Morgunblaðið - 17.11.1960, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 17.11.1960, Qupperneq 4
4 MORCUISBLAÐIÐ Fimmtudagur 17. nóv. 1960 C' ______________9 2HII3 SENDIBÍLASTDÐIN Stokkabelti Lítið notað stokkabelti, 71 cm á lengd, til sölu. Verð 3,800 kr. Uppl. í síma 32790. Kalt borð og snittur Nú er hægt að bj óða góð- um vinum heirri án nokk- urrar fyrirhafnar, ef þér látið mig sjá um góðgerð- irnar. — Lya Þorláksson, simi 34101. Til leigu 1 herbergi og eldhús á hæð í Silfurtúni. 1 árs fyrir- framgreiðsla. Uppl. kl. 11 til 12 f.h. og 8 til 9 e.h. í sima 15385. Til leigu 4ra herb. íbúð er til leigu á góðum stað í bænum. Til boð merkt: „íbúð — 1229“, sendist Mbl. fyrir föstu- dagskvöld. Íbúð til leigu 3ja herb. íbúð í miðbæn- um til leigu strax Uppl. í simum 14927 og 36010. Ný gufupressa til sölu. — Upplýsingar í síma 13626. Hárgreiðsludama Ábyggileg, óskast strax. — Uppl. í síma 35031 í dag. Píanó píanó „enskt“, til sölu, ó- dýrt. — Sími 34614. Miðstöðvarketil með sjálfvirkri fíringu, vantar strax. Sími 1326, Keflavík. Píanó nýkomin. Hindsberg o. fl. Helgi Hallgrímsson Kánargötu 8. Sími 11671. Keflavík Herbergi til leigu. — Sími 2264. Árdegisflæði kl. 3:58 Síðdegisflæði kl. 16:12 biysavarösioiaii ej opin allan sólar- hrmginn. — Læknavörður L..R (fyrir vitjanir>. er á sama stað kL 18—8. — Sími 15030. Holtsapótek og Garðsapótek eru op- in alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Næturvörður vikuna 12.—18. nóv. er í Vesturbæjarapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði 12.—18. nóv. er Kristján Jóhannesson, sími 50056. Næturlæknir í Keflavík er Guðjón Klemensson, sími 1567. innanhússæfinga, hefur ekki tekizt að fá nema tvo tíma í viku hverri, þ.e. á sunnudögum kl. 12.10 og fimmtudög- um kl. 17.15 til n.k .áramóta í KR- húsinu við Kaplaskjólsveg. Kvenfélag Lágafellssóknar. Fundur verður að Hlégarði, fimmtudaginn 17. þ.m. kl. 3. Frá Blóðbankanum! — Margir eru eir, sem lengi hafa ætlað sér að gefa ilóð, nú er vöntun á blóði og fólk er því vinsamlegast beðið að koma í Blóðbankann til blóðgjafar. Opið kl. 9—12 og 13—17. Sími 19509. Byggingamenn! Aðgætið vel að tóm Ljósastofa Hvítabandsins er að Forn haga 8. Ljósböð fyrir börn og full- orðna, upplýsingar í síma 16699. St. . St. . 596011177 — VIII. 5 I.O.O.F. 5 as 14211178^4 sm 9. III. RMR föstud. 18-11-20-HS-K- 20,30-VS-K. ir sementspokar eða annað fjúki ekki næstu lóðir og hreinsið ávallt vel ipp eftir yður á vinnustað. Minningarspjöld Óháða safnaðarins fást á þessum stöðum: Hjá Stefáni Arnasyni, Fálkagötu 9, Ingibjörgu Isaksdóttur, Vesturvallag. 6, Andrési Andréssyni, Laugavegi 3, Baldvini Einarssyni, Vitastíg 14, Isleiki t*or- steinssyni, Lokastíg 10, Marteini Hall- dórssyni, Stórholti 18, og Jóni Ama- syni, Suðurlandsbraut 95 E. Foreldrar! — Sjáið um að börn yðar grafi ekki holur í gangstéttir, auk óprýði getur slíkt valdið slysahættu. Kvenfélag Neskirkju heldur árlegan bazar sinn í félagsheimilinu í Nes- kirkju, laugardaginn 26. nóvember kl. 2 e.h. Við óskum að sem flest safnað arfólk styrki félagið með gjöfum. Gjörið svo vel að koma þeim#til okkar í félagsheimilið, fimmtudaginn eða föstudaginn 24. og 25. nóvember milli kl. 4—7 eða gera aðvart í síma 1-19-72 eða 1-47-55. — Bazarnefndin. Bæjarbúar! — Þjóðmenning er oft- ast dæmd eftir hreinlæti og umgengni þegnanna. Minningarspjöld og heillaóskakort Barnaspítalasjóðs Hiingsins eru seld á eftirtöldum stöðum: I hannyrðaverzl- uninni Refli, Aðalstræti 12. I Skart- gripaverzlun Arna B. Björnssonar, Lækjartorgi. I Þorsteinsbúð, Snorra- braut 61. I verzl. Speglinum, Laugav. 48. I Holtsapóteki, Langholtsvegi 84. I verzl. Alfabrekku, Suðurlandsbraut. Hjá yfirhjúkrunarkonu Landsspítal- ans, fröken Sigríði Bachmann. Bæjarbúar! Hjálpumst öll til að fegra bæinn okkar, með því að sýna snyrtilega umgengni utan húss, sem innan. Minningarspjöld Kvenfélags Nes- kirkju fást á eftirtöldum stöðum: — Verzl. Hjartar Nielsen, Templarasundi 3, Búðin mín, Víðimel 35, Verzlun Stefáns Arnasonar, Grímstaðaholti. Minningarspjöld Hallgrímskirkju i Reykjavík fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Amundi Arnason, Hverfisg. 37 og Verzl. Halldóru Olafsdóttur, Grett- isgötu 26. DET DANSKE SELSKAB heldur hi# árlega „ANDESPIL" í Tjarnaroafé í kvöld kl. 8. Vinningarnir eru fjölmarg ir að vanda, og hafa aldrei verið eins verðmætir og glæsilegir. Minningarspjöld Sjálfsbjargar, fé- lags fatlaðra, fást á eftirtöldum stöö- um: Bókabúð Isafoldar, Austurstræti 8, Reykjavíkur Apóteki, Verzl. Roða, Laugavegi 74, Bókaverzluninni, Laug- arnesvegi 84, Garðs-Apóteki, Hólm- garði 34, Vesturbæjar Apóteki, Mel- haga 20. Bæjarbúar! Geymið ekki efnisaf- ganga lengur en þörf er á, svo ekKi safnist í þá rotta og látið strax vita, ef hennar verður vart. Viðlög Hirði eg aldrei, hver mig kallar vóndan. En heldur kyssi ég húsfrcyjuna en bóndann. Mörg er frúin fögur að sjá. sem flúr og skartið ber. Henni kýs eg helzt að ná, sem hegðar vel sér. Svei því, eg syrgi hana, sjáðu, hvernig fer. Einhverja dyrgjuna ætlar guð mér. (Höf. óþekktir) Frá Guðspekifélaginu. Reykjavíkur- stúkan heldur fund í kvöld, fimmtu- daginn 17. þ.m. kl. 8,30 e.h. á venju- legum stað. Fundur þessi er afmælis fundur. Sigvaldi Hjálmarsson flytur erindi: Guðspekin í nútíð og framtíð. Þá flytur Grétar Fells erindi er hai.n nefnir: Guðspekin og ég. Auk þessa verður einsöngur, Bjöm Þorgeirsson með undirleik Skúla Halldórssonar. Kaffi að lokum. Gestir velkomnir. Æskulýðsfélag Laugarnessóknar. — Fundur í kirkjukjallaranum í kvöld kl. 8,30. Fjölbreytt fundarefni. — Séra Garðar Svavarsson. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju held ur fund föstudagskvöldið kl. 8,30 í kirkjunni. — Stjórnin. Minningarspjöld kvenfélags Háteigs sóknar eru afgreidd hjá eftirtöldum konum: Agústu Jóhannsdóttur, Flóka götu 35, Aslaugu Sveinsdóttur, Barma hlíð 28, Gróu Guðjónsdóttur, Stangar- holti 8, Guðbjörgu Birkis, Barmahlíð 45, Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4 og Sigríði Benónýsdóttur, Barmahlið 7. Kastæfingar SVFR. — Stangaveiði- félag Reykjavíkur hefur hafið undlr- tarantel press) Afvopnun Sovétríkjanna. JÚMBÖ gerist leynilögreglumaður Teiknari J Mora 1) Það var komið að kvöldi, en Júmbó lá samt áfram úti í garð- tjörninni lengi, lengi. í þetta sinn ætlaði hann að vera viss um, að Búlli lögregluþjónn hefði gefizt upp á leitinni. 2) Sem betur fór var Búlli hvergi sjáanlegur, þegar Júmbó loks áræddi að gægjast upp á yfirborðið, svo að hann læddist út að girðingunni og út fyrir. Hann var auðvitað alveg hundblautur. 3) En það var enginn tími til að hugsa um slíkt núna. Hann varð fyrst af öllu að flýta sér á fund Péturs. Keflavík Tapast hefur blár páfa- ' gaukur frá Melteigi 14. — Vinsamlegast hringið í sima 1572. Herbergi til leigu Uppl. í síma 50853. Miðstöðvarketill og hitavatnskútur 20 lítra til sölu. Uppl. í síma 50905. Jakob blaðamaður Eftir Peter Hoffman þér að bera dótið mitt niður í bílinn! Var það nokkuð fleira?

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.