Morgunblaðið - 20.07.1960, Side 5
Miðvikudagur 20. júlí 1960
MORGVTST 1 4Ð1Ð
5
FLUGFKLAGIÐ SAS hefur
nýlega opnað 20 hæða gistihús
„Royal Hotel“ í hinni skemmti
legu og fögru ferðamannaborg
Kaupmannahöfn. Það er stað-
sett í hjarta borgarinnar, beint
á móti Tivoli-garðinum, fáein
skref frá Ráðhústorginu.
Arne Jacobsen, frægur
danskur arkitekt, teiknaði
„Royal Hotel“. Þar eru 275
herbergi, öll búin sérbaðher-
bergjum. — Herbergin eru
skreytt með samstæðum litum,
sem nefnast „Royal Grey“ og
er ný samsetning af gráu og
Græmu. Sérstök húsgögn voru
teiknuð fyrir gistihúsið og
gerði Jacobsen það einnig.
í hinum rúmgóða gler- og
marmaraforsal „Royal IIotel“
er alþjóðleg verzlunargata. —
Þar geta gestirnir valið úr
framleiðslu margra landa, t.d.
danskt postulín, norskar peys-
ur og sænskan kristal. í for-
salnum er einnig „Winter
Garden“, garður
gleri. Þar hafa verið gróður-
settar hitabeltisjurtir, sem
flugvélar SAS hafa flutt frá
Suður-Ameríku, Asíai og hin-
um fjarlægari Austurlöndum.
í nánum tengslum við gisti-
húsið er hin nýja flugaf-
greiðsla SAS. Þar er rafeinda-
heili, sem veitir á augabragði
upplýsingar um allar flugleið-
ir SAS og tekur á móti pönt-
unum. Hann er sá fyrsti sinn-
ar tegundar í Evrópai.
Starfsliði „Royal Hotel“, sem'i
eru 300 manns, er stjórnað af\
Alberto Kappenberger, fræg-(
um svissneskum hótelstjóra.
1 rúrnar sátu yfir kokkteii og
voru orðnar talsvert „kippó“. Þá
spurði önnur:
— Langar þig aldrei til þess að
vera ógift aftur, þegar þú sérð
einhvern vissan karlmann?
— Jú, svaraði hin.
-— Hvern? spurði sú fyrri for-
vitin.
— Manninn minn.
★
— Ég hafnaði í þessu ógeðs-
lega, skítuga og skuggalega fang-
elsi, af því að ég átti fimm kon-
ur. —
— Hvernig finnst þér að vera
orðinn frjáls aftur?
★
Skrifstofustjóri er maður sem
mætir seint, þegar þú kemur
snemma, og snemma, þegar þú
kemur of seint.
Flugíélag islands h.f.: — Millilanda-
flug: Hrímfaxi fer tU Oslóar, Stokk-
hólms og Hamborgar kl. 08:50 í dag.
Væntanlegur aftur til Rvikur frá Ham-
borg, Kaupmh. og Osló kl. 01:00 í
kvöld. Fer til Glasgow og Kaupmh. kl.
08:00 í fyrramálið. — Gullfaxi fer til
Osló og Kaupmannahafnar kl. 09:00 í
dag. Væntanlegur aftur frá Káupmh.
og Glasgow kl. 22:30 í kvöld. Fer til
Lundúna kl. 10:00 I fyrramálið.
Innanlandsflug í dag: TU Akureyrar
(2 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Horna-
fjarðar, Húsavikur, Isafjarðar, Siglu-
fjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir).
— A morgun: Til Akureyrar (3 ferðir),
Egilsstaða. Isafjarðar, Kópaskers, Pat-
reksfjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir)
og Þórshafnar.
SkipadeUd SÍS: — Hvassafell er á
leið til Kólding. — Arnarfell er á leiö
til Swansea. — Jökulfell er væntanlegt
til Rvíkur á morgun. — Dísarfell fer i
dag frá Esbjerg til Stettin. — Litlafell
fór i gær frá Reykjavík til Norður-
landshafna. — Helgafell er á leið til
Islands. — Hamrafell er á leið tii
Batum.
Eimskipafélag Reykjavikur h.f.: —
Katla er á leið til Noregs. — Askja los-
ar á Austurlandshöfnum.
Eimskipaféjag islands li.f.: — Detti-
foss er i Liverpool. — Fjallfoss er i
Rvík. — Goðafoss er á leið til Gdansk.
— Gullfoss er á leið tU Kaupmh. —
Lagarfoss er i New York. — Reykjafoss
fór i gær frá Kalmar til Abo. — Sel-
foss er í Rvik. — Tröllafoss er á leið
til Hamborgar. — Tungufoss fer frá
Hvik i kvöld kl. 22:00 til Isafjarðar.
H.f. Jöklar: — LangjökuU fór frá
Hafnarfirði 15. þ.m. á leið tU Riga. —
Vatnajökull var á Bildudal í gær.
— Mér finnst alls ekki, að það
hafi borgað sig að spara ferju-
miðana.
★
— Karlmenn eru undarlegir,
sagði konan. — T.d. þekki ég
einn, sem hafði ekki kysst kon-
una sína í fimm ár, en skaut
mann, sem gerði það.
★
•— Mig langar til þess að sam-
hryggjast yður yfir missi manns-
ins yðar.
— Hvaða vitleysa er í yður.
Hann er heima á þessu augna-
bliki og alveg sprelllifandi.
— Það er vinnukonan yðar
líka.
Gefið oss konutr, er trúa og treysta,
en ekki hyggnar konur, sem rökræða.
— Napóleon Bónaparte.
Hjarta daðurdrósarlnnar má líkja við
rós. Sérhver elskhugi hennar lcs sitt
blóm af stönglinum, en eiginmannsins
biða eingöngu þyrnar.
— Sophie Arnold.
Hciðvirð kona er eins og falinn fjár-
sjóður. Finnir þú hana, skaltu gæta þín
á að hæla henni i eyru annarra, —
hvað þá visa á hana. .
— La Rochefoucauld.
Konur virða alltaf þann karlmann,
sem krefst enn biður ekki.
— Priscilia Craven.
Læknar fjarveiandi
Bergþór Smári, fjarv. 24. júní til 5.
ágúst. Staðg.: Arni Guðmundsson.
Bjarni Jónsson óákv. tíma. Staðg.:
Björn Þórðarson, Frakkastíg 6A, sími
22664, viðt. kl. 5—6 e.h. nema laugard.
Erlingur Þorsteinsson til 25. júlí. —
Staðg.: Guðmundur Eyjólfsson, Tún-
götu 5.
Björn Guðbrandsson til 16. ágúst.
Staðg.: Guðm. Benediktsson.
Friðrik Björnsson, óákv. Staðg.: Ey-
þór Gunnarsson.
Gunnar Cortes 4. júlí til 4. ágúst.
Staðg. er Kristinn Björnsson.
Grímur Magnússon til 22. ág. Staðg.:
sími 10-2-69 kl. 5—6.
Guðmundur Björnsson til 2. ágúst.
Staðg.: Skúli Thoroddsen.
Gunnlaugur Snædal til 31. júlí. —
Staðg.: Tryggvi t>orsteinsson.
Hennk Linnet 4.—31. júií. Staðg.: Hall
dór Arinbjarnar.
Halldór Hansen til 31. ágúst. Staðg.:
Karl S. Jónasson.
Hannes Þórarinsson í 1—2 vikur. —
Staðg.: Haraldur Guðjónsson.
Karl Jónsson til 31. ágúst. Staðg.:
Jón Hjaltalín Gunnlaugsson.
Kjartan R. Guðmundsson frá 18. júlí
í 1—2 vikur. Staðg.: Olafur Jóhanns-
son.
Kristján Hannesson 19. júlí til 15.
ágúst. Staðg.: Kristján Þorvarðsson.
Kristjana Helgadóttir til 25. júlí. —
Staðg.: Olafur Jónsson.
‘Kristján Jóhannesson 2.—30. júlí. —
Staðg.: Bjarni Snæbjörnsson.
Oddur Olafsson 4. júlí til 5. ágúst.
Staðg. er Arni Guðmundsson.
Olafur Geirsson fjarv. til 25. júlí.
Olafur Helgason til 7. ágúst. Staðg.:
Karl S. Jónasson.
Olafur Tryggvason til 27. ág. Staðg.:
Halldór Arinbjarnar.
Páll Sigurðsson yngri fjarv. til 7.
ágúst. Staðg. er Emil Als, Hverfisg. 50.
Ragnhildur Ingibergsdóttir til 31.7.
Staðg.: Brynjúlfur Dagsson.
Richard Thors verður fjarverandi til
8. ágúst.
Sigurður S. Magnússon fjarv. um
óákv. tíma. Staðg.: Tryggvi Þorsteins-
son.
Sigurður Samúelsson fjarv. til 25. júlí
Snorri Hallgrimsson til júlíloka.
Stefán Björnsson óákv. Staðg.: Magn
ús Þorsteinsson sími 10-2-69.
Stefán Olafsson til 1. ágúst. Staðg.:
Olaíur Þorsteinsson.
Valtýr Bjarnason um óákv. tíma.
Victor Gestsson til 22. ágúst. Staðg.:
Eyþór Gunnarsson.
Viðar Pétursson til 2. ágúst.
Staðg.: Tryggvi Þorsteinsson.
Víkingur Arnórsson til 1. ágúst. Stað
gengill: Axel Blöndal.
Þórður Þórðarson til 27. júlí. Staðg.:
Tómas Jónasson.
Þórður Möller, júlímánuð. Staðg.:
Gunnar Guðmundsson.
Þórarinn Guðnason til 1. ágúst. —
Staðg.: Arni Björnsson, sími 10-2-69.
• Gengið •
Sölugengi
1 Sterlingspund ........ Kr. 106,90
1 Bandaríkjadollar .... — 38.10
1 Kanadadollar ......... — 38,85
100 Norskar krónur ........ — 533.95
100 Danskar krónur ........ — 552,75
100 Norskar krónur ........ — 534,30
100 Sænskar krónur......... — 737,40
100 finnsk mörk .......... — 11,90
Bifreiöar til sölu
Clievrolet ’55 — ’56 — Buick ’58 —
Chevrolet ’59
Upplýsingar á Aðalstöðinni í Keflavík
eftir kl. 1 á morgun.
DÖMUR
Úrval af ljósum filt- og stráhöttum.
Einníg- mjög hentugir léttir tauhattar
Verzlunin JENNY
Skólavörðustíg 13 A
Útsalal Útsala!
á sumarhöttum
byrjar í dag.
Hattabúð Reykjavíkur
Laugavegi 10
Stúlka óskast
við afgreiðslustörf
vegna sumarleyfa-
SÆLA-CAFÉ
Brautarholti 22
h álf húseign
við Kvisthaga — 5—6 herb. íbúð og 3ja til 4ra herb.
íbúð auk bílskúrs eru til sölu. Hagkvæmir greiðslu-
skilmálar ef sarnið er strax. — Uppl. gefur:
IMýja Fasteignasalan
Bankastræti 7. Sími 24300
Hafnfirðingar — Hafnfirðingar
Þar sem verið er að útrýma flækingsdýrum í bæn-
um er fólk vinsamlegast beðið um að auðkenna
með ól eða bandi hunda og ketti, sem það óskar
að halda upp á. Helzt að hafa þá inni á nóttunni
næstu vikur.
Dýraverndunarfélag Hafnfirðinga
Einbýlishús
á stóru erfðafestulandi í Fossvogi til sölu.
Útborgun 50 þúsund.
RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, HRL.
Lauíásvegi 2 — Sími 19960.
Vélskolinn í Reykjavík
Umsóknir um skólavist næstkomandi vetur skulu
sendar skólastjóra fyrir ágústlok.
Inntökuskilyrði: Vélstjóradeild: Iðnskólapróf og 4
ára nám á vélaverkstæði. — Rafvirkjadeild: Iðnskóla
próf og 4 ara nám í rafvirkjun eða rafvélavirkjun.
Utanbæjarmenn eiga kost á heimavist. — Umsókn-
areyðublöð fást hjá skólastjóranum, Víðimel 65 og
hjá húsverði Sjómannaskólans.
Rcykjavík júlí 1960.
Gunnar Bjarnason, skóiastjóri Vélskólans