Morgunblaðið - 17.11.1960, Page 11

Morgunblaðið - 17.11.1960, Page 11
Fimmtudagur 17. nóv. 1960 M ORCU H BL AÐIÐ n Ekki flutt inn það sem hætta stafar af vegna klaufaveiki gin- og í Bretlandi EINS og skýrt er frá á öðr- um stað hér í blaðinu hefur komið upp gin- og klaufa- veiki í Bretlandi og viss svæði verið lýst hættusvæði. Af þeim borgum, sem ís- lendingar hafa helzt sam- gang við virðist Edinborg ein vera á slíku svæði. Þó er Hull á norðurbakka Humber fljóts á því, en ekki Grims- by, sem stendur á suður- bakka sama fljóts. ^ Lítil hætta Fréttamaður blaðsins spurð- Afleitt f jar- skiptasamband • FJARSKIPTASKILYRÐI hafa verið mjög léleg síðustu sólarhringana og er gosum á sólinni kennt um. Fyrir helg- ina voru norðurljósin rauð svo sem margir hafa að sjálf- sögðu veitt athygli. Þetta er talin ein afleiðing sólgosanna. — Þessar truflanir ollu m.a. erfiðleikum hjá flugumferðar- stjórninni, sem annast stjórn umferðarinnar á norðanverðu Atlantshafi. — „Flugvélarnar voru komnar alveg upp undir land án þess að við heyrðum púst í þeim“, sagði einn flug- umferðastjóranna. — f gær- kvöldi fór þetta batnandi. Skeytasamband var orðið sæmilegt við London, en af- leitt vestur um haf. Sæsím- inn er enn slitinn og því ekki um að ræða annað en þráð- laust samband. ist fyrir um það hjá Páli A. Pálssyni, yfirdýralækni, hvort hann teldi hættu á að þessi sjúk dómur gæti breiðzt út til ís- lands og hvort eitthvað hefði verið gert til að hindra að svo gæti farið. Sagöi hann að gin- og Lindbergh klaufaveikin hefði stungið sér niður í Bretlandi um mán- aðamótin síðustu og þá bor- izt um það tilkynning gegn- um sendiráðið, eins og jafn- an í slíkum tilfellum. Senni- lega væri lítil hætta á að sjúkdómurinn bærist hingað frá Bretlandi. En búið væri að senda viðkomandi yfir- völdum skeyti með aðvörun um að láta ekki flytja inn í landið frá þessum svæðum það sem hætta stafaði af, sem væri helzt alls konar sláturafurðir, jurtir, græn- meti o. fl. En yfirleitt væri Tilflutningur sendiráðsritara f LÖGBIRTINGI sem út kom um síðustu helgi er skýrt frá tilflutn ingi sendiráðsritara. Birgir Möll- er sem verið hefur sendiráðsrit- ari í Stokkhólmi fer til sendiráðs ins í París, en Kjartan Ragnars, sem verið hefur fulltrúi í utan- ríkisráðuneytinu verður sendi- ráðsritari í Stokkhólmi. Þá hætt- ir Niels P. Sigurðsson störfum sendiráðsritara í Paris, og tek- ur upp störf hér heima í utan- ríkisráðuneytinu, þar sem hann verður fulltrúi. <•>- Lindbergh ÞANN 22. maí 1927 var erlend [ flugkappinn hafði unnið afrekið ,símfregn“ í Morgunblaðinu: — urðu hins vegar meiri blaðaskrif, Khöfn 20. maí (að kvöldi) Nýtt Atlantshafsflug Símað er frá New York City, að Lindbergh hafi lagt af stað í dag í Atlantshafsflug sitt til Parísarborgar. Hann er einn í flugvél sinni. Hann er væntan- lcgur til París í nótt. ★ ★ Fregnin var ekki lengri; því nokkrir höfðu þá þegar reynt að fljúga milli New York og Parísar, en mistekizt. Eftir að Fjallamenn minnast 20 ára afmælis Kenna íólki að bjarga sér í fjallaferðum FJALLAMENN, sem er deild í Ferðafél. íslands, eiga um þessar mundir 20 ára afmæli og var af- mælisins minnzt með hófi í Skíða skálanum sl. föstudag. Guðmund ur í Miðdal var hvatamaður að stofnun deildarinnar og hefur verið formaður frá upphafi. Á fyrstu 6 árum félagsdeildar- innar voru 2 skálar reistir við Suðurjökla, auk þess sem nokkr- ir félagsmenn og aðrir áhuga- menn um fjallaferðir byggðu skálann Tindafjallasel í Bláfells- dal við Tindafjallajökul. Hin síð ari ár hafa verið gerðir akfærir vegir til skálans og áætlanir gjörðar með brúarsmíðar, enn- fremur merkingar gönguleiða um svæðið. Eru fjallamenn kall- aðir jöklabændur austur þar. Klifurnámskeið í vor Félagið hefir gengizt fyrir námskeiðum, bæði í skíðaferðum og klifri, og er markmið Fjalla- manna fyrst og fremst að kenna fólki að ferðast sjálfstætt, og 'bjarga sér í erfiðum aðstæðum í fjöllum og jöklum. Ráðgert er að halda klifurnámskeið næsta vor og e. t. v. að gera tilraun með að starfrækja Tindafjalla- skála seinni hluta vetrar og fram á vor. í afmælishófinu á föstudag voru samankomnir flestir for- göngumenn um fjallaíþróttir og stofnendur félagsins. Fluttar voru ræður og ávörp, heillaóska- skeyti bárust og gjafir. í tilefni afmælisins voru tveir fjallabíl enda var tilefnið ærið. Flug Lindberghs skapaði mikil tíma- mót í flugsögunni — og nú hefur þessi fyrsta Atlantsferð verið kvikmynduð. — Myndin er sýnd í Austurbæjarbíói við mikla að sókn. James Steward fer með aðalhlutverkið og eru margir kaflar myndarinnar einkar skemmtilegir. Það var mikill vandi og erfiði að búa þessa mynd til. ★ ★ Skemmtilegt dæmi um það erj flugan, sem varð Lindbergh sam ferða frá New York til Nýfundnaj lands. Lindbergh gerði margar tilraunir til að grípa haha og kasta út úr flugvélinni, en tókst ekki. Eitt sinn settist hún á landabréfið hans, þar sem nann hafði markað flugleiðina þvert yfir hafið. Svo tifaði fluganj eftir landabréfinu og þræddj náj kæmlega flugleiðina fyrirhug- uðu. ★ ★ Fólk veitir slíkum smáatriðum, e. t. v. ekki athygli, heldur að stjórar heiðraðir, þeir Guðmund Þarna séu ei"hv,er bröeð t**™. ur Jónasson og Ingimar Ingi- marsson, en þeir hafa farið marga erfiða för fyrir félagið. Einnig var Þórður Þorsteinsson trésmíðameistari heiðraður, en hann hefur verið yfirsmiður við skálana tvo og ávalt verið reiðu- búinn til að aðstoða félagið um smíði og annað. Bók um hálendisjökla I tilefni af afmælinu ritaði Guðmundur frá Miðdal um Suð- urjökla í árbók Ferðafélagsins. Hefur hann einnig tekið saman yfirlit um hálendisjöklana. Lang jökul, Hofsjökul og Tungnafeils- jökul, ásamt smájöklum á svæð- inu og mun sennilega skrifa um þá bók, álíka að vöxtum og hina um Suðurjökla. Stjórn Fjallamanna skipa nú: Guðmundur Einarsson frá Mið- dal formaður, Engilbert Sigurðs- son, ritari, Brynjólfur Hall- grímsson, gjaldkeri og meðstjórn endur Guðlaugur Lárusson og Jakob Albértsson. í ferða- og skemmtinefnd eru Hulda Filip- pusardóttir, Árni Kjartansson og Eggert Guðmundsson. eða lætur sér fátt um finnast. Til- fellið er, að einmitt þetta atriði myndarinnar, flugan á landabréf inu, var eitt erfiðasta viðfangs- efni myndatökumannanna. — í marga daga mynduðu þeir, aftur og aftur, og reyndu með öllum ráðum að láta fluguna skríða flugleiðina á landabréfinu. Og það tókst. ★ ★ Allt annars eðlis eru mynda- tökurnar af loftfimleikunum og t. d. flugtaki Lindberghs. en vandasamar engu að síður. — James Steward var í flughern- um banadríska, þrautþjálfaður flugmaður. Hann vildi olmur fá að fljúga „The Spirit of St. Louis“ á loft, þegar sýnd var brottför Linberghs frá Newl York. En hann fékk það ekki. I Áhættan var of mikil. Eitthvað J gat komið fyrir — og þá áttij Steward eftir að leika mikinn J hluta myndarinnar. * Þess má að lokum geta, að Charles Lindbergh fékk Pulitzer bókmenntaverðiaunin fyrir ævi- j sögu sína og þessi kvikmynd er’ einmitt gerð eftir henni. ^ bannað að flytja þetta út frá slíkum hættusvæðum. Væri óskaplegt áfall Gin- og klaufaveiki hefur aldrei borizt hingað til lands, enda sagði Páll að það yrði ó- skaplegt áfall. Veikin fer geyst yfir, tekur öll klaufdýr, bæði villt og tamin. Þegar gin- og klaufaveiki gekk sem mest í Vestur-Evrópu árið 1953 var hér sett bann á innflutning á ýmsum varningi, m. a. jóla- trjánum frá Norðurlöndum, eins og flestir munu minnast. Þá varð fólk, sem hafði verið í námunda við sýkt svæði sl. þrjá mánuði að tilkynna það við kom una hingað og var fatnaður þess þá sótthreinsaður. — Annars er ógerlegt að fylgjast nákvæmleg* með þessu, nema fólkið vinni að því sjálft, sagði Páll. í Bretlandi og þeim löndum þar sem gin- og klaufaveikin kemur öðru hverju, er það ráð haft að skera niður kvikfénað. En þar sem gin- og klaufaveiki er landlæg, eins og t. d. í Frakklandi og Þýzkalandi, þar er bólusett. En það hefur sína annmarka; til eru ýmsir stofn- ar af veikinni, bólusetningin gefur ekki ónæmi nema tak- markaðan tíma og hún virðist síður verja svín og sauðfé en nautgripi. Aðspurður kvaðst Páll ekki búast við því að farið yrði út í að bólusetja til vonar og vara hér. IVÝJUIMG FRA SmBeitm JIJIMIOR MIXMASTER Ódýr og handhæg hrærivél, sem hægt er meS einu handtaki að taka af fætinum og nota til að hræra í hvaða íláti sem er, hvort sem er á eldhúsborðinu, eldavélinni, eða annars stað- ar. — Einnig er að jafnaði fáanleg hjá Sunbeam umboðsmönnum hin vel þekkta og margreynda hrærivél.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.