Morgunblaðið - 28.08.1960, Page 11
Sunnuðagur 28. ágfist 1960
MORGUNBLAÐIÐ
II
Orðsending
frá Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra.
Bömin sem dvalist hafa á sumarheimili S. L. F. að
Reykjaskóla koma til Reykjávíkur að Sjatnar-
götu 14 miðvikud. 31. ágúst kl. 6.
BEZT ÚTSALAN
3 útsöludagar eftir
KÁPUR — DAGTIR — ÚLPUR — KJÓLAR
BLÚSSUR — PEYSUR — PILS
— S t ó r k o s 11 e g u r afsláttur —
Mikið af efnum og bútum fyrir hálfvirði
BEZT
Vesturveri
Spónlagður krossviður
T E A K
E I K
Álmur
Mahogny
Fyrirliggjandi í stærðum 90x205 cm.
H.F. AKUR
Símar 13122 og 11299.
------— ■ ■—« > ■■■j
HENTUGUR PENNI Á HÓFLEGÚ VERÐI
Parker SUPER ”21” penm'
„ _ ___________________ ^
Skólapenni Skrifstofupenni
Lögun og gerb með séreinkennum Parker
Mjög mjúkur raffægður oddur .......
Endingargóður og sveigjanlegur fyllir.
Sterkt skapt og skel-laga..........
Gljáfægð hetta, ryðgar ekki........
t i • i
A ÞESSU VEROI F.4IÐ ÞtR
HVERGI BETIU PENNA.
Ekkert annað merki getur jafnast . . . að útliti, gæðum og
gerð . . . og þó Parker SUPER „21“ seldur á ótrúlega lágu
verði! Mörg útlitseinKenni, sem notuð eru af dýrari Parker
pennum eru sameinuð í endingargóðu efni og nákvæmri gerð.
Hann er framleiddur til að endast árum saman, með áferðar
fagurri skrift og mesta styrkleika gegn brothættu og leka.
Fæst nú með fínum oddbreiddum og fjórum fögrum skapt-
litum.
FRAMLEIÐSLA
THE PARKER PEN COMPANY
9 2121
Bezta öryggið gegn ajieihingam slysa er
SLYSATRYGGIIMG
H TRYGGINGASTOFNUN
J RÍKISINS
*
\ getið þér keypt:
Almennar slysatryggingar.
Ferðatry gg i ngar.
Farþegatryggingar í einkabifreiðum.
LEITIÐ UPPLÝSINGA UM HENTUGA TRYGGINGU FYRIR YÐÚR
TRYGGINGASTOFNUN RIKISINS
Slysatryggingadeild — Sími 19300.