Morgunblaðið - 06.09.1960, Side 10
10
MORGVNBLÁÐIÐ
Þriðjudagur 6. sept. 1960
ítí>r0iWíj#I&M§*
Utg.: H.f. Arvakur Reykjavík.
Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson.
Ritstjórarí Valtýr Stefánsson (ábm.)
Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Lesbók: Arni Óla, sími 33045.
Auglýsingar: Arni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn: Aðalstræti 6.
Aíjglýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6 Sími 22180.
Askriftargjald kr. 45.00 á mánuði innanlands.
1 lausasölu kr. 3.00 eintakið.
ORSAKIR OG
AFLEIÐINGAR
UTAN UR HEIMIj
--—____________ý
Xelevision Centre. — 'Útbyggingin í baksýn er leiktjaldagerðin. Til hægri veitingastofan.
EGAR núverandi ríkis-
stjórn kom til valda, blöstu
við henni fjölþættari erfið-
leikar og vandræði en við
nokkurri annarri ríkisstjórn
hér á landi. Stjórnarstefna
vinstri stjórnarinnar hafði
leitt yfir þjóðina óða verð-
bólgu, sem sýkt hafði allt
efnahagslíf þjóðarinnar.
Núverandi ríkisstjórn hófst
þegar handa um efnahagslega
viðreisn.
Aukin trú hefur skapazt á
gjaldmiðil þjóðarinnar, spari-
fjármyndun hefur aukizt
verulega, gjaldeyrisstaða
bankanna batnað og nýtt
traust skapazt á landi og þjóð
út á við. Þetta er vissulega
mikilvægur árangur á svo
stuttu tímabili sem raun ber
vitni.
En þótt nokkuð sé tekið að
rofa til í íslenzkum efnahags-
málum, dylst þó engum að
við íslendingar eigum um
þessar mundir við verulega
erfiðleika að etja. Stórfellt
ILSUHÆLIÐ á Vífils-
stöðum á um þessar
mundir 50 ára afmæli. Það
tók til starfa 5. september
árið 1910. Með starfsemi þess
var fyrst stigið fyrsta stóra
sporið í baráttunni gegn
berklaveikinni á íslandi.
I samtali, sem Morgunblað-
ið birti við Helga Ingvarsson,
yfirlækni á Vífilsstöðum sl.
sunnudag, skýrir læknirinn
frá því að berkladauðinn hafi
verið að færast í aukana hér
á landi fram til ársins 1930.
A árunum milli 1920 og 1930
eru dauðsföll af völdum
berklaveiki sem svarar 200 af
100 þús. á ári. Árið 1930 eru
dauðsföllin 216 af 100 þúsund.
Dánartalan helmingi
lægri
En eftir 1930 fer verulega
að draga úr berkladauðanum.
Árið 1955 er svo komið að
dánartala af völdum berkla-
veiki er komin niður í 2,5 af
100 þús. Er dánatala af völd-
um þessarar veiki þá orðin
helmingi lægri á íslandi en í
nokkru öðru landi í heimin-
um. —
verðfall á einstökum útflutn-
ingsafurðum okkar ásamt
aflabresti á síldarvertíðinni
fyrir Norðurlandi, veidur
sjávarútveginum og þar með
þjóðinni í heild vandkvæðum.
Þeir erfiðleikar, sem af þessu
leiða, hefðu reynzt þjóðinni
ennþá hættulegri, ef styrkja-
og verðbólgustefna vinstri
stjórnarinnar væri ennþá í
framkvæmd.
Hrun vofði yfir
Sú stefna var búin að koma
öllu efnahagslífi þjóðarinnar
á heljarþröm. Yfirgnæfandi
meirihluta landsmanna var
ljóst, að algert hrun vofði yf-
ir, þegar vinstri stjómin gafst
UPP og hrökklaðist frá völd-
um. Á sama hátt er íslend-
ingum það fyllilega ljóst nú,
að fram úr engum þeim erfið-
leikum, sem nú steðja að,
yrði ráðið, með því að hverfa
á ný til styrkja- og uppbóta-
stefnunnar.
Þessi glæsilegi árangur af
baráttunni gegn berklaveik-
inni er íslendingum mikið
fagnaðarefni. — Hinn hvíti
dauði hafði hoggið stór skörð
í raðir þeirra. 1 kjölfar þessa
skelfilega sjúkdóms hafði
siglt margvíslegt böl og ó-
hamingja fjölda einstaklinga
og heimila. En fyrir markvísa
og vel skipulagða baráttu ís-
lenzkra lækna og heilbrigðis-
yfirvalda tekst að hrekja
berklaveikina á hratt undan-
hald.
Ný verkefni
En þótt berklaveikinni hafi
nær verið útrýmt í landinu,
má þó í engu slaka á árvekn-
inni og baráttunni gegn þess-
um skæða sjúkdómi. Það verð
ur að vera þjóðinni metnaðar-
mál að útrýma honum ger-
samlega úr landi sínu. Ný
verkefni skapast stöðugt á
sviði læknavísinda og heil-
brigðismála. Nýir og skæðir
sjúkdómar, svo sem krabba-
mein og hjartasjúkdómar, eru
í sókn. Gegn þeim verður að
snúast af raunsæi og festu. *
„ÞESSAR fáu mínútur, sem ég
tala hér við ykkur, vildi ég biðja
ykkur að líta ekki á þessa bygg-
ingu sem snilldarverk húsagerð-
arlistarinnar, né heldur sem rúm
gott og þægilegt nýtt heimili fyr-
ir brezka útvarpsfélagið. Auðvit-
að er hún hvort tveggja. En ég
bið ykkur í nokkrar mínúíiur að
líta á hana sem iðnaðarbygg-
ingu — verksmiðju — þá stærstu
bezt búnu og vandlegast skipu-
lögðu verksmiðju sinnar tegund-
ar í heiminum. Verkefni hennar
er að framleiða 1500 stunda sjón-
varpsdagskrá á ári. Það er mik-
ið verkefni fyrir eina verk-
smiðju. Að magni til jafngildir
það eitt þúsund venjulegum kvik
myndum...“
Þanniig fórust Gerald Beadle,
forstjóra sjónvarpsdeildar brezka
útvarpsins (BBC-TV) orð hinn
15. júní sl., er blaðamönnum var
boðið að skoða hina nýju sjón-
varpsmiðstöð Television Centre,
sem þá átti brátt að taka til
starfa. Blaðamaður Mbl. var í
sumar staddur í London og hafði
þá hug á að fá að skoða þessa
stórmerku „venksmiðju“.
Mr. BEST
Samkvæmt . ábendingu að
heiman var haldið til mr. Joh-n
Best sem starfar við European
Liasion deild brezika útvarpsins.
Hann er til húsa í Bush House á
Strand, einú þeirra 40 húsa sem
BBC hefur umráð yfir í London.
En John Best er kvæntur Guð-,
laugu dóttur Gísla heitins Sveins
sonar fyrrverandi alþingismanns
og sendiherra íslands í Oslo.
John Best, sem er mjög vin-
gjarnlegur og aðlaðandi maður,
var hér á íslandi í fyrrahaust og
á hér nokkra kunningja. Hann
tók málaleitan Mbl. mjög vel og
útvegaði þegar leiðsögumann tii
að sýna sjónvíirpsstöðina. Var það
vel af sér vikið, því stöðin hafði
aðeins starfað í tíu daga og gest-
ir streymd-u þangað alls itaðar
að til að skoða hana. Eftir um
háliftíma akstur frá miðbænum i
einkabifreið frá BBC var komið
að Television Centre.
STUDIOS
Orð duga skammt til að lýsa
þassarl „verksmiðju“. Aðalbygg-
ingin er hringlaga 8 hæða hús.
f þeim hluta eru allar tæknideild
ir sjónvarpsins, rúmlega 120 bún-
ingsherbergi ag böð fyrir lista-
fólkið cg svo skrifstofur, æfinga-
sálir o. fl. Önnur hringlaga bygg-
ing umlyfeur miðbygginguna. Þar
eru vinnustofurnar (studios), sem
verða allar fullgerðar á næsta
ári. Verða þær alls sjö, ein 990
fermetra, þrjár 750 íermetra og
þrjár 325 fermetra.
Umihverfis vinnustafurnar er
innbyggð akbraut fyrir flutninga
á leiktjöldum o>g leikmunum
miili vinnustofanna og smíða-
stofu. Þrjár álmur ganga út frá
aðalbyggingunni, leiktjaidagerð,
veitingahús og vélahús.
LEIKTJÖLD
Leiktjaldagerðin er í 4.000 fer-
metra húsi ásamt geymslu fyrir
leiktjöld og leikmuni. Þar eru
smíðuð öll leiktjöld fyrír brezka
sjónvarpið, bæði þau sem notuð
eru í Television Centre og í öðr-
um vinnustofum BBC-TV. f kjall
ara hússins eru endalausir gang-
Framh. á bls. 19.
MIKILVÆGUR
SIGUR
Búningsherbergi.