Morgunblaðið - 20.07.1960, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 20. júlí 1960
MORCVMtT. AOTB
?
K A U P U M
brotajárn og málma
Hátt verð. — Sækjum.
TIL SÖLU
Fokheld hæð með séreign í
kjallara.
4ra og 5 herbergja íbúðir i
blokkbyggingu.
1 herbergi og eldhús, nýtt,
með sér hitaveitu.
2 herbergi og eldhús, fokhelt.
3ja herbergja íbúð í kjallara,
á hitaveitusvæðinu.
5 herbergi og tvö eldhús.
Rannvcig Þorsteinsdóttir, hrl.
Málflutningur Fasteignasala
Laufásvegi 2. — Sími 19960.
Lokað
vegna sumarleyfa, þessa viku.
NOTAÐ og NÝTT
Vesturgötu 16.
Peningar tapast
Síðastiiðinn föstudag tapaði
drengur veski með 1.100 kr.,
á le'" írá Landakoti að Hafn-
arfjarðarbíl. — Vinsamlegast
skilist á Lögreglustöðina
Reykjavík. — Fúndarlaun.
Milliverk
i sængurver
Sængurvera-damask
Rósótt sængurveraefni
Lakaléreft
ÞORSTEINSBÚÐ
Vön
afgreiðslustúlka
óskast í matvörubúð. —
ÞORSTEINSBÚÐ
Kisugarn
Margir litir. —
ÞORSTEINSBÚÐ
Loftræstiviftur
fyrir samkomusali, vinnusali,
skreiðarþurrkun, gripahús —
og fleira. —
= HÉÐINN =
Smurt brauð
og snittur
Opið frá k\. 9—11 1 e. h.
Sendum heiin.
Brauðborg
Frakkastig 14. — Simi 18680.
Norðurleið
Reykjavík — Akureyri
Kvölds og morgna.
Ar Farþegar ti! Siglufjarðar
komast daglega um Varmahl.
NORÐURLEIÐ
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o.fl. varahlutir í marg
ar gerðir bifreiða. —
Bilavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168, — Simi 24180.
Garðsláttuvélar
Danskar garðsláttuvélar á
kúlulegum og gúmmíhjólum.
Sérstaklega léttar, fyrirliggj-
andi. —
ÓLAFSSON & LORANGE
Heildverzlun.
Klapparstíg 10. — Sími 17223.
B i I a s a I a n
Klapparstig 37. Simi 19032
Ford Thames 57
sérstaklega vel með far-
inn. Til sýnis og sölu í dag.
B i I a s a I a n
Klapparstig 37. Simi 19032
Bifreiðasala.
Bergþórugötu 3. - Sími 11025
Til sölu og sýnis
Chevrolet ’57
lítið ekinn. Fæst með góð-
um skilmálum. Skuldabréf
gæti komið til greina að
einhverju leyti.
Volkswagen ’54
sendibifreið. Fæst með
góðum skilmálum.
Ford ’58
taxabifreið. Sérlega vel
uppgerð og falleg.
Ford ’55
Fæst með góðum skilmál-
um. —
Opel Rekord ’58
lítið ekinn og fallegur.
Moskwitch ’59, ’58, ’57,
’55, góðir bílar.
Standard ’48 og ’47
Austin A 90 ’55
Sérlega vel með farinn og
glæsilegur.
Austin 8, 10, 12, 16 model
’46 og ’47
Chevrolet ’53
vörubifreið. Skipti óskast
á yngri bifreið.
Höfum einnig til sölu
Vespur og mótorhjól. —
Binnig ýmsar stærðir trillu
báta. Komið og verzlið þar
sem úrvalið er mest.
Bifreiðasala.
Bergþórugötu 3. - Sími 11025.
Loftpressur
með krana, til leigu.
Gustur hf.
Símar 12424 og 23956.
TIL SÖLU:
Glæsileg
5 herb. ibúð
125 ferm., við Skaftahlíð.
Til greina getur komið
skipti á 3ja herb. íbúð á góð-
um stað í bænum.
2ja, 3ja, 4ra, 5, 6, 7 og 8 herb.
íbúðir og hús o. fl.
I\lýja fasteignasalan
Bankastr. 7. Sími 24300
Hús og ibúðir
Höfum m. a. til sölu:
Tvílyft steinhús, sunnarlega
við Bergstaðastræti.
4ra herb. jarðhæð, tilbúin
undir tréverk, á hitaveitu-
svæðínu. Sér inngangur og
sér hitalögn.
Fokheldar ibúðir í Kópavogi:
2ja herbergja íbúðir. Út-
borgun kr. 70 þúsund.
3ja herbergja íbúðir. Út-
borgun kr. 100 þúsund.
4ra herbergja íbúðir. Útb.
kr. 130 þúsund.
Fokhelt raðhús við Hvassa-
leiti.
Hæð, ris og bilskúr, við Mel-
haga.
2ja herb. íbúð í kjallara, í
Blönduhlíð.
4ra herb. hæð, um 135 ferm.,
við Sigtún.
herb. nýtízku hæð við Álf-
heima. Sér þvottahús.
2ja herb. kjallaraibúð við
Kaplaskjól.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Karfavog.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS fc. JÖNSSONAR
Austurstræti 9. -- Simi 14400
Sölumaður
óskast á bílasölu. Tilboð send
ist Mbl., merkt: „Bílar —
982“. —
Zodiac '55
Mjög fallegur bíll, frá Ak-
ureyri, til sölu.
\ðal BILASALAIV
Ingóifsstræti 11.
Sími 15014 og 23136.
Mercedes Benz
'56
diesel 180, einkabíll, til
• sölu eða í skiptum. Mjög
giæsilegur.
k! BÍLASALAAI
Ingóifsstræti 11.
Sími 15014 og 23136.
7/7 sölu
Volvo Station ’55, í mjög góðu
ásigkomulagi. Bifreiðin er ný
komin til landsins. 3 aukafelg
ur á snjódekkjum fylgja með
í kaupum.
iiifreiðasalan
Njálsgötu 40. — Sími 11420.
íbúðir óskast
Höfum kaupanda
að góðri 2ja herb. ibúð, helzt
á hitaveitusvæði. Útborgun
150—200 þúsund.
HÖfum kaupanda
að 3ja herb. íbúð í Austur-
bænum. Þarf ekki að vera
fullgerð. Útborgun kr. 300
þúsund. —
Höfum kaupanda
að 3ja—4ra herb. íbúð á 1. eða
2. hæð. Helzt nýrri eða ný-
legri. Útb. kr. 300 þúsund. —
Höfum kaupanda
að nýrri eða nýlegri 4ra—5
herb. íbúð. Má vera í fjöl-
býlishúsi. Mikil itborgun. —
Höfum ennfremur kaupendur
með mikla kaupgetu að öllum
stærðum íbúða, í smíðum. —
EIGMASALAI
t • P EYKJAVí K •
Ingólfsstræti 9-B. Sími 19540
og eftir kl. 7, sími 36191.
Spirrill-Cape
mjög fallegur til sölu. — Krlst
inn Kristjánsson, Tjarnargötu
22. — Sími 15644.
Keflavik
Bílar til sölu
Ford Fairlane 500 ’58
í mjög góðu lagi. Ekinn 52
þús. km. Skipti á ódýrari
bíl koma til greina.
Moskwitch ’59
keyrður aðeins 5000 þús.
km, í mjög góðu ásig-
komulagi. —
Allar uppl. gefnar að Hafnar-
götu 48-A. — Sími 1804.
Bílasalan Hafnarfirili
Ford ’55, ’56, ’57, ’58, ’59
Fiat 1100 ’54, ’55, ’56, ’58
Volkswagen ’55, ’56, ’58
Moskwitch ’55, ’56, ’57,
’58, ’59, ’60
Skoda Station ’55, ’56, ’57,
’58, ’59
B i I a s a I a n
Strandgötu 4. — Simi 50884.
Litið snoturt hús
í Skerjafirði, tvær 2ja herb.
íbúðir, þvottahús, olíukynd-
ing, heitt vatn. Selst i 1—2
lagi. Útb. og verð eftir sam-
komulagi. Má greiðast með
bíl eða veðskuldabréfum. —
Uppl. í sima 32100, þrjú næstu
kvöld frá 7—9.
Keflavík
Skrá yfir niðurjöfnun útsvara í Keflavík árið 1960
liggur frami á skrifstofu bæjarins við Hafnargötu
og járn- og skipadeild Kaupfélags Suðurnesja við
Vatnsnestorg dagana 18. júlí til 1. ágúst n.k. að
báðum dögum meðtöldum á venjulegum skrifstofu-
tíma. — Kærufrestur er til 1. ágúst og skal kærum
skilað til skrifstofu bæjarins eigi síðar en þann dag.
Niðurjöfnunai nefndin verður til viðtals í skrifstofu
bæjarins dagiuia 18.—22. þ.m. kl. 5—7 e.h. daglega.
Bæjarstjórinn í Keflavík 16. júlí 1960
Eggert Jónsson
M U K A (III li I U