Morgunblaðið - 29.09.1960, Síða 16
16
NÖKCIJNBLABI&
FSmmtudagur 29. sept. 1960
Telpa
13—14 ára óskast til sendiíerða. Þarf að
hafa hjól. Uppl. í skrifstofunni.
Sími 22480.
Sendisveinn óskast
1. okt. allan daginn eða tveir hálfan dag-
inn hvor. Einnig unglingsstúlka til af-
greiðslustarfa.
CíUial/uldl
Langholtsvegi 49.
Bókhald
Tökum að okkur bókhald og uppgjör fyrir smá og
stór fyrirtæki. Getum unnið á skrifstofum fyrir-
tækja eða tekjð að okkur verkefnin á eigin skrif-
stofu. Uppl. í síma 19265.
Stúlka
vel að sér í ensku, dönsku og vélritun getur
fengið atvinnu á ritsímastöðinni í Reykja-
vík. Nánari upplýsingar hjá ritsímastjór-
anum.
Innheimta
Heildverzlun óskar eftir duglegum og
ábyggilegum manni til að sjá um inn-
heimtu reikninga. Þarf ekki að vera heil-
dagsstarf. Umsóknir sendist í pósthólf nr.
365.
Sendill
Röskur og áreiðanlegur piltur óskast til innheimtu
og sendiierða um næstu mánaðarmót.
Upplýsingar i skrifstofunni.
Friðrik Bertelsen & Co. h.f.
Laugavegi 178 — Sími 16620.
Pylsugerðamaður
og stúlka
til afgreiðslustarfa óskast strax.
Kjotbuð Norðurmýri
Háteigsvegi 2 — Sími 11439 og 16488.
Vöndub stúlka
helzt vön afgreiðslustörfum
óskast. Yngri en 20 ára kem-
ur ekki til greina. Uppl. ekki
i síma:
Álfheimabúðin
Heimaveri — Álfheimum 4.
2ja herb. kjallaraíbúð
til leigu í Smáíbúðahverfi 1.
okt. — Eins árs fyrirfram-
greiðsla. Aðeins barnlaust
fólk kemur til greina. Tilb.
sendist Mbl., merkt: „1716“
Stúlka óskast
til starfa í veitingahús í ná-
grenni Reykjavíkur. — Mætti
hafa með sér barn. Barnaskóli
á staðnum. Hef atvinnu handa
konu og unglingsstúlku. Til-
valið fyrir mæðgur. — Hús-
næði. — Uppl. í síma 12165.
Heilbrigbir fætur
er undirstaða vellíðunar. Lát-
ið þýzku Birkenstock skóinn-
legin lækna fætur yðar.
Skóinnleggsstofan
Vífilsgötu 2. — Opið alia
virka daga kl. 5—7.
Stúlka óskast
hálfan eða allan daginn til
afgreiðslustarfa.
Verzl. LUNDUR
Sundlaugav. 12 — Sími 34880.
Trésmíðameistari
getur bætt við sig verkum
hvort heldur er, verkstæðis-
vinnu, breytingar eða hús-
byggingar. Óskað eftir að
uppl. séu lagðar inn á afgr.
Mbl. fyrir n. k. mánudag, —
merkt: „Trésmíðameistari —
1717“
good/Vear
HJÓLBARÐAR
825x20
PSlefúnsson fif.
Nýkomið
Kápur
Dragtir
Einnig
Unglinga-
og
Karlmannaföt
Notað og nýtt
Vesturgötu 16
Gísli Einarsson
béraðsdomslcgmaður.
Malf/utnmgsstofa.
Laugavegi 20B. — Simi 19631.
Atvinnurekendur athugið
Ungur maður reglusamur með Verzlunarskólaprófi
óskar eftir atvinnu nú þegar. Tilboð merkt: „Góð
atvinna — 1724“ sendist á afgr. Mbl. sem fyrst.
Stúlka óskast
á lítið heimili fyrir vangefin börn. Upplýsingar
í sima 15467.
Styrktarfélag vangefinna.
Stúlka óskast
til almennra skrifstofustarfa frá 10. okt.
n.k. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 3. okt.
merkt: „1702“.
Okkur vatítar
3 verkamenn
nú þegar. Uppl. hjá verkstjóranum í birgða
stöð okkar í Borgartúni.
Sindri hf.
Geymsluhúsnœði
Ca. 100—150 ferm. geymsluhúsnæði á jarðhæð óskast
til leigu sem fyrst.
Verksmiðjan Askja
Skipholti 15 — Sími 15815.
Skrifstofustulka
óskast til starfa frá og með 1. nóv. Kvenna-
skólapróf gengur fyrir um ráðningu.
H.f. Ölgerðin Egill Skallagrímsson
Ægisgötu 10.
Unglinga
eða fullorðið fólk vantar til að hera blaðið
til kaupenda víðsvegar um bæinn.
afgreiðslan — Sími 22480.
Hafnarfjörður
Morgunblaðið vantar börn til blaðburðar
í nokkur hverfi í Hafnarfirði frá 1. októ-
ber.
AFGREIÐSLAN
Arnarhrauni 14 — Sími 50374.