Morgunblaðið - 13.11.1960, Blaðsíða 11
Sunnudagur 13. nóv. 1960
Mnncjiisvn.AÐiÐ
11
\
Olivetti verksmiðjurnar á Ítalíu, sem framleiða ritvélar, samlagningarvélar,
reiknivélar og bókhaldsvélar, hafa nú sent frá sér nýja handsnúna samlagningar
vél, sem nefnd er Summa Prima 20. Þessi vél fer nú sigurför um landið. Allir,
sem hana sjá, segja að þetta sé lang skeinmtilegasta og þægilegasta samlagn-
ingarvél, er þeir hafa séð.
Olivetti Summa Prima 20 er létt og fyrirferðarlitil — hentug á búðarborð
eða í söluturn. Þetta er vélin fyrir verkstjóra, iðnaðarmenn, hreppstjóra, odd-
vita eða hvern þann, er þarf að leggja saman, draga frá eða margfalda, heima
eða á vinnustað. Vél fyrir þá, sem vilja vera vissir um að fá rétta útkomu.
Olivetti Summa Prima 20 er seld með árs ábyrgð og kostar aðeins kr. 5,690,00.
Einkaumboðsmenn:
G. HELGASOIM & MELSTEÐ H.F.
Hafnarstræti 19 Sími 2164£.
\
S0LGRJ0N
og SKYR samar
VV''
Byrjia daglnn vel, neytið grautt úr Sólgrjánum, eða hrairlngs, þvl SÓLGRJÓN
og skyr eiga mjög vel saman. Ljúffengt bragð ffnsaxaðra SÓLGRJÓNA og
tkyrbragðlð blandast á hlnn bezta hitt og hrserlngurlnn verður mjúkur og
bragðgóður.
SÓLGRJÓN Innlhalda rlhulega egg|ahvftuefnl, elnnlg kalk, |irn og fosfór og
svo B-vltamln- allt nauðsynleg efnl llkamanum, fyrir eldrl og yngri.
Munlð að diskur af SÓLGRJÖNUM eg skyrl, hrnert saman I hæfilegum hlut-
föllum, hefir að geyma '/, af daglegrl eggjahvltuefná þörf barnslr.s.
NEYTIÐ SÓLGRJÓNA sem velta bREK og bRÓTT.
Viöskiptavinir úii á landi
Vinsamlegast sendið oss jólapantansr yðar á
ÖLI QG GOSDRYKKJUM
hið fyrsta, svo unnt verði að afgreiða þær
nogu timanlega.
H.F. ÖLGERÐIN
EGILL SKALLAGRÍMSSON
Vörubíll til sölu
Chevrolet 1942 í góðu lagi. — Uppl. á mánudag í
síma 15418.
Frjáls þjóð býður ykkur
Okeypis jólaleyfi
í Kaupmannahöfn
Flugferð og vikuuppihald
að verðmæti 9000 kr.
Þetta eru verðlaunin í jólagetraun blaðsins,
sem hefst um þessa helgi og fjalla um ætt-
fræði.
Fyrsta getraunin er um
ÆTT ÓLAFS THORS
Frjáls þjóð fæst í næsta blaðsölustað
í dag birtist viðtal við Sigurð Sigurðsson,
fyrrv. sýslumann í Skagafirði.
SOVÉZK TÍMARIT
lækka í verði.
Nú er hæfilegur tími að kaupa áskrift sovézkra tíma-
rita, og fá þau frá ársbyrjun 1961.
SOVIET UNION hefti 12 síður hvert, árg. 60 Kr. 65.00
SOVIET VVOMAN, 12 52 Kr. 41.00
SOVIET LITESATURE, 12 204 Kr. 58.00
SOVIET FILM, 12 30 Kr. 58.00
CULTURE AND LIFE, 12 64 Kr. 58.00
INTERNATIONAL AFFAIRS, 12 112 Kr. 65.00
MOSCOW NEWS, 104 tbl. 8 Kr. 78.00
NEUES LEBEN, 156 4 Kr. 78.00
Oll þessi tímarit fást á ensku og þýzku (Intern. Affairs
aðeins á ensku). Send áskrifendum beint frá Moskvu.
Flytja efni um: Líf sovétþjóðanna, efnahagsþróun, fjár-
mál, utanríkismál, tækni, vísindi, bókmenntir, listir og
fjölmargt fleira.
Tökum áskrift allra tímarita og blaða Sovétríkjanna.
Öll tímarit og blöð greiðist við pöntun, er sendist til:
Istorg h.f.
Pó.-thólf 444, Reykjavík.
Reykjavík