Morgunblaðið - 13.11.1960, Blaðsíða 14
14
MORCVISBL AÐ1Ð
Sunnudagur 13. nóv. 1960
Trésmiðjan VÍÐIR H. F.
auglýsir
Þessi nýju og glæsilegu húsöggn eru teiknuð
af Max Jeppesen fyrir Trésmiðjuna Víði.
Við kappkostum að hafa ávallt mikið úrval af nýtízku
húsgögnum við sem vægustu verði, og sem beztum
greiðsluskilmálum.
Komið og kynnið yður verða og vörugæði.
10% afsláttur gegn staðgreiðslu.
TRÉSMIÐJAN VÍÐIR
Laugavegi 166.
- Reykjavlkurbréf
Framh. af bls. 13.
halda uppi fiskveiðum brezkra
togara undir herskipavernd
innan 12 mílna fiskveiðilögsög-
unnar. Tilboðið er bein'.ínis gert
með hliðsjón af og vitund um þá
hótun.
í umræðunum sannaðist einn-
ig, að V-stjórnin hvarf frá út-
færslu grunnlína eftir að henr.i
var kunnugt um andstöðu ann-
arra ríkja gegn þeirri ákvörðun.
í skeytinu frá 18. maí tilkynni?
Hermann berum orðum, að V-
stjórnin hafi ákveðið nýjar
grunnlínur. Á þessu gugnaði
stjórnin( þegar landhelgisreglu-
gerðin var sett nokkrum dögum
síðar. Þar var um augljóst und-
anhald Hermanns að ræða og
hann hélt undanhaldinu ál'ram.
í ágúst lýsti hann sig reiðu-
búinn til að breyta þegar settri
reglugerð gegn því að Bretar,
sem þá höfðu hótað ofbeldi og
aðrir gengju að vissum skilyrð-
um. Hermann er því orðinn ber
að því að hafa viljað fremja a!lt
það, sem hann hefur farið háðu-
legustu orðum um á Alþingi síð-
ustu vikurnar.
Ótrúlesjt ástand
í ríkisstjórn
Ömurlegast af öllu er þó að
hugsa til þess ástands, sem ríkt
hefur í V-stjórninni. Guðmund-
ur í. Guðmundsson hefur lagt
fram óhagganleg gögn urn fram-
komu Hermanns Jónassonar þá.
Hermann Jónasson sakar svo
aftur á móti utanríkisráðherra
fyrir að hafa farið bak við sig.
Sjálfur er Hermann með eigin
játningu staðinn að því að hafa
sent skeyti til erlendra aðila í
nafni ríkisstjórnarinnar um ráð-
stafanir, sem a. m. k. sá ráð-
hérra, sem málinu réði, Lúð-
vík Jósefsson, segist ýmist hafa
verið andvígur éða alls ékki vit-
Nýjung
Látið ekki verðmæt tæki liggja undir skemmdum
vegna smurningsleysis.
r\
Hingað til hefir verið seinlegt og erfitt verk, að smyrja hin
ýmsu tæki sem ekki komast smurstöðvar svo sem: Flökunar-
vélar, Færi'bönd og önnur tæki á frystihúsum — Jarðýtur —
Dráttarvélar — 'fmiss jarðvinnslutæki — Krana — Stórar bif-
reiðir o .fl., o. fl.
Nú er þetta LEIKUR EINN með nýjum og ódýrum hand-smurtækjum, sem framleiða yfir þriggja smál-
lesta þrýsting. Tvær gerðir. Þarf engar rafmagns- eða iofttengingar. Auðvelt eins og á fullkominni smurstöð.
Sýnishorn og nánari upplýsingar.
Ford-umboðið.
Kr. Kristjánsson h.f.
Suðurlandsbraut 2, Reykjavík — Sími: 35-300.
að um. Það skauzt raunar upp
úr Finnboga R. Valdemarssyni á
föstudaginn, að honum hafi ver-
ið kunnugt um skeytið 18. maí
1958, sem flokksbræður hans
nafa hingað til svarrð af sér alla
vitneskju um.
Ekki er von að vel færi, þegar
starfshættirnir voru slíkir.
Skyldu menn þó varlega treysta.
hvor sannara segir, Hermann
Jónasson, sem nú er flæktur í
þéttriðið ósannindanet eða Lúð-
vík Jósefsson, sem hingað til
hefur haft orð á sér fyrir annað
meira en sérstaka sannsögii.
Um Lúðvíks þátt í málinu er
það að öðru leyti að segja, að
upp er komið, að hann vildi þeg
af fyrir Genfarráðstefnuna
semja um, hvað gera skyldi eít-
ir hana, og var það mun minna
en ákvörðun var tekin uin vorið
1958. Álit alþjóðalaganefndar-
innar, sem ákvörðunin um 12
mílna fiskveiðilögsögu mjög
styðst við, var þó kornið út
löngu fyrr og sýna tillögur Lúð-
víks frá 1957, hversu lítið hann
vissi um og skildi í málinu. Það
var fyrst, er hann á Genfarráð-
stefnunni 1958 komst á tal við
Rússa, sem hann fékk sinn mikla
áhuga fyrir 12 mílum og þá ekki
síður til þess að geta komið ó-
friði af stað á milli íslendinga
og nágranna okkar heldur en til
hins að þoka sjálfu landhelgis-
málinu áfram, eins og framkon.a
hans síðar sýnir. ,
INNANMAL ClOCOA
► EPNISBRE»DD*~
VINDUTJÖLD
Dúkur — Pappír
og plast
Framleidd
eftir máli
Margir litir
og gerðir
Fljót
af-greiðsla
Kristján Siggeirssnn
Laugavegi 13 — Sími 1-38-79
Somkomni
Fíladelfía
Sunnudagaskóli kl. 10,30 á
sama tíma að Herjólfsgötu 8 —■
Hafnarfirði. Brotning brauðsins
kl. 4. Almenn samkoma kl. 8,30.
Ásmundur Eiríksson talar. Allir
velkomnir.
Hjálpræðisherinn
í dag kl. 11: Helgunarsamkoma
Kl. 14. Sunnudagaskóli. Kl. 20:
Bænarstund. Kl. 20,30: Almenn
samkoma. Mánud. kl. 16: Heim
ilasamband. Velkomin.
Bræðraborgarstígur 34.
Sunnudagaskólinn kl. 1 —
Almenn samkoma kl. 8,30 Allir
velkomnir.
Almennar samkomur.
Boðun fagnaðarerindisins
Sunnudagur: — Hörgshlíð 12,
Rvík kl. 8 e.h. Barnasamkoma
kL 4 e.h. (Myndasýning). —
Austurgötu 6, Hafnarfirði kl. 10
f. h.
I. O. G. T.
Víkingur
Fundur annað kvöld mánudag
kl. 8,30 í Templarahú.sinu.
Æ. T.
SÍ-SLETT P0PLIN
(N0-IR0N)
MIMERVAó«*^te>*
STRAUNING
ÓÞÖRF