Morgunblaðið - 29.09.1960, Síða 13

Morgunblaðið - 29.09.1960, Síða 13
Fimmtudagur 29. sept. 1960 MORGVNhLAÐlÐ 13 Sameinuðu þjóðirnar eru að þroskast Eftir Henry FYRIR sex árum ritaði eiran ágætur fulltrúi hjá Sameinuðu Þjóðunum, sem mér geðjast að og met mi'kils, grein um Sam- einuðu þjóðirnar undir titlin- um: „Sameinuðu þjóðirnar eru að deyja“. Ég hef aldrei verið þessari skoðun sammála, en ég minnist þess ástands, sem gaf tilefni til þessarar skoðunar. Hið hættu- lega ástand Kóreustríðsins var liðið hjá. Meðlimaþjóðirnar sex tíu höfðu snúið sér að verkefn- um, sem ekki voru eins stór- kostleg. AElsherjarþingið var vettvaragur baráttu, sem virtist mundu halda áfram ár eftir ár, með miklum umræðum og litl- um framkvæmdum — Marokkó málið, Túnísmálið, Kýpurmálið, vandamál í Suður-Afríku, þræla vinna í Sovétrílkjunum o. s. frv. Mikill hluti af yfirborði jarðar, sérstaklega Afríka, kom ekkert við sögu í Sameinuðu þjóðunum nema þá í lítt kunnum störfum fj árhaldsráðsins. Þetta sama ár, 1954, voru S. Þ. að reyna að koma til móts við hina aliraennu þrá manna eftir betri láfskjörum með því að veita tækniaðstoð til þjóða, og nam hún hvorki meira né minna en $ 20.000.000 á ári. Ef til vill hefur það vakið hvað mesta svartsýni, að full- trúi Soivétríkjanna hafði árum saman hindrað upptöku 13 ríkja hins frjálsa heims í S. Þ. með því að beita neitunarvaldi sínu. Vissulega komu miklar stund- ir jafnvel á þessu tímabili. Til- laga Eisenjhowers forseta um friðsamlega hagraýtingu kjam- orku 1953 fékk geysilegan stuðn ing í Allsherjanþinginu, og það jafnvel frá hinum ósamvinnu- þýðu Rússum. Samiþykkt var með 47 atkvæðum gegn 5 ,að láta skyldi lausa 15 bandaríska flugmenn, sem hafðir voru í haldi í kommúnstaríkirau Kína. Sameinuðu þjóðirnar voru á engan hátt að deyja. En þær stundir komu, að hætta virtist á því, að þær mundu sofna. ★ Og hvilíkar breytiragar hafa ekki orðið síðan! Öll þau mál, sem minnzt er á hér að fram- an, hafa annað hvort horfið úr sögunni eða þokazt í samkomu- lags átt. Á sviði efnahagsþróun- ar hafa áhrif Sameinuðu þjóð- anna verið í örum vexti og eru enn að aukast. Hvað snertir nýja fraeðlimi, þá leystist hin langa deila í des- ember 1955 og sextán umsækj- endum, sem lengi höfðu beðið, var veitt upptaka í Sameirauðu þjóðirnar á einum degi. Frá ár- inu 1956 og til ársloka 1960 murau meira en tuttugu hafa bætzt í hópiran. 1961 munu Sam einuðu þjóðirnar hafa um 100 meðlimaníki í stað þeirra sex- tíu, se mvoru í Sameirauðu þjóð- unum, þegar ég kom þaragað fyrst árið 1953. Ekkert hefir gert- meira til að veita nýju lífi í Sameinuðu þjóð irnar. Sérhvert nýtt með- limaríki, að nokkrum leppríkj- um Sovétríkjanna undantekn- um, er staðráðið í því, að gera skyldu sína sem fulltrúi hinna alþjóðlegu samtaka. Og sér- hvert þessara ríkja hefur pólit- isk og efnahagsleg vandamál, sem hafa gert samtökin enn Þessi mynd var tekin eitt sinn, er þeir Dag Hammarskjöld, framkvstj. SÞ og Eisenhovver Bandaríkjaforseti heilsuðust úti fyrir húsi SÞ í New York. Lengst til hægri stendur Cabot Lodge, en yzt til vinstri er John F. Dulles, fyrrum utanríkis- ráðherra Bandaríkjanna. — Cabot Lodge nauðsynlegri en nokkru sinni fyrr. Sameinuðu þjóðirnar hafa ekki einuragis vaxið, hvað stærð snertir. Þær hafa einnig vaxið að þroska. Þær hafa tekið að sér æ flóknari vandamál og brugðið við fljótt og á árang- unsríkan hátt. í Suezdeilunni 1956 voru her- sveitir Sameinuðu þjóðanna komnar á vettvang innan fárra daga eftir ákvörðun Allsherjar- þingsins, — og með þvi tryggðu þær, að vopn voru lögð niður og hersveitir dregnar til baka og björguðu yfirvofandi styrj- aldarhættu í heiminum. Þegar Laos stafaði hætta af íhlutun kommúnista, sendi ör- þegar í stað kom á ró, unz fram kvæmdastjóri S. Þ. gat sent þangað fulltrúa sína og hafið aðstoðaráætlun á vegum Sam- einuðu þjóðanna. ★ Og nú í Kongómólinu eru það Sameinuðu þjóðirnar, sem gegna því mikilsverða hlutverki að bjarga nýrri Afríkuþjóð frá glundroða. Koragóvandamálið er flókn- asta vandamál, som Sameinuðu þjóðirnar hafa nokkurn tíma haft til úrlsaunar. Ólíikt her- vörn Kóreu er starf S. Þ. í Kongó undir stjórn fram- kvæmdastjórans, sem er nú framkvæmdafulltrúi öryggis- ráðsins. Ábyrgð hans er hernað- arleg, stjórnmálaleg, efnahags- leg, tæknileg og stjórnleg. Þegar þetta er ritað, er ástand ið í Kongó engan vegiran hættu laust, en mestu ógnunum hefur þegar verið bægt frá. Það er merkileg staðreynd, að Sovét- riikin hafa ekki greitt atkvæði gegn neinum aðgerðum Sam- einuðu þjóðanna í Kongómál- inu, enda þótt þau hafi gagn- rýnt einstök atriði í stefnu þeirra. Þetta er afleiðing þess, að Afríkuríkin sjálf, — en Rúss ar sækjast mjög eftir hylli þeirra — hafa stutt stefnu S. Þ. og eru á móti íhlutun stórvelda Afrík-u. Það er heillavæinleg þróun fyrir framtíð allrar þeirr- óir heimsálfu. ★ Sameinuðu þjóðirnar eru einnig orðnar hæfari til að bæta úr annarri stærstu þörf hinna nýj'U ríkja: efnahagsþróun. Með tækniaðstoð Sameinuðu þjóð- anna til hliðsjónar, mynduðum við sérstakan sjóð, sem nú er undir stjórn Paul G. Hoffmans, til að rannsaka náttúruauðæfi og til að þjálfa sérfræðinga til nauðsynlegs undirbúnings fyrir stórfellda fjárfestingu í þeim löndum, sem skammt eru á veg komin. Hammarskjöld aðalfram- kvæmdastjóri hefur komið af stað áætlun, sem nefnd er „OP- EX“, til að geta serat sérfræð- inga til þeirra ríkisstjórna nýju ríkjanna, sem ekki hafa yfir slíkum sérmenntuðum mönnum að ráða. Hvort tveggja þetta hefur þegar reynzt m-jög vel. Ég er sannfærður um, að þetta tvennt, ás-amt tækniaðsfcoðinni, ætti að auka að mun. Það eru þannig hlutir, sem hægt er að gera miklu betur — ódýrar, með meiri lagni og þannig ár- angursríkar — á vegum hins margháttaða starfs S. Þ. heldur en Bandaríkin rey-ni að gera þetta upp á eigin spýtur. ★ Á þessum róstursömu árum höfum vér lært mikið um það, hvað Sam-eirauðu þjóðirnar geta gert — og hvað þær geta ekki gert. Eitt er víst: þær geta ekki breyttu nýjum ríkjum í banda- menn Bandaríkjanna í hérvörn- um gegn kommúnismanum-; en þær geta hjálpað okkur til að finna sameiginlegan grundvöll og vináttu með þessum nýju ríikj-um með þ-ví að hjálpa til að varðveita sjálfstæði þeirra og með því að hefja baráttu gegn hun-gri, fáfræði og sjúkdóm-um. Ég minnist þess, er hin nýju Así-u og Afríikuríki hófu þátt- BORGARFIRÐI eystra, 22. sept. 1960. — Ágæt veðrátta hefur verið hér að undanförnu um nær mánaðartíma. Framan af í sumar gengu mikl ir óþurrkar frá því í byrjun júlí og fram til 24. ágúst og á því tímabili náðist mjög Htið hey og var kyrrstaða með allan heyskap, nema hvað verið var að þvæla upp illa þurru og hröktu heyi, af einhverju smá- flæsu gerði.'- En eftir 24. ágúst hafa verið hagstæðir þurrkar og hefur nýting orðið ágæt, en heyskap lauk hér almennt laust eftir miðjan mánuðinn. Spretta var alls staðar góð og heyfeng- ur því orðinn með mesta móti að vöxtum, en nokkuð af honum er hrakið. ★ Fyrsta frostnóttin kom ekki fyrr en 20. þ. m. og stóð kart- öflugras ófallið til þess tíma. Uppskera garðávaxta er talin góð í haust. Slátrun hjá kaup- félaginu hér hófst í gær. Er það fé úr Hjaltastaðaþinghá, sem verður slátrað þessa viku en i göngur hefjast 27. þ. m. Óttazt töku sína í S. Þ. 1955 og 1956, að margir spáðu því, að hin nýj-u meðlimaríki mun-du reyn- ast hefnigjörn og óábyrg. Bkki hefur mér reynzt svo. Þa-u senda sína hæfustu m.enn til Samein- uð-u þjóðanna. Stefna þeirra í Kongómálinu hefur v-erið m,jög ábyrg og S. Þ. nauðsynleg, og hún réttlætir fullkomlega þær vonir, sem við þær eru teragdar. ★ Undanfarin ár hafa Bandarík- in lagt fé í öll störf Sa-meinuðu þjóðanna, og það nem-ur töl-u- verðum hluta af þjóðartekjum voru-m. Það nem-ur um það bil 67 sentum á hvern Bandaríkja- mann á ári — minna en morgun verður kostar eða aðgöngumiði í kvikmyndahús í New York. Laun fyrir þetta fé við stöðv- un eða hindrun styrjalda, við er að lömb séu með lakara móti í haust. Fiskveiðar hafa verið með betra móti hér í sumar, nær alltaf verið einhver afii bæði HJÁ Gyldendals forlaginu í Kaupmannahöf-n er komið út 5. og síðasta bin-dið af Gyldendals Oplagsbog. Er þar orða- og efnis skrá fyrir 4 fyrri bindin. Skrárn- ar eru hinar fuilikomnustu og má finna þar í skyn-di hvert það efni, sem leitað er að, ef u-m það er fjallað í einhverri bókanna. Þar eru einnig 15 töflur, .yfir ýmsi efni, m. a. trúarbrögð, kennslu, tungumál, listir, lan-da- fræði o.m.fl. Forlagið h-efur komið á þeirri nýbreytni, að veita kaupendum verksins fimrn ára þjónustu end- urgjaldslaust, þ.e.a.s. rraenn geta skrifað forlagin-u og óskað frek- ari upplýsinga um tiltekin efni að byggja upp vináttu við jjms- ar þjóðir, hafa verið meiri en svo að hægt sé að meta til fjár. Ástandið í heiminum er enn hættulegt. Bandaríkin, með 6% af íbúum jarðar, horfast í augu við an-dstöðu kommúnstarikj- anna, sem ráða yfir 40% af ibú- um jarðar. Til að vernda það, sem við höfu-m, þurf-um vér hernaða-r- legan og efnahagslegan m-átt. Vér þörfnumst einnig vina. Vér getu-m ebki eignazt og viðhaldið þeirri vináttu með skipunum og hlýðni, eins og er háttur Sovét- ríkjanna, heldur með samvinrau á jafnréttisgrundvelli og með að sfcoð sem er frjáls og la-us við allan grun um löngun til yfir- ráða. Það er hátfcur Sameinuðu þjóðanna. á færi og línu, þegar gefið hefur á sjó og oft mjög sæmilegur. Róðrum er að mestu lokið, því frystihúsið hættir að taka á móti fiski, þegar sauðfjárslátrun hefst. Einn eða fleiri bátar munu þó halda áfram róðrum, ef fiskur og gæftir ha'dast fram eftir haustinu. og eru þei-m þá gerð skil með sam,a hætti og gert er í Gylden- dals Opslagsbog. Þá munu áskríf endur verksins og fá senda sér- staka töflu yfir íþróttaafrek frá Olympíuleikunum á þessu ári. NEW YORK, 27. sept. (Reuter):—. Sovétveldið gerði í dag tillögu um það, að fjölgað yrði í 10- mannanefndinni, sem fjallað hef- ur um afvopnunarmálin, og tækju sæti í henni fulltrúar frá Indl-andi, Indónesíu, Arabalýð- veldinu, Ghana og Mexico. Mun þessi tillaga verða tekin til með- ferðar á allsherjarþinginu síðar. Á MIÐNÆTTI 2. sept. gekk afsögn Lodges í gildi og batt endi á meira en sjö ára starfstímabil hans sem fastafulltrúi Bandaríkjanna í SÞ. — Heyfengur með mesta móti í Borgarfirði eystra Slátrun hafin fyrir nokkru Fimmta bindi at Cylden- dals Opslagsbog komið út

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.