Morgunblaðið - 20.07.1960, Blaðsíða 12
12
MORCVNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 20. júlí 1960
Sigríður Haf
liðadótfir
Minning
Fædd 3. apríl 1873.
Dáin 15. júlí 1960.
í DAG verður til m,oldar borin
Sigríður Hafliðadóttir frá Birnu-
stöðum á Skeiðum.
Sigríður fæddist á Birnustöðum
á Skeiðum 3. apríl 1873, dóttir
hjónanna Hafliða Jónssonar frá
Auðsholti í Biskupstungum og
konu hans Sigríðar Brynjólfs-
dóttur Brynjólfssonar bónda í
Bolholti á Rangárvöllum, en báð-
ar þessar ættir voru rómaðar fyr-
ir rausn og myndarskap. Móður-
afi Sigríðar, Brynjólfur Brynj-
ólfsson var einstakur mannkosta-
— Utan úr heimi
Framhald af bls. 10
Pauls-dómkirkjuna. Yfirmenn
slökkviliðsins vissu, að Faraday
House, níu hæða steinbygging
rétt við dómkirkjuna, var mið-
stöð brezku herstjórnarinnar. Og
þar var einnig leynilegur aðset-
ursstaður brezku ríkisstjórnar-
innar. Churchill átti t. d. tilbúna
íbúð í þessu húsi — Sir John
Anderson var þar, einnig Ernest
Bevin o. fl. — og þangað lágu
beinar símalínur frá öllu brezka
samveldinu og Bandaríkjunum.
í>að hefði verið óbætanlegt tjón,
ef þessi bygging hefði orðið eld-
inum að bráð. Og eldurinn nálg-
aðist óðum. Brátt yrði ekki um
annað að ræða en sprengja í loft
upp öll næstu húsin við Faraday
House, ef því átti að bjarga —
en þá hefði einnig orðið að fórna
dómkirkjunni.
Þegar allt virtist vera að kom-
ast í óefni, var Öllum slökkviliðs-
sveitum úr næstu hverfum safn-
að þama saman — og öll áherzla
var lögð á að verja húsin, sem
næst stóðu þessari ómissandi
„miðstöð“. Er.ginn hinna óbreyttu
slökkviliðsmanna vissi raunveru-
lega, hvers vegna þessi fyrirskip-
un var gefin — jafnvel þeir
máttu ekki fá vitneskju um,
hvað og hverjir leyndust innan
grárra veggja Faraday House.
En framrás eldsins var stöðvuð.
# — Þá er úti um okkur . ..
Loks tók að daga eftir þessa
hryllilegu nótt — loftárásinni
miklu var lokið, og Lundúnaborg
sleikti sár sín. Borgarbúar mættu
nýjum degi — margir matar-
lausir, án rúms til að sofa í —
húsnæðislausir. Rauðeygðir og ör
þreyttir gengu Lundúnabúar að
störfum sínum þennan dag — og
næstu nótt. Oft var litið til lofts
— því að allir bjuggust við, að
fjandmaðurinn gerði aðra at-
rennu. Og þeir, sem gerzt máttu
vita, sögðu: — Ef þeir endurtaka
árásina í sama mætti, þá er úti
um okkur. — En Þjóðverjarnir
komu ekki aftur. Loftfloti
Sperrles var að búa sig undir að
halda til Sovétríkjanna. — Til-
viljunin hafði enn einu sinni
gengið í lið með Englendingun-
um. —
— ★ —
í þessari miklu árás létu 1436
manns lífið — og um 1800 slös-
uðust alvarlega. Um 5.500 hús
eyðilögðust í árásinni, og álíka
mörg skemmdust mikið. En
London — .borgin, sem ekki vildi
deyja“ — lifði þetta af, og stend-
ur enn í dag. — Þessar glefsur
hér að framan eru teknar upp úr
nýútkominni bók, „The City
That Wouldn’t Die“ eftir Ric-
hard Collier (útg. Collins, Lon-
don). Höfundurinn hefur rætt
við fjölda fóiks og gefið persónu-
lega og áhrifamikla lýsingu af
þessari mestu hörmur ' anótt, sem
yfir höfuðborg /J'* -is hefur
gengið.
maður, annálaður fyrir framsýni,
atorkusemi og hagsýni ásamt sér-
stakri manngæzku. Sigríður fékk
í ríkum mæli í arf eftir móður
og móðurafa sinn þessa eigin-
leika.
Þegar á unga aldri var Sigríð-
ur meðal fegurstu og glæsilegustu
kvenna sveitar sinnar. Hún var
og búin hinum beztu kvenlegu
dyggðum, hafði aflað sér allrar
þeirrar fræðslu og þekkingar sem
kvenna var þá kostur, frábærlega
vel að sér um allar hannyrðir,
hagsýn og atorkusöm. Hún var
sérstaklega glaðvær og kát, söng-
elsk mjög og hafði m.a. fengið
nokkra tilsögn í söng, sem þá
var þó fátítt meðal ungra kvenna
Fyrir þessar sakir aliar var hún
talin með beztu kvenkostum í
sinni sveifc
Hún giftist árið 1899, traustum
og ágætum manni, Kristjáni Þór-
ami Einarssyni trésmið frá Ei-
ríksbakka á Skeiðum. Fluttust
þau hingað til Reykjavíkur ár-
ið 1901 og bjuggu hér æ síðan.
Var hjónaband þeirra mjög far-
sælt, en Sigriður reyndist, eins
og vænta mátti stoð og stytta
manni sínum í þeirra hjúskap
allt til dauða hans árið 1955.
Þau Sigríður og Kristján áttu
500.000 kr.
16392
50.000 kr.
, 1258
10.000 kr.
6176 10605 16272 19918 20091
25765 33005 39228 42307 61180
5.000 kr
594 1971 4691 15723 28936
29489 32984 35892 41239 52915
54007 55684 56839 62354 62744
1.000
1041 3252 3794 4417 4442
9674 10194 12952 13376 13969
13971 17220 17784 24653 25742
26135 26642 27845 28626 28669
29400 31006 31846 31856 32250
32479 32486 24399 34898 37068
37938 40204 41300 42968 43164
46575 49949 50256 50494 52642
53754 55418 56005 57963 58317
59208 60073 61397 61950 62291
500 kr.
479 505 574 710 839
856 862 958 1053 1194
1299 1435 1485 1497 1498
1627 1693 1761 1890 2278
2279 2367 2438 2480 2524
2620 2801 2847 3154 3160
3467 3533 3566 3586 3602
3615 3618 3675 3757 3789
3837 3846 3859 4030 4085
4146 4255 4472 4575 4719
4961 5038 5083 5123 5151
5202 5229 5293 5318 5358
5378 5389 5439 5448 5469
5476 5521 5670 5749 5887
4 syni og ólu auk þess upp einn
fósturson. Var Sigríður hægri
hönd bónda síns við uppeldi sona
þeirra og menntun, og má telja
líklegt að hennar þáttur þar hafi
ekki verið síðri.
Sigríður var guðrækin kona og
staðföst í sinni trú og æðraðist
ekki þó oft blési þungt í mót
henni. Árið 1915 geysaði hér mik-
ill taugaveiki-faraidur. Hún átti
þá bónda sinn og synina alla á
spítala um lengri tíma. Fyrsta
soninn missti hún þá á ungum
aldri. Guðmundur prentsmiðju-
stjóri sonur þeirra, lézt árið 1948.
Mann sinn missti Sigríður 1955 og
fósturson sinn Harald 1956. Eftir-
lifandi synir þeirra hjóna eru Jó-
hann J. Kristjánsson, héraðslækn
ir í Ólafsfirði og Sigurliði Krist-
jánsson forstjóri í Reykjavík.
Það segir sig sjálft að 87 ára
ævi Sigríðar hefur verið allvið-
burðarrík og væri það efni í stórt
rit að gera því nokkur skil. Sá
var ekki tilgangurinn með þess-
um skrifum, heldur eingöngu sá
að kveðja íslenzka mannkosta og
sómakonu hinztu kveðju er hún
hverfur
„Til helgra Ijóssins byggða.
Far vel í guðs þíns gleðisal".
Þökk fyrir samfylgdina.
Vinur.
6051 6100 6105 6169 6265
6282 6337 6469. 6596 6645
6715 6735 6743 6880 6884
6963 6970 6992 7013 7037
7065 7080 7109 7115 7166
7366 7440 7442 7570 7642
7685 7735 7762 7822 7911
8003 8123 8208 8225 8530
8568 8727 8820 8868 8892
8918 9139 9236 9392 9491
9634 9697 9856 9898 9940
9962 9997 10004 10044 10046
10059 10080 10138 10696 10758
10817 10855 10864 10901 10904
11093 11157 11164 11209 11332
11343 11345 11429 11480 11492
11505 11513 11556 11599 11624
11864 11926 12012 12046 12089
12161 12165 12332 12501 12524
12542 12597 12701 12725 12942
12967 13101 13107 13161 13168
13178 13242 13463 13544 13559
13675 13676 13763 13764 14016
14115 14169 14247 14299 14409
14422 14474 14511 14767 14855
14983 15312 15359 15413 15543
15555 15609 15652 15748 15761
15824 15839 15852 15963 15971
16117 16125 16337 16350 16509
16703 16716 16785 16858 17022
17136 17162 17296 17299
17444 17474 17502 17065 17727
17791 17793 17822 17902 17970
17980 18130 18263 18350 18360
18437 18547 18561 18667 18821
18829 18867 19246 19374 19431
19505 19549 19741 19745 19879
19884 19888 19898 19927 19963
20023 20052 20090 20221 20299
20418 20475 20657 20693 20994
21001 21161 21177 21210 21218
21491 21591 21613 21646 21719
Jón B.
Minning
F. 21. 3. 1896.
D. 12. 7. 1960.
Fréttin um andlát Jóns B. Val-
fells barst mér með Morgunblað-
inu, og kom hún mér mjög á
óvart, því fyrir nokkrum dögum
átti hann tal við mig í landssíma.
Var hann þá glaður og rifjaði
upp gamlá samfundi.
Þessa mæta drengskaparmanns
vil ég minnast með nokkrum
orðum og fullnægja gömlum
samningi, sem kemur nú í minn
hlut að aflýsa fyrir okkur báða.
Jón B. Valfells var Mýramað-
ur að ætt og uppruna og kominn
af gagnmerkri bændaætt. For-
eldrar hans voru hjónin Bjarn-
þór Bjarnason bóndi á Grenjum
í Mýrasl. og kona hans Sesselja
Nielsdóttir Eyjólfssonar bónda á
Grímsstöðum. Móðir Sesselju var
Sigríður Sveinsdóttir prófasts á
Staðarstað Nielssonar. — Var
Sesselja því systir Haralds próf.
Níelssonar og þeirra systkina.
Jón B. Valfells var fæddur 21.
marz 1896 að Grenjum og ólst
upp í foreldrahúsum í glöðum
systkinahópi, en þaðan munu
þau hafa Áutzst árið 1913 til
Reykjavíkur, en þar dvaldi hann
meira og minna næstu árin.
Sem ungur maður stundaði
hann öll venjuleg sveitastörf og
nokkur störf í Reykjavík, og einn
vetrartíma var hann kennari í
Torfalækjarhreppi £ A.-Húna-
vatnssýslu. En svo lá leið hans
til Siglufjarðar og þar rak hann,
um nokkur ár, verzlun með góð-
um hagnaði.
Árið 1937 kaupir Jón B. Val-
fells jörðina Fitjakot í Kjalarnes
hreppi og býr þar til ársins 1946,
er hann selur jörð og bú og flytur
til Reykjavíkur. Hann byggði
vandað íbúðarhús á jörðinni og
bætti hana mikið með uppþurrk-
un og ræktun. í Reykjavík
dvaldi hann til dauðadags og rak
þar útgerð og hafði þar fleiri
störf með höndum.
Árið 1931 þ. 24. des., giftist
Jón eftirlifandi konu sinni,
Svövu Fanndal, ættaðri frá
Siglufirði. Var hún manni sín-
um ágæt kona og studdi hann
með ráðum og dáð. Þau hjónin
21872 22178 22200 22404 22560
22569 22721 22775 22865 22871
22891 23014 23020 23030 23076
23245 23311 23350 23374 23404
23418 23547 23571 23944 24076
24207 24216 24271 24281 24469
24686 24796 25039 25055 25079
25172 25358 25375 25583 25588
25623 25775 26261 26319 26439
26560 26639 26873 26878 26884
26932 26978 27046 27059 27204
27248 27259 27303 27324 27351
27369 27378 27462 27547 27615
27656 27703 27740 27807 27906
27965 28017 28045 28075 28084
28099 28188 28290 28360 28380
28565 28590 28618 28656 28959
28947 28987 28996 29138 29150
29269 29329 29340 29500 29528
29747 29766 29804 29965 30073
30351 30359 30634 30647 30696
30788 30831 30947 31105 31182
31259 31274 31333 31432 31433
31520 31697 31839 32195 32286
32373 32407 32502 32668 32856
32946 32956 33073 33131 33197
33200 33247 33552 33656 33805
33810 33874 33909 34024 34104
34362 34386 34605 34616 34619
34862 35150 35256 35307 35417
35428 35519 35543 35544 35562
35564 36016 36182 36203 36292
36346 36395 36411 36459 36525
36635 36637 36693 36803 36811
36912 37059 37086 37103 37107
37227 37228 37300 37303 37328
37330 37377 37394 37503 37624
37707 37773 37936 37943 37958
38127 38216 38602 38606 38617
38629 38702 38704 38746 38812
38947 38953 39139 39196 39374
39409 39443 39534 39730 39768
Valfells
eignuðust einn son Bjarnþór að
nafni.
Um skeið átti Jón B. Valfells
við mikil veikindi að stríða og
sýndi þá sem oftar mikla still-
ingu og þrautseigju, enda náði
hann sæmilegri heilsu.
Með fyrirhyggju og ráðdeild
auðnaðist Jóni sáluga að verða
vel stæður efnalega og ávann
hann sér traust manna fyrir
áreiðanleik og orðheldni.
Hér í Kjalarneshreppi áunnu
þau hjónin sér vinsældir manna
og voru mjög góð heim að sækja,
og vil ég það segja hér, að þeirra
var saknað við burtför. Jón B.
Valfells var góður drengur,
traustur vinur vina sinna. Hann
var val greindur og hafði fengið
góða menntun í æsku; var ræð-
inn og glaður á mannamótum og
hélt vel á máli sínu á málaþing-
um.
Veturinn 1917 lágu leiðir okk-
ar Jóns B. Valfells saman á
bóndabæ erlendis í nokkra mán-
uði. Hef ég frá þeim tíma mjög
ánægjulegar minningar. Hann
var mikill Islendingur og vildi
bera hróður lands síns um önnur
lönd og dáði allt, sem íslenzkt
var og sérstaklega vort ástkæra
ylhýra mál. Iiann var góður fé-
lagi, hugnæmur og listrænn. Er-
um við félagar hans þess vel
minnugir og nefni ég í því sam-
bandi þá Stefán Pálmason og
Ragnar Ásgeirsson.
Og nú er það um seinan að
endurskipa litla söngflokkinn í
Tiköp, sem við höfðum þó oft
minnzt á félagarnir, þá fundum
okkar bar saman, — þó ekki væri
annað en að mynda gráhaérða,
nokkuð gamla félaga, þá er sá
möguleiki ekki fyrir hendi nú.
Það er nú svo, að ýmsir hlutir
skýrast furðu fljótt. Ég færði
það í tal við konuna mína, þeg-
ar ég skilaði kveðju til hennar
að afloknu símtalinu um daginn,
að mér hefði fundist erindið ekk-
ert vera nema að rifja upp göm-
ul kynni — ekki einu sinni rabb
um að hittast í góðviðrinu og
sitja stutta stund yfir kaffibolla
hjá öðrum hvorum. Nei, — en
nú er mér Ijóst að samtalið var
lokakveðja hér megin grafar.
Ég enda þessi fátæklegu orð
mín, með því að samhryggjast
frú Svövu og .syni hennar á
þessari miklu raunastund og bið
um huggun þeim til handa og
styrk.
Blessuð sé minning hans.
Ólafur Bjarnason.
39775 39823 39858 39967 40107
40206 40217 40338 40438 40709
40776 40877 41145 41161 41258
41270 41378 41444 41541 41568
41578 41587 41688 41723 41743
41886 41917 41954 42087 42129
42226 42274 42341 42366 42630
42693 42720 42864 43131 43254
43316 43466 43539 43604 43626
43767 43855 43875 43942 43999
44089 44145 44230 44342 44376
44477 44529 44574 44644 44813
44854 45013 45300 45381 45440
45544 45551 45726 45838 45859
45892 45905 45993 46101
46104 46135 46178 46202 46314
46408 46440 46618 46652 46653
46677 46756 46853 46978 47032
47042 47213 47276 47294 47360
47405 47480 47603 47611 47705
47770 47886 47907 48007 48011
Framh. á bls. 15
Happdrætti S.I.B.S. 7. flokkur