Morgunblaðið - 17.11.1960, Síða 7

Morgunblaðið - 17.11.1960, Síða 7
Fimmtudagur 17. nóv. 1960 WrtR CVISBL AÐ\Ð 7 Stúlka óskast á HÓTEL BORG o B' OSSE & LACKWELL Nýkomið Manzanilla Olives í glösum Spanish Olives í glösum Piccalilli í glösum Mixed Pickles í glösum White Onions í glösum Gherkins í glösum Cocktail Onions í glösum H. Benediktsson hf. Tryggvagötu 8. — Sími 11228. Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A — Sími 15385 Á Akranesi er til sölu lítið einbýlishús. Góðir skilmálar. Ennfremur verzlunarpláss eða iðnaðar (69,6 ferm.) í húsi sem er í smíðum. Uppl. í síma 331, Akranesi. Þýzka ullargarnid (Schoeller-Wolle) nýkomið í dömu og herrapeysur. Nýtízku litir. Einnig lykkjað garn (Buchle- gar). — Athugið að þetta verður ein- asta sendingin fyrir áramót og fæst aðeins í verzluninni Austurstræti 7. Ný sending Barnahattar Verö 18» Kiouur. Atvinnurekendur athugið! — Ungur og reglu- samur vélstjóri með próf úr rafmagnsdeild Vélskólans ósk- ar eftir að komast í framtíðar stöðu í landi við viðhald eða eftirlit með vélum. Margt ann að kemur til greina. Þeir er hafa áhuga geri svo vel og leggi nöfn sín og heimilisföng inn á afgr. Mbl. merkt: „Fjöl- hæfur — 1231“, 3ja herb. íbúð í Skerjafirði. Útb. 50 þús. 3ja herb. sérlega vönduð kjail araíbúð við Langholtsveg. 3ja herb. íbúð við Holtsgötu. íbúðin er á I. hæð. 3ja ára gömul með harðviðarhurð- um. Hitaveita. 3ja herb. íbúðir í smíðum í Háaleitishverfi. MARKADURIKIV Híbýladeild Hafnarstræti 5 — Sími 10422 Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir i marg ar gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. Frímerkjasafnarar Frímerkjastofan er opin alla virka daga eftir kl. 5 til 7 e. h. Og mánud., þriðjud., fimmtud. og föstudagskvöld milli kl. 8 og 10. FRÍMERKJASTOFAN Vesturgötv. 14 Norburleib Til Akureyrar: Þriðjudaga, föstudaga og sunnudaga. J|; 4v —(»<} «>»')/> Heildsölubirgðir Devíð S. Jónsson & Go Garðeigendur Nú er rétti tíminn til að bera húsdýraáburðinn í garðana. Keyrt heim eftir því sem ósk- að er. Sími 14770. Peningalán Útvega hagkvæm peningalán til 3ja og 6 mán, gegn orugg um tryggingum. Uppl. kl. 11 —12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A — Simi 15385 T I L S Ö L U Fokhelt steinhús 60 ferm. (endaraðhús) kjall ari og tvær hæðir við Álf- hólsveg, nálægt Hafnarfjarð arvegi. Húsið verður frá- gengið að utan. Útb. eftir samkomulagi. 2ja, 3ja og 4ra herb. einbýlis- hús í Kópavogskaupstað. 2ja—8 herb. íbúðir og húseign- ir af ýmsum stærðum í bæn- um o. m. fl. Klýja fasteignasalan Bankastræt' 7 — Simj 24300 og kl. 7,30—8,30, sími 18546. Jólakort Nokkur þúsjmd jólakort, litað ar landslagsmyndir og prentað ar til sölu á mjög sanngjörnu verði. Vöruskipti geta komið til greina. Tilboð merkt. „Jóla kort — 1326“, sendist afgr. Mbl. fyrir 22. nóv. n.k. Gefið hári yðar fallegan lit- blæ með POLYCOLOR Pastel lita-shampooi. Með því að nota POLYCOLOR Pastel lita-shampoo, verður hár yðar tandurhreint og silkimjúka og fær eðlilegan og fallegan lit- blæ með jafn lítilli fyrirhöfn og við einfldan hárþvott. — Þér getið lýst hárið, eða dekkt og losnað við gráu hárin. Með því að nota POLYCALOR Pastel lita-shampoo, getið þér valið hvern þann tízkulit, sem þér óskið á hár yðar. Um 17 mismunandi liti er að velja. Islenzkur leiðarvísir fylgir hverri túbu. Milljónir tízku- kvenna um allan heim nota POLYCOLOR Pastel-lita- shampoo að staðaldri og þér munuð skilja hvers vegna strax við fyrstu notkun. Allir mimu dást að hve hár yðar er fallegt, og sjálfar munuð þér finna þá vellíðan, sem \ el hirt hár veitir. — POLYCOI.OR er nauðsynlegt hverrí nuiuua Kuuu. — Hjá Marteini Rykfrakkar í unglinga- og karlmanna stærðum. — Nýkomnir í úrvalL — MARTEiHI Laugavegi 31. íbúðir til sölu 2ja herb. hlý og notaleg lítil íbúð alveg sér í húsi á Sel- tjarnarnesi, sem byggt er úr spæinasteypu og forskalað utan og innan. Mjög hag- stæðir greiðsluskilmálar. — Laus til íbúðar. 3ja herb. góð íbúð fæst í skipt um fyrir 5 herb. íbúð í Bú- staðar- eða Smáíbúðahverfi. 3ja herb. íbúð á 2. hæð í Vest- urbænum í skiptum fyrir 5 herb. íbúð á 3ju eða 4. hæð í Vesturbænum. 3ja herb. 93 ferm. íbúð tilbúin undir tréverk á 4. hæð við Bergstaðastr. Gott útsýni. Allt sameiginlegt fullgert. Fokhelt raðhús á tveimur hæð um við Hvassaleiti, sérstak- lega haganlega innréttað. — Hluti af verði lánað til 5 ára. 6 herb. glæsileg hæð fokheld (selst lengra komin eftir ósk kaupanda) ásamt upp- steyptum bílskiir á Seltjarn- arnesi. Kaupverð lánað að miklu leyti eftir samkomu- lagi. Fasteigna- og lögfrœðistotan Tjarnargötu 10. Simi 19729 Hús — Ibúðir Sala og skipti Hæð og rishæð við Skipasund. Hæðin er 3 herbergi og eldhús, í risi 3 herbergi, bað og svalir, einn ig fylgir bílskúr. Einbýlishús með eignarlóð við Hverfis- götu í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð, má vera utan við bæinn. Fasteignaviðskipti BALOVfN JONSísON. hrl. Sími 15545. — Austurstræti 12 Keflavík — Suðurnes N Ý K O M I B . Vegglampar — Ljósakrónur Gangaljós — Eldhúsljós Borðlampar — Skermar Standlampar o. íl. — Hagstætt vcrð — STAPAFELL H.F. Keflavík, sími 730 íbúðir óskast Höfum kaupanda að 2ja—3ja herb. íbúð, helzt nýrri eða nýlegri. Mikil út- borgun. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð með bíl- skúr eða bílskúrsréttindum. Útb. kr. 200—250 þús. Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð, helzt í Vesturbænum. Útb. kr. 300 þúsund. Höfum kaupanda að nýrri eða nýlegri 5—6 herb. íbúð sem mest sér. — Mikil útborgun. IIGNASALAI • REYKOAVÍK • Ingólfsstr. 9B smu 19540 Til sölu og i skiptum Einbýlishús í Sogamýri fæst í skiptum fyrir 5 herb. íbúð. 4ra herb. íbúð við Langholts- veg fæst í skiptum fyrir stærri íbúð. 6 herb. íbúð í Hlíðunum fæst £ skiptum fyrir 4ra herb. íbúð. tbúðarhús við Ártúnshöfða ásamt erfðafestulandi. Iiöfum kaupendur að góðum eignum. Rannveig Þorsteinsdóttir. hrl. Málflutningur. Fasteignasala Laufásvegi 2. — Sími 19960 og 13243 Höfum kaupendur að einbýlishúsi á góðum stað. Útb. hálf milljón. 5 herb. hæð (ekki í blokk). Má vera í smíðum. Mikil út- borgim. 3ja—4ra herb. íbúð helzt í V esturbænum. 2ja herb. íbúð á hitaveitu- svæðinu. Miklar útborganir. Fasteignasala Aka Jakobssonar og Kristján Eiríkssonar. Sölum.: Ölafur Asgeirsson. Laugavegj 27. — Simi 14226 og frá 19—20:30 simi 34087. K A U P U M brotajárn og málma Hátt verð — Sækjum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.