Morgunblaðið - 29.09.1960, Side 21
Fimmtudagur 29. sept. 1960
MORGUNBLAÐIÐ
21
Félag íslenzkra
hljómlistarmanna
hefur allsheriaratkvæðagreiðslu um kjör fulltrúa á
27. þing Alpýðusambands Islands föstudaginn 30.
sept. og laugardaginn 1. okt. n.k.
Atkvæðagreiðslan fer fram á skrifstofu félagsins,
Skipholti 19 og stendur frá kl. 1—9 báða dagana.
Kjörskrá liggur frammi á skrifstofu félagsins í
dag frá kl. 3— -6 e.h. og á morgun frá kl. 10—12 f.h.
KJÖRSTJORNIN.
Dansskóli H.A.
Sfórafmœli
á Ströndum
GJÖGRI, 27. sept. — Það hefur
verið mikið um veizlur hér í Ar-
neshreppi sl. fjora daga. Hafa
fjórir átt stóraímæli, einn 50
ára, tveir 70 ára og sl. föstudag
varð Guðrún Jónsdóttir á Eyri
90 ára. Fjölmenni mikið heim-
sótti Guðrúnu, ungir sem gaml-
ir og barst henni' fjó'di Ixeilla-
skeyta. Guðrún fæddist á Norður
firði hér i Árneshreppi og gift-
ist ung Guðmundi Arngríms-
syni, er dó árið 1915. Þau áttu
5 börn og eru 4 þeirra á lífi, allt
ágætustu þjóðfélagsþegnar. Guð
rún hefur átt heima a Eyri í
70 ár og búið síðan 1915 hjá
Guðjóni hreppstjóra, syni sín-
um. Margar ræður voru flutt-
ar í tilefni afmætisins og sungið
og dansað fram á nótt, bæði
nýju og gömlu dansana. og hið
90 ára gamla aímælisbarn var
kát og hréss að vanda og fór
ekki að hátta fyrr en aliir
veizlugestir voru farnir kl. 1 um
nóttina og vaknaði snemma
xnorguns daginn eftir til að fagna
fleiri gestum. Því miður /ar af-
mælisbarnið meitt á fæti og gat
þess vegna ekki tekið þátt í dans
inum.
Mjög vel var veitt í veizlunni
— gnægð matar á hvers manns
disk og vín af öllum tegundum.
Björn Pálsson kom á flugvél
sinni daginn eftir og ílutti heim
ættingja og vim Guðrúnar úr
Reykjavík, en Björn hefur flutt
margt manna að undanförnu til
veizluhaldanna hér i Árnes-
hreppi. — Regína.
Sjálfkjörið hjá
vörubílstjórum
VIÐ kjör fulltrúa Landssambands
vörubifreiðastjóra á 27. þing Ai-
þýðusambands íslands kom fram
aðeins einn listi, listi stjórnar og
trúnaðarmannaráðs, og er hann
því sjálfkjörinn. Samkvæmt þvi
verða þessir menn fulltrúar
Landssambands vörubifreiða-
stjóra á næsta Alþýðusambands-
þingi:
Aðalfulltrúar:
Ársæll Valdimarsson, Akranesi,
Ásgrímur Gíslason, Reykjavík,
Ástvaldur Helgason, Vestm.eyj-
um, Einar Ögmundsson, Reykja-
vík, Guðmundur Snorrason, Ak-
ureyri, Jens Steindórsson, ísa-
firði, Magnús Þ. Helgason, Kefla-
vík, Pétur Guðfinnsson, Reykja-
vík, Sig. Bjarnason, Hafnarfirði,
Sig. Ingvarsson, Eyrarbakka.
Varafulltrúar:
Sig. Lárusson, Dalasýslu,
Guðm. Jósefsson, Reykjavík. Sig
fús Árnason, Egiisstöðum, Svein-
björn Guðlaugsson, Reykjavík,
Haraldur Bogason, Akureyri, Jón
Jóhannsson, Sauðárkróki, Þor-
steinn Kristinsson, Höfnum,
Stefán Hannesson, Reykjavík,
Jón H. Júlíusson, Sandgerði, Þor-
steinn Runólfsson, Hellu
Barna, unglinga-, fullorðins
og hjónanámskeið hefjast
sunnudaginn 9. okt.
Kennsla fer fram að Vonar-
stræti 4.
Innritun og upplýsingar í
sima 10-11-8 frá 1—3 og
8—10 e.h. daglega.
Guðbjörg Pálsdóttir,
Heiðar Ástvaidsson, I.S.T.D.
Barnamúsíkskólinn
í Reykjavík
INNRÍTUN nemenda í forskóladeild (5—7 ára
böm) og í fyrsta bekk 8—10 ára
börn) fer fram daglega í skrifstofu
skólan, Iðnskólahúsinu, 5. hæð,
inng. frá Vitastíg.
SEINASTI innritunardagur föstudagur, 30. septem-
btr. Sími 2 3191.
SKÓLASTJÓRINN.
Orðsending
frá Byggingarsamvinnufélagi Reykjavíkur.
Kjallaraíbúð í Laugarneshverfi er til sölu. Eignin er
byggð á vegum Byggingarsamvinnufélags Reykja-
víkur og eiga félagsmenn forkaupsrétt lögum sam-
kvæmt. Þeir félagsmenn, sem vilja nota forkaups-
réttinn skulu sækja um það skriflega til stjórnar
félagsins íyrir 5- næsta mánaðar.
STJÓRNIN.
Listdansskóli
Guðnýjar
Pétursdóttur
Kennsla hefst fimmtud. 6. okt.
í Edduhúsinu Lindargötu 9a.
Upþl. og innritun í síma 12486
kl. 1—7 daglega.
Dansskóli
Jóns Valgeirs
tekur til starfa þriðjudag-
inn 4. okt. Kennsla fer
fram í Alþýðuhúsinu Rvík.
Félagsheimili Kópavogs og
Góðtemplarahúsinu Hafn-
arfirði.
Kennarar Edda Scheving og Jón Valgeir.
Kennslugreinar: Ballet, Stepp, Spánskir dansar,
Akrobatik, Bainadansar, Samkvæmisdansar, Latin
Americar. dansar.
Ath. sérstaklega okkar vinsælu tíma í T.atin
American dönsum. Kennt verður í hjónaflokkum í
Reykjavík og Kópavogi.
Innritun til 1. okt. allan daginn í síma 50945 og
14870 kl. 3—6 daglega.
Verzlunarmannafélag
Reykjavíkur
efnir tii fræðslufunda um verkalýðs- og atvinnumád
á tímabilinu október-nóvember 1960.
Fyrsti fundurinn verður í Iðnó þriðjudaginn 4. októ-
ber n.k. og hefst kl. 20,30.
Rætt vcrður um sögu, störf og skipulag
Alþýðusamhands íslands.
Ræðumenn:
Hannibal Valdimarsson, forseti A.S.f.
Eggert Þorsteinsson, varaforseti A.S.Í.
Verzlunarfólk fjölmennið.
Stjórn V. R.
Landsmálafélagið Vörður
heldur fund í Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 29. september kl. 8,30.
Umræðueini: LANDHELGISMÁLID
Frummælandi: Bjnrni Benediktsson, dómsmdlardðherro
Allt SjálfstæðisloJk er velkomið meðan húsrúm leyfir.
Landsmálafélagið Vörður