Morgunblaðið - 28.08.1960, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 28.08.1960, Qupperneq 5
Sunnudagur 28. ágúst 1960 MORGUNBLAÐIÐ 5 - Keflavík Kona, sem vinnur úti, ósk- ar eftir 1 til 2 herb. og eld húsi. TiTb. sé skilað á afgr. Mbl. í Keflavík, merkt: „Ábyggileg — 794“. Keflavík Vil taka 3—4 menn í fæði. Uppl. í síma 1253. Bambi er vörumerki þeirra félaga „BAMBA BAUNIR“ heitir sæl gæti, sem nýlega er komið á markaðinn. Erlendis heita baunir þessar „peanuts“, þetta eru jarðhnetur, sem hingað eru fluttar frá Indlandi. Framleiðendur eru fjórir ungir menn, sem stofnað hafa Bamba sf. og er fréttamaður Mbl. kynnti sér framleiðsluna, sagði einn þeirra, Axel Sig- urðsson: „Bamba-baunir" — Þetta er í fyrsta skipti, að „peannits“ eru framleiddar hér. Þær þykja mikið sælgæti beggja vegna hafsins og fróð- ir menn segja að þetta sé víta- minrik fæða. — Jarðhneturnar eru fram- leiddár í mörgum suðlægum löndum. Við höfum keypt þær frá Indlandi, en nú erum við að kanna verðið annars stað- ar. Friðrik Ólafsson, skákmeist ari, athugaði t.d. fyrir okkur verðið í Argentínu, þegar hann var þar á dögunum og I»ar sem jarðhneturnar eru ræktaðar safnast þær í stóra hauga um uppskerutimann. Myndin er frá einu Afríkulanda. okkur virðist einna hagstæðast að kaupa hneturnar þaðan, enda þótt um langan veg sé að flytja þær. — í stórum dráttum er vinnslan þannig, að við keyr- um hnetupokana upp í Rydens kaffibrennslu þar sem hneturn ar eru brenndar á sérstakan hátt og farið mjög nákvæm- lega með þær. — Svo tökum við þær sjálf- ir og afhýðum í sérstakri heimatilbúinni vél og þá eru hneturnar steiktar í jarðolíu við mikinn hita, vel yfir ;uðu- marki. Eftir það eru þær salt- aðar og þá tilbúnar í pokana. ATHUGIÐ/ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en í öðrum blöðum. — Hafnarfj. — Kópavogur 3ja herb. ibúð óskast í sept. Uppl, í síma 16913, fyrir hádegl Teiknarar Teiknarar geta fengið vinnu á teiknistofu nú þegar. Laun samkvæmt launalögum. Umsóknir sendist Rafmagnsveitu Reykjavíkur, verkfræðideild, fyrir þriðjudagskvöld n.k. RAFMANGSVEITA REYKJAVlKUR. Handrit að bók þýddri eða samdri á íslenzku óskast strax til útgáfu Tilboð merkt: „Útgáfa — 871“, sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudag. StaSarfell Enn geta nokkrar stúlkur fengið skólavist í hús- mæðraskólanum að Staðarfelli Dalasýslu. Umsóknir ber að senda sem fyrst til forstöðukonunnar Kristínar Guðmundsdóttur, Fífuhvammsvegi 5, Kópavogi. Atvinna Miðaldra maður sem unnið hefur alhliða skrifstofu- störf siðastliðin 15 ár, óskar eftír atvinnu nú þegar eða seinna. Tilboð óskast lögð inn á afgreiðslu blaðs- ins, merkt: „Stundvísi — 644“. 2-3 herb. íbúð óskast til leigu. Þrennt í heimili. Upplýsingar í síma 19914 í kvöld og annað kvöld. Afgreiöslustúlkur vantar í stóra bókaverzlun nú þegar. Góð málakunn- átta nauðsynleg. — Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 30. þ. m. merkt: „Bækur — 861“. Sœngur Æðardúns, gæsadúns og hálfdúns. DÚN og fiðurhreinsunin Kirkjuteig 29 — Simi 33301. Smurstöðin Sœtúni 4 Seljum allar tegundir af smurolíu. Fljót og góða afgreiðsla. — Sími 16-2-27 Arnað heilla 75 ára verður á morg’un 29. ágúst, Guðrún Þórðardóttir hús- freyja að HóTshúsum, Gaulverja- bæjarhreppi, Flóa. 70 ára er í dag, Inigibjörg S. Jónsdóttir, Njálsgötu 4B, Rvík. 70 ára er í dag Sigrún Guð- mundsdóttir, Nýbýlavegi 16, Kópavogi. Dvelur á heimili dótt- ur sinnar, Mávahlíð 32. Gefin voru saman í hjónaband i Bandaríkjunum í fyrradag Guð- rún Á. Símonar, óperusöngkona, og Garðar Forberg, flugvélavirki. Er heimili þeirra 381 Prospect Avenue, Hackensack, New Jersey, U.S.A. Opinberað hafa trúlofun sina Kristín Pálmadóttir, bankaritari, Tómasarhaga 29 og Svavar Mark ússon, bankaritari, Ægissiðu 103. 21. ágúst s.l. voru gefin sam- an í hjónaband í kapellunni í Vatnaskógi, af séra Magnúsi Run ólfssyni, r gfrú Guðrún Hinriks- dóttir, verzlunarmær, Grana- skjóli 5 og Jónas Runólfsson, þjónn, Vesturgötu 28. — Heimili þeirra er j Granaskjóli 5. ÁHEIT og CJAFIR I Reykjavík — Kópavogur Hjón með 2 börn óska eftir 2ja herb. ibúð nú þegar eða fyrir 1. sept. Uppl. í síma 10-2-32. Sviðafætur Mikinn færð þú mat á þeim menn ég enga pretta. Sviðafætur sendi heim, síminn minn er þetta. 34257. Tveir nemendur ræðast við: — Af hverju ertu svona súr á svip- inn? — Ég skrifaði heim og bað ■um 100 kall til að kaupa borð- laanpa, og ég fékk sendan lampa. Hún: — Ég krefst þess að þér drepið hundinn yðar. í gærkvöldi þegar ég var að syngja, fór hann að spangóla viðstöðulaust. ■— Ég hefi heyrt að þú hafir með naumindum bjargazt úr brunanum í gær. Er það satt? ■— Nei, hvaða vitleysa, ég var í náttfötunum. Sumár menn fó það, sem þeir eiga skilið, aðrir eru piparsveinar. Heitttrúaður guðsmaður var að prédika yfir söfnuði sínum. — Ég aðvara yður, þrumaði hann, ef þessú heldur áfram, verð ur hér grátur og kvein og gnístr- an tanna. Nú reis gömul kona úr sæti sínu: — Já, en ég hef engar tenn- ur, hvernig fer það? — Frú, svaraði prédikarinn, yður mun verða séð fyrir tönn- um. Lamadi iþróttamaðurinn, afh. Mbl.: — H.R. 100,00 kr. Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.: Aheit frá konu 50 kr.; A.R. 100; I.P. | 50; Onefnd 10; S.E. 100. Gjafir og áheit til Hvalsneskirkju: Áheit, gömul kona 130, Bjarni Jónsson Haga 500, Ónefndur 100, NN, Sandgerði | 50, Jónína Pálsdóttir 30, Skúli Eyjólfs- son 50, Ragna Stefánsdóttir 100, Sigurð ur Einarsson, Sandgerði 100, NN, Sand gerði 100, Gömul kona, Rvík 50, GE 50, MS, gamalt áheit 100, NN, Hvalsnes- sókn 500, NN 25, I. Sig. Sandgerði 100, GE 50, Gjöf NN, Keflavík 200, Áheit I HG 25, Kristbjörg Jónsdóttir 100, AÞ ; 50, Ónefndur, Garðahreppi 100, Einar- ína Sig 30, ísl. námsmaður, Þýzkal. 100 Gömul kona, Rvík 100, SA, Keflavik 140, Gróa Axelsdóttir, Sandgerði 200, GE 50, NN 500, Gjafir frá kirkjugest- um 290. — Samtals kr. 3820. — Beztu þakkir. Sóknarnefndin. " 'W'wr," Nábúinn: — Já, en góða frú, þér gleymið því að það voruð þér sem byrjuðuð. Lífslind er hygnin þeim, sem hana á, en ögun afglapanna er þeirra eigin flónska. Sá, sem seinn er til reiði, er betri en kappi, og sá, sem stjórnar geði sínu, betri en sá, sem vinnur borg- ir. — Sá, sem breiðir yfir bresti, eflir kær- leika, en sá, sem ýfir upp sök, veld- ur vinaskilnaði. Svari einhver áður en hann heyrir, þá er það honum flónska og skömm. Falsvottur sleppur ekki óhengdur, og sá, sem fer með lygar, kemst ekki undan. Hlýð þú ráðum og tak umvöndun, til þess að þú verðir vitur eftirleiðis. — Orðskviðirnir. Söfnin Listasafn Einars Jónssonar, Hnit- björgum, er opið daglega frá kl. 1.30 til 3.30. Þjóðminjasafnið: — Opið sunnudaga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1—3. Arbæjarsafn: Opið daglega D«ma mánudaga kl. 2—0 eii.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.