Morgunblaðið - 29.09.1960, Qupperneq 17
Fimmtudagur 29. sept. 1960
MOKCVNBLAÐIÐ
17
Molotov
endurreistur
LONDON, 27. sept. (Reuter). —
Sovétstjórnin skýrði frá því í dag,
að skipaður hefði verið nýr sendi
herra í Ytri-Mongólíu til þess
að leysa Vyacheslav Molotov af
hólmi. Molotov, sem áður var ut-
anrikisráðherra Sovétríkjanna,
var lækkaður í tign ásamt fleiri
leiðtogum í Kreml árið 1957, en
þeim var borið á brýn að hafa
stundað andflokkslega starfsemi.
Var Molotov síðan fluttur til Vín
fyrir mónuði og er nú fulltrúi
Sovétstjórnarinnar á Alþjóða
kjamorkumálaráðstefnunni, sem
stendur yfir þar í borg. Þessi til-
kynning Sovétstjórnarinnar í dag
er fyrsta opinbera yfirlýsingin af
hennar hálfu um breytta hagi
hins sjötuga stjórnmálamanns.
Fisherries Year
Book 1960
BLAÐINU hefur borizt eintak af
„Fisheries Year Book 1960“, sem
gefin er út í London. Bók þessi
er viðskiptaskrá fyrir fiskiðnað
og útgerð í mörgum löndum
heims, en flytur auk þess marg-
ar greinar, er varða fiskiðnað og
útgerð. Hér skulu nefndar nokkr
ar: Research in England and
Wales, Review of U.K. Fisch
Indrustry, Icelandic Fisheries
and Exports, eftir Davíð Ólafs-
son, fiskimálastjóra; The Fishing
Industry of the Federal Republic
of Germany, eftir dr. G. Meseck,
forstjóra fiskideildar matvæla-
ráðúneytis Þýzkalands; Around
the World, fréttir af aflabrögð-
um, fiskiðnaði og fiskverzlun í
•26 löndum; The Work of the
Fishheries Division of FAO, eft-
ir D. B. Finn, forstjóra fiskideild-
ar FAO; Fish Freezing Survey,
Refrigeration and Speed Pro-
duction in Processing, Pre-
servation of Fish, The Blue Crab
Industry og the United States,
Fishing Vessel Construction and
Equipment.
Umboðsmaður árbókar þessar-
ar hér er Gísli Ólafsson, Leifs-
götu 13, sími 17016.
5 herb,- íbúð á Teigunum. —
Söluverð aðeins kr. 430 þús.
Laus strax.
MARKAOURIiyH
Hýhýladeild
Hafnarstræti 5 — Sími 10422
4ra herb. fokheld íbúð með
miðstöðvarlögn. Söluverð kr
190 þús.
Til sölu
Tvær 3ja herb. íbúðir í sama
húsi í Árbæjarbletti.
MARKJVÐURIRIiy
Hýbýladeild
Hafnarstræti 5. — Sími 10422.
N auðungaruppboð
á bifreiðinni G-2225 Chevrolet fólksbifreið árgerð
’58 og bifreiðinni G-1564 Ford vörubifreið ’54, til-
heyrandi þrotabúi Jóns Kr. Gunnarssonar fer fram
við Lögreglustöðiíia í Hafnarfirði föstud. 30. sept.
kl. 2 s.d.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Fiskiskip óskast
Viljum taka á leigu eitt skip á komandi vetrarvertíð
100—150 lestir að stærð. Þeir sem vilja sinna þessu
sendi vinsamlegast tilboð fyrir 10. október n.k. til
Samvinnufélags útgerðarmanna
Neskaupstað.
60-100 lesta vélbátur
Góður 60 til 100 lesta vélbátur óskast til leigu frá
1. okt. til 15. maí. Kaup koma til greina.
Austurstræti 10, 5. hæð
símar 13428 og 24850
eftir kl. 7 sími 33983.
Einbýlishús
á góðum stað í Túnunum til sölu. Tvær íbúðir (Hita-
veita). Seljast hvor í sínu lagi eða saman. Báðar
lausar 1. okt. Lítil útborgun. Uppl. gefur
ÓSKAR JÖHANNSSON
Sími 18725 og 18055.
íbúðir til sölu
Við Stóragerði eru til sölu 3ja og 4ra herbergja íbúðir
í f jölbýlishúsi. Hvern íbúð f^lgir auk þess íbúðarherbergi
í kjallara auk sér geymslu og sameignar þar. íbúðirnar
eru seldar tilbúnar undir tréverk, húsið fullgert að utan
og með öllum útidyrahurðum. Tvöfalt gler. Hægt er að
fá íbúðirnar lengra komnar. Bílskúrsréttindi. Hagstætt
verð og greiðsluskilmálar.
ARNI STEFANSSON, hdl.,
Málflutningur. Fasteignasala.
Suðurgötu 4. Símar: 13294 og 14314-
Glæsilegt raðhús
til sölu við Hvassaleiti. í húsinu eru 2 stórar og skemmti-
legar samliggjandi stofur, 4 svefnherbergi, eldhús, bað,
skáli, anddyri, þvottahús, geymsla og bílskúr. Mjög stórar
og góðar svalir á móti vestri. Húsið er byggt í stöllum
og hefir möguleika til að verða mjög skemmtilegtt. Húsið
er selt fokhelt. íbúðarflötur um 200 ferm.
ARNI STEFANSSON, hdi.,
Málfiutningur. Fasteignasala.
Suðurgötu 4. Símar: 13294 og 14314.
íbúð óskéist fyrirframgreiðsla
Reglusamur sjómaður í millilandasiglingum óskar
eftir 2 til 3 herbergja íbúð. Barnlaus. Aðéins 2 í heim-
ili. Vinsamlegast hringið í sima 16169.
Tilboð öskast
í ca. 2000 tómar olíutunnur og séu tilboðin miðuð
við einingu. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri
laugardaginn 1 . okt. kl. 11 f.h.
Nánari upplýsingar í skrifstofu vorri kl. 10—12 f.h.
Sölunefnd varnarliðseigna.
Einbýlíshús
Tii sölu er nýlegt einbýlishús á góðum stað í Vogahverfi.
A neðri hæð eru 2 stórar stofur, eldhús, snyrting, þvotta-
hús og forstoíu. A efri hæð eru 4 svefnherbergi, bað
o. fl. Geymsluris. Grunnflötur hússins er 96 ferm. Löng
lán áhvílandi með lágum vöxtum.
\RNI STEFANSSON, hdl.,
Málflutningur. Fasteignasala.
Suðurgötu 4. Símar: 13294 og 14314-
Til sölu
í Vesturbænum mjög vönduð 4ra herbergja íbúð
ásamt stórri stofu með sér W.C. í kjallara. Góður
bílskúr og steypt plan fylgir.
Nánari upplýsingar gefur:
Málflutningsskrifstofa
Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar
og Guðmundar Péturssonar
Aðalstræti 6. Símar: 1-2002, 1-3602 og 1-3202.
Einbýlishús ■
Hafnarfirði
Glæsilegt einbýlishús til sölu. Húsið er steinsteypt
mjög nýlegt. Ein hæð ca. 140 ferm. 5 herbergi.
Útb. kr. 200 þús. og greiðslukjör að öðru leyti hag-
stæð. Skipti á minni íbúð koma til greina.
GUÐJÓN STEINGRfMSSON, HOL„
Reykjavíkurvegi 3, Hafnarfirði.
Símar 50960 og 50783.
Eftirtaldar eignir h.f
Kol á Skarðsströnd
eru til sölu:
1 Caterpillar dieselrafstöð, 75 kw.
1 Onan benzínrafstöð, 5 kw.
2 Vatnsdælur.
1 Læftpressa ásamt borum og fleygum.
1 Kraftspil.
Flekahús, vel byggt og einangrað, fyrir 10—15
manns, auk verkstjóra- og ráðskonuherbergja.
Bryggja ásamt sporbrautum og vögnum og margt
fleira. Allt í mjög góðu ástandi.
Upplýsingar í síma 13045 og 13618. Reykjavík.
VIÁ LVERKAUPPBOÐ í Sjálfstæðishúsinu á morgun. M. a. málverk
eftir Kjarval, Kristínu Jónsdóttur, Scheving, Blöndal, Þorvald Skúla-
son og marga fleiri. Sýnd frá kl. 2—6 í dag og 10—á á morgun.
V
Listmun mnnboð Sieurðar Benediktssonar.