Morgunblaðið - 07.07.1960, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 07.07.1960, Qupperneq 15
Fimmtudagur 7. júlí 1960 MORGVTSBL AÐIÐ 15 LAUGARASSBIO — Sími 32075 — fcl. 6,30—8,20. — Aðgöngumiðasalan Vesturveri — Sími —10440 Forsala á aðgöngumiðum í Vesturveri alla daga kL 2—6 nema laugard. og sunnud.. Aðgöngumiðasalan í Laugarássbíói opin daglega kl. 6,30 nema laugardaga og sunnudaga kl. 11. Sýning hefst kl. 8.20 BINCÓ — BINGÓ v e r 8 u r í Breiofirðingabúð í kvöld kl. 9. Meðal vinninga er 2ja manna tjald og 2 svefnpokar Dansað til kl. 11,30. Ókeypis aðgangur. Húsið opnað kl. 8,30. Hljómsveit leikur frá kl. 8,30. Borðpantanir í síma 17985 frá kl. 5. Breiðfirðingabúð. Inntökuprof í Samvinnuskólann Inntökupróf í Samvinnuskólann Bifröst fara að venju fram í Reykjavík síðari hluta septembermánaðar. Umsóknarfrestur er til 1. september. Prófstaður og tími nánar auglýst síðar. Umsóknir séu merktar: „Bifröst — fræðsludeild — Sambandshúsinu, Reykja- vík“, eða Yfírkennari Samvinnuskólans, Gunnar Grímsson, Bifröst, Borgarfirði. Guðmundur Sveinsson, skólastjóri DANSAÐ í kvöld. Hin fræga dansmær s fRenate Du Pont | skemmtir. Hljómsveit RIBA. j Matur frá kl. 7. í Borðpantanir í síma 19611. ^ SILFURXUNGLIÐ S s Til leigu 2ja herb. íbúð fyrir 2 rosknar manneskjur, gegn einhverri fyrirframgreiðslu. Tilboð legg ist á afgr. blaðsins, merkt. — „Smáíbúðarhverfi — 0964“. Vinna 15 ára telpa óskar eftir atvinnu til kl. 3 á daginn. Ekki barngæzlu. Uppl. í síma 32092. Sumkomur Filadelfía Almenn samkoma kl. 8,30. — Guðmundur Markússon talar. — Allir velkomnir! Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 20,30: Fagnað- arsamkoma fyrir lautinant Fossá, Dybing og Öglend. Kapt. Anna Ona og Lati m. fl. taka þátt. Söngur og hljóðfæraslátt- ur. Allir velkomnir. Gömlu dansarnir í kvold kl. 21 ★ Hljómsveit Guðm. Finnbjörnssonar •k Söngvari Hulda Emilsdóttir ★ Dansstj. Baldur Gunnarss. Heilsuhæli N.L.F.I. Hveragerði auglýsir Frá 7. júlí—31. ágúst getum vér veitt gestum mót- töku til lengri eða skemmri dvalar. — Seljum lausar máltíðir á venjulegum matmálstímum. — Þeir, sem óska geta fengið nuddmeðferð, leirböð, hveravatns- böð og ljósböð. — Sundlaug á staðnum. Reynið hina landskunnu jurtafæðu heilsuhælis N.L.F.Í. Safnið kröftum til vetrarins í sumarleyfinu. Dansleikur r i kvöld Andrés ★ PLÚDÓ-SEXTETTTNN LEIKUR ★ STEBBI SYNGUR V etrargarðurinn 1 kvöld kl. 20,30 leika Í.A. — KS.Í. — K.R.R. AKRANES - K.R. «■ ARSENAL Á LAUGARDALSVELLINUM Eini leikur landsliðsmanna A r s e n a 1 í Reykjavík D ó m a r i : BALDUR ÞÓRBASON Línuverðir: Einar Hjartarson Haraldur líaldvinsson Forsala aðgöngumiða á íþróttavellinum í dag kl. 16—19. Eftir það viö Laugardagsvöllinn. Verð aðgöngumiða: Stúka 35.— Stæði 25.— Börn 5.— ÍÞRÓTTABANDALAG AKRANESS

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.