Morgunblaðið - 20.07.1960, Blaðsíða 20
Milljónaborgin
Sjá bls. 10.
0$pNtfrlktölÍf)
162. tbl. — Miðvikudagur 20. júlí 1960
Íbróttasíðan
tt á bls. 18.
Mikil síld út
af Langanesi
Ekkert er aðhafzt
i Skálholtskirkju
I GÆRKVÖLDI mun sá hluti
síldarflotans, sem staddur var
á austursvæðinu, hafa stefnt
ferð sinni tíl hafs, norðvestur
af Langanesi, en þaðan bárust
fréttir um að „vaðandi síld
væri um allan sjó, svo langt
sem auga eygði“.
Það var háturinn Sigurfari
frá Hornafirði, sem séð hafði
síldavöður þessar, milli kl.
6—7 í gærkvöldi. Var gott
veður á þessu svæði.
Síldarleitin sendi þessa
frétt út til flotans án minnstu
tafa.
í fréttaskeytí frá fréttarit-
ara Mbl. á Siglufir'ði í gær,
segir, að þangað hafi skip kom
ið með síld, sem öll hafi farið
til söltunar. Hafi þetta verið
mjög góð söltunarsíld. Voru
þessi skip hæst: Stapafell 1000
tunnur, Gunuhildur 700, Einar
Hálfdáms og Hugrún 800 tn.
j hvort, Valafell 650, Baldur VF,
800, Særún 600 og Jón Guð-
mundsson 550 tunnur.
Fréttaritarinn á Raufarhöfn
7 veir
kaf-
bátar?
ÍVEGNA fréttar þess efnis, að
íslenzkir sjómenn hafi séð kaf
bát á Húnaflóa, spurðist Mbl.
I fyrir um það hjá utanríkis-
ráðuneytinu hvort veitt hefði
verið leyfi til þess að erlend-
1 ur kafbátur væri á þessum
slóðum. Ráðuneytið kvaðst
ekkert vita um þetta mál. Það
hefði ekki veitt neinum kaf-
1 bát leyfi til að sigla á Húna-
flóa og vissi ekki um þjóðerni
I kafbátsins, sem Skagstrending
ar sáu.
Þegar blaðið spurðist fyrir
* um þetta hjá yfirstjórn varn-
. arliðsins á Keflavíkurflug- (
velli, var því sagt að málið
væri í athugun þar syðra. —
< Frekari upplýsingar treystust
Bandaríkjamenn ekki til að
veita á þessu stigi.
★
f gær átti Mbl. einnig tal
i við Pétur Sigurðsson, forstj.
Landhelgisgæzlunnar, um kaf
bátinn.
Pétur sagði blaðinu, að á
laugardaginn var hefði varð-
skipið Ægir séð kafbát á sigl-
ingu djúpt austur af Grímsey.
Var sá bandarískur, sigldi of-
an sjávar og hafði uppi þjóð-
fána sinn. Hafði kafbáturinn
þá stefnu á lanð. Þetta var um
kl. 10 árdegis.
Pétur Sigurðsson sagði enn-
fremur að hann hefði falið
skipherranum á Þór. Þórarni
Björnssyni að afla sem
gleggstra upplýsinga um kaf-
* bátinn á Húnaflóa, hjá mönn-
( um þeim er séð höfðu til ferða
/ hans á föstudaginn.
sagði að 10 skip hefðu komið
inn með síld: Jón Trausti var
með 400 tunnur, Askur 200, Sæ-
fari 200, Kristbjörg 400 mál, Tjald
ur 350 mál, Ólafur Magnússon
280 mál, Sæfaxi 250 mál og Leó
150 mál.
Hér er ágætis veður og blíða.
í kvöld kl. 8 verður flogið frá
síldarleitinni suður með Aust-
fjörðum og norður af Núpum, en
þar virðist vera allgóð söltunar-
síld.
Til Seyðisfjarðar komu í gær
ótta skip með samtals nær 3300
mál, og fór sú síld öll til bræðslu.
Með mestan afla voru Sindri og
Gullver með um 400 tunnur hvor,
Fjaðraklettur 450, Björgvin KE
500, Sunnutindur 700.
Frá New York
í gærk\öldi?
I GÆRKVÖLDI var í ráði að
Björn Pálsson flugmaður legði af
stað frá New York og hingað
heim með hina nýju sjúkraflug-
vél er hann keypti þar vestra
fyrir nokkru. Með Birni flýgur
Skúli Axelsson. Verður flogið um
Nýfundnaland, Grænland og síð-
an þaðan beint til Reykjavíkur.
Vonir standa til, ef flugveður
verður hagstætt, að Björn og
Skúli komist hingað heim ein-
hverntíma í kvöld. Búizt var við
að flugvélin myndi þurfa allt að
20 klst. til flugsins.
Afli bæjarútgerð-
artogaramia
EFTIRTALDIR togarar Bæjar-
útgerðar Reykjavíkur lögðu afla
sinn á land í Reykjavík í síðustu
viku:
B.v. Pétur Halldórsson kom úr
9 vikna veiðiferð við Vestur-
Grænland með 391 tonn af salt-
fiski, sem skiptist þannig við
mat:
1. flokkur 65.07%, 2. flokkur
29,33%, 3 flokkur 5.60%.
B.v. Hallveig Fróðadóttir land-
aði 89 tonnum af saltfiski, 19
tonnum af karfa til frystingar og
13 tonnum af karfa í gúanó. Af
saltfiskinum fóru 80.41% í fyrsta
flokk og 19.59% í annan flokk.
Togarinn fékk afla sinn á heima-
miðum.
B.v. Jón Þorléksson landaði 269
tonnum af nýjum fiski, þar af
karfi til frystingar 220 tonn. I
gúanó fóru 20 tonn. Afli þessi
fékkst við Vestur-Grænland.
Árni Jónsson, óperusöngvari,
syngur einsöng, en undirleik
— ■» Hafliði Jónsson. Leikar-
anM Gunnar Eyjólfsson og Óm-
í SUMAR hefur ehkert verið
unnið að smíði Skálholts-
kirkju og vinna við hana legið
niðri frá því í fyrrasumar, er
hinir fögru gluggar kirkjunn-
ar voru settir í hana. Stöðug-
ur straumur ferðafólks er til
þess að skoða kirkjuna og
höfðu um siðustu helgi komið
alls um 2000 manns á Skál-
holtsstað.
■ár Eins árs verk
Guðjón Arngrímsson, bygg-
ingameistari frá Hafnarfirði, er
enn þar eystra við smíðar ásamt
einum smiði. Hafa þeir verið að
ganga frá ýmsu í embættisbú-
staðnum svonefnda.
í kirkjunni sjálfri er talið að
verkefni séu nú fyrir smiði, múr-
ara og málara í a. m. k. eitt ár.
Er um að ræða pússningu kirkj-
unnar að innan, málun hennar
og t. d. timburklæðning hvelf-
inga kirkjunnar.
Jarðhiti
Ekki sr kirkjan hituð, en ráð
gert er að hita kirkjuna og önnur
hús á Skálholtsstað með jarð-
hita. Var í fyrstu rætt um að
leiða jarðhita frá Laugarási, en
nú er helzt rætt um að bora eftir
heitu vatni á Skálholtsstað. Neð-
ar Ragnarsson flytja skemmti-
þætti og syngja gamanvísur.
Að lokum verður stiginn dans.
an við túnið er volgra og leikur
mönnum hugur á að láta kanna
til hlítar möguleika á því, að þar
undir kunni að leynast svo mikill
jarðhiti að nægja muni til að hita
upp kirkju og öll staðarhús.
Ekki hafa neinir jarðhitasér-
fræðingar komið austur enn sem
komið er.
í G Æ R rar einn af blaða-
mönnum Morgunhlaðsins að
opna póstinn, sem hann hafði
fengið. Meðal bréfanna var
eitt ósköp venjulegt bréfum-
slag, lagt í póstinn í Reykja-
vík, frímerkt með kr. 2.50.
En þegar blaðamaðurinn
opnaði umslagið kom annað
umslag í Ijós innan í því og
stóð utan á því: INNIHALD
3000 KRÓNUR. GERIÐ SVO
VEL AÐ KOMA ÞVÍ TIL
SKILA TIL STRANDAR-
KIRKJU. — Sendingin var að
öðru leyti nafnlaus.
• Hæsta áheitið
Þegar peningunum var skilað
á sinn stað, kom í ljós, að þetta
er stærsta áheit sem Strandar-
kirkju hefur borizt nú um lengri
tíma. Á skrifstofu Mbl. eru mót-
lekin áheit færð inn í sérstaka
bók og í þeirri bók sem nú er
notuð, reyndist ekkert áheit
hærra en þetta, en tvö sem send
voru fyrir nokkrum mánuðum
voiu hvort að upphæð 2500 kr.
Ef leitað væri fleiri ár aftur í
tímann má vera að hægt væri
að finna svo hátt áheit, en ekki
Fylgirit
Politiken
um ísland
DANSKA stórblaðið Politiken gef
ur út sérstakt fylgirit helgað ís-
landi og islenzkum málefnum,
sama daginn og Norræna menn-
ingarmálanefndin kemur saman
til fundar hér í Reykjavík 27. júlL
Hefur framkvæmdastjórn blaðs-
ins gert ráðstafanir til þess að
blaðið verði selt á götum Reykja-
víkur þegar daginn eftir.
Greinarnar sem þetta fylgirit
prýða eiga að gefa lesendum all-
glögga mynd af lífi og starfi þjóð-
arinnar eins og það blasir við í
dag. Munu ýmsir þjóðunnir menn
skrifa í blaðið, t.d. fjármálaráð-
herra og utanríkisráðherra.
Snekkjon fnrin
frá Eyjum |
Vestmarmaeyjum, 19. júlí.
ÞÁ er væntanl. lokið Vest-
mannaeyjadvöl skemmti-
snekkjunnar Franz III., sem
Þór bjargaði til hafnar hér
j á dögunum.
Málarekstri er lokið og
sett hefur verið trygging
fyrir björgunarlaunum. — 1
gærkvöldi lagði snekkjan
úr höfn hér. Hafði hún að-
eins skammt farið er hnút-
ur kom á hina fallegu fleytu
og brotnaði gluggi í yfir-
byggingunni. Sneri skip-
stjórinn þá við og leitaði
hér hafnar á ný til viðgerð-
ar. í kvöld voru landfestar
leystar og enn á ný lagt af
stað. Er ferðinni heitið til
Reykjavíkur, í þessum
áfanga. — Bj. Guðm.
kvaðst sú sem tekur við áheit-
unum muna eftir því.
• Vinsæl áheit
Það er stöðugt mjög vinsælt að
heita á Strandarkirkju sér til liðs
í hættum og áhyggjum. Einu sinni
sagði verzlunarmaður hér \ bæ,
að hann tryggði allar venjulegar
vörusendingar hjá tryggingafé-
lögunum, en þegar mikið lægi
við, héti hann á Strandarkirkju.
Skýringin var sú, að tryggingar-
félögin bættu aðeins það tjón,
sem orðið væri, en Strandar-
kirkja og verndardýrlingur henn-
ar sæi um það, að ekkert tjón
yrði.
• Sá sig um hönd.
Þó var það verra hér um árið
þegar maður einn hét 500 krónum
á Strandarkirkj u, ef hann yrði
ekki fyrir skakkafalli af mikilli
hættu, sem vofði yfir. Lét hann
peningana í lokað umslag og
skrifaði utan á: — Gefið Strand-
arkirkju. En þegar allt var kom-
ið heilu og höldnu í höfn, muldr-
aði maðurinn við sjálfan sig.
„Það var alveg óþarfi að heita
500 krónum, hættan var ekki svo
mikil og því ekki gefandi meira
fyrir en 200 krónur.“ Og með það
reif hann upp umslagið og stakk
300 krónum af fjármunum kirkj-
unnar i eigin vasa.
Héraðsmót að
Kirkjubæjarklaustri
SJÁLFSTÆÐISMENN í Vestur-Skaftafellssýslu halda héraðsmót
að Kirkjubæjarklaustri sunnudaginn 24. júlí kl. 8.30 síðdegis.
Ræður flytja Ingólfur Jónsson, ráðherra, og Sigurður Ó. Ólafs-
son, alþingismaður.
3000 kr. áheit
í nafnlausu bréfi