Morgunblaðið - 28.08.1960, Qupperneq 10
10
MORCUNTIL 4ÐIÐ
Sunnudagur 28. ágúst 1960
ÞAÐ er orðið nokkuð langt síð-
an þau voru daglega í fréttun-
um þessi, og þó, þau þykja alltaf
fréttaefni. Það eru kvikmynda-
leikkonan Ingrid Bergman og
þriðji og núverandi eiginmaður
hennar, Svíinn Lars Schmidt. —
Þau eyða sumarfríinu í Svíþjóð,
í einbýlishúsi sem hann á
skammt frá Gautaborg, þar sem
hvorki er sími né rafmagn. Börn
Ingriðar frá fyrra hjónabandi,
Robertino, Ingrid og Isotta, eru
með þeim. — Þetta er dásamleg-
ur bústaður, segir Ingrid. Hvergi
vildi ég fremur dvelja með
manni mínum og börnum.
Powers flugmaður á U-2 flug-
mundi vissulega
ummæli ritstjóra
kaþólska kirkju-
blaðsins í Munc
hen, ef hann
fengi að lesa
þau: — Njósn-
arar eru jafn
gamlir biblíunni.
Eftir brottförina
frá Egyptalandi
sendi Móses
njósnara til Kan
hánn vildi her-
nema, til að afla upplýsinga um
íbúatölu, stærð bæjanna og þykkt
borgarmúranna. Síðan hafa njósn
arar verið ómissandi, þegar
fjandsamlegir valdhafar hafa
staðið hvor andspænis öðrum.
★
Montgomery marskálkur er
vissulega umtalsfrómur naður.
Með stuttu millibili hefur hann
látið þessi orð falla um ólíka
menn: — Franeo er góður mað-
ur, sem berst gegn kommúnism-
anum.
— Chou En-lai er óvenjulega
aðlaðandi maður — gestir hans
hljóta að hrífast af kurteislegri
framkomu hans.
Hendrijk Verwoerd., forsætis-
ráðherra Suður-Afríku, er mjög
góður maður, alveg Ij: andi ná-
ungi, heiðarlegur ..ouiskil-
inn.
★
Franski kvikmyndaleikarinn
Jean Gabin er búinn að leika í
71 kvikmynd og hefur grætt á
því milljónir. Foreldrar hans
sungu í söngleikahúsi og þegar
móðir hans dó, varð faðir hans
atvinnulaus. Feðgarnir lifðu við
vélinni frægu
kunna að meta
anslands, sem
SKULTUNA
eldhús áhöld eru sænskar gæðavörur, seld um víða veröld. Fást
aú hér í verzlunum. Margar tegundir og gerðir.
Umboð fyrir A. B. Svensk a Metallverken Skultuna:
ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO H.F.
sult og eyru og Jean litli ákvað
að feta ekki í fótspor foreldra
sinna. 25 árum seinna var hann
orðinn mesti kvikmyndaleikari
Frakka. En hann keypti sér ekki
höll, lystisnekkju eða skartgripi
—■ heldur búgarð, 350 hektara
land, kýr, hesta og svín, og þar
býr hann stórbúi, en bregður sér
frá öðru hverju til að leika í
kvikmynd. Á myndinni er hann
einmitt búinn að búa sig uppá
til að skreppa i slíka ferð.
Þegar Antonio Nunes Jimenez,
landbúnaðarráðherra á- Cubu og
mikill vinur hins skeggjaða Fid-
els Castros, var fyrir skömmu í
Austur-Berlín var honum boðið
að vera viðstaddur óperusýningu,
sem sérstaklega var haldin frels-
ishetjunni Fidel Castro til heið-
urs. Hann tók auðvitað boðinu
með ánægju, en e. t. v. hefur
hann ekki verið alveg eins kát-
í frettunum
í einni af fyrstu kosningaræð-
um sínum reyndi Henry Cabot
Lodge, sem er í framboði sem
varaforseti fyrir republikana, að
gefa bandarískum kjósendum
hugmynd um ástandið í heims-
málunum. Hann sagði: — Mun-
urinn á Bandaríkjunum ög Sovét
rikjunum er að við skjótum flug-
vélar þeirra með ljósmyndavél-
ur, þegar hann sá að fyrir þetta
tækifæri hafði verið valin óperan
„Rakarinn í Sevilla“ eltir Ross-
ini.
um, en þeir skjóta á okkur
pieð fallbyssum og eldflaugum.
EGGERT CLAESSEN og
GUSTAV A. SVEINSSON
hæstaréttarlög meno.
Þórshamri við Templarasund.