Morgunblaðið - 20.07.1960, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 20.07.1960, Blaðsíða 18
18 MORGVISBLZÐIÐ Miðvikudagur 20. júlí 1960 Heimsmet Á Erfitt að spá um úrslit Þegar afrek liðanna sex liggja fyrir framan mann skráð í tölum, virðisl norska liðið tvímælalaust sterkast síðan lið Belgíumanna, þá lið íslands, síðan B-lið Nor- egs, þá Danir og loks C-lið Norð- manna. En það er margt sem get- ur.breytt þessari keppnx og end- anlegum úrslitum hénnar. Óviss- ar greinar eru margar og miklu máli skiptir — miklu meira máli en í landskeppfii tveggja þjóða — hvar í röðinni keppendur verða. Jöfn keppni í 200 m hlaupi skapar einu landinu (sem á fyrsta mann) 7 stig, öðru landinu (sem á síðasta mann þó kannski aðeins skilji 1/10 úr sek. á milli) aðeins 1 stig.. Af þeim sökum geta orð- ið miklar sveiflur á stigafjölda landanna, er ekki útilok,að að röð- in sem manni virðist blasa við af talnaborði unninna afreka ein- stakra manna, brenglist verulega. „Ég vona að okkar mönnum takizt að ná .3. sæti, sagði Brynjólfur Ingólfsson form. FRÍ í gær - og helzt öðru sæti, en vart er hægt að ætlast til Hafnfirðingar í 1. deild Svavar Markússon r / höfum tapað fyrir Noregi (1948) og fyrir Hollendingum 1955 og 1956. í GÆR setti A.-Þjóðverjinn Sig- fried Valentin nýtt heimsmet í 1000 metra hlaupi á íþróttamóti i Potsdam, er hann hljóp vega- lengdina á 2.16.7 mín. — Gamla metið 2.17.6 mín. átti Svíinn Dan Waren RÚSSNESKU systurnar Irina og Tamara Press eru ekki á því að standa í skugganum hvor af annárri. Á laugardaginn setti Tamara nýtt heimsmet í kúlu- varpi kvenna 17,42 en daginn eft- ir jafnaði systir hennar Irina heimsmetið í 80 m grindahlaupi 10,6 sek. Systurnar eru báðar þátttak- endur í rússneska meistaramót- inu í frjálsum íþróttum, sem er jafnframt úrtökumót fyrir Olým píuleilkina. — Steikjandi hita- bylgja fór yfir meðan mótið fór fram, en þrátt fyrir það voru 15000 áhofendur á mótinu. Úr- slit 1 einstökum greinum: Til Rómar UM HELGINA náðu 13 banda- rískar konur Olympíulágmarkinu til keppni í frjálsum íþróttum á komandi Rómarleikjum. — Aðr- ar 12 sem ekki náðu tilskildum lágmarkskröfum verður gefið annað tækifæri til að komast í keppnislið bandarískra kvenna á leikjunum. Landskeppni íslands í Osló i dag: Með örlítilli heppni og orðið í óðru sæti, segir for- cnoður frjálsíþróttasambandsins I DAG kl. 6 eftir norskum tíma (kl. 4 síðd. eftir ísl. tíma) gengur íslenzka landsliðið í frjálsíþróttum til keppni við imdslið Belgíumanna, Dana og A-, B- og C-landslið Norð- manna á Bislett-Ieikvanginum í Ósló. Hvert landslið er skip- að einum manni í hverri grein — þetta er því barátta „topp- manna“ Iítilla þjóða, sem þó hafa oft orðið stórar einmitt á sviði frjálsíþrótta. ★ Tók lífinu með ró Landslið íslands fór utan á mánudagsmorguninn og hefur síðan „tekið lífinu með ró“, æft létt og vanizt aðstæð- um. Það var mikill hugur í landsliðsmönnunum við brott- förina héðan og æfing öll og afrek fyrr í sumar, gefa sann- ariega bjartar vonir um góðan árangur í keppninni i dag og á morgun. meira af þeim. Við erum ó- heppnir að nokkru leyti t.d. er 5 km. hlaup og hindrunarhl. sama dag en þetta er hvort- tveggja greinar Kristleifs sem vegna fyrirkomulagsins getur aðeins verið með í annarri. Fer því veikur maður í aðra greinina frá okkur. En með heppni gætum við vel unnið Belgíumenn“, sagði Brynjólf- u Keppnisgreinarnar í dag verður keppt í 100 m hl., 800 m hl., 5000 m hl., 3000 m hindr unarhl. 400 m gr.hl., 4x100 m boð- hlaupi spjótkasti, kringlukasti, langstökki og hástökki. ísland hefur áður gengið til 9 landsleikja í frjálsum íþróttum. Hefur ísl. landsliðið 6 sinnum far- ið með sigur af hólmi en tapað þrívegis. Við höfum unnið Noreg (1 sinni) og Dani 5 sinnum. Við getum við unnið Belgíu Unnu Isafjörð 2:0 Markvörður ísfirðinga bezti maður vallarins HAFNFIRÐINGAR eru aftur Drengjameistura mót íslands í kvöld I kvöld og annað kvöld fer Drengjameistaramót íslands í frjálsíþróttum fram á Laugar- dalsvellinum og hefst keppnin bæði kvöldin kl. 8,30 síðdegis. — Þátttakendur í mótinu eru frá ÍR Á HSH UMSS ÍBK UMFH HSS UMFR UMFÖ UMSE og FH. í kvöld verður keppt í eftir- töldum greinum: 100 m og 800 m, hlaupi, 200 m. grindahlaupi og 4x100 m boð- hlaupi, langstökki, hástökki, kúluvarpi og spjótkasti. — Ann- að kvöld fer svo fram: 300 m og 1500 m hlaup, 110 m grinda- hluap og 1000 m boðhlaup, stang arstökk, þrístökk og kringlukast. Keppendur og starfsmenn mótsins eru beðnir að mæta vel og stundvíslega. komnir í fyrstu deild og í ann- að sinn urðu Isfirðingar að láta í minni pokann fyrir Hafnfirðingum í úrslitaleik í 2. deildarkeppni íslandsmóts- ins í knattspyrnu — er Hafn- firðingar unnu þá, 2:0 í fyrra- kvöld og þar með sæti í 1. deild næsta knattspyrnuár. — 1956 háðu þessir sömu aðilar mjög tvísýna, harða og skemmtilega keppni um 1. deildarsætið og Hafnfirðingar báru sigur úr býtum með sama markamun og með Al- bert Guðmundsson sem stjórnanda og skipuleggjara liðsins. í fyrrakvöld var Al- bert ekki með Hafnfirðingun- um, en þekkja má enn hand- bragð hans á leik liðsins. Eftirvænting var mikil fyrir þessum leik cg voru margir þeirr ar skoðunar að ísfirðingamir myndu fara með sigur af hólmi. — Auðséð var í byrjun að tauga- spenna var mikil meðal leik- mapna. Hafnfirðingarnir náðu þó strax í upphafi frumkvæðinu í leiknum og hófu sókn og þegar á 7. mín. mátti það teljast ein- skær óheppni að þeir fengu ekki skorað mark, en ísfirðingar bjarga í horn Á 12. mín. eru Hafnfirðingar enn í marktæki- færi og bjargar markvörður ís- firðinga knettinum frá Bergþór með úthlaupi og örstuttu síðar sendir Bergþór framhjá marki. Á 18. min. sækja ísfirðingar og eiga skot framhjá. En Hafn firðingarnir halda sókninni áfram og á 24. min. á Gunnar Valdimarsson skot í þverslána og síðan Henning, en ísfirð- ingar bjarga á línu. Tveim mínútum síðar ver markmaður Isfirðinga skot frá Einari og stuttu síðar frá Bergþóri og fyrst á 35. minútu gefur sóknin árangur, er Henning skorar, 1:0. — Upp- hlaupið hófst hjá Einari Sig- urðssyni, sem gaf fram til Ás- geirs Þorsteinssonar, sem send ir laglegan knött inn fyrir og Henning Þorvaldsson fylgir vel eftir og leikur hratt upp að markinu og allan tímann með miðframvörð Isfirðing- anna á hælum sér, þar til skot Hennings lenti í vinstra horni marksins. Fyrri hálfleik lauk því með sigri Hafnfirðinga, 1:0, þótt þeir yrðu allan tímann að leika á móti nokkurrí golu. , % SÍÐARI HÁLFLEIKUR Aðeins 3 mín. eru af síðari hálfleik er Hafnfirðingar skora annað markið. Það kom úr aukaspyrnu, er Sigurjón Gislason tók utan vítateigs og sendi þrumuskot undir þver- slána. Fallegt mark og örugg spyrna. Eftir markið jafnaðist leik- urinn nokkuð og fjörkaflar koma hverjir af öðrum. ísfirðingar sækja nú af og til, en verður lítið gagn af er að marki Hafnai-fjarð- ar kemur. Hafnf’irðingarnir áttu snarpar sóknarlotur en flestar stöðvuðust á markmanninum, sem varði frábærilega vel og var bezti maður vallarins. Hvorugu iiðinu tókst þó að skora sem eftir var leiksins, þó tækifæri byðust á báða bóga, þó sérstaklega Hafnfirðingum. HAFNFIRÐINGARNIR Hafnfirðingar voru vel að sigr- inum komnir í þessum leik. Þeir léku betur saman og knattmeð- ferð einstaklinga var mun betri en hjá Isfirðirigunum. Einnig er leikur Hafnfirðinganna kerfis- bundnari og oft á tíðum mjög eftirtektarverður. Liðið er ungt og því efnilegt, en meiri festu og betri tök á því sem Albert Guð- mundsson hefur kennt þeim þurfa þeir að ná, ef þeir ætla sér að halda sætinu í 1. deild á næsta ári. Beztu menn liðsins í leiknum í fyrrakvöld voru: Einar Sigurðs- son. Hann byggði upp mestan þann samleik, sem liðið náði og Framhald á bls. 19.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.