Morgunblaðið - 07.10.1960, Síða 15
Föstudagur 7. okt. 1960
MORGUNBLAÐIÐ
15
Af sjónarhóli sveitamanns:
Sveitamaður
siglingu
ÞAÐ er langt siðan Mbl. hefv'r
ibirt nokkuð frá sjónarhóli sveiía
manns. Sitt hvað hefur því borið
til tíðinda undanfarnar vikur,
sem þörf væri að ræða í þessurn
pi: tium. Það verður samt ekki
gert að sinni, því nú er annað á
döíinni: Sveitamaðurinn er bara
kominn í siglingu!! Það eru mik
il umskipti að koma úr ís-
lenakri, strjál'býlli sveit í er-
lenda stórborg. Umhverfið get-
nr tæpast verið ólíkara. Það er
erfitt að lýsa þeim áhrifum, sem
maður verður fyrir við svo
snögga og gagngerða breytingu
& öllu ytra umhverfi. Óneitan-
lega átti sjónarhöllinn að hækka.
En það er ekki allt komið undtr
því, hvar maður stendur, heldur
hinu hvað maður sér, fyrir
hverju maður hefur opin augu
og hvernig maður virðir hiutma
fyrir sér.
★
Þótt ferðin sé ekki enn orðin
iöng hefur sitt hvað fyrir aug-
um borið. Strax á skipinu heyrir
maður töluð fleiri en exít og
fleiri en tvö erlend tungumá).
Þar er fólk norðan frá Græn
landi og sunnan af Þýzkalandi.
Og við heimamennirnir — við
erum líka sitt úr hverri áttinni:
— þrestar norðan úr Skagafirðx,
sunnlenzkur bóndi, kaupmenn
og kennarar, lögfræðingar og
atvinnurekendur fyrir _ utan
námsfólkið, sem sjálfsagt er í
miklum meirihluta eins og eðu-
legt er á þessum tíma árs. Veðr-
íð er ágætt, allir á fótum. Uppx
í reyksalnum er mikið skrafað.
Þar safnast fólkið kringum kaffi
borðin eftir áhugamálum sínum
og aðstöðu í þjóðfélaginu — eða
hvernig það hefur raðað sér
niður við máltíðina niðri í mat-
salnum. — En allir eru sammála
um eitt: að Gullfoss sé hinn
prýðilegasti farkostur og þar sé
gert allt, sem unnt er tii að
þóknast farþegum og gera þeim
til hæfis.
★
Á öðrum degi er komið til
Deith, en ekki fai’ið í land fyr.
en með morgni næsta dag. Aiiir,
sem eiga aura, flýta sér í land
og halda upp í Prince’s Street
til að skoða í búðirnar. Þar kvað
alls konar fatnaður vera þriðj-
ungi ódýrari heldur en á Norður
löndum. En hvað um það. —
Það er gaman að ganga um
Prinsgötu með allar þessar glæsi
legu verzlanir á aðra hönd og
garðana og Edinborgarkastala á
hina. Enda þótt tíminn sé naum-
ur leggjum við leið okkar þang-
að upp, og skoðum, eftir því
sem við getum á skammri stund,
þennan fagra og fornfræga stað.j
þar sem svo margir þættir í sögu
Skotlands hafa gerzt fyrr á öld-
um. Þarna uppi er margt um
manninn, þótt rúmhelgur dagur
sé í miðri viku. Þetta eru auð-
sjáanlega hópferðir víðs vegar
að af landinu, farnar til að
kynna fólkinu kastalann, n>mj
ar hans og sögufrægð. Héðan er
B6 nrxs'
OG VA'lAb'
iCKI
ekkl
ekki margu'i
ekki margur
ekki margur
ej£kl margur
i.-A'ibti't vr
tt'KI !'A,,CUr’ "kJ
iVtt I A',f.UT Vi Í
t, r<i \ ’a °fj uu
tfa t’Anctm vii
e,:ki margur vei
•kki marcur vei
11'-’'^ vlÍ
-yt >0- vel
rpur
Veur
■cöf
rf.ur
.■'G'
, 'Clf
’CUa
Hafið þér efni á að láta inn-
bú yðar brenna, án þess að
fá fullar bætur?
Allar brunatryggingar eru
nú alltof lágar. Hækkið þvi
brunatrygginguna strax og
látið bæklinginn, “Hvers
virði er innbú mitt í dag“,
auðvelda yður að ákyeða,
hve há hún þarf að vera. Þér
fáið hann ókeypis hjá okkur.
MARGUR VEIT OG
VARAST EKKI
SAMVINNUTRVGGINGAR
Edinborgarkastali.
ágætt útsýni, enda þótt við
mundum ekki kalla það heima
á fslandi, því að kolareykurinn
verður að bláleitri móðu í lofi-
inu og fjarlæg fjöll og hálsar
hverfa í mórautt mistur. En hér
gefst ekki tími til langrar dvai-
ar því skipið fer kl. 4.
★
Umferðin er geysileg á ölVum
götum i verzlunarhverfinu og
bílamergðin ofboðsleg. En það,
sem vekur athygli íslendingsins
er, að hér eru s. a. s. engir stórir
bílar. Allt eru þetta bílar, ódýr-
ir og sparneytnii og fyrirferða-
litlir á götunum. Það er einhver
munur eða heima þar sem mik-
ill fjöldi bílanna eru eins langir
og meðalhús og taka yfir hálfa
götuna!! Það er ekki að spyrja
að hagsýninni í okkur íslend-
ingum. Állir strætisvagnar eru
tveggja hæða. Með því sparast
mikið götupláss. Almenningur
er einkar alúðlegur við ókunn-
uga og leiðbeinir þeim me5
mestu vinsemd og af mikilli ná-
kvæmni.
Framh. á bls. x^.
Karl ísfeld skáld - kveðja
KARL ísfeld var fæddur að
Sandii í Aðaldal í Suður-Þingeyj-
arsýslu 8. nóv. 1906, sonur Ás-
laugar Friðjónsdóttur, systur
Guðmundar skálds og þeirra
merku systkina. Faðir Karls var
Niels Lillendahl, kaupmaður á
Akureyri. Karl varð stúdent frá
M. A. 1932 og las norrænu við
háskólann í þrjá vetur. Blaða-
maður við „Alþýðublaðið” 1935-
1943 en varð þá ritstjóri „Vinn-
unnar“, blaðs Aliþýðusambands
íslands og loks um stkeið blaða-
maður við Dagblaðið Vísi.
Þetta er í stórum dráttum
helztu æviatriði þessa mæta
manns.
Karl ísfeld þjónaði elztu list
sem sögur fara af á íslandi, —
orðsins list. — Og þó lagði hann
ekki mikla áherzlu á að verða
skáld. Þó hann hefði ekikert ort,
þá var hann skáld samt. Hann
var svo orðhagur m,aður að rím í
mæltu máli var honum á stund-
um ósjálfrátt. Bókmenntastörf
hans voru unnin í hjáverkum.
IBlaðamennska og ritstjórn var
hans aðalstarf.
Það er ekki mikið að vöxtum,
sem liggur eftir Karl ísfeld, af
frumsömdum ritum, aðeirxs ein
ljóðabók, sem kom út árið 1946
t— sem er þó að hálf-u leyti þýð-
j ingar - og nefnist „Svartar morg
unfrúr“. Hann sagði mér nokkru
áður en bókin kom út að hann
hefði ekki áhuga á kvæðagerð,
en gérði það að gamni sinu að
senda frá sér þessa bó,k. Svartar
morgunfrúr hefur ekki mikið
bókmenntagildi, þó er þar að
finna vel gerð kvæði, svo manni
dylst eigi að hefði höfundur lagt
meiri rækt við Ijóðagerð sína
hefði hann getað orðið góðskáld.
En þeim mun stærri var hlut-
ur hans sem þýðanda erlendra
úrvalsrita á íslenzka tungu í
bundnu máli og óbundnu. Þar
naut hann sín bezt, þar hefur
hann fundið sjálfan sig. Er þýð-
ing hans á finnska ljóðaflokku-
um Kalevala meistaraverk að á-
liti allra dómbærra bókmennta-
manna. Var Karl sæmdur
finnsku heiðursmerki, er Finn-
landsforseti var hér á ferð fyrir
nokkrum árum, í heiðursskyni
fyrir það afrek. Aðeins fyrri
hluti Kalevala kom út á kostnað
Menningarsjóðs 1957. En Karl
ísfeld hafði að mestu lokið þýð-
ingu síðari hluta verksins, er
hann lézt, og sagði framkvæmda
sjóri Bókaútgáfu Menningarsjóðs
mér nýlega frá því að málsmeð-
ferð hans á síðari hluta Kalevala
væri engu síðri en á fyrri hluta
þess, og er þá nokkuð sagt.
Karl ísfeld var því með betri
íslenzkumönnum, er vér höfum
átt. Hann hlaut fyrstur íslenzkra
blaðamanna verðlaun úr Móður
málasjóði Björns Jónssonar, ráð-
herra. Var það á 100 ára afmæli
Björns í október 1946.
Af þýðingu hans á öðrum rit-
um má nefna m.a. „Ævintýri
góða dátans Svæks“, „Nana“ eft-
ir Emil Zola, „Og sólin rennur
upp“ eftir Hemingway, „Ægis-
gata“ eftir Steinbeck og m. fl.,
þar á meðal fjölda smásagna sem
birtust á víð og dreif í blöðum
og tímaritum.
Karl ísfeld var í eðli síou tífs-
nautnarmaður, sem lét hvem
dag nægja sína þjáningu. Svo er
um mörg skáld. Gláddist með
glöðum og hryggðist með hrygg
um. Manni gat á stundum virzt
hann dulúðgur. f barini háns sló
viðkvæmt hjarta sem. mátfi ekk-
ert aumt sjá, án þess að reyna
að bæta úr því. Hann elskaði
blóm, vín og konur. Aílt hið
fagra í náttúrunni gladdi hann
slíkan fagurkera sem hann var.
Hann minnir mig urn margt á
Magnús Ásgeirsson, skéld. meist-
ara máls og stíls.
Það er bjart yfir minningu
þeirra beggja í huga mínum.
Reykjavík, 6. október 1960.
Stefán Rafn.