Morgunblaðið - 20.07.1960, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 20. júlí 1960
MORGUNBmÐIÐ
3
Siglt
ÍSLENDINGAR eiga ættir
að rekja til víkinga og sæ-
farenda. Hefur lengi eimt
eftir að siglingaþrá for-
feðranna í blóði afkom-
endanna. Eru margar sög-
ur til um íslendinga, sem
ekki voru með sjálfum sér
fyrr en þeir höfðu komizt
út fyrir eylandið og gjarn-
an siglt um fleiri en eitt
heimshaf.
Nýlega hittum við emn af
þessum íslenzku sæfarendum,
Sæmund Óskarsson f*á Akur-
eyri. Var hann nýkominn til
landsins eftir 8 ára siglingar
heimshornanna á milli. Við
notuðum tækifærið og spjöll-
uðum um stund við Sæmund
um sjóreisur hans.
— Ég fór til Svíþjóðar fyrir
8 árum, byrjar Sæmundur og
var þá með 10 aura í vasam
um. Réði ég mig á sænskt?
flutningaskip og sigldi næstu
5 árin á sænskum og norskum
skipum, sem voru í ferðum
milli allra heimsálfa. Eftir það
fór ég á sjómannaskóla í Sví-
þjóð í Hárnösand og Kalmar,
og tók stýrimannapróf. Síðan
hef ég siglt sem stýrimaður,
nú síðast hjá Lloyd-félaginu
sænska.
— Þú munt geta sagt mér
mörg ævintýri úr þínum sigl-
ingum?
— Já, það er af nógu að
taka. Maður hefur að vísu ekki
komizt á hann krappann á
Sæmundur Óskarsson
sjónum en stundum í landi.
Ég get sagt þér frá því til dæm
is, þegar ég kom í fyrsta skipti
til Póllands, en það var dálítið
sögulegt.
Ég var þá á 7 manna skútu
ar ég kom til skips aftur veitti
vaktin á hafnarbakkanum því
athygli að ég var í gráum föt-
um en hafði farið í land í
brúnum. Skipti það engum tog
um að ég fékk byssusting í
bakið og var varpað í fangelsi,
áður en mér var leyft að skýra
hvernig í málinu lægi. Fang-
elsið var hryllilegasti staður,
sem ég hef nokkurn tímann
komið á, lús skreið um vegg-
ina og lyktin óskapleg, enda
hvergi hægt að kasta af sér
vatni nema á gólfið. Var ég
nú yfirheyrður um hvar ég
hefði fengið fötin, því lögregl-
an þurfti að komast að því,
hvaða maður hefði gerzt þjóð-
félaginu hættulegur með því
að kaupa sér föt í leyfisleysi.
Ég sagðist ekki þekkja mann-
inn, en liðsforingi var sendur
með mér út í bæ og ég beðinn
að vísa á þann stað, þar sem
kaupin höfðu farið fram. Ég
fór auðvitað með hann í aðra
átt, svo þeir höfðu ekkert upp
úr þessu, en slepptu mér að
lokum eftir endurtekna yfir-
heyrslu og hótanir. Ég fékk
ekki á sama máli. Mér finnst
innsiglingin til Stokkhólms
um skerjagarðinn sú fegursta,
sem ég hef séð.
— Hefur þig aldrei langað
til að setjast að í Suðurlönd-
um ?
— Varla get ég sagt það.
I>ó er einn staður, sem ég
vildi eiga heima á annars stað
ar en á Norðurlöndum, en
það er Cannes í Queensland.
>ar er ákaflega gott loftslag
og mátulega heitt allt árið,
staðurinn hæfilega stór og
fólkið þægilegt. En af öllum
þeim stöðum sem- ég hef séð
sunnan Miðjarðarlínu er
þetta sá eini, sem ég gæti
hugsað mér til langdvalar.
Það er ekki gott fyrir Norð-
urlandamenn að setjast að í
Suðurálfum. Það kemur yfir
þá of mikil værð og þeim
finnst þeir hvorki geta átt
þar heima né flutzt þaðan.
Ég var farinn að veita þessu
athygli með sjálfan mig, þeg-
ar ég hafði siglt lengi þar suð
urfrá.
— Hvernig finnst þér nú
að koma heim ?
STAKSniNAR
heimshornanna á milli
frá Svíþjóð, sem flutti kol til
einnar af hafnarborgum Pól-
lands. Meðan Aerið var að af-
ferma skútuna, fór ég í land
og gekk upp í borgina. Ég var
klæddur brúnum fötum, sem
voru nokkuð farin að láta á
sjá, en Pólverji, sem ég hitti,
vildi þó endilega hafa fata-
kaup við mig og gefa þó nokk-
uð á' milli. Gekk ég að þessu
og skiptum við um föt. Þeg-
að vita það siðar að ef náðst
hefði í manninn, sem átti fata
kaupin við mig, hefði hann
fengið margra ára fangelsi.
— Hvaða staður finnst þér
eftirminnilegastur af þeim, er
þú hefur komið á?
— Mér fannst ákaflega gam
an að koma til Brazilíu, eink-
um Rio de Janeiro. Margir
telja innsiglinguna til Rio þá
fegurstu í heimi en þar er ég
— Það er geysi viðburður
að koma til Reykjavíkur eft-
ir 8 ár og sjá þær framfarir
sem hér hafa orðið borið sam
an við aðrar borgir. Munu
framfarirnar hér algert eins-
dæmi. Lífsafkoma manna
mun hvergi i heiminum betri
en hér á landi og ef íslending
ar gerðu sér það ljóst, mundu
þeir þakka fyrir að vera is-
lenzkir ríkisborgarar.
friacmillan svarar ásökunum Rússa;
Árás á
þofuna
bandarísku
ástæðulaus
Atburburinn sýnir, oð sovézki herinn
lýtur hættulegum fyrirskipunum
London, 19. júlí. (Reuter-NTB)
B R E T A K sökuðu í dag
Rússa um „ástæðulausa árás“
á bandarísku RB-47 risaþot-
una, sem skotin var niður y£-
ir Barentshafi hinn 1. júlí —
og vísuðu um leið á bug stað-
hæfingum Sovétríkjanna um
að þotan hefði verið yfir
sovézkri landhelgi.
Alvarlegur atburður
Macmillan forsætisráðherra
sagði frá því, að Bretar hefðu í
yfirlýsingu, sem afhent var í
Moskvu í dag, skýrt Rússum frá
því, að þeir litu á árásina á banda
ríslku flugvélina með „ýtrustu
alvöru“.
Á þingfundi upplýsti Macmill-
an ennfremur, að hann hefur
sent Krúsjeff forsætisráðherra
einkabréf með yfirlýsingunni og
látið í Ijós ugg sinn vegna
versnandi sambúðar austurs og
vesturs, síðan Parísar-fundurinn
fór út um þúfur í maí síðastliðn-
um.
Mótmælaorðsending brezku
stjórnarinnar vísar gjörsamlega
á bug þeim ásökunum Rússa, að
Bretar hafi sýnt þeim fjandskap
með því að heimila RB-47 þot-
unni að nota brezkan flugvöll í
ferð sinni.
Segir í orðsendingunni, að
Bretar geti ekki fallizt á þá á-
sökun Rússa, að þotan hafi far-
ið inn yfir sovézkt yfirráðasvæði
eða að hún hafi verið skotin nið-
ur innan sovézkrar landhelgi.
RB-47 þotan var á „alþjóða-
flugsvæði“ þegar sovézkar orr
ustuflugvélar réðust á hana,
segir i orðsendingunni, og á
sovézku stjórninni „hvílir
þung ábyrgð á gerðum þess
sovézka flugmanns, sem skaut
niður“ flugvélina.
Bandaríkin hafa fyrir nok.kru
lýst því yfir, að þotan hafi verið
utan sovézkrar landhelgi, þegar
hún var skotin niður Tvpir flug-
mannanna komust af, en 4 fórust.
Rússar mótmæltu flugi þotunn
ar við IJreta hinn 11. júlí, en hún
hafði tekið sig upp af ' Braze
Norton flugvellinum í Englandi.
Brezka stjórnin sagði einnig í
fyrrnefndri orðsendingu sinni, að
hin „ástæðulausa árás“ Rússa á
flugvélina „sýndi fram á þá
hættu, sem fólgin væri í fyrirskip
unum þeim, er sovézki herinn
lyti nú.“
Komimi til
Þingvalla
HINN NÝI þjóðgarðsvörður á
Þingvöllum séra Eiríkur J. Eiríks
son á Núpi, er nú kominn til
starfa austur í Þingvallabæ.
Um helgina hafði séra Eiríkur
komið austur með fjölskyldu sína.
Er hann nú að koma sér og fjöl-
skyldunni fyrir p hinu nýja heim-
ili sínu.
„Hvað er
músík"
— háskólafyrir-
lestur annað kvöld
PRÓFESSOR dr. Paul Mies frá
Köln heldur fyrirlestur í Háskól-
anum fimmtudaginn 21. þ. m. kl.
20.30, er nann nefnir: „Hvað er
músík?“
Tvö höfuðatriði mun prófessor-
inn taka til meðíerðar:
1) Hvaða skilyrði verða að
uppfyllast lil þess að áheyrandi
meðtaki xlutta tónsmíð sem
músík, nefnilega músík sem and-
lega ánægju?
2) Hvernig er því háttað, að
aðeins lítill hluti saminna tón-
smíða í aldanna umróti heldur
sífellt áfram að vekja athygli
THOR Thors sendiherra ís-
lands í Bandaríkjunum hef-
ur verið skipaður sendi-
herra í Kanada. Afhenti
hann landstjóra Kanada,
Georges Vanier general-
majór trúnaðarbréf sitt
20. júní si. og er mynd þessi
tekin við það tækifæri.
Á myndinni eru frá
vinstri: Thor Thors, sendi-
herra Generalmajór Georg-
es Vanier og Mr. Henry F.
Davis fulltrúi varautanrík-
isráðherra Kanada.
áheyrandans, en mikill meiri
hluti hverfur og gleymist?
Prófessor Mies er kunnur fyrir
rit sín og bækur um tónskáld og
tónvísindi. Hann hefur gert mik-
ið af því að kynna íslenzka tón-
list í Þýzkaiandi, bæði í ritgerð
SÍS-málið
í ritstjórnargrein í Tímanum i
gær segir á þessa leið:
„Morgunblaðið segir í gær, að
hér eftir muni það kalla olíumál- ‘
ið svonefnda SÍS-málið. Sam-
kvæmt því ætti að kenna sjóð-
þurröarmál bæjargjaldkerans i
Vstmannaeyjum við bæjarstjór-
ann og kalla það Guðlaugsmálið".
Morgunblaðið verður að játa,
að það á dálítið erfitt með að
skilja samhengið í hugsun þeirra
Tímamanna, en látum það liggja
milli hkuta, það er ekki aðalatriði
þessa máls. Hitt er aftur athyglis-
vert, að á flóttanum í SÍS-málinu
virðast Framsóknarmenn einskis
ætla að svífast. Þannig hafa þeir
margsinnis reynt að beina at-
hyglinni að hinum ógæfusama
unga flokksmanni sinum, sem var
bæjargjaldkeri í Vestmannaeyj-
um. I SfS-málinu átti sem kunn-
ugt er að skella allri skuldinni á
J einn mann og leitast var við að
j rýja hann mannorðinu eins ræki-
j lega og hugsanlegt var, ef það
gæti orðið forkólfum Framsókn-
arflokksins til bjargar. Og núna
er æ ofan í æ í sama tilgangi
ráðizt á hinn unga Framsóknar-
mann, sem sérstaks trúnaðar þess
flokks hefur notið.
Virðast ekkert læra
f ritstjórnargrein í Morgunblað
inu á sunnudaginn var að því vik-
ið, að vonandi mundu leiðtogar
Framsóknarflokksins draga rétt-
ar ályktanir af því, er fyrirtæki
j þeirra gerðust freklega brotleg
við þau lög, sem framsóknarmenn
hafa mesta áherzlu lagt á að við-
halda. Því miður hefur enn ekki
orðið vart neinnar siðferðisbylt-
ingar í þessa átt.
Enn er þó rétt að vænta þess,
að skynsamlegri afstaða verði tek
in til brota SÍS-félaganna af for-
ystu þeirra. Og það getur Morg-
unblaðið fullyrt, að áfellisdómur
almennings mun ekki verða eins
alvarlegur, ef leiðtogar samvinnu
félaganna lýsa því ótvírætt yfir,
að þeir telji fullnaðarrannsókn
mála og dómsmeðferð eðlilega.
Þeim mun vissulega virt til vork-
unnar, þótt þeim hafi stundum
reynzt erfitt að hlíta allri löggjöf
vinstri-stefnunnar og það jafnvel
þótt þeir hafi verið aðalhvata-
menn að setningu hennar. En
stórafbrot verða ekki dulin eða
svæfð með taugaveiklunar.ipp-
hrópunum.
Uppblásturinn
TJmmæli hins þýzka skógrækt-
arprófessors dr. Hesmers, um upp
blásturinn hér á landi sem hann
I kveður meiri en nokkurs staðar
annarsstaðar, hljóta mjög að
verða til umræðu á næstunni.
f öllu óðagotinu við marghátt-
aða uppbyggingu virðist okkur
i hafa sézt yfir, að sjálft landið
i hefur verið á valdi eyðilegging-
I arinnar. Hin tímabæra aðvörun
útlendingsins hefur opnað augu
okkar fyrir þessu alvarlega vanda
I máli og vonandi sofna menn ekki
1 á verðinum á ný.
Um þetta mál er .ætt í rit-
stjórnargrein Alþ.bl. í gær. Þar
segir m.a. :
„Nú
a timum getur engin
þjóð horft á það ár eftir ár, að
i þúsundir lesta af jarðvegi fjúki
I á haf út, að beitiland víki fyrir
sandauðn, að gróðurinn sé á
stórum svæðum á flótta. Hér er
um, í tímaritum og eins með v*fBul®«a tröllaukin náttúruöfl
, ,, , , aS verki. En tækni mannsins er
flutningi islenzkra tonverka a orðin miki, og það er hægt aS
hljómleikum. ná miklu meiri árangri við þess-
ar landvarnir en íslendingar
Fyrirlesturinn verður í hátíða- hafa náð hingað til“.
sal Háskólans, og er öllum heim- ' siðar verður hér - blaðinu rætt
ill aðgangur. j nánar um þetta mál.