Morgunblaðið - 10.11.1960, Síða 7
Fimmtudagur 10. nóv. 1960
MORGVISBLAÐIÐ
7
Tékknensku
kuldastigvélin
eru komin í Sllum stserð-
um, á börn og fullorðna.
Geysir hf.
Fatadeildin
A/orður/e/ð
Til Akureyrar:
Þriðjudaga, föstudaga og
sunnudaga.
íbúðir til sölu
Höfum m.a. til sölu.
2ja herb. íbúð á hæð við
Kleppsveg.
2ja herb. íbúð á hæð við
Blómvallagötu.
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Lönguhlíð. Herbergi fygir í
risi.
3ja herb. íbúð á hæð við Eski
hlíð.
4ra herb. íbúð hæð við Álf-
heim*. Ibúðin er í fjölbýlis
húsi og er sem ný.
4ra herb. rishæð með svölum
við Tómasarhaga.
4ra herh. efri hæð við Berg-
þórugötu. Laus nú þegar.
5 herb. íbúð á 1. hæð við Sig-
tún. Sér inng. Hitaveita.
5 herb. íbúð með sér hitaveitu
í nýlegu húsi í Austurbæn-
um.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9. — Sími 14400.
Peningalán
Útvega hagkvæm peningalán
til 3ja og 6 mán, gegn örugg
um tryggingum. Uppl. kl. 11
—12 f.h. og 8—9 e.h.
Margeir J. Magnússon
Miðstræti 3A — Sími 15385
Sparifjáreigend ur
Avaxta sparifé á vinsælan og
öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12
f.h. og 8—9 e.h.
Margeir J. Magnússon
Miðstræti 3A — Sími 15385
Einbýlishús
Við Laugarásveg til sölu.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali. Hafn. 15.
Símar 15415 og 15414, heima.
Fjaðrir, f jaðrablöð, hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir i marg
ar gerðir bifreiða. —
Bilavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. — Sími 24180.
Ensk hraðritun
Skrifstofustúlka óskast hálfan
eða allan daginn. Ensku- og
hraðritunarkunijátta æskileg.
Uppl. um menntun, fyrri störf
og launakröfu sendist afgr.
Mbl. merkt. „Vélritun — 28“
GLÆRT GÓLFLAKK
„BLITSA“ plastgólflakk
GÓLFL AKKMÁLNIN G
í litum
BÓNHREINSIR
TERPENTlNA
• -
PENSLAR í mjög góðu úr-
vali.
•—
VIÐ SENDUM HEIM
Ipm
Bankastræti 7
Til sölu
5 herb. jarðhæð við Álfheima.
Sanngjarnt verð ag hag-
kvæmt lán áhvílandi. 1. veð
réttur laus.
4ra herb. íbúð á hitaveitusvæð
inu. Verð kr. 350 þús. áhvíl
andi 140 þús. til 10 ára.
Útb. samkomulag. íbúðin er
laus strax.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Rauðalæk, mjög skemmtileg
íbúð.
2ja herb. risíbúð á hitaveitu-
svæðinu. Útb. kr. 20—30
þús.
2ja herb. risíbúð við Lang-
holtsveg. Útb. kr. 10—15
þús.
Fokheld raðhús og íbúðir í
smíðum.
Til leigu
3ja herb. ný íbúð við Stóra-
gerði. íbúðin leigist'frá ára
mótum. Engin fyrirframgr.
Fasteignasala
Aka Jakobssonar og
Kristján Eirikssonar.
Sölum.: Ólafur Asgeirsson.
Laugavegi 27. — Simi 14226
og frá 19—20:30 simi 34087.
TIL SÖLU
Ford 1939, sendiferðabíll ó-
gangfær. Góður. í varahluti.
Uppl. hjá Norðurleið hf.
Grímstaðaholti — Sími 11145.
Til söiu
Einbýlishús
um 100 ferm. 4ra herb. íbúð
ásamt bílskúr við Borgar-
holtsbraut. Hagkvæmt verð.
Útb. kr. 100 þús.
Lítið hús, nýstandsett 2ja
herb. íbúð á góðri lóð við
Álfhóisveg. Útb. kr. 50 þús.
3ja herb. íbúðarhæð í stein-
húsi ásamt bílskúr á Sel-
tjarnarnesi rétt fyrir utan
bæjarmörkin. Útb. kr. 75
þús.
2ja—8 herb. íbúðir og nokkrar
húseignir í bænum o.m.fl.
Nýja fasteignasalan
Bankastræti 7. — Sími 24300
og kl. 7,30—8,30, sími 18546.
Bilaviðgerðir
Tökum að okkur viðgerðir á
öllum tegundum bifreiða. —
Fljót afgreiðsla.
Skoda verkstæðið
Skipholti 37 — Sími 32881
7/7 sölu
3ja herb. ris við Hlíðarveg í
Kópavogi.
Einbýlishús við Hlíðarveg.
Einbýlishús í Silfurtúni.
Til leigu geymsluhúsnæði.
Höfum kaupendur að góðum
eignum.
Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl.
Málflutningur. Fasteignasala
Laufásvegi 2. — Sími 19960.
og 13242
Hvitari tennur
TANNKREM
Höfum kaupanda
að Volkswagen sendiferða-
bíl.
Gamla bílasalan
Rauðará — Skúlagötu 55
Sími 15812.
Hús — íbúðir
Hefi m.a. tii sölu og í skiptum:
Sala
2ja herb.
kjallaraibúð við Bergþóru-
götu. Útb. kr. 60 þús.
Sk>pti
4ri herb.
nýleg mjög góð íbúð í Hlíð-
unum í skiptum fyrir rað-
hús eða 5—6 herb. nýlega í-
búð á góðum stað.
5 herb.
íbúð í mjög góðu standi með
bílskúr við Barmahlíð í
skiptum fyrir 4ra herb. íbúð
á hitaveitusvæði.
Fasteignaviðskipti
Baldvin Jónsson, nrl.
Sími 15545, Austurstræti 12
Snjóhjólbarðar
1000x20
900x20
825x20
750x20
700x20
650x20
1050x16
820x15
640x15
600x15
590x15
560x15
550x15
520x14
590x13
640x13
670x13
Barðinn h.f.
Skúlagötu 40 og Varðarhúsinu
Tryggvagötu
íbúðir til sölu
Vönduð 2ja herb. ca 70 ferm.
kjallaríbúð með harðviðar-
hurðum og sér hitakerfi við
Sörlaskjól. Útb. aðeins um
kr. 150 þús.
3ja herb. íbúð í Austurbæ. Út-
borgun um kr. 150 þús. Laus
til íbúðar.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Rauðalæk, mjög vönduð,
sér hiti, tvöfalt gler, góð
geymsla.
5 herb. (4 svefnherbergi og ein
stofa) íbúð í vesturenda í
sambýlishúsi við Álfheima.
Skipti á 3ja herb. íbúð æski
leg.
130 ferm. efri hæð ásamt stór
um bílskúr við Drápuhlíð.
í sama húsi risíbúð 4ra herb.
Laus til íbúðar.
50 ferm. 3ja herb. hús ásamt
1600 ferm. landi í Smálönd
unum. Hagstæð útb. Laus
strax.
3ja herb. íbúð tilbúin undir
tréverk með glæsilegu út-
sýni á bezta stað rétt við
miðbæinn. Allt sameiginlegt
fullgert, sér hitaveita.
Höfum kaupanda að góðri 5—
7 herb. íbúðarhæð eða ein-
býlishúsi. Mikil útb. í boði.
Fasteigna- og
lögtrœðistotan
Tjarnargötu 10. — Simi 19729.
nýkomin.
Kápuefni
Verzlunin
SPEGILLINN
Laugavegi 48
Aukavinna
Bókhald
Ungur maður óskar að taka
að sér bókhald fyrirtækis. —
Tilboð merkt. „Heimavinna —
1101“ sendist Mbl. fyrir mánu-
dag.
Bolex B 8 L
kvikmyndatökuvél með ljós-
mæli og tveim linsum Yvar
1:1,8 og Yvar 1:2,8 til sölu,
einnig Yoiglander Vitessa 35
mml:2 Ultron m/ljóm. Selst
í einu lagi eða tvennu lagi. —
Tilb. sendist til Mbi. fyrir
mánud. merkt: „Bolex nr. —-
1160“
Bilamálning
Tökum að okkur að mála allar
tegundir bíla.
Skoda-verkstæðið
Skipholti 37 — Sími 32881.
Snyrtivörur á
gamla verðinu
Hreinsunarkrem frá kr. 26,80
Make frá — 26,80
Handáburður frá — 12,00
Deodorant frá — 17,85
Light and Bright
kr. 51,50 — 25,50.
o. m. fl.
Vesturveri
Úrval
af góðum og fallegum
unglingafötum, einnig
karlmannafötum.
Notað og Nýtt
Vesturgötu 16
íbúðir til sölu
Raðhúsaíbúðir fokheldar eða
fullgerðar.
3ja herb. íbúð við Rauðagerði.
3ja herb. íbúð við Frakkastíg.
Stór íbúð við Skaftahlíð.
5 herb. íbúð við Grettisgötu.
3ja herb. íbúð við Rauðarár-
stíg.
Skuldabréf bæði ríkistryggð
og fasteignatryggð eru til
sölu.
F yrir greiðsluskrif stof an
fasteigna- og verðbréfasala
A iturstræti 14, 3. hæð.
Sími 1-24-69, eftir kl. 1
Sölumaður Helgi II. Jónsson.
Kösk afgreiðslusttílka
óskast í nýlenduvöruverzlun,
Helzt vön. Tilb. sendist Mbl
merkt: „Rösk — 1889“
BIFREIÐASALAN
Fíat 1800 station ‘60
keyrður aðeins
13 þús. km.
Hagkvæmir
greiðsluskil-
málar ef samið
er slrax
BIFREIÐASALAN
Laugavegi 92.
Símar 10650 og 13146.