Morgunblaðið - 28.08.1960, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 28.08.1960, Blaðsíða 14
14 MORGIINBLAÐIÐ Sunnudagur 28. águst 1960 — Reykjavíkurbrét Framh aí bls. 13 til þess, að menn fylgdust enn betur með álagmngu en ella.Þeg ar þeir sáu þá miklu lækkun, sem orðið hafði bæði á útsvörum og tekjuskatti, sannfærðust þeir um, að ríkisstjórnin hafði staðið við öll sín loforð en stjórnarandstað- an rétt einu sinni orðið sjálfri sér til skammar. Vandræðalegra yfirklór en skrif Tímans og Þjóð- viljans síðustu daga hefur sjald- an sézt. Tölurnar tala svo skýru máli, að engum þrætum verður lengur við komið. .Játning Karls Helzt reyna stjórnarandstæð- inagr að halda því fram, að þrátt fyrir stórfellda lækkun útsvara og tekjuskatts, þó sé einungis um að ræða tilfærslu á sköttum en ekki raunverulega iækkun. Áður var meginþráðurinn i rökfærslu þeirra sá, að ofan á hækkun óbeinna skatta mundi bætast, að aimenningur yrði engrar beinnar skattalækkunar var, hvorki á rekjuskatti né útsvari. Af hálfu ríkisstjórnarinnar var aldrei ve- fengt, að nýr söluskattur ætti að koma í stað lækkunar á tekju- 10% KYNNINGARSALA HEFST í Uði* A MANUDAG DRENGJAFÖT — PRJÓNAGARN — KVENSLOPPAR 20% 15% 20% Damask — Léreft — Handklæði 10% Sumarkjólaefni 15% — Gluggatjaldaefni 10% ÚLPUR — KÁPUR 25% — UUarkápuefni 20% Komið á morgun og gjörið hagkvæm kaup. 25% Skólavörðustíg. | 20% CHAMPION skatti og útsvörum. Söluskattur er, eins og nú hátt- ar, eðiilegri, því að hann leggst á eyðslu en ekki þurftartekjur eins og útsvör og tekjuskattur gerðu í vaxandi mæli.Viðurkenn ing þessi fólst m.a. í því, þegar Karl Guðjónsson fékk í fyrra samþykkt fyrirmæli um, að eftir vinna við útfiutningsfTamleiðslu skyldi vera skattfrjáls. Með því var játað að álagningarreglur tekjuskatts og útsvara verkuðu til hindrunar eðliiegri frarr. ieiðslustarfsemi í landinu. Ávæði iaga frv. Karls voru í eðli sínu óframkvæmanleg, en þó mikilvæg sönnun þess, að hér þurfti að verða gerbreyting svo sem nú hefur orðið. F jölskyldubætur Lækkun tekjuskatts og útsvara er raunveruleg kjarabót fyrir allan almenning. Sama máli gegnir um fjölskyldubæturnar. Með þeim var gerð raunhæf ráð- stöfun til þess, að sú kjaraskerð- ing, sem óhjákvæmileg var til viðreisnar, kæmi sízt niður á þeim, sem hana gætu sizt borið. Engin almenn regla er slík að hún eigi jafnt við í hverju ein- s'.öku tiifelli. Á þessu sem öðru eru þvi vissir misbrestir. En óvefengjaniegt er. að ríívst fjár- ráð haía að undanfömu yfirleitt verið hjá þeim, sem eru einhleyp ir og hafa ekki fyrir fjólskyldu að sjá. Æskufólk á einnig mest undir þvi, að viðreisn takist og telur þess vegna sízt eftir sér að taka á sig byrðar. sem þjóðarheill heimtar. Skattalækkunin og fjöl- skyldubæturnar gera hins vegar að verkum, að þeir, sem erfiðast eiga, verða bezt úti. Haldbetri ráðstöfun ti] raunverulegs jafn- aðar og kjarabóta, hefur aldrei fyrr verið gerð með efnahagsráð- stöfunum af hálfu ríkisvaldsins. Loftpressur 127 cub. JmiKers-loftpressa á bil með vökvakrana til sölu. — Upplýsingar í síma 32778. — Til sýnis við vélsmiðjuna Kyndill, Suðurlandsbraut 110. Cóð afgreiðslustúlka óskast um næstu mánaðarmót. Verzlun Halla Þórarins Hverfisgötu 39. ÚtihurSarskrár ASS A ÚtihurÖarlamir Verzlunin BRYNJA Laugavegi 29. IWatráðskona aðstoðarráðskona og stúílka vön bakstri óskast fyrsta október eða fyrr. Uppl. í síma 9, Laugarvatni. Mötuneyti skólanna, Laugarvatni Rafmótorar — Rofar Á gamla verðinu. Rafmótorar 3 fasa 0,25— 0,37 - 5,5 - 0,75 - 5,5, 11 og 17 kw Vatnsþéttir Rafmótorar 1 fasa 5,25—0,55—0,75 og 1. h.a. Rofar: Loftkældir m. út- slætti 2,5—10 amp. Rofar: Olíukældir m. út- slætti 15—50 amp. Stjörnu þríih.rofar f. 10 — 30 ha. Mótora. Mótorskápar 20—30 amp. Kannes Þorsteinsson & Co. Laugavegi 15

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.