Morgunblaðið - 28.08.1960, Side 17

Morgunblaðið - 28.08.1960, Side 17
Sunnudagur 28. ágúst 1960 MORGV1SBL *ÐI» 17 Hoffellssandur DAGANA 5,—13. ágúst var 19. alþjóðajarðfræðiráðstefnan í Stookholmi. Áður en ráðstefnan hófst var skipulagrt ferðalag sér- fræðiniga í fluvial morphology (action of the running water) um Svíþjóð. Haldið var frá Karlstad um Varmland, Dalarna og allt norður í Vásternorrland. Upp- salaháskóli bauð mér til þess- arar farar. Við háskólann í Uppsölum er þek'ktasti prófessor og vísindamaður í þessari fræði- grein próf. Filip Hjulström. Hann er nokkrum Íslendingum kunnur, sumir hafa lesið verk hans, enn fleiri munu þeir þó vera sem hafa kynnzt honum, fararstjórn prof. Hjulström. Dval- ist var í viku tíma við Klarálven og Ángermanálven. Árnar voru athugaðar og reynt að skyggnast inn í fórtíð þeirra. Stundum var staðið á árbakkanum eða annarri góðri útsýnishæð. eða þá verið á báti úti á ánni. f salarkynnum á gististöðum voru vatnafræðileg fyrirbæri rædd fram og aítur og myndir sýndar. Þátttakendur frá fjórum heimsálfum Sænskir voru alls sjö, þeirra á meðal hinir ungu doktor- ar Arnborg og Sundborg. Ef Forstjóri tilraunastofunnar, próf. A. Sundborg hjá Hoffellssandi. víða ískyggilega hratt. Kemur þar aðallega tvennt til, fólksfjölgun og svo þarf hver þegn margfalt vatn við það sem áður var. í þess um vatnamannahópi var einn ís- lendingur, þ.e.a.s. undirritaður, sem var eins konar fulltrúi jök- ulánna. Eftir vikuferðalag' var komið til Uppsala. Ferðin var í senn fróðleg og skemmtileg. Skipulag allt með ágætum, búið var í fé- lagsheimilum og skólum. Þar stóð allt nákvæmlega heima, eins og ráð hafði verið fyrir gert í upphafi ferðarinnar af þeirn, sem skipulögðu hana. Fararstjórar þurftu aldrei að standa í stíma- braki við gestgjafa eða þá, sem tóku á móti okkur á hverjum stað. Þeir gátu í þess .stað varið tíma og kröftum sínum til að fræða okkur, greiða úr spurning- um okkar og gera okkur lífið á einn og annan hátt sem þægileg- ast. ^ J í Uppsölum Prófessorarnir Hjulström og Sundborg sýndu okkur húsakynnt eftir vild. Með bessum nýtiz-ku útbúnaði er hægt að rannsaka hvernig vatn flytur grjót og aur, hvernig það breytir farvegum sínum, grefur á einum stað og hleður upp á öðrum. Hlutverk rannsóknarstofunnar er tvíþætt. 1) Vísindalegar rannsóknir, ;em er aðaltilgangurinn, 2) Nockun í sambandi við kennslu í háskólan- um. Fyrsta verkefni þessarar vatnafræðilegu rannsóknarstofu og það sem nú er í aðalsalnum, er Hoffellssandur. Gert hefur verið model af Hoffellsaurum. Þarna rennur fram jökulá, ef svo mætti segja, að vísu smávaxin, aðeins 5—6 lítrar á sek., en sandi er blandað í hana, svo að hún fær sín réttu einkenni. Þarna voru álar og brot. Hún hlóð upp keilu og bylti sér til eins og réttu auravatni sæmir. Gerðar verða tilraunir m,eð ýmsar tegundir af sandi og blöndunarhluitföUum, það tekur alllangan tíma. Prófessorunum Hjulström og Sundborg og öðrum leiðandi mönnum á þessu sviði var Ljós Framh. á bls. 23 land- og jarðfræðideildarinnar við Uppsalaháskóla. Risið hefur af grunni á skömmum tíma glæsí leg bygging. ALlur útbúnaður er vandaður. Teiknun, kortagerð og ljósmyndagerð er ætlað mi'kið húsrými. En mesta eftirtekt vakti ný rannsóknarstofa í geomorp- hology. Aðalsalurinn er 200 ferm. en auk þess eru þar 15 minni stof- ur, sem gegna hinum ýmsu rann. sóknaverkefnum, t.d. ísrannsókn ir, veðrun, efnagreining vatns o.m.fl. Vatnsdælur tilraunastöðv- arinnar geta séð henni fyrir 400 litr. á sek. af rennandi vatni. f frystiklefum veðrunar er hægt að breyta hitastiginu frá 40 °C og niður í 30” frost, og rakastigi hægt að halda stöðugu eða breyta standa eiga af sér óveður og öldugang. Einn Englendingur var þarna mættur, prófessor Miller frá há- skólanum Reading á Thamesár- bökkum. Flestir íslendingar, sem komnir eru til vits og ára kann- ast við svonefndar dagsveiflur í jökulánum hér. Þær taka að vaxa við jökuljaðar síðari hluta dags í. hitum á sumrin ,en svo setur niður í þeim um nætur. Prof. Mill er sýndi með línuritum dagsveifl ur í Thames, sem voru af öðrum toga spunnar en dagsveiflur í jök- ulánum hér. Vatnsnotkunin er svo mikil á daginn, að vatnsborð ið lækkar verulega, en um nætur hækkar það á ný. Vatnsnotkun vex hratt meðal allra þjóða og Líkan af Hoffellssandi. — Mýrar, Viðborðsfjall, Svinafell, Jokull, Hoffeli og í Uppsalaháskdla Próf. L. Arnborg, F. Hjulström, A. Sundborg. — Þeir voru í Hornafirði 1951. þegar hann var hér á landi sum- arið 1951 við rannsóknir á Horna- fjarðarfljóti. Próf. HjuLström hélt þá til að Hoffelli í Nesjum við fimmta mann, Áke Sundborg, Lennart Arnborg og Jón Jónsson frá Kársnesi, sem voru nemend- ur hans, og svo var með honum sænskur bormeistari. Það var 1951, sem þeir félagar voru með mælitæki sín á Hoffellsaurum. Þeir boruðu um 30 metra niður, mældu aurburð Fljótanno, kort- lögðu sandinn nákvæml., athug- uðu rennsli grunnvatns, rann- sökuðu hinar sérstæðu brota- myndanir jökulvatna o.s.frv Síð- an hefur margt gerzt. Hjulström útskrifað marga afbragðsnemend ur og þeir Arnborg og Sundborg hafa rannsakað sænskar ár. Sund borg rannsakaði Klarálven en Arnborg Ángermanálven og hafa þeir skrifað doktorsritgerðir, hver um sitt vatnsfall. Hinn 30. júl'í hélt 27 manna hópur land-, jarð- og vatnafræð- inga upp með Klarálven undir dæmt var eftir hörundslit reynd- ist flokkurinn æði sundurleitur. Tveir Japanar og tveir Malayar, allir prófessorar. Þrír fulltrúar frá ungum menntastofnunum hinna nýju Afrikuríkja, þar þrengir hitabeltisgróðurinn að ánum í stað íssins hér á nörður- slóðum. Einn frá Jerusalem, dr. Schattner, maður Jordanárinnar. En „Áin Helga“ er fyrir margar sakir merkileg. Hún liðast um sléttlendi í fjölda mörgnm reglu- Iegum bugðum — meandering. Fyrirbærið er töluvert algengt hér á landi, skyldi það ekki hafa valdið mörgum Borgfirðingum nokkurri furðu, hvers vegna Reykjadalsá fer ekki beinustu leið niður Reykholtsdalinn? Þarna var maður Amazon fljóts- ins, próf. Sternberg frá Rio de Janeiro. Tveir Bandaríkjamenn, próf. Russel og dr. Walker, menn Mississipiárinnar. Þeir lýstu því, hvernig sandbakkar hlaðast upp út við ströndina.og aurburðurinn fyllir skiparennurnar. Einn Ung- verji, próf. Kádár. Hann færðist allur í aukana þegar árkeilur voru á dagskrá, ekkert undar- legt, því ef litið er á landabréf- ið, sést að Ungverjaland, er að mestu slétta umgirt fjöllum; árn- ar frá fjöllunum fá þar gott tæki- færi að hlaða upp árkeilur við fjallsræturnar. Þrir Þjóðverjar, próf. Mortensen frá Göttingen sýndi kvikmynd af botnskriði. Sjá mátti hvernig steinarnir þyrl uðust upp og bárust með vatn- inu nokkurn spöl, en féllu síðan til botns, hlóðust þar saman lítið eitt, en þyrluðust svo upp aftur og svo koll af kolli. Landi hans, Dr. Sobotha var með allan huga við vatnið og tæknina, heimsókn ir í raforkuver o.s.frv. Þriðja Þjóðverjanum, próf. Emden frá Hamiborg, sem rannsakað hefur átök ánna og úthafsins við Mið- Ameríku, stóð nokkur stuggur af íslenzkum jökulám, en hann vildi vita á þeim sem bezt skil. Ein þeirra, upptökukvísl Hverfis- fljóts, hafði líka rænt hann góð- urn nemanda fyrir nokkrum ár- u.m. Hollendingar voru þrtr. Allt er að vatni og vatnafræði lítur grípur ekki siður inn í þjóðlíf hollenzku þjóðarinnar heldur en þeirra sem í háfjölLum búa. Norð ursjónum veitist betur að brjóta niður landið en ánum að byggja það upp. Af varnargörðum hafa þeir fengið lan.ga reynslu. Hlíta þarf Zuider-Zee-reglunni, þegar varnargarðar eru gerðir, sem Eftir Sigurjón Rist

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.