Morgunblaðið - 10.11.1960, Qupperneq 15
Fhntntudagur 10. nóv. 1960
MORGUISBLAÐIÐ
15
Ferðafélag íslands
heldur kvöldvöku í Sjálfstæð
ishúsinu í kvöld. Húsið opnað
kL 8.
Fundarefni: -**—-
1. Þórhallur Vilmundarson,
menntaskólakennari flyt-
ur erindi um fornar is-
lendingabyggðir á Græn-
landi og sýnir litskugga-
myndir úr ferðinni tU
eystri byggðar síðastliðið
Isumar.
2. Myndagetraun, verðlaun
veitt.
3. Dans til kl. 24.
(Ath. breyttan skemmt-
anatíma).
Aðgöngumiðar seldir í Bóka-
verzlunum Si'gfúsar Eymunds
sonar og ísafoldar.
— Verð fer. 35.00. —
TANNKREM, mjög fjöl-
breitt úrval
TANNBURSTAR, með ekto
burst
Ódýrir TANNBURSTAR,
með nylonburst
BARNATANNBURSTAR
TANNBURSTAR fyrir gerfi
tennur
•—
Mikið úrval handsápu
Handsápur, 3 stk. í kassa
Verð frá kl. 13,00.
Bæjarins mesta úrval af
snyrtivöru
Bankastræti 7
L A IJ G A R A S S B í Ó
Aðgöngumiðasalan í Vesturveri opin frá kl. 2—6.
Sími 10-4-40 og í Laufásbíói opin frá kl. 7. Sími 3-20-75.
Á HVERFANDA HVELI
SELOtlCK'S Productlon <f MARGARET MITCMEU S Sur> X tn. 0L0 S0UTH Jj
w,
GONE WITH THE WIND
A SELZNICK INTERNA riONAL RlCTURt
M
.TECHNICOLORy
Sýnd kl. 8,20
Bönnuð börnum
BINGÓ - BINGÓ
v e r ð u r í
Breiðfirðingabúð
í kvöld kl. 9
Meðal vinninga er Armbandsúr.
Ókeypis aðgangur. Húsið opnað kl. 8,30
Borðpanianir í síma 17985 frá kl. 5.
Breiðfirðingabúð
Kastæfingar 8.V.F.R
verða í K.R.-húsinu við Kaplaskjólsveg, á fimmtudögum
kl. 17,15 og á sunr.udögum kl. 12,10. Þátttaka tilkynnist
á skrifstofu félagsins n.k. föstudag kl. 5,30—7,30 og á
skrifstofutíma félagsins á mápudögum kl. 5—7.
foóh$CG.§£'
g Sími 23333 I
■jk Hljómsveit
GÖMLU DANSARNIR Guðm. Finnbjörnssonar
í kvöld kl. 21. ár Söngvari Hulda Einilsdóttir
_v ★ Dansstj. Baldur Gunnarss.
Herbergi óskast
1-—2 herbergi, sem nota mætti sem skrifstofuhús-
næði óskast. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins
merkt: „Lítil umgengni — 1888“.
Vetrargarðurinn
Dansleikur í kvöld
Neo kvarttetinn skipaður nýjum mönnum:
Kristinn Vilhelmsson, bassi
Rúnar Georgsson. tenor-saxófónn
Kari Möller, píanó
Pétur Östlund, trommur
Sigurdór Sigurdórsson, söngvari.
Sími 16710.
Silfurtunglið
Fimmtudagur — DANSAÐ í KVÖLD
* Hljómsveit FINNS EYDALS
ásamt söngstjörnunni
* HELENU EYJÓLFSDÓTTUR
Munið hina vinsælu sérrétti.
Kvöld I Siifurtunglinu svíkur engan. — Síini 19611
BINGÖ
OG
DANS
'i
BÚÐINNI uppi
I KVðLD •
KL.J.-L
Hljómsveit
Árna ísleifs
Gömlu og nýju
dansarnir
Allir velkomnir meðan hús-
rúm leyfir.
Frjálsíþróttadeild Ármanns
Kynning
Rúmlega þrítugur maður ósk
ar að kynnast stúlku á líkum
aldri, með hjónaband fyrir aug
um. Hefur sjálfstæða atvinnu
á íbúð og bfl. Tilb. ásamt
mynd sendist Mbl. sem fyrat
merkt: „Hamingja — 1177**
ORN CLAUSEN
héraðsdómslögmaður
Málf’utningsskrifstofa.
Bankastræti 12. — Sími 18499.
Chas McDevitt og Shirley Douglas, ensku og
írsku söngvararnir, sem gerðu frægt lagið
„Freight Train“ leika á gítar og gítarbassa.
í kvöld hið glæsilega
söngpar úr kvikmynd-
um og sjónvarpi. —
CHAS McDEVITT
★
SHIRLEY DOUGLAS
★
HAUKUR IVtSORTHEIMS
SIGRUN RAGIMARSDOTTIR
og hljómsveit
ÁRNA ELFAR
skcmmta.
★
Borð tekin frá fyrir
matargesti í síma
15327.