Morgunblaðið - 10.11.1960, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 10.11.1960, Qupperneq 8
8 MORGZJNttLAÐlÐ Fimmfudagur 10. nóv. 1360 Mao eða Krúsjeff? eftir Dennis BSoodwarth NÝLEG merki þess að hin óvin- samlega framkoma Krúsjeffs í New York hafi dregið úr van- trausti Pekingstjórar.arinnar á samúðarstefnu hans og stuðlað að því að brúa bilið í sambandi Kússlands og Kína. standasi ekki nakvssma rannsókn. Útskýrendur hafa bent á það. að í ritum sínum, milli 1945 og 1949 (sem fyrir tveimur vikum voru mjög auglýst í Kína) segi Mao Tse-tung að hægt sé að úti- loka hættuna á annarri styrjöld og að það sé mögulegt fyrir so- síalisk og kapitalísk ríki að kom. ast að samkomulagi í mörgum málum. I>etta er samt sem áður ein- angruð tilvitnun. Höfuðatriðið í kenningu Maos er það, að hajgt sé að afstýra styrjöld með því móti einu að lægri stéttirnar heyi árangursríka stéttabaráttu í öllum löndum gegn 'afturhalds- öflunum og að samkomulag við óvininn sé einungis leyfilegt. þar sem það brjóti ekki í bága við þessa baráttu. Fyrir Krúsjeff getur friðsam- leg sambúð táknað minnkaða spennu milli hina tveggja höf- uðstefna, en að dómi kínverska leiðtogans er hún einungis réct- lætanleg, ef hún stuðlar að heims byltingu. Sú staðreynd að stuðn ingur Kínverja við friðsamlega sambúð, var eitt helzta umræðu efnið á hátíðahöldunum 1. okt„ í tilefni af 11. árdegi kínverska alþýðulýðveldisins, getur því ekki verið skilin sem tákn um það, að Pekingstjórnin hafi uú viðurkennt stefnu Krúsjeffs. Þessi stefna er tortryggileg í augum Kínverja. Áhuga^eysi hinna upprennandi ríkja í Asiu og Afríku, á hinum róttæku til- lögum sovézka forsætisráðherr- ans í UN, hefur styrkt þessa tor- tryggni Pekingstjórnarinnar. Kínverjar eru reiðubúnir að veita meginatriðum friðsamlegr- ar sambúðar uppgerðar trúnað sinn, en halda áfram að velja og kjósa vini sína. Það væri t. d. heimskulegt af þeim að spilla hinu hagkvæma sambandi sínu við Narodan Sihanouk prins, hinn vinsamlega „sterka mann Cambodiu, með því að gerast forvígismenn hinnar veigalitlu cambodisku kommúnista-hreyf- ingar. í dag beinir PekingLtjórn- in athyglinni að Sino-Burma landamærasamningnum og vm. áttu- og griðasáttmálum undir- rituðum af Burma, Nepal, Afghanistan og Guineu, sem sönnun á vilja kínverska ljons- ins til að leggjast niður hja lamb inu. En þar sem hlutlaus riki beygja sig ekki fyrir vilja Pek- ingstjórnarinnar, hikar hún ekki við að hefja ákafar deilur við Indland vegna mótstöðu þess við landamærayfirgang Kínverja; við Indónesíu vegna hafta, sem lögð eru á kínverska kaupmenn þar. Ljónið hefur engu að tapa við það að liggja hjá lambinu, svo lengi sem það heldur áfram að vera lamb. Kússland og Kína greimr jafn.. vel enn meira á, þegar um frið- samlega sambúð við Vesturyeld- in er að ræða. Pekingstjórnm er reiðubúin til „friðsamiegrar sambúðar við fólkið“ í Banda- ríkjunum og Bretlandi, vegna þess að það er í samræmi við kenninguna um stettaoaráttu En kínversku leiðtogunum finnst hver sú tillaga svívirðileg og heimskuleg, sem hvetur til fi'ið- samlegrar sambúðar við Banda- ríkin, erkióvimnn sem styður þjóðernissinnastjórnina á Tas- maníu. í ritum sínum leggur Mao á- herzlu á það, að heims- valdastefnan sé óbreytanlega grimmúðug: „Heimsvaldasinn- arnir munu aldrei leggja niður vopn sín“ segir hann og undir- strikar „hið djúpa hatur banla- rískra neimsvaidasinoa til kín versku þjóðarinnar“ og bæiir við: „Við verðum að snúa baki við öllum sjóhverfingum og tál- myndum og búa okkur andir baráttuna.“ Sú spurning kann að vakna hjá manni, hvernig Kínverjar geti lýst heimsvaldasinnum sem „pappírs-tígrisdýrum" aðra stund ina, en gert svo gys að þeirri heimsku Krúsjeffs, að reyna að komast að vinsamlegu samkomu lagi við þessa grimmu og óáreið- anlegu óvini, hina stundina. Hinn 1. október veitti Chou En- lai svarið: „því meira sem þeir nálgast refsidóm sinn, þeim mun ákafar munu þeir berjasf' því meira sem „Austan-vindur- inn verður þeim að Vestan yfir- sterkari" þeim mun meiri þörf fyrir byltnigarsinnað afl og á— vekni. Vantraust Kínverja á hinni augljósu samkomulagslöngun Krúsjeffs er skiljanleg. Það voru hinir sovézku ráðunautar í Pek- ing, sem fyrstir þröngvuðu hin- um ófúsu kínversku kommún- istaleiðtogum til samvinnu við Kuomintang og gerðu þá þannig berskjaldaða fyrir bakstungu Chian Kai-sheks, árið 1927, þeg- ar margir voru handteknir og líflátnir. Það voru Rússar sem upphaflega fordæmdu ke.ir.ingu Maos um kommúníska frænda- byltingu og sem reyndu árið 1943 að telja hann af því að senda herlið sitt suður til þess að ná öllu Kína frá Kuomintang. Mao Tse-tung er stjórnari Kina í dag, vegna þess að hann hafði ráð Stalin að engu. 1 hinum nýlega-útgefnu ritum sínum, kennir Mao Ch’ en Tu- Hsuu, þáverandi forseta kín- verska flokksins, um flóttann og ósigurinn 1927 og bendir á hvern ig hann sjálfur gekk úr skugga um að byltingarher komrnúnista hélst óskertur á hinu „falska friðartímabili" (bandalagið við KMT) svo að þeir gátu „gersigr- að“ Chiang Kai-shek síðar. En „fráhvarfsstefna" Ch’ens heíur í 30 ár verið tilfærð, til þess að leyna sök Sovétríkjanna á af- leiðingunum af hinni „friðsam- legu sambúð“ kommúnista og KMT. Með því að birta þessa sögu aftur virðist Mao spyrja sem svo: „Eigum við aftur að verða fórnard>r annars „falsks friðar" rússnesks innblásturs? Nei, við verðum að halda bylt- ingarherjum okkar óskertum, svo að við getum endanlega ráð- ið niðurlögum óvinarins." Hlut- verk KMT og kínverskra komm- únista eru nú leikin af Heims- Síðari grein -□ valdaöflunum og hinum albjóð- lega kommúnisma á heims-Ieik- sviðinu. Það hefur verið bení á, að Kínverjar fagni „forystu Sovét- ríkjanna“. En ef Mao líkir sam- an atburðunum í Kína 1920—30 og hinu alþjóðlega sviði í dag, þá eru þessi slagorð vafasöm. „Samábyrgð og samstaða Sovét- ríkja sambandsins" breytist í lágværa ásökun. í fyrsta lagi, þá hefur sáttastefna Krúsjeffs or- sakað óheillavænlegar rifur á hinum slétta vegg kommúnískr- ar eindrægni, sem Stalin byggði. í öðru lagi, þá veita Rússar vax- andi efnahags- og hemaðarað- stoð löndum, sem eru fyrir utan hinar sovézku herbúðir, á kostn- að félaga sinna, innan peirra, og einkum hins fátæka og þurfandi Kína. Krúsjeff tekur að verða per- sónugervingur hinnar rör.gu sovézku stjórnarstefnu, sem ár- ið 1927 varð kínverskum komm- únistum svo mjög til tjóns. ,,For- ysta Sovétríkjanna" er því við- urkenning á valdastöðu USSR. en er ekki sömu merkingar og „forysta Krúsjeffs." Mao leikur hinsvegar sama hlutverk og það, sem hann stóð sig svo aðdáan- lega í, á árunuir. eftir 1920 — hlutverk hins hugvitssama bylt- ingaleiðtoga, sem neitar að gef- ast upp fyrir óvinunum og leiðir kommúnista-hreyfinguna til loka sigurs; hlutverk fræðiritsmanns- ins og herstjórnarfræðingsins, hvers aðferð er ávallt hin rétta. Mao vill sovézka „forystu" sem tekur upp hans eigin stjórnar- stefnur og aðferðir — og hann á sína skoðanabræður í Moskvu. í Kína er „Höldum hátt merki marx-leninismans“ enn eitt af mikilvægustu slagorðunum. Raunverulega er það ekki aðeins endurstaðfesting á meistaratign Maos og stefnu Lenins, heldur einnig önnur ásökun á Krúsjeff, sem Kínverjar hafa jafnvel kail- að „endurskoðunarsinna". Á sama tíma eru Kínverjar önnum kafnir við að brýna sma eigin byltingaröxi. Straumar af vinstri-arms fulltrúum frá Asía, Afríku og Suður-Ameríku halda áfram að flæða inn í Peking, til þess að fullvissa sig um sam- stöðu Kína með öllum sem berj- ast gegn heimsveldisstefnu, ný- lendustefnu og auðvaldsstefnu. Það er vitnað í þau ummæli Mao Tse-tungs, að hann sé „al- gerlega andvígur“ kjarnorku- styrjöld. Kenning Maos er samt sem áður sú að i „barattu sem alþýða manna heyr, séu kjarn- orkusprengjur þýðingarlausar". Sjálfstæðishreyfingin í Alsír sanni, að: „í stríði séu það ekki vopnin, heldur fólkið, sem úr- slitunum valda“, og að Alsírbúar gefi öðrum aðdáanlegt fordæmi: Löngun Kínverja til að útíloka kjarnorkustyrjöld er skiíjanleg, Hlutdeild einstakra atvinnugreina í þjóðarframleiðslunni rannsökuð Þáltill. Jónasar Péturssonar og Bjartmars Guðmundssonar TVEIR þingmenn Sjálfstæð- isflokksins, þeir Jónas Péturs son og Bjartmar Guðmunds- son, flytja í sameinuðu þingi tillögu til þingsályktunar um rannsókn á hlutdeild hinna einstöku atvinnugreina i þj óðarf ramleiðslunni: ALÞINGI ályktar að fela ríkis- stjórninni að láta fara fram rann sókn á eftirtöldum atriðum: 1 Hluta hverrar atvinnugrein- ar í þjóðartekjunum, svo sem landbúnaðar, fiskveiða, iðnað- ar og þjónustustarfa alls konar. 2. Skiptingu þjóðarinnar eftir atvinnu, þ. e. mannfjölda, sem starfar við hverja atvinnugrein og framfæri hefur af henni og hvers konar þjónustustörfum. 3. Heildarfjármagni, sem bund ið er í atvinnuvegunum hverjum um s"g, notkun rekstrarfjár, þætti ríkis og lánsstofnana í verðmætasköpuninni. Rannsókn þessi verði fram- kvæmd af Framkvæmdabanka fslands með aðstoð Hagstofu ís- lands. Leitazt skal við að láta hana ná yfir nokkurt tímabil, t. d. síðastliðin 10—15 ár. Verði rannsókn þessari hraðað eftir föngum, og þegar niðurstöður hennar liggja fyrir, skal birta hana þjóðinni í ljósu og aðgengi legu formi. í greinargerð segir á þessa leið: Við flutningsmenn þessarar þingsályktunartillögu teljum það mikið nauðsynjamál, aö framkvæmd verði gagnger og nákvæm railnsókn á því, hvern hlut atvinnuvegir landsmanna í heild eiga í fram “ »' færslu og lífsaf- komu þjóðarinn- ar. Nauðsynlegt ' Sj l!ij ípT’ er, að fólkið i landinu fái rétt- ar hugmyndir um það, hverjar þær stoðir eru, sem efnahagsaf- koma þess og þjóðarinnar hvílir á. Þess er ekki að dyljast, að sumt í þeirri rann- sókn, sem hér er lagt til að frain kvæmd verði, er vandasamt verx efni og flókið, annað auðveldara og liggur að verulegu leyti fyrir í hagskýrslum. En hagskýrslur eru ekki aðgengilegur fróðleikur auk þess sem þær svara ekki öll um spurningum, sem vikið er að í tillögu okkar. Teljum við því rétt og nauðsynlegt, að niðurstóð ur þessarar rannsóknar séu birt- ar fólkinu í svo Ijósu og aðgengi- legu formi sem kostur er, með skýrslugerð og umsögn og þó ekki sízt með línuritum, stuðlum og myndagerð. Á þessu ári fer fram aðalmanntal með þjóðinm. Er því nú hentugt tækifæri til þess að fá fram nákvæmar upp- lýsingar samkvæmt 2. tölulið tillögunnar. Vafalaust má eitt- hvað deila um skiptingu atvinn- unnar og þá einkum að því er tekur til ýmissa þjónustustarfa og einnig um hlut iðnaðarins sem tengdur er undirstöðuat- vinnuvegunum, fiskveiðum og landbúnaði. En við treystum því, að öll vandamál, sem fylgja þess ari rannsókn, verði leyst rök- rænt og sanngjarnlega. Eitt dæmi viljum við benda hér a, smátt að vísu, sem orkað getur tvímælis við framkvæmd þess- arar rannsóknar. Það er skóg- ræktarstarfsemin. Við lítum svo á, að hana eigi að telja i sér- stökum lið eða a. m. k. ekki með landbúnaði. Skógræktin er starf semi í þágu langrar framtíðar, sem ekki mun gefa teljandi af sér næstu áratugi. Hún er nán- ast hliðstæð uppeldismálum og listum. Vafalaust koma ýmis slík dæmi til álita, þótt ekki verði hér talin. Oft heyrist um það rætt af ókunnugleika, stundum í áróðurs skyni, að þessi eða hin fram- leiðslugreinin sé annarri mikil- Stalin vegna þess að því veigaminnl sem vopnin eru, þeim mun meira virði eru mennirnir. Og í Kína eru íbúar nú 650.000.000 að töiu. Á því getur enginn vafi leikið, að Krúsjeff krefst þess að Kin- verjar fái inngöngu 1 samtök Sameinuðu þjóðanna tii þess að þeir fái viðurkenningarþorsta sínum svalað. „Svo lengi sem þið farið með Kínverja eins og útlaga", sagði einn auslurlenzk- ur stjórnmálamaður við mig ný- lega „þá skuluð þið ekki furða ykkur á því, þótt þeir liegði sér sem slíkir". Mesta hættan er sú að Krús- jeff bíði lægri hiuta í togstreitu sinni við Mao og verði stöðugt óbilgjarnari og herskáari gagn- vart hinum frjólsa heimi, til þess að sætta Pekingstjórnina við sig. Jafnframt halda and- kommúnistar vörð uppi á virkis- múrum sínúm, meðan sósíaiisku umsótursf oring j arnir deila um það, hvort þeir eigi að gera árás á virkið, svelta það til undir- gefni, skipuleggja svik inn'.n múra þess sjálfs, eða lokka íbúa þess til að opna hliðin. Því skyldi samt sem áður ekki gleymt, að um eitt mikilvægt atriði eru þeir sammála: umsát- inni skal ekki hætt og vígið verður að taka. (Observer, Öll réttindi áskilin) vægari, jafnvel sú eina, er veru leg verðmæti færi inn í sam- eiginlegt þjóðar- bú. Stundum er horft á útflutn- ingsframleiðsl- una eina, stund- um á fjárstuðn- ing þann, sem hið opinb.ua veitir atvinnuveg- unum í ýmsu formi. Fram er komin á Álþingi þingsályktunar- tillaga „um rannsókn á styrkjum til landbúnaðarins". f tillögunn sjálfri er hins vegar sagt ,,um- fram aðrar stéttir og aðra at- vinnuvegi". Slík rannsókn mundi því líka verða allvíðtæk án þess þó að leiða nokkuð í ljós t. d. um gildi landbúnaðarins í lífsafkomu þjóðarinnar, samanborið við aðr- ar atvinnugreinar og í hlutfalli við fólksfjölda. En án þeirra upp lýsinga verða allir dómar um rættmæti opinbers stuðnings á sandi byggðir. í greinargerð fyrir þessari þingsályktunartillögu kemur að visu fram, að raunar sé þetta ekki tilgangur þess, að hún er flutt. En hver er þá til- gangurinn með flutningi henn- ar? Við leggjum á það ríka á- herzlu, að sú rannsókn, er við viljum að gerð verði, geti farið fram sem allra fyrst. Niðurstöð- ur hennar skapa grundvöll fyrir réttu mati á efnahagslegu gildx atvinnugreinanna, eiga að fyrir- byggja sleggjudóma, vanmat eða ofmat, kryt og ofsjónir. Hún á ið styðja að því að gagnkvæmur skilningur ríki meðal fólksins I landinu, hvaða störf eða verk- efni sem það hefur með höndum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.