Morgunblaðið - 07.07.1960, Side 19

Morgunblaðið - 07.07.1960, Side 19
I Fimmtudagur 7. júlí 1960 MORGlkNBLAÐIÐ 19 — Kongo Framh at' bls 1 í þyrilvængju áleiðis til upp- reisnarsvæðisins til þess að reyna sjálfur að lægja öldurnai. Hann skipaði svo fyrir, að sérhver her maður yrði hækkaður í tign um eitt stig, en krafðist þess jafn- framt, að herinn sýndi fulla ihlýðni að launum. Belgísku fallhlífaliðarnir 2000, sem enn eru í Kongó voru kvadd- ir til og sagt að vera reiðubúnir í herbúðum sínum en samkvæmt samningi Belgíu og Kongó munu Belgíumenn áfram hafa herstöðv ar í landinu. Lumumba hitti foringja upp- reisnarmanna að máli í Camp Hardy, þar sem verst horfði. Höfðu innfæddir ráðist þar að Belgíumönnum með grjótkasti og einangrað stöðvar þeirra, en ekki höfðu neinar blóðsúthellingar orðið. • Síðar lét Lumumba hafa það eftir sér, að mál hina hvítu yrði rannsakað, en fjölskyldur Evrópu manna á þessum slóðum ferð- bjuggust sem skjótast. Fregnir eru annars óljósar af því hversu víðtæk uppreisnin er og hvers er að vænta af uppreisn armjnnunum. — Utan úr heimi Framhald af bls. 10. þær skyldur sem Alþjóða heil- brigðismálastofnunin hefði í sam bandi við baráttuna gegn geiskm arhættu. Menn voru ásáttir um nauðsyn þess að mennta og þjálfa tæknisérfræðinga í einstökum að ildarríkjum og veita þessum ríkjum alla þá hjálp sem þau þörfnuðust á þessum vettvangi. Þingið samþykkti áætlun um byggingu nýrra aðalstöðva fyrir WHO í Genf, og skal byggingin ekki kosta yfir 40 milljónir sviss- neskra franka. Forstjóranum, Marcolino G. Candau, var falið að semja við svissnesku stjórn- | ina og yfirvöldin í Genf og_ enn- fremur að gera samninga við byggingameistara, iðnaðarmenn og og verksmiðjur byggingar- efnis. Samþykkt var að þiggja boð indversku stjórnarinnar um að halda næsta þing WHO í Nýju Delhi í febrúar 1961. Indverjar hafa boðizt. til að greiða 25.000 doílara af þeim áukaútgjöldum sem þétta hefur í för með sér. Mótmæli MORGUNBLAÐINU bárust í gær ályktanir stjórna Dagsbrúnar og Járnsmiðafélagsins þar sem bráðabirgðalögunum í flugmanna deilunni er mótmælt. Eru álykt- anir þessar sama efnis og á- lyktanir miðstjórnar Alþýðusam- bands Islands, sem birt var í blaðinu í gær. Þar er skorað á ríkisstjórnina að afnema bráða- birgðalögin, HALLGRlMUR sonur okkar andaðist í Landakotsspítala 5. þ.m. — Útförin fer fram frá Fossvogskirkju, mánudaginn 11. júlí kl. 3 síðdegis. Sigríður Kallgrímsdóttir, Luðvig Guðmi ndssón , Barmahlíð 32 Útför móður minnar JÓltÖNNU FINNSDÓTTUR Hagamel 19 fer fram frá Fossvogskirkju, föstudaginn 8. þ.m. kl. 3. Anna S. Guðjónsdóttir Jarðaför konu minnar SIGNYJAR M. EIRfKSDÓTTUR Hrísateig 4 fer fram frá Fossvogskirkju, föstudag. 8. þ.m. kl. 1,30 e.h. Fyrir hönd aðstandenda. Haraldur Sigurðsson Níræður i dag: Félagslíf Jón Bjarni Cuðmundsson JÓN Á GILSBAKKA, eins og all- ir sem þekkja, kalla hann enn í dag, er fæddur að Siglunesi á Barðaströnd, 7. júlí 1870. Foreldr ar hans voru Auðbjörg Jónsdóttir ættuð úr Hergilsey og Guðmund ur Gíslason frá Bakka í Tálkna- firði. Eignuðust þau þrjú börn og var Jón þeirra yngstur. Mann i sinn missti Auðbjörg eftir skamma sambúð, en giftist þrem árum síðar, öðru sinni Tómasi Jónssyni, ættuðum af Barða- strönd. Varð þeim átta barna auð- ið. Um tvítugs aldur fluttist Jón með móður sinni og stjúpföður til Bíldudals og stundaði þar sjó fyrstu fimm árin, en hvarf þá í land og vann eftir það að sínu hugðarefni, smíðum, yfir 40 ár. Mun hinn mikli athafnamaður Pétur Thorsteinsson hafa hvatt hann þar öðrum fremur. Péturs glögga auga sá hvað í piltinum bjó, því að mál manna er það, að vart hafi hagsýnni atorkumaður við margþættar smiðar á hamri haldið en Jón á Gilsbakka. Jón kvæntist í september 1896, Sigríði Benjamínsdóttur, ættaðri úr Arn- arfirði, fágætri afbragðskonu og reistu þau fyrirmyndarheimili á Gilsbakka, sem rómað var fyrir myndarskap og gestrisni. Fimm mannvænleg og myndarleg börn eignuðust þau, sem komust til fullorðinsára, 4 dætur og 1 son. Konu sína missti Jón 1939. manni, og kunnugt er mér um þrjá veikindadaga samtals um æfi hans, að undanskildu bílslysi sem hann lenti í eftir að suður kom og lá hann þá nokkurn tíma. Margur vinnuveitandinn nú til dags þættist líklega hólpinn með mörg hjú slík, Ég held að blaða- eða útvarpsmaður ætti einhvern tímann í góðu tómi að rabba við þig Jón, þú gætir frá svo mörgu sagt, sem ungu kynslóðinni væri hollt að heyra. Um liðna tíma og atvik sem ekki mega gleymast. Ég veit að gleðin og gæfan ríkir í Nökkvavogi 4 í dag, þar sem böm þín öll, tengdabörn og barna börn, ásmt þínum mörgu vinum, hylla þig fyrir svo fjölmargar á- nægjustundir á lífsleiðinni. Um leið og ég óska ættmennum þín- um og vinum til hamingju með gæfumanninn, óska ég þér bless- unar um ókomin ár. Ilandknatileiksdeild Ármanns . Áríðandi æfingar hjá öllum flokkum í kvöld kl. 19,30 á félags svæðinu. Mætum öll vel og stund víslega. — Stjórnin. K. R.-völIur: — Miðsumarsmót 5. fl.-B Fram—K.R. kl. 20. Dómari: Daniel Benjamínsson. — Lands- mót 3. fl. — Fram—Í.B.Í. kl. 21. Dómari: Páll Pétursson. Háskólavöllur: — Landsmót 3. fl. — Valur—Víkingur kl. 20. Dómari: Haraldur Baldvinsson. Landsmót 2. f 1.: Víkingur—Þrótt ur kl. 21. Dómari: Kerl Berg- mann. — Mótanefndin. Frá Ferðafélagi tslands Sex 1% dags ferðir á Iaugar- dag: Þórsmörg; Landmannalaug- ar, Kjalvegur og Kerlingarfjöll, Húsafellsskógur, Tindfjallajök- ull, Haukadalur í Biskupstung- um. — Tvær sumarleyfisferðir: 9 daga ferð um Vesturland. — 6 daga ferð um Kjalvegssvæðið. — Upplýsingar í skrifstofu félagsins símar 19533 og 11798. Vinur. Vegna sumarleyfa verður lokað frá 18. júlí til 2. ágúst. Fjölritunarstofa Daníels Halldórssonar Hafnarstræti 15. Vegna sumarleyfa verður bakaríið lokað frá og með 10. júlí til 2. ágúst. (^ón d. Cju^mundc óóon Hverfisgötu 93 Innilegustu þakkir til allra nær og fjær, ættingja og vina, sem heiðruðu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á 85 ára afmælinu mínu. Hjá yngstu dóttur sinni, Indí- 8nu, bjó hann, þar til hún, ásamt manni sínum, drukknaði í sjóslys- inu mikla, er Þormóður fórst. Til Reykjavíkur fluttist Jón 1948 og hefur síðan búið hjá dóttur sinni og tengdasyni, Nökkvavogi 4. Hver skyldi trúa, að þessi ljúfl- ingur í sjón og reynd, eigi nær öld að baki. Þó munu þeir mörgu samstarfsmenn, sem hann hefur átt um dagana, varla furða sig á fyrirbærinu. Hans mikla starfs- þrek og glaða lund, ásamt hesta- heilsu hefur haldið honum síung- um, svo ungum að ennþá les hann gleraugnalaust, sem furðu- legt má teljast, af svo gömlum Guð blessi ykkur öll. Kristjana Kristjánsdóttir Hugheilar þakkir til allra þeirra, sem glöddu mig á margvíslegan hátt á 75 ára afmæli mínu 20. júní sl. Guð blessi ykkur öll. Jörundur Jörundsson frá Hrísey Hjartans þakkir til allra þeirra, sem á einn og annan hátt glöddu mig á níræðis afmæli mínu 2. júlí sl. Jólianna Stefánsdóttir frá Arndísarstöðum Eiginmaður minn og faðir okkar ÁRSÆLL BRYNJÓLFSSON Seljavegi 9 verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni, föstudaginn 8. þ.m. kl. 3 e.h. — Blóm vinsamlegast afþökkuð. Arndís Helgadóttir og börn Konan mín LAUFEY SVAVA BJARNADÓTTIR verður jarðsungin frá Neskirkju, fimmtudaginn 7. júlí kl. 2 s.d. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Þórarinn Sigurðsson Móðir mín, KRISTLAUG MARKÚSDÓTTIR andaðist þ. 3. júlí. — Jarðsett verður að Hjarðarholti í Dölum, laugardaginn 9. júlí kl. 2 síðd. Margrét Guðbrandsdóttir Hjartkær eigínkona, móðir, tengdamóðir og amma HJÁLMFRÍDUK ANDREA HJÁLMARSDÓTTIR sem andaðist að Vífilsstöðum 29. f.m., verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, föstudaginn 8. júlí kl. 10,30. —r Athöfninni verður útvarpað. Jón Kerúlf Guðmundsson, Friðrikka Jónsdóttir, Ingólfur Þórðarson, Aðalbjörg Guðnadóttir, Arinbjörn Kúld og barnabörn. Minningarathöfn um móður okkar GUDRÚNU MAGNÚSDÓTTUR frá Götuhúsum á Eyrarbakka fer fram frá Fossvogskirkju, laugardaginn 9. júlí kl. 10,30. — Athöfninni verður útvarpað. — Jarðsett verður frá Eyrarbakkakirkju kl. 2 e.h. sama dag. Guðmundur Þórarinsson, Guðlaugur Þórarinsson Innilegar þakkir fyrir samúð og vinarhug við and- lát og útför móður okkar og tengdamóður GUÐRÚNAR KRISTJÁNSDÖTTUR Klapparstíg 13 Börn og tengdabörn Þökkum sýnda samúð og vinarhug við fráfall og jarð- arför móður okkar, tengdamóður og ömmu, ALDÍSAR SIGURÐARDÓTTUR Lindargötu 41, Guðrún Þorgeirsdóttir, Daníel Þórarinsson Páll Þorgeirsson, Elísabet Sigurðardóttir, Jón Jónsson, Laufey Jóhannsdóttir Ölöf Guðjónsdóttir og barnabörn ■ Þökkum innilega hlýhug og viná,ttu við útför móður okkar EINÖRNU PÉTURSDÓTTUR frá Flatey Inga Jóhannesdóttir, Árelius Nielsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.