Morgunblaðið - 06.09.1960, Blaðsíða 4
4
MORCVNBL4ÐIÐ
Þriðjudagur 6. sept. 1960
Jarðýta til Ieigu
Vélsmiðjan BJARG
Höfðatúni 8. Simi 17184.
Vil kaupa
notað mótatimbur, má vera
óhreinsað eða órifið. Uppl.
í síma 13979 í kvöld og
annað kvöld frá kl. 7—10.
Hjón með 1 barn
vantar 1—3 herb. og eld-
hús, strax eða 1. okt. Alger
reglusemi og nokkur fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma
22625 í dag.
Stúika óskast
í Þvottahúsið Drífa, Bald-
ursgötu 7. — Upplýsingar
ekki gefnar í síma.
Ford 1949
Vil kaupa milliliðalaust
Ford ’49—’51, helzt 2ja
dyra. Staðgr. möguleg. Til-
boð ásamt nauðsynl. uppl.
sendist Mbl. merkt: „892“.
Guitarkennsla
hefst að nýju í dag. Uppi.
í síma 18842 kl. 1—5 í dag
og á morgun.
Katrín Guðjónsdóttir.
Tvo vana fjósamenn
vantar að Hvanneyri i
haust. Uppl. veitir skóla-
stjórinn á Hvanneyri.
Les ensku
með framhaldsskólanem-
endum og öðrum eins og
undanfarna vetur.
Runólfur Ólafs,
Vesturgötu 16.
Herbergi
Herbergi ásamt húsgögn-
um óskast í Hlíðarhverfi,
eða Rauðumýri. Tilb. send
ist Mbl. merkt: „Herbergi
— 674“.
íbúð
Barnlaus hjón óska eftir
3ja—5 . herb. íbúð strax
eða 1. okt. Uppl. ' síma
24986.
Til leigu
af sérstökum ástæðum er
veitingahús út á landi til
leigu með öllum áhöldum,
ef samið er strax. Uppl. í
síma 17695.
Trésmiður óskast
Upplýsingar í síma 18181.
Þórir Long.
Verkstæði
Verkstæðispláss óskast
undir hreinl. iðnað, sem
næst. Miðb. Tilboð merkt:
„Iðnaður - 896“, sendist
Mbl. fyrir 10. þ.m.
Stúlkur
nokkrar stúlkur geta feng-
ið vinnu við léttan iðnað.
Uppl. I síma 17142.
Ábyggileg stúlka
óskar eftir heimavinnu eða
hálfdagsvinnu. Tilb. sendist
Mbl. merkt. „31 — 897“.
í dag ei þriðjudagurinn 6. sept.
250. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 6:44
Síðdegisflæði kl. 19:05
Slysavarðstofan er opin allan sólar-
hri*rginn. — Læknavörður L..R. (fyrir
vitjanír), er á sama stað kl. 18—8. —
Sími 15030.
Næturvörður vikuna 3.—9. sept. er I
Laugavegsapóteki.
Holtsapótek og Garðsapótek eru opln
alla virka daga kl. 9—7 og á sunnudög-
ufn kl. 1—4.
Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 3.
—9. sept. er Kristján Jóhannesson,
sími: 50056.
Næturlæknir í Keflavík er Arnbjörn
Olafsson, sími: 1840.
kort Barnaspítalasjóðs Hringsins
eru seld á eftirtöldum stöðum:
í Hannyrðaverzl. Refill, Aðalstr.
12, í Skartgripaverzl. Árna B.
Björnssonar, Lækjartorgi, í Þor-
steinsbúð, Snorrabúð 61, f verzl.
Spegillinn, Laugavegi 48, í Holts
apóteki, Langholtsvegi 84, f verzl.
Álfabrekku, Suðurlandsbraut og
hjá yfirhjúkrunarkonu Lands-
spítalans frk. Sigríði Baohmann.
Embœttisveitingar
I.O.O.F. Rb. 4 = 109968%
Prentarakonur. — Berja- og
skemmtiferð er ráðgerð n.k.
fimmtudag. Þátttaka tilkynnist
fyrir hádegi á miðvikudag í síma:
34127, 32879, 140048 og 32783.
íslenzkir stúdentar er stunda
nám erlendis koma saman til
fundar í Menntaskólafjósinu
miðvikudaginn 7. sept. kl. 9 e.h.
Raett verður um Fjárhagsmál
stúdenta, með sérstöku tilliti til
gengisbreytingarinnar, sem gerð
var snemma á þessu ári. Stúdent
ar, sem stunda nám erlendis eru
hvattir til að fjölmenna á fund-
inn. — Undirbúningsnefndin.
Frá Dýraverndunarfélaginiu. —
Þegar sauðfé eða svín eru flutt
með bifreiðum, skal ávallt hafa
gæzlumann hjá gripunum jafn-
vel þó um skamman veg sé að
ræða. Eigi er leyfilegt að flytja
sauðfé í jeppakerrum.
Samb. Dýraverndunarfél. ísl.
Bæjarbúar. Þjóðmenning er oft
ast dæmd eftir hreinlæti og um-
gengnj þegnanna.
Minningarspjöld og Heillaóska
Hinn 23. ág. 1960 gaf dóms- og
kirkjumálaráðuneytið út leyfis-
bréf handa þessum læiknum:
Árna Ingólfssyni, cand med. &
ohir. til þess að mega stunda al-
mennar laekningar hér á landi.
Eggerti Ó. Jóhannssyni, lækni,
til þess að mega starfa sem sér-
fræðingur í lækningarannsókn-
um.
Ólafi Jónssyni, lækni, til þess
að mega starfa sem sérfræðingur
í lyflæknisfræði, sérstaklega
meltingarsj úkdóimum.
Pétri Traustasyni, lækni, til
þess að mega starfa sem sérfræð-
ingur í augnlækningum.
Ný fyrirtœki
Bókaútgáfan Vogar s.f. — 6. ág. sl.
stofnuðu Hörður Einarsson, stud. jur.,
Blönduhlíð 1, Reykjavík, og Jón E.
Ragnarsson, stud, jur., Frakkastíg 12,
Reykjavík, sameignarfélag með ótak-
markaðri ábyrgð, er hafa mun með
höndum bóka- og blaðaútgáfu og aöra
skylda starfsemi í Reykjavík. Nafn fé-
lagsins er Bókaútgáfan Vogar s.f.
Brauðbarlnn s.f. — 10. ág. sl. stofn-
uðu Magnús Hannesson, bifreiðarstj.,
Sóltúni 20, Keflavík og Þorsteinn
Viggósson, matsveinn, Kvisthaga 1,
Reykjavík, sameignarfélag með ótak-
markaðri ábyrgð, sem hefur með
höndum allan venjulegan veitingahúsa
rekstur og aðra skylda starfsemi. Nafn
! ‘élagsins er Brauðbarinn s.f.
Alíreð Flóki
opnar ?ýningu
ALFREÐ Flóki opnaði síðastlið-
inn laugardag sýningu á penna-
og kolateikningum í Bogasal
Þjóðminjasafnsins. Á sýning-
unni eru milli 60 og 70 myndir.
Höfuðviðfangsefnin eru „fantas-
íur um mannskepnuna“, að sögn
listamannsins.
Alfreð Flóki hóf myndlistar-
nám hjá Jóhanni Briem, síðan
í Handíða- og myndlistaskólan-
um hjá Sigurði Sigurðssym en
9 1 1 ^ f i 1 j| lj|
•HHHa lil 1 J Í * Jl
undanfarna tvo vetur hefur
hann stundað nám í Konunglega
fagurlistaháskólanum í Kaup-
mannahöfn hjá prófessor Hjört-
Nielsen, og hyggst halda þar á-
fram námi á komandi vetri.
Sýninigin verður opin dag-
lega frá kl. 1 til 10 eftir hádegi.
— Hversvegna ertu að gráta?
drengur minn.
— Pabbi kallaði rr.ömmu upp-
þornaða beinagrind, en mamma
kallaði pabba óþeginn a.sna.
— Og ertu að gráta þessvegnaí
— Já, því hvað ætli ég sé þé.
JÚMBÖ — í gömlu iiölli nni - Teiknari J. MORA
Það heyrðist fótatak í stiganum.
— Sshh, hvíslaði Júmbó og hlustaði.
— Nú er drekinn á leiðinni hingað
upp. Við verðum að flýta okkur að
komast héðan burtu, áður en hann
nær til okkar!
Og þeir Vaskur héldu nú áfram í
myrkrinu upp þröngan hringstigann,
sem lá upp í kastalaturninn. Þeir voru
rétt aðeins komnir úr augsýn, þegar
prófessorinn og Búlli lögregluþjónn
birtust.
— Úr þessu herbergi kom hávaðinn,
ef ég' hefi ekki misreiknað mig veru-
lega, sagði prófessorinn. — Já, haldið
bara áfram, sagði Búlli, — ég kem á
eftir .... og hefi gætur á undankomu-
leiðinni.
Jakob blaðamaður
Eftir Peter Hoffman
— Annar hvort þessara náunga
þarna uppi hlýtur að hafa brotið gler-
augun mín! Það þýðir samt ekkert
að ónáða þá núna, þeir eru sofnaðir!
— Alls ekki slætn kerra, Manny!
— Nei. Engin furða þótt eigandan-
um hafi þótt leitt að missa hana!
Ha, ha.