Morgunblaðið - 17.11.1960, Qupperneq 9
MORGUN BL AÐIÐ
9
Fimmtudagur 17. nóv. 1960
.
titjíll Vilhjálmsson hf.
Laugavegi 118 — Sími 22240
X-R 271 /EN-M45—
Runólfur Jónsson
pípulagningameistari sexlugur
GOTT er að kynnast góðu
fólki og geta sér trausts og vin-
áttu þess. Við hjónin höfum átt
því láni að fagna að kynnast og
öðlast vináttu hinna góðkunnu
ágætishjóna: Þórdísar M. Step
hensen og Kunólfs Jónssonar,
pípulagningarmeistara í BoLa-
götu 2 hér í bæ. Þau kynni bata
staðið síðastliðin 18 ár eða írá
því að við fluttumst hingað til
höfuðstaðarins og gerðumst leigj1
endur þeirra, þar til nú. Ég uni
vel við minn hlut, pví aé a milli
heimilanna hefur skapazt gagn-
kvæm virðing, trúnaður og
trygg og traust vinátta Er hér
um lífsverðmæti að ræða. sem
ekki verða metin til peninga.
Það, sem er í frásögur færandi
og gaf mér, öðru fremur, tilefni
tii að grípa penna í hönd, er sú
sögulega staðreynd, að í dag þ.
17. nóvember er Runólfur Jóns-
son sextíu ára gamall. Hann er
því réttnefnt aldamótabarn.
Áður fyrr þótti gott að ná sex-
tugsaldri, en með hækxandi
meðalaldri manna er nú svo
komið. að nær sanni má segja,
að sextugur maður standi á há-
tindi manndóms og athatna, og
svo er um Runólf Jónsson. Hann
er Kangæingur að ætt og upp-
runa í marga liðu. Er alls ekki
ætlun mín að rekja hér hans
merku ættir, en aðeins get.a
þess, svona til glöggvunar, að
hann er einn hins fríða og mann-
vænlega barnahóps hjónanna:
Vilborgar Jónsdóttur og Jóns
Runólfssonar að Hárlaugsstóðuvn
í Holtum.
Framan af æv: vann Runólf-
ur, að sjáltsögðu, alla algenga
sveitavinnu, en brátt rak að því,
að hann leitaði atv.nnu ut.an
heimilisins. Var í vegavinnu
fleiri sumur, lenti jafnvel í sjó-
róðrum um tíma. Um aldamótin
var lítill og fábrotinn iðnaður
með þjóð vorri og fatt manna
gat aflað sér og sínum sæmilegs
lífsíramfæris af þeim atvinnu-
vegi. En með vexti bæja og sjáv-
arþorpa skapaðist margbrotnara
atvinnulíf og urðu þá iafnframt
afkomumöguleikar fjolda fólks
fyrir hendi. Slíkir framt'ðar-
möguleikar fóru ekki fram- hjá
jafn vakanttt og áhugasömum
manni til sjálfsbjargar sem Run-
ólfur var. 21 árs hóf hann vinnu
við pípulagningu og lærði þá iSn
grein til fullnustu. Hefur hann
unnið óslitið og einvörðungu í
þessari iðn síðan 1927 og verið
meistari um langt skeið Þykir
hann ábyggilegur og traustur
verkamaður og afburða snjall
fagmaður, enda mjög eftirsóttur
til þessara starfa af opinberum
stofnunum, bæ og ríki Af þessu
og öðru er auðsætt, að hann er
prýði stéttarinnar, sem nú er
orðin fjölmenn hér og annars
staðar í landitsu
Runólfur er gæfumaðuT Hann
hefur eignazt góða og glæsilega
konu og með henni 3 marmvæn-
leg börn. Með frábærum dugnaði
sínum og smekkvísi konunnar
hefur hann eignazt yndisiegt
heimili, þar sem gestur og gang-
andi nýtur frábærrar alúðar og
gestrisni, en það eru eiginleikar,
sem báðum húsráðendum eru i
blóð bornir. Félagslyndi hans
og framkoma öll er til fyrir-
myndar. Munu veiðifélagar ha ís
og Frímúrarabræður, að sjálf-
sögðu, minnast hans með hlýhug
og virðingu þenna merkjsdag.
Sjálfur kysi ég að geta rétt hon-
um hönd og tjáð honum þakk-
læti mitt og fegurstu árnaðar-
óskir, en þar sem hann er fjar-
verandi úr bænum og þá senni-
lega annaðhvort „austan Fjalls
eða ofan Heiðar“, verður hann
að láta sér lynda, að ég tjái hon-
um hér mínar innilegustu ham-
ingjuóskir um farsæla og gæfu-
ríka framtíð
Sigurður E. Hlíðar.
Vönduð íbúð til sölu
Á 1. hæð í f.jöibýlishúsi við Stóragerði er til sölu
3ja herb. íbúð með 4. íbúðarherbergi í kjallara auk
geymslu þar og eignarhluta í sameign. Tvöfalt gler.
Ibúðin er nú múrhúðuð með öllum skápum uppsett-
um og húsið fuilgert að után. Hægt er að fá íbúðina
fullgerða fljótlega, ef óskað er.
4JRNI STEFÁNSSON, hdl.,
.Málllutningur. Fasteignasala.
Suðurgötu 4. Símar: 14314.
íbúðir óskast
Hefi kaupanda að vandaðri 3ja herb. íbúð.
Staðgreiðsla. — Ennfremur kaupanda að vandaðri
5 herb. íbað, heizt í vesturbænum. — Útborgun allt
að 400 pús. kr.
JÖHANNES LÁRUSSON hdl.
Kirkjuhvoli — Sími 13842.
H úsgagnabólstrara
vantar nú þegar. — Tilboð sendist á afgr. Mbl. fyrir
föstudagskvöld, merkt: ,,1224“.
HALLÓ!
HALLÖ-
Odýrt í dag
Kvenbuxur íricotine 20.00, öll númer. Náttkjólar,
undirkjólar, boðmullarsokkar, fyrir dömur 18.00
íerrasokkar, barnapeysur í úrvali. Alls konar efni í
xjóla, gardínur o. m. m. fl.
lomið og geiið góð kaup á Víðimelnum.
NÆRFATAVERKSMIÐJAN LILLA
SmásaJan — Síðimel 63
ALLT Á SAMA STAÐ
Hið sápuríka Rinso
tryggir fallegustu
áferðina
N ý k o ra i ð
Gahríel
Höggdeyfar
Loftnetsstengur
Miðstöðva«r
o g
Vatnslásar
í flesta bíla
Kata litla hefur mikla ánægju af að leik sér
á barnaleikvellinum.
Foreldrar hennar vita að almenningur dæmir
heimili barnanna eftir því hversu hreinleg
þau eru til fara, og þess vegna gætir móðir Kötu
þess vandlega að litla telpan hennar
sé ávallt í hreinum kjól.
En hvernig fer hún að þvi að halda kjólum
Kötu litlu svona tandurhreinum og fallegum?
Það er afar einfalt — hún notar R I N S O.