Morgunblaðið - 29.09.1960, Síða 7

Morgunblaðið - 29.09.1960, Síða 7
Fimmtudagur 29. sept. 196t> MORCUNBLAÐIÐ 7 Til sölu 5 herb. stórglæsileg íbúð í sambyggingu við Álfheima. Hagstæðir greiðsluskilmál- ar. 5 herb. íbúð við Sogaveg. — Skipti á minni íbúð æskileg. Má vera í Kópavogi. 4ra herb. 105 ferm. íbúð á 1. hæð í steinhúsi við Hafnar fjarðarveg. Útb. eftir sam- komulagi. 3ja herb. kjallaraíbúð við Karfavog. 3ja herb. kjallaríbúð við Hraunteig. "taveita rétt ó- komin. 3ja herb. jarðhæð við Rauðar- árstíg 3ja herb. íbúð í tvíbýlishúsi og hálfur kjallari. Stór eignar lóð við Reykjavíkurveg. — Útb. getur verið samkomu- lag. 3ja og 4ra herb. íbúðir í Kópa vogi. 2ja herb. íbúð við Efstasund. 2ja herb. íbúðir á hitaveitu- svæði. 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir í smíðum. FASTEIGNASALA Aka Jakobssonar og Kristján Eirikssonar. Sölum.: Olafur Asgeirsson. Laugavegi 27. — Sími 14226 og frá 19—20:30 sími 34087. Skotnaglar skot = HÉÐINN = Véíaverz/un simi 24260 Húsmæður Höfum fengið aftur undra- blettlireinsiefnið K2r. Nýjung „Hvid Lyst“ gerir silfurborð- búnaðinn gljáandi fagran án nokkv " erfiðis. „Hvid I.yst“ er ein nýjungin, sem auðveldar húsmæðrun- um heimilisstörfin. ☆ Spic and Span gólípvotia- og hreinsiefnið Amerísku klórtöflurnar Stergene, sem m.a. er mjög got' til að hvítta gulnaá nælon. Softly gerir prjónafötin sen. ný með ferskum ilm. Squezy í uppvaskið. Easy Off ofnhremsiefnið. „1001“ húsgagnabón. „iuoi“ teppa- og áklæðis- nremsunarefni. Nýkominn „Dylon“ sokkalitirnir. „Super white“ til að hvitta nælon. ☆ Húsmæður Kynnið yður nýjungarnar í kemiskum efnum, sem auð- velda yður heihiilisstörfin. Bankastræti 7. Hús — íbúðir Hefi m.a. til sölu: 2ja herb. ný kjallaraíbúð við Klepps veg. 3ja herb. nýleg íbúð við Holtsgötu. 5 herb. ný íbúð á hæð við Hvassa- leiti. Fasteignaviðskipti Baldvin Jónsson, nrl. Sími 15545, Austurstræti 12 Einbýlishús i Hafnarfirði Gott timburhús í miðbæn- um til sölu. Alls 6—7 herb. Góð lóð. Útb. kr. 150 þús. Guðjón Steingrímsson, hdl. Reykj-avíkurv. 3. Hafnarfirði. Símar 50960 og 50783. Norðurleið Reykjavík — Akureyri daglegar ferðir. Næturferðir frá Reykjavík: Mánud., miðvikud., og föstud. Frá Akureyri: t>riðjudaga, fimmtud., og sunnudaga. Hagstætt verð. Trésmiðja Óskars Jónssonar Rauðalæk 21 — Sími 32328. Þýzka undraefnið USA - 53 gerhreinsar gólfteppi og bólstr uð húsgögn. Eyðir hvaða blett um sem er og lyftir bældu flosi. Gullfallegur Svefnsófi á aðeins Kr. 1500,00. Grettisgötu 69 Kl. 2—9. Tií sölu Pianó John Broadwood & Sons Lon- don. — Uppl. í síma 50506. Saumur á gamla verðinu í pökkum. — 1%“ — 2“ — 4“ og tVz“ dúkkað. — Fæst í Þakpappaverksmiðjunni, Silfurtúni, sími 50001. IIINDARGÖTU 25 -SIMI 1174 y Til sölu 3ja herb. ibúðarhæð í prýðilegu ástandi, í stein- húsi við Nesveg. Laus strax. Útb. helzt 150 þús. 4ra herb. íbúðarhæð, 116 ferm. með svölum og 2 geymslum, við Lynghaga. Laus strax. Ný 4ra herb. íbúðarhæð við Sólheima. Laus strax. 4ra herbi risíbúð í nýlegu steinhúsi í Vesturbænum. Laus strax. 3ja herb. risíbúð við Sörla- skjól. Laus strax. Útb. 75. þús. Ný 4ra herb. íbúðarhæð við Hvassaleiti. Laus strax. Ný glæsileg 5 herb. ibúðar- hæð, 125 ferm., með sér inng. og sér hita, í Hlíðar- hverfi. Bílskúr fylgir. Laus strax. Nýleg 5 herb. ibúðarhæð, 130 ferm., með bílskúr í Vestur bænum. Laus strax. Nokkrar húseignir o.m.fl. Höfum kaupanda að 3ja herb. ibúð í Vestur- bænum. Má vera góð kjall- araíbúð. Útb. 170 þús. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7. — Sími 24300 og kl. 7,30-8,30 e.h. Sími 18546 Keflavik Til sölu Verkstæðispláss á bezta stað í bænum. Tilvalið fyrir timburiðnað, bilasnyrtingu eða annan léttan iðnað. Ennfremur 3ja og 4ra herb. íbúðir í Njarðvík. Mjög væg útb. Nýtízku íbúð, 5 herb. í ná- grenni hafnarinnar. 6% lán getur ef til vill fylgt. Einbýlishús við Smáratún. — Mjög vönduð íbúð við Vatns- nesveg. Einbýlishús við Sunnubraut. Lítil ódýr íbúð við Kirkjuveg. Smærri og stærri íbúðir víðs vegar um bæinn. Leitið upplýsinga: EIGNARSALAN Keflavík. Sírnf 2049 »og 2094. Byggingafélagar óskast Höfum lóð undir eitt stigahús á einum fegursta stað i bæn- um. Þeir, sem hafa áhuga að gerast byggingarfélagar frá byrjun leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl. fyrir kl. 1 á laugar dag. Tilb. merkt. „Byggingar- félagar — 1602“. Ti‘ leigu Frá 1. okt. 2 samliggjandi stof ur. Upplagt fyrir tvær stúlkur eða mæðgur sem vinna úti. Reglusemi áskilin. Fyrirfram greiðsla eftir samkomulagi. Uppl. í síma 11999 frá 1—6. K A U P U M brotajúrn og málma Hátt verð. — Sækjum. Skólastúlkan Bezt klædd frá Vesturveri Stórkostleg verðlækkun á ÚLPUM frá fyrra ári. l\zt Vesturveri Einbýlishús i Kópavogi til sölu eða í skiptum fyrir íbúð í Reykjavík. Nokkur hluti hússins er í byggingu. Verð ca. 400 þús. Höfum hús og lóðir víðsvegar ar um bæinn, til sölu eða í skiptum. Ste.fán Pétursson hdl. Málflutningur. Fasteignasala. Bankastræti 6. — Sími 19764. Til sölu TRYC61HCAR FASTEIGNIR Austurstræti 10, 5. h. Sími. 13428 og 24850 eftir kl. 7 sími 33983. Fjaðrir, fjaðrablöð. hljóðkútar púströr o.fl. varahlutir i marg ar gerðir bifreiða. — Hílavnruhúðin F.IODRIN Laugavegi 168, — Simi 24180 5 herb. íbúðarhæð við Lauga- teig, hitaveita. jbúðin er í ágætu standi og laus 1. okt. Falleg lóð. Mjög hagkvæmt verð. Raðhús tilbúið undir tréverk, stórt og glæsilegt, alls 10 herb. og bílskúr. Höfum kaupendur að 2ja til 6 herb. íbúðum. í mörgum til- feilum góðar útborganir. — Höfum kaupendur að einbýlis húsum. 7/7 sölu 2ja herb. íbúð við Miðbæinn. Sér hiti. Sér inng. 3ja herb. íbúð við Skólavörðu stig í risi. 3ja herb. íbúð fokheld með sér hita og sér inng. 7 herb. einbýlishús, nýtL Ný 5 herb. hæð í enda í sam- býlishúsi. Hæð við Laugateig. Laus 1. október. 4ra herb. efri hæð í Vogum. Höfum kaupendur að góðum eignum. Miklar útborganir. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. Málflutningur Fasteignasala. Laufásvegi 2. — Sími 19960. 7/7 sölu einbýlishús við Álfhólsveg ásamt 100 ferm. verkstæðis plássi. Stór lóð. Laust fljótt Mjög góðir skilmálar. Raðhús við Háveg, kjallari og tvær hæðir. Gæti verið tvær íbúðir. Skipti á 4ra herb. íbúð hugsanleg. Nýtt einbýlishús við Vallar- gerði. Til greina kæmi að taka góða 3ja—4ra herb. íbúð upp í kaupin. 2ja og 3ja herb. einbýlishús. Laus nú þegar. Útb. kr. 50 til 100 þús. Einnig 2ja og 3ja herb. íbúðir. Lausar strax. FASTEIGNASKRIFSTOFAN Laugavegi 28. Sími 19545. Sölumaður: Guðm Þorsteinsson Hafnarfjörður til leigu 4ra herb. íbúð við Suðurgötu. Uppl. gefur. Arni Gunnlaugsson, hdl. Sími 50764, 10—12 og 5—7. 7/7 sölu ibúðir 3ja herb íbúð á 4. hæð í fjöl býlishúsi við Stóragerði. — íbúðin er tilb. undir tréverk og er eldhúsinnrétting kom in. 3ja herb. einbýlishús í Kópa- vogi. Laust til íbúðar nú þegar. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Höfum ennfremur til sölu íbúðir og einbýlishús af ýmsum stærðum. Skip sem nýr 7 tonna bátur til sölu. í bátnum er ný Marna dieselvél 36 ha. Bátnum fylgir línuspil með sjálf- dragara, sem einnig má nota við snurvoð. Höfum kaupanda að fiskverkunarstöð, má vera í fullum gangi. Mikil útborgun. Utgerðarmenn höfum kaupanda að 40—50 tonna bát. Til greina kemur mikil útborgun. HMASALA • REYKJAVí K • Ingóifs.ui æti 9-B Binu 19540 og eftir kl. 7. sími 36191.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.