strax.
2ja herb. íbúðir í bænum, m.
a. á hitaveitusvæði. Lægst-
ar útborganir 60 þús.
Nokkrar 4ra herb. íbúðarhæð
ir í bænum, m. a' nýjar og
nýlegar.
3ja, 4ra og 5 hérb. hæðir í
smíðum og heií hús í bæn-
um.
5, 6, 7 og 8 herb. íbúðir, og m.
fleira.
Mýja fasteignasalan
Bankastrætj 7. — Sími 24300
kl. 7.30—8.30 sími 18456.
Sérleyfisleiðin
Reykjavik, Skeið, Gnúpverja-
hreppur, Þjósárdalur. — Frá
Reykjavík laugaraaga kl. 14.
Frá Ásólfsstöðum sunnudaga
kl.17,30. Tilvalin ferð fyrir
þá, sem vilja dvelja í falleg-
-um Skógi yfir helgi. Farið um
Iðubrú og Skálholt á suður-
leið. — Á sunnudögum er far
ið frá Skriðufellsskógi kl. 13,30
inn í Þjórsárdal að Stöng og
Hjálp. Afgreiðsla og upplýs-
ingar á Bifreiðastöð íslands.
Sími 18911.
Eiríkur Gíslason, sérleyfishafi
Vöruflutningar
Næsta ferð til Austfjarða
verður n. k. laugardag.
Sendibílastöðin ÞRÖSTUR
Sími 22175.
H ANDRIÐ
Víða sézt — líka bezt.
Símar: 33734 — 33029.
Viöleguútbúnaður:
Vindsængur, einlitar og
tvílitar.
Mataráhöld í töskum. —
(Picknich sett). '
Tjöld
Svefnpokar
Bakpokar
Töskuborð, með 4 stólum
Gasprímusarnir með hita-
brúsalaginu.
Benzín-prímusar o. m. fl.
Póstsendum.
ÁUSTUPSTR. I
Kjörgarði. — Laugavegi 59.
Til sölu
og i skiptum
3ja herb. íbúð við Hofteig. —
Hitaveita.
2ja, 3ja og 5 herb. íbúðir í
smíðum, á góðum stöðum í
Kópavogi.
Skemmtiiegt raðhús við
Skeiðarvog, tilbúið undir
tréverk og málningu. Til
greina kæmi að taka íbúð
upp í kaupin.
4ra herb. íbuðarhæð við
Barðavog. Hagstæðir skil-
málar.
3ja herb. íbúð í smiðum við
Bergstaðastræti. Sér hita-
veita.
3ja og 4ra herb. ibúðir í Heim
unum.
Nýlegt hús við Laugarnesveg
í kjallara er 2ja herb. íbúð,
en á hæð og risi 5 herb.
íbúð. —
2ja herb. íbúð við Drápuhlið.
Sér inngangur. Hitaveita.
3ja herb. kjallaraíbúð við Há-
teigsveg, til greina kæmi að
taka bíl upp í kaupin.
4ra herb. íbúðir við Njáls-
götu. Útb. aðeins kr. 100
þúsund.
4ra herb. íbúðarhæð ásamt
stóru geymslurisi, rétt við
Silfurtún. Stór eignarlóð.
Skipti á íbúð í Kópavogi
eða Reykjavík æskileg.
4ra herb. íbúðir á Hraunsholti
Hagstæðir skilmálar.
4ra herb. íbúðarhæð í Norður
mýri. Bílskúr.
FASTEIGNASKRIFSTOFAN
Laugavegi 28. Sími 19545.
Sölumaður:
Guim. Þorsteinsson
Svefnpokar
Bakpokar
Tjöld
VERÐAIVDI Hf.
Danfoss
Danfoss hitastillar fyrir hita-
veitu og miðstöðvar.
= HÉOINN =
Vé/averztun
simi £4260
HREINSUM
gólfteppi
dregla og mottur úr ull, hampi
og kókus. Breytum og gerum
við. Sækjum. — Sendum.
Gólfteppagerðin h.f.
Skúlagötu 51. — Sími 17360.
Verð fjarverandi
mánaðar tíma. — Gegnir störf
um fyrir mig: Sigurbjörg Jóns
dóttir, ljósmóðir, Nýbýlavegi
12, sími 10757.
Dýrfinna Sigurjónsdóttir
Ijósmóðir.
T ækifæriskaup
Laxastöng, silungastöng, kast-
stöng, veiðihjól og silkilína
Þetta er allt saman til sölu
fyrir aðeins kr. 1.500,00. Uppl.
í síma 18985, kl. 7 til 9 í kvöld
Ibúðir óskast
Höfum kaupanda að góðri 2ja
herb. íbúð. Má vera í kjall-
ara eða í risi. Útborgun kr.
150 þúsund.
Höfum kaupanda að nýrri eða
nýiegri 2ja herb. íbúð á
hæð. Útborgun kr. 200 þús.
Höfum kaupanda að góðri 3ja
herb. íbúð. Sem mest sér.
Mikil útborgun.
Höfum kaupanda að 4ra herb.
ibúð, helzt á hitaveitusvæði.
Útborgun kr. 300 þús.
Höfum kaupanda að 5 herb.
íb 'ð, nýrri eða nýlegri. Má
vera í fjölbýlishúsi. Mikil
útborgun.
Höfum kaupanda að 5—6
herb. íbúðarhæð, sem mest
sér. Helzt í Vesturbænum.
Útborgun kr. 350—400 þús.
Höfum kaupanda að tveim 3ja
—4ra herb. íbúðum í sama
húsi. Útborgun kr. 450—
500 þúsund.
Höfum ennfremur kaupendur
með mikla kaupgetu að öll-
um stærðum íbúða, í smíðum.
IGNASALA
• REYKJAV í K •
Ingólfsstræti 9-B. Sími 19540
og eftir klukkan 7, sími 36191.
Norðurleið
Reykjavík — Akureyri
Kvöids og morgna.
Á Farþegar til Siglufjarðar
komast daglega um Varmahl.
NORÐURLEIÐ
Vinnu-
»9
Veiði-
Verð aðeins
kr. 352,00
★
Molskinn blússur
allar stœrðir
Gamla verðið
★
Gulir, bláir og
hvítir sportbolir
verð kr. 28,00
★
Marteini
LAUGAVEG 31