Morgunblaðið - 13.11.1960, Blaðsíða 4
4
MORGVTS IILAÐIÐ
Sunnndaerur 13. nóv. 19S0
Til sölu amerísk borðstofuhúsgögn úr ljósum viði með plast- áferð (borð, 8 stólar, skáp- ur) Til sýnis í dag að Ljós vallagötu 32.
Kvöldvinna Unga konu vantar vinnu eftir kl. 7 á kvöldin. Uppl. í síma 1-22-91 milli kl. 4 og 6 í dag.
Til leigu 3 herb., eldhús og bað, í ný 9 byggðu húsi. Tilb. um leigu B og fyrirframgreiðslu send- 1 ist Mbl. merkt: „Leiga — S 1209“ 1
Húsmæður Jólin nálgast. Storesar og ýmsar stærðir af dúkum strekkt og stífað í Eskihlíð 18 A, 2. h. t. v. Sírni 10859.
Akranes — íbúð 3ja herb. íbúð til sölu á Akranesi. Engin útb. — Aðeins mánaðargreiðslur. Sími 32101.
Stúlka óskast til húsverka í Hlíðunum 1 til 2 skipti í viku. Uppl. í síma 13721 eða á Miklu- braut 50 II. hæð.
Til leigu Falleg 2ja herb. íbúð við miðbæinn fyrir barnlaust fólk. Tilb. sendist Mbl. fyr ir mánudagskv. merkt: — „Reglusemi — 1207“
Dodge vörubíll 1954 í góðu standi til sölu. Til sýnis að Fossvogsbl. 54.
Ný amerísk kápa til sölu að Lauganesvegi 69 meðalstærð. Verð 1500 kr.
Bradford ’47 til sölu ný yfirfarinn skipti á trillu 1%—2 tonna koma til greina. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir föstudag, merkt: „Ford — 1179“
Ytri-Njarðvík Til leigu 3 herb. og eldhús með húsgögnum. Uppl. að Grundarveg 11. Sími 2053
ILSE-prjónagarn viðurkennd gæði, 36 kr. 100 gr. Verzlun Guðbjargar Bergpórsdóttur öldugötu 29 — Sími 14199.
Kambgarn Peysufatasxlki. Allt tillegg til peysufata. Verzlun Guðhjargar Bergþórsdóttur öldugötu 29 — Sími 14199
Til sölu Ný ensk kápa m/skinni, pelsjakki, kjólar og ein herraföt. — Selst a mánd. á Lynghaga 8 II. h. Sími 19655.
Loftpressa til sölu, einnig lítil vélsög (fyrir járn) Sími 35617.
í dag er sunnudagur 13. nóvember.
318. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 00:40.
Síðdegisflæði kl. 13:06 •
Siysavarðsioiaii ei opin allan sólar-
hrj^ginn. — L.æknavörður L.R (fyrlr
vitjamr). er á sama stað kL 18—8. —
Sími 15030
Holtsapótek og Garðsapótek eru op-
in alla virka daga kl. 9—7, laugardag
frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4.
Næturvörður vikuna 12.—18. nóv. er
í Vesturbæjarapóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði 12.—18.
nóv. er Kristján Jóhannesson, sími
50056.
Næturlæknir í Keflavík 13. nóv. er
Jón K. Jóhannsson, sími: 1800 og 14.
nóv. Kjartan Olafsson ,sími: 1700.
Ljósastofa Hvítabandsins er að Forn
hága 8. Ljósböð fyrir börn og full-
orðna, upplýsingar í síma 16699.
I.O.O.F. = Ob. 1 P. =
14211158% =
□ EDDA 59601157 = 7
□ Gimli 596011147 — 1 Atk.
I.O.O.F. 3 e- 14211148 = Sp.kv.
FRETTIR
Prentarakonur: — Munið fundinn
n.k. mánudag kl. 8,30 1 félagsheimili
prentara. — Kvenfél. Edda.
Kvenréttindafélag íslands. — Fund-
ur verður haldinn þriðjudaginn 15.
nóv. kl. 8,30 e.h. í félagsheimili HIP
að Hverfisgötu 21. Fundarefni: Torfi
Asgeirsson hagfræðingur flytur erindi
um þátt húsmæðra í þjóðarframleiðsl-
unni.
1 Keflavík verður fagnaðarerindið
flutt á ensku og á íslenzku hvert
mánudagskvöld í sal Vörubílastöðvar
Keflavíkur. Allir eru hjartanlega vel-
komnir, Nova Johnson, Mary Nesbitt
og Rasmus Biering P. tala.
Kvenfélag óháða safnaðarins heldur
bazar, sunnudaginn 13. nóvember. —
Munum sé skilað á laugardagskvöld
eftir kl. 7 og fyrir 12 á sunnudags-
morgun. Bazarinn opnar kl. 3.
Bazar kirkjukórs Langholtssafnaðar
verður í dag kl 2 í safnaðarheimilinu
við Sólheima.
Konur í kvenfélagi Fríkirkjusafnað-
arins í Reykjavík. Fundur 1 Iðnó uppi,
kl. 8,30, mánudaginn 14. nóv.
Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt held
ur fund í Sjálfstæðishúsinu mánudag-
inn 14. þ.m. kl. 8,3 Oe.h. Frú Auður
Auðuns talar á fundinum. Sýnd verð-
ur kvikmynd úr Varðarferð sl. sumar
Kaffidrykkja. Félagskonur fjölmenn-
ið. — Stjórnin .
Bæjarbúar! Geymið ekki efnisaf-
ganga lengur en þörf er á, svo ekki
safnist í þá rotta og látið strax vita, ef
hennar verður vart.
Orð lífsins: — Hví geisa heiðingjarn
ir, og því hyggja þjóðirnar á fánýt
ráð? Höfðingjar jarðarinnar ganga
fram og höfðingjarnir bera ráð sín
saman gegn Drottni og Hans Smurða.
Vér skulum brjóta sundur fjötra
þeirra, og varpa af oss viðjum þeirra.
Hann sem situr á himni, hlær: Drott-
inn gjörir gys að. Því talar Hann til
þeirra í bræði sinni, skelfir þá í bræði
sinni. Sálm. 119. 1-6.
Byggingamenn! Aðgætið vel að tóm
ir sementspokar eða annað fjúki ekki
á næstu lóðir og hreinsið ávallt vel
upp eftir yður á vinnustað.
Foreldrar! — Kennið börnum yðar
strax snyrtilega umgengni utan húss
ser- innan og að ekki megi kasta bréf-
um eða öðrum hlutum á götur eða
leiksvæði.
Bæjarbúar! — Þjóðmenning er oft-
ast dæmd eftir hreinlæti og umgengni
þegnanna.
Minningarspjöld Hallgrímskirkju í
Reykjavík fást á eftirtöldum stöðum:
Verzl. Amundi Arnason, Hverfisg. 37
og Verzl. Halldóru Olafsdóttur, Grett-
isgötu 26.
Minningarspjöld Sjálfsbjargar, fé-
lags fatlaðra, fást á eftirtöldum stöð-
um: Bókabúð Isafoldar, Austurstræti
8, Reykjavíkur Apóteki, Verzl. Roða,
Laugavegi 74, Bókaverzluninni, Laug-
arnesvegi 84, Garðs-Apóteki, Hólm-
garði 34, Vesturbæjar Apóteki, Mel-
haga 20.
Kastæfingar SVFR. — Stangaveiði-
félag Reykjavíkur hefur hafið undir-
búning um kastæfingar o. fl. Vegna
erfiðleika með útvegun húsnæðis til
innanhússæfinga, hefur ekki tekizt að
fá nema tvo tíma í viku hverri, þ.e. á
sunnudögum kl. 12.10 og fimmtudög-
um kl. 17.15 til n.k .áramóta í KR-
húsinu við Kaplaskjólsveg.
- M E SS U R -
Hallgrímskirkja: — Barnaguðsþjón-
usta kl. 10 f.h. Séra Sigurjón Þ. Arna-
son. — Messa kl. 11 f.h. Séra Sigurjón
Þ Arnason. — Messa kl. 2 e.h. Ræðu-
efni: Fyrirgefning — Altarisganga. —
Séra Jakob Jónsson.
Neskirkja: — Barnamessa kl. 10,30.
Messa kl. 2. — Séra Jón Thorarensen.
Fríkirkjan: — Messa kl. 2 e.h. —
Séra Þorsteinn Björnsson.
Mannlega ástin er fölskva-funi
á frera, sem á ekki vermandi bál.
Hvers virði er lífið að leikjum og skál
við leiðsögn dauðans
að glötun og hruni.
Inni við lífsrót er ormsins bit
og ólífs-geigur í brjóstinu dvelur.
Of síðla vér nemum þann svanaþyt,
er sendiboð flytur þess krafts,
sem oss eldur.
Einar Benediktsson: Stökur.
Söfnin
Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er
opið alla daga nema miðvikudaga frá
kl. 1:30—6 e.h.
Sýningaraalur náttúrugripasafnsins
er lokaður.
Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla
úni 2. Opið daglega kl. 2—4 e.h. nema
nánudaga.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur sími 12308
Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29 A.
tlán: Opið 2—10, nema laugardaga
2—7 og sunnudaga 5—7. Lesstofa:
Opin 10—10, nema laugardaga 10—7
og sunnudaga 2—7.
Útibúið Hólmgarði 34:
Opið alla virka daga 5—7.
Útibúið Hofsvallagötu 16:
Opið alla virka daga 17.30—19.30.
Listasafn ríkisins er opið pnðjudaga
fimmtudaga og laugardaga kL 1--3.
Þjoðminjasafnið: — Opið sunnudaga
kL 1—4. priðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kL 1—3.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
frá kl. 1,30—3,30 miðvikudaga og sunnu
daga.
BARNAMYND Kjartans Ól-
afssonar „Síðasti bærinn í |
dalnum“, sem sýnd hefur ver- |
ið af og til hér á landi und-
anfarin ár, verður sýnd í síð- 1
asta sinn í Bæjarbíói Hafnar-
firði í dag kl. 3.
• Gengið •
SOlugengl
1 Sterlingspuna ........ Kr. 107,23
1 Bandaríkjadollar ..... — 38.10
1 Kanadadollar ......... — 39,08
100 Danskar krónur ....... — 553.85
100 Norskar krónur ....... — 535,20
100 Sænskar krónur ....... — 738,60
100 Finnsk mörk ......... — 11,92
100 Austurrískir shillingar — 147.30
100 Belgiskir frankar ... —. 76,70
100 Svissneskir frankar .... — 884,95
100 Franskir frankar ...... — 776,15
100 Gyllinl .............. — 1010.10
100 Tékkneskar krónur ____ -- 528.45
100 Vestur-þýzk mörk ..... — 913 65
1000 Lírur ................ — 61,39.
100 Pesetar .............. — 63,50
Et eigi brauð hjá nízkum manni, og
lát þig ekki langa í kræsingar hans.
Orð rógberans eru eins og sælgæti og
þau læsa sig inn í innstu fylgsnl
hjartans.
Eins og óður maður, sem kastar tund-
urörvum, banvænum skeytum ,eins
er sá maður, er svikið hefur náunga
sinn og segir: Eg er bara að gjöra
að gamni mínu.
— Orðskviðirnir.
JUMBO gerist leynilögreglumaður
Teiknari J Mora
— Komdu nú, litla gullið hennar
mömmu, sagði konan ofur blíðlega,
þegar búið var að handsama Jóakim.
— Og svo verðið þér nú að afsaka
ólætin, herra Larsen. — Þér skuluð
svei mér fá reikning vegna skemmd-
anna! grenjaði Larsen.
— Þessi viðurstyggilegi api yðar
hefir útverkað allt hér inni, hélt
hann áfram fokvondur. — Svívirði-
leg hrekkjabrögð!
— Húrra, nú skil ég! hugsaði
Júmbó fagnandi og skreið úr fylgsni
sínu. — Skeggið, sólglegaugun, jarð-
hneturnar .... auðvitað! — Hvað
er þetta nú eiginlega? stundi Larsen
furðu lostinn, þegar hann sá þennan
nýja gest í þvottahúsinu.
Jakob blaðamaður
MR.PENSON,
J I'DLOVETO
T WANT A PIOTURE / WORIC ON
Eftir Peter Hoffman
* thatis, ifmr.
— Eg vil fá myndskreytta sögu,
sem er nýstárleg .... Engir glæpir
eða ofbeldi!
— Mig langar mjög til að vinna
að því herra Benson. Það er að segja
ef Jakob er ekki mótfallinn því að
vinna með mér að þessu verkefnl!
— Mótfallinn!? Eg get ekki hugs-
að mér nokkurn annan sem ég kysi
heldur að vinna með, Vigdís!