Morgunblaðið - 06.09.1960, Side 9
Þriðjudagur 6. sept. 1960
MORCVNBLAÐIÐ
9
4ra herb. íbúb
í góSu steinhúsi við Hverf-
isgötu. Mjög hagkvæmir
skilmálar.
3ja herb. íbúð, mjög rúmgóð,
auk 1 herb. og eldhúsað-
gangs í risi í nýju húsi við
Nesveg.
3ja herb. íbúðarhæð (jarð-
hæð) við Bragagötu.
5 herb. íbúðarhæð, ásamt bíl-
skúr við Barmahlíð. Skipti
á góðri 4ra herb. íbúð æski-
leg.
4ra herb. jarðhæð, mjög snot-
ur í nýju húsi við Granda-
veg. Sér hitaveita.
2ja herb. íbúðarhæð í Norð-
urmýri. Fallegur trjágarður.
3ja herb. rishæð við Sigluvog.
Sér inngangur.
Einbýlishús við Fífuhvamms-
veg, Hófgerði og víðar.
Steinn Jonsson hdL
Lögfræðistofa — fasteignasala
Kirkjuhvoli.
Símar 19090 — 14951.
77/ sölu
4ra herb. íbúð við Laugateig,
á 1. hæð — Stærð um 100
ferm. Hitaveita.
2ja—7 herb. íbúðir víðs vegar
um bæinn.
fRBfiíÍUll
F&sTEiinm
Austurstr. 10, 5. h. Sími 24850
13428 og eftir kl. 7, 33983.
Til sölu
er hálf húseignin nr. 33 við
Kársnesbraut í Kópavogi( suð
urendi). Eignarhlutinn, sem
selzt er ein íbúð 62 ferm., hæð
og ris, ásamt kjallara og get-
ur verið laus til íbúðar nú
þegar. íbúðinni má breyta í
tvær smærri með lítilli fyrir-
höfn.
Upplýsingar gefur Guðm.
Vignir Jósefsson, hrl., Rauða-
læk 50. Sími 35976.
Frá
Braubskálanum
Langholtsveg 126
Seljum út í bæ, heitan og kald
an veizlumat.
Smurt brauð og snittur.
Sími 36066.
Ingibjörg og Steingrímur
Karlsson.
Ný sending
Hattar
haust- og vetrartízkan.
íbúðir i smiðum
3ja herb. fokheld jarðhæð með
sér miðstöð við Glaðheima,
allt sameiginlegt múrverk
búið.
3 herb. íbúðir í fjölbýlshúsi
í vesturbænum og við
Stóragerði, tilbúin undir
tréverk. Allt sameiginlegt
múrverk og eldhúsinnrétt-
ing fylgir.
4 herb. fokheld hæð við Lind
arbraut. Útborgun 100 þús.
5 herb. íbúðir á 2. og 3. hæð
við Lindarbraut.
5 og 6 herbergja glæsilegar
hæðir við Melabraut. Sér
inngangur. Sér hiti fyrir-
hugaður.
6 herb. parhús á fallegum stað
við Hliðarveg. Tilb. undir
tréverk.
7 herb. raðhús við Hvassaleiti
með innbyggðum bílskúr.
Tilbúið undir tréverk.
Fullgerðar íbúðir m.a. 2 herb.
við Ásbraut.
3 herb. við Drápuhlíð.
Njálsgötu og Holtsgötu.
4 herb. íbúðir við Miðbraut,
Barmahlíð og Melgerði.
5 og 6 herh. íbúðir við Bolla-
götu, Laugarásveg, Klepps-
veg, Rauðalæk og Gnoðar-
vog.
Málflutnings- og
Fasteignastofa
Sigurður Reynir Pétursson hrl
Agnar Gústafsson, hdl.
Björn Pétursson:
Fasteignaviðskipti.
Austurstræti 14, II.
Símar 2-28-70 og 1-94-78.
Til sölu i dag
2ja herb. íbúðir við Grettis-
götu, Snorrabr., Sogaveg og
víðar.
3ja herb. við Áifheima,
Brekkugerði, Bergstaðarstr.
(fokheld), Brávallag., Eski-
hlíð, Granaskjóli, Hverfisg.,
Skúlag., og Langholtsveg.
4ra herb. íbúðir við Heiðar-
gerði, Kleppsveg, Langholts
veg, Kópavogi og víðar.
Fokheldar íbúðir og tilb. und-
ir tréverk víða í bænum.
Slefán Pétursson hdl.
Málflutningur, fasteignasala
Bankastræti 6. — Sími 19764.
OSTER
I
u4j
Vesturgötu 12. — Sími 15859.
Nýkomið
Dúkadamask, verð kr. 52,60.
Sængurveradamask, hvítt og
mislitt, verð frá kr. 42,00.
r r
A eldra verði
Krepnylonsokkabuxur á börn
og fullorðna.
Krepnylonsokkar.
Gitarkennsla
Kenni börnum á gítar. Þið
sem hafið áhuga talið við mig
sem fyrst.
Helga Jónsdóttir,
Gullteig 4. — Sími 35725.
Skólakjólaefni
★
Blússuefni, sem ekki þarf að
strauja.
★
Vlésilin kjólafóður og
rennilásar.
ÞORSTEINSBÚÐ
Keflavík
og Snorrabraut 61.
Sængurveradamansk
★
Mislitt sængurveraléreft
★
Milliverk í sængurver
★
Lakaléreft
ÞORSTEINSBÚÐ
Keflavík
og Snorrabraut 61.
Snotur ibúð
2 herb. og eldhús, í kjallara,
sér inngangur, til leigu á Mel-
unum 1. okt. Hentugt fyrir
hjón eða mæðgur, mættu vera
með stálpað barn. Reglusemi
áskilin. Heimilisaðstoð fyrir
eldri hjón óskast, verður
greidd sérstaklega. — Tilb.
merkt „Rólegt — 1502“ send-
ist Mbl. fyrir 8. b.m.
ritið
Fyrstu
fjögur
heftin
eru komin út
með sögum
og ritgerð
eftir
Einar
Kristjánsson
Frey,
Nýtt
tímarit
um
bók-
menntir,
listir
og
heimspeki
Freyr
Kiljan
1. Gjafir clskhnganna — Saga frá stríðsárunum
2. Borgaraleg trúlofun — Saga úr daglegu lífi
3. Er Halldór Kiljan Laxness óheiðarlegur í sínum
ritstörf um ?
Þetta er fyrsta ritgerðin af þremur um H. K. L. Stað-
reyndarmenn telja það bókmenntalega nauðsyn hér á
landi, að varpað sé nýju ljósi á starfs-
aðferðir og hugsunarmáta nóbelsskálds-
ins. Til dæmis undrast greindir lesend-
ur, sem hafa marga rithöfunda til sam-
anburðar að láta ekki auglýsingabrell-
ur villa sér sýn, að lesenda Paradísar-
heimt 1960 með byrjun eftir 19. aldar
bóndann Eirík á Brúnum og endi eftir
franska rithöfundinn Voltaire fæddan 1694, og endi sem
ekki er í neinu sambandi við sögu Eiríks. Kiljan virðist
ekki geta greint trú (religion) frá heimspeki (philo-
sophy).
4. Úr dagbók skólasveins — Þetta hefti er nýkomið
út. I því eru tvær sögur, fyrrnefnd saga og
Móðursorg.
NÆSTA HEFTI
5. Heimsbókmenntirnar og Friedrich Nietzsche.
Það var varla til það skáld eða rithöfundur á vestur-
löndum, sem ekki var beint eða óbeint vísvitandi eða
cafvitandi undir áhrifum frá þýzka
heimspekingnum Nietzsche allt frá ár-
unum 1890 til 1939 að síðari heims-
styrjöldin batt endi á áhrif hans. Tii eru
þeir rithöfundar, sem orðið hafa fyrir
varanlegum áhrifum frá honum. Ýmsar
Nietzsche stefnur í bókmenntum og listum má
rekja til verka hans. Stjórnmálamenn, t. d. Hitler, sóttu
þrótt í verk hans. — Nietzsehe blandaði saman á undar-
legan hátt 18. aldar náttúruspeki og anti-kristindómi,
þróunarkenningu 19. aldar (Darwinisma) og áhyggjum af
tímabundnu þjóðféiagsástandi, heimspeki Schopenhauers
og listrænum hugðarefnum. Af bollaleggingum hans
spruttu því hinar furðulegustu kenningar, m. a. kenning
hans um ofurmenni (superman), sem Hitler ætlaði að
láta þýzku þjóðina skapa með því að hreinrækta bláeygða
Þjóðverja. Kynþáttaofsóknir og stríðsæsingar nazista
má einnig rekja tii verka Nietzsches. Þrátt fyrir endur-
skoðun á verkum hans eru þau samt enn sönnun þess
hve mikil ábyrgð er lögð á herðar þeim, sem skrifa
bækur, hvort heldur um skáldskap er að ræða eða heim-
speki. Rithöfundar bera ábyrgð á andlegu uppeldi þjóð-
anna.
— Nú hafa verk Nietzsches verið gefin út á ný í
Þýzkalandi vegna sérstaklega mikillar eftirspumar.
Hugsandi mönnum stendur því nokkur stuggur af þess-
ari þróun og varpa fram þeirri spurningu hvort iista-
menn á vesturlóndum ætli að sækja þrótt á -ný í verk
Nietzsches. — Um þetta verður rætt í 5. hefti Epíska
ritsins.
Hvert hefti kostar kr. 20.00. Sendum í póstkröfu
Epíska soguútgáfan hf.
Langholtsvegi 106 — Simi 35670